Tíminn - 12.10.1993, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.10.1993, Blaðsíða 1
H- inni og er Stuttgart nú {12. sæti en í............ 1992 eins og kunnugt er. Tfminn leitaði svara hjá Eyjðlfi um hverjar og þetta hefur því verið hálf rugl- ingslegt Ef aftur á móti ef ekki gengur ekki vel á laugardaginn vegar í banni á laugardaginn og Thomas Berthold lika. væru. J*að er búið að vera mikið um meiðsli hjá okkur sem og leik- bönn. Þetta er búið að vera svona í sfðustu átta leikjum og við hofum þurft að hafa alltaf 34 stráka úr varaliðinu í byrjunarliðinu. Ég hef t.d. aldrei spilað sömu stöðuna í síðustu leikjum, það hefúr alltaf einhver verið að falla út. Liðið hef- ur einfaldlega ekki náð saman og að mfnu mati þá tel ég ckki ástæð- þjáífaramálum. Það er aldrei þannig að leikmennimir séu reknirf Martaniðið týá okkur var í upphafi að ná Evrópusæti og er reyndar ennþá en til að það takist þá veröum við að ná góðum katla nú á næstunni. Það er fyrst núna sem við förum að sjá fram úr meiðslum og þá er vonandi að sigur hjá þeim en þeir skoruðu úr öllum sfnum færum og að auki var einn rekinn út af hjá okkur. Leik- urinn var einn af þeim þar sem annað liðið á stórleik en hitt mjög dapran leik og þá verður niður- staðan svona." Eyjólfur sagði að þar sem hann væri í banni á laug- ardaginn þá yrði hann laus og gæti jeikíð iyrirhugaðan vináttulands- ieik gegn Túnis á sunnudaginn. „En það væri líka ágætt að fá smá frí og gefa strákunum heima tæki- færi." sagði Eyjolfur að lokum. ...íslanska landsliAinu f knattspyrnu hefur verið boðið að leika landsleik f Túnis nk. sunnudag 18. október og hefur KSÍ þekkst boðið. Eftirtaldir leik- menn hafa verið valdir til ferðar- innar: Kristján Rnnbogason ÍA, Hlyn- ur Birgisson Þór, Andri Mar- teinsson R-l, Rúnar Kristinsson KR, Izudin Daði Dervic KR, Helgi Sigurðsson Fram, Sigur- steinn Gfslason ÍA, Bjarki Gunn- laugsson Feyenoord, Friðrik Friðriksson ÍBV, Kristján Jóns- son Fram, Haraldur |ngólfsson [A, Arnar Grétarsson UBK, Sig- urður Jónsson ÍA, Einar Þór Danfelsson KR, Ólafur Þórðar- son ÍA og Þórður Guðjónsson ÍA. ... Schalke rak f gærkvöldi þjálfara liðsins, Helmut Schulte, og varð þar með fyrst liða til að gera svo (þýsku úrvalsdeildinni. Fyrrum þjálfari Kölnar, Joerg Berger, tekur viö liðinu. Schalke hefur vegnað afar illa á þessu tímabili og hefur aðeins unnið einn leik og neðst. Berger sagð- ist vera bjartsýnn og bætti þvi við hann hefði áður tekið við lið- um sem hefðu verið f vandræð- um og hann sagðist trúa þvi að hann gæti gert það sama með Schalke. ... Kamerún og Marokkó tryggðu sér farseðilinn á HM I Bandaríkjunum (knattspyrnu á næsta ári um helgina. Kamerún sigraði þá Zimbabve, 3-1, f hreinum úrslitaleik um sæti á HM. Marokkó sigraði einnig f úr- slitaleik um sæti á HM, sigraði Zambiu, 1-0, og varð stigi á undan Zambfu f þeirra riðli. „. Charles Barkley byrjar undirbúningstfmabilið ekki vel ( NBA körfuboltunum þvi um helgina missti hann skyndilega fótanna og féil niður þegar hann var við æfingar. Læknalið Pho- enix Suns setti hann (rannsókn til að finna orsökina og kom ( Ijós f gær að Barkley þarf ekki að fara f uppskurð þar sem um var aðeins að ræða smávægi- leg meiðsli f baki. SÍÐAST1 KOSSINNI Lúkas Kostic hefur ákveðið að taka að sér þjálfun 2. doildariiðs Grlndavlkur að komandi sumri og þvf verða vart fleiii bikarar sem hann kysslr í Skagabúningnum - nema hann takl við þjðlfun Skagamanna á komandl árum. Patrekur Jóhannesson um landsleikinn gegn Finnum: „Svekktur“ íslenska landsliðið náði aðeins jöfnu gegn finnska liðinu í fyrsta leik beggja liða í Evrópukeppninni á sunnudaginn, 23-23, og verður þetta að teljast heldur slakur árangur hjá íslendingunum. Tíminn náði sam- bandi við Patrek Jóhannesson, leik- mann liðsins, og spurði hann út í leikinn. ,4uðvitað eru menn