Tíminn - 12.10.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.10.1993, Blaðsíða 3
8 Tíminn Þriðjudagur 12. október 1993 Þriðjudagur 12. október 1993 Tíminn 9 Grindvíkingar byrjuðu íslandsmótið af krafti og unnu Hauka 69-83 á útivelli: Grmdavík í léttum dansi URSLIT Körfuknattleikur — 1. deild kvenna: KR-KeflavCk —64-59 (33-26) Stig KR: Helga Þorvaldsdóttir 24, Guðbjörg Norðfjörö 13, Kristín Jónsdóttir 12, Eva Havlikova 7, Hildur Þorsteinsdóttir 4, Anna Gunnarsdóttir 4. Stig ÍBK: Hanna Kjartansdóttir 26, Anna M. Sveinsdóttir 16, Björg Hafsteinsdóttír 8, Guðlaug Sveinsdóttir 4, Olga Færseth 3, Elínborg Herbertsdóttir 2. UMFT-Valur Grindavík-ÍS UMFT-Valur 70-61 51-41 56-66 1. delid karia Þór-Léttir.................100-72 Höttur-Leiknir R..........81-53 Þór-Léttir............. 149-52 Höttur-Leiknir R..........76-61 ÍR-ReynirS. .90-38 Biak — Kariar HK-Þróttur R., (15-2,16-14...... ÍS-Þróttur N..... ÍS-Þróttur N. ....3-0 .15-3) ....3-0 ....3-0 Konur HK-Víkmgur •...................2-3 (13-15, 15-13, 15-13, 9-15, 6- 15) Handknattieikur — 2. deild karia UBK-Völsungur ..........28-26 ÍBK-Völsungur...........23-32 Fram-ÍH.................17-24 Fjölnir-HK .. Fyikir-Grótta ,20-26 ...23-30 Staðan UBK..........321076-675 Grótta ......2 2 0 0 59-43 4 HK...........2 2 0 0 50-394 ÍH...........2110 44-37 3 ...3 1 0 2 77-75 2 ,.2 1 0 1 49-54 2 ..21 0 1 46-51 2 ,.2 0 0 2 43-51 0 ..2 0 0 2 47-58 0 ,.2 0 0 2 37-53 0 Völsungur Fylkir..... Ármann... Fjölnhr Keflavík... Fram — skoruðu 14 þriggja stiga körfur Grindvíkingar sóttu tvö mikilvæg stig til Hafnarfjarðar á sunnudag- inn, þegar þeir sigruðu Hauka mjög örugglega 69-83 og var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi Ienda. Munurinn á leik lið- anna lá helst í vamarieiknum og þriggja stiga skotum, en á báðum þessum vígstöðvum höfðu Grind- vfldngar mikla yfirfourði. Staðan í hálfleik var 29- 44 fyrir Grindavík og var þetta án efa einn besti hálf- leikur sem þeir spila, vamarlega séð. Hjörtur Harðarson var að vonum ánægður með sigurinn þegar Tím- inn ræddi við hann eftir leikinn. „Þetta var erfiður sigur. Við börð- umst mikið í vöminni, en höfðum fram að þessum leik verið frekar slappir í vöminni í Reykjanesmót- inu og töpuðum reyndar leikjum á því. Vamarleikurinn var aðalmun- urinn á liðunum, enda skomðu Haukar aðeins 29 stig í fyrri hálf- leik, sem er mjög lítið í meistara- flokki. Það náttúrlega vantaði Jón Amar hjá þeim, en hann er 20 stiga maður, og það hefur ömgg- lega komið niður á leik þeirra." Hjörtur var ánægður með sína frammistöðu og nefhdi líka góðan leik Waynes Casey. ,J4ér finnst Casey falla vel inn í liðið hjá okkur. Það em margir búnir að segja að það eigi að reka hann, því hann skorar aldrei 40-50 stig í leik, og sú saga gengur reyndar að það eigi að reka hann. Ég yrði mjög ósáttur við það, því hann fellur mjög vel inn í liðið, er einn af liðsheild- inni,“ sagði Hjörtur Harðarson, Tímamaður leiksins að lokum. Haukar sökn uðu Jón Arnars Ingvarssonar sárlega, en hann var fiar- verandi vegna veikinda, og er óhætt að taka undir orð Hjartar að hann sé 20 stiga maður, en auk þess hefur hann þann eig- inleika að draga til sín marga and- stæðinga og skapa þannig færi fyr- ir samherja sína. Haukar skomðu þó fyrstu stigin og leiddu í örfáar mínútur, en Grindvíkingar kom- ust yfir 6-9 með þriggja stiga körfu og forystuna létu þeir aldrei af hendi eftir það. Grindavík beittu maður á mann vöm af og til í leiknum og gafst það þeim mjög vel og ruglaði mjög sóknarleik Hauka, en sóknarleikur þeirra ein- Tíma-iiifldi/r leiksins Hjörtur Harðarson, UMFG. Spilaði geysilega vel og þá helst í fyrri hálfleik. Atti nokkrar stoðsendingar og