svekkt- ir, sérstaklega þar sem við vorum komnir með fjögurra marka forystu en það vantaði bara herslumuninn í þetta. Við náðum bara ekki að halda haus í lokin. Við spiluðum vel í 50 "■ mínútur en síðustu tíu mínútumar voru slakar. Þar skipti máli að Héð- inn er rekinn út af á þessu tímabili og svo eru tveir menn reknir út af og það er eins og við missum dampinn á síðustu mínútunum. Hvað varðar brotið á Valdimari í lokin þá fannst mér að norsku dómaramir ættu að hafa dæmt vítakast en þá vantaði kjark til að dæma víti. Ljósu punkt- arnir í leiknum voru markvarslan og vömin. En í sókninni var hálfgert hik á okkur og Finnamir klipptu út homin og tókst vel. Dagur Sigurðs- son var að spila í fyrsta skipti með Héðni og það var eins og vantaði smá samhæfingu. Úrslitin vom því nokkuð eðlileg miðað við þetta en auðvitað áttum við að klára leikinn. Við klámm Finnana pottþétt hérna heima. Við fengum eitt stig og nú er bara að halda áfram og næst er Króatía og ég er bjartsýnn á fram- haldið. Með minn leik er ég þokka- lega sáttur, sérstaklega vamarleik- inn,“ sagði Patrekur að lokum. í kvöld: Körfuknattleikur Visa-deildin UMFT-Haukar ........kl. 20 Handknattleikur 1. deild kvenna Stjaman-Fylkir......kl. 20 „ Dálelðarar fá nú alltaf meira og meira að gera (ensku knattspyrnunni. Barnet sem leik- ur f ensku 2. deildinni róði til s(n einn sllkan vegna vægast sagt slakrar frammistððu liðsins og viti menn, fyrsta stig timabilsins varð staðreynd á laugardaginn f 0-0 jafnteflisleik gegn Cardiff. „ Gytfl Orrason dæmir erfiðan leik f Evrópukeppni félagsiiða þann 19. október. Verkefnið sem Gylfi fékk var ieikur Lahti frá Finn- landi og Brðndby frá Danmörku en þarna eru á ferðinni mjög jöfn liö. Honum til aðstoðar á línunni veröa Ólafur Ragnarsson og Sæ- mundur Vfglundsson. Guðmundur Stefán Marfasson dæmir landsleik Danmerkur og Hollands skipað leikmðnnum 18 ára og sem fer fram (Danmörku 10. nóvember. „Mjög erf ið ákvörðun“ — ætlar að reyna að fá fyrrum samherja með sér Lúkas Kostic hefur ákveðið að ganga til liðs við Grindavík f knattspymunni á komandi sumri og mun hann einungis þjálfa liðið en ekki leika með því. Lúkas er þar með fyrstur til að yfirgefa meistaraliðið. Lúkas sagði f samtali við Tímann að hann liti á þetta sem einskonar áskomn við sjálfan sig um það hvemig hann myndi standa sig sem þjálfari. Lúkas sagði að hann væri ekki búinn að skrifa undir, en eigi að sfður væri allt klappað og klárt „Það var mjög erfitt að taka þessa ákvörðun en mér fannst ég vera búinn að vinna til alls þess sem ég get sem leikmaður og því ákvað ég að prófa að þjálfa og sjá hvort ég er hæfúr sem slíkur." Aðspurður um það hvort hann væri búinn að gefa upp vonina með að leika með íslenska landsliðinu sagði Lúkas svo vera. „Þegar knattspymumaður er kominn yfir þrítugt þá verður alltaf erfiðara að komast f landsliðshópinn og ég tala nú ekki um ef aldur- inn er orðinn 35 eins og hjá mér.“ „Mér finnst gott að byrja að þjálfa í 2. deild þar sem ekki er eins mikið stress og í fyrstu deild- inni. Ég var með lausan samning við ÍA og þeir vildu að ég spilaði með þeim í ár í viðbót en mig langaði að prufa að þjálfa og því valdi ég Grinda- vík.“ Lúkas svaraði þeirri spumingu hvort það væri ekki hans draumur að þjálfa ÍA á þá leið að það væri ekki bara draumur heldur hans löng- un. „En fyrst verð ég að sanna mig annars stað- ar.“ Um þá leikmenn sem fyrir eru hjá Grindavík, sagði Lúkas að þeir ætluðu allir að vera áfram og það væri stefnan að bæta einhverjum við. En ætlar Lúkas að taka einhverja félaga sína með sér til Grindavíkur? ,Já, ég ætla að prófa það, Ld. að fá Sigurstein (Gíslason) með mér og kannski einhverja fleiri en það er allt óráðið enn þar sem ekki er enn búið að ákveða með þjálf- aramál hjá ÍA,“ sagði Lúkas að lokum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.