geröi þijár þriggja stiga körfur. kenndist of oft af happa- og glappaaðferðinni, sem kann ekki góðri lukku að stýra. Haukar skor- uðu aðeins 29 stig í fyrri hálfleik, sem er afspymuslakur árangur. Leikmenn Grindavíkur em góðar 3ja stiga skyttur. Það kom bersýni- lega fram í þessum leik, enda skor- uðu þeir fjórtán þriggja stiga kör- fur í leiknum á meðan Haukar gerðu átta kör- fur, sem er þó ekki lélegur ár- angur. Tæplega helmingur stiga Grindavíkur kom úr skotum utan þriggja stiga línunnar. í fráköstunum vom Grindvíkingar sterkari og grimmari, bæði í sókn og vörn, en þar bar mest á þeim Guðmundi Bragasyni og Marel Guðlaugssyni. Grindvíkingar juku muninn jafnt og þétt í síðari hálf- leik og náðu þá mest 21 stigs for- skoti, en þrátt fyrir margar 3ja stiga körfur undir lokin tókst þeim ekki að komast með tæmar þar sem Grindvíkingar höfðu hælana. Suðurnesjaliðið var einfaldlega miklu betra að þessu sinni og má segja að þeir hafi stigið léttan dans í þessum leik! Hjörtur Harðarson var maður leikins, en auk hans stóð Wayne Casey sig vel og skoraði m.a. fjórar glæsilegar þriggja stiga körfur. Guðmundur Bragason stóð sig mjög vel í vöminni og Bergur Hin- riksson skoraði mikilvæg stig fyrir liðið undir lokin. Um Haukaliðið má segja að það hafi verið jafhslakt að þessu sinni; John Rhodes gerði þó þokkalega hluti af og til, en bara of sjaldan. Gangur leiksins: 2-0, 4-4, 6-14, 14- 19,17-33,19-37,29-44- 31-44, 35- 56,46-65,49-66,59-71,61-71, 64- 74, 64-78, 69-83. Stig Hauka: John Rhodes 20, Sig- fús Gizurarson 13, Jón Arnar Guð- mundsson 11, Bragi Magnússon 10, TVyggvi Jónsson 9, Pétur Ing- varsson 6. Stig Grindavíkun Wayne Casey 22, Hjörtur Harðarson 19, Guð- mundur Bragason 17, Marel Guð- laugsson 10, Bergur Hinriksson 9, Nökkvi Már Jónsson 5. Dómaran Helgi Bragason og Kristinn Óskarsson. I heildina góður leikur hjá þeim, en of marg- ir vafasamir dómar hjá þeim. Áhorfendun 220. Njarðvíkingar lögðu KR-inga að velli 95-93 í Ljónagryljunni: „Rosaleg vonbrigði — sagði KR-ingurinn Guðni Guðnason 'M Njarðvíkingar sigruðu KR 95-93 í Njarðvík á sunnudagskvöld. KR- ingar voru þremur stigum yflr, þeg- ar aðeins 25 sekúndur voru eftir af leiknum. Valur Ingimundarson skoraði þá þriggja stiga körfu fyrir Njarðvík. KR-ingar áttu svo mis- heppnað skot og brutu síðan á Val, sem innsiglaði sigur heimaliðsins með tveimur bónusvítaskotum, 95- 93. Fyrri hálfleikur var hraður og skemmtilegur og hittu liðin vel. KR- ingar voru sterk- ari framan af og höfðu forystu all- an fyrri hálfleik- inn, mest sextán stig. Njarðvíking- um tókst að jafna undir lok fyrri hálfleiks og var staðan 46-46 í hálfleik. Jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik og skiptust þau á um að hafa forystuna. Þegar rúm mínúta var til leiksloka, var staðan jöfn 88-88. KR skoraði þá fimm stig í röð og voru með unninn leik í höndunum. Valur Ingimund- arson reyndist þó betri en enginn á lokasekúndunum og skoraði þá fimm stig, auk þess sem Ástþór Tíma-mflÖflr leíksins Ronday Robinson, UMFN. Skoraði 37 stig og var gíf- uriega sterirar í fraköstunum, náði 16 svoleiðia. FeQur vel að venju inn í Njarðvikuriiðið. Ingason gerði tvö stig. Njarðvíking- ar stóðu því uppi sem sigurvegarar en KR- ingar sátu eftir með sárt enn- ið. „Þetta eru rosaleg vonbrigði og al- gjört klúður," sagði Guðni Guðna- son, leikmaður KR, eftir leikinn. „Þetta er besti leikur okkar til þessa og við áttum að vinna hann, en leik- urinn tapaðist í lokin og er hægt að kenna reynsluleysi um.“ Valur Ingi- mundarson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum ánægður með sigurinn, -----------------v en ekki að sama skapi með leik- inn. „Ég hef ver- ið að slípa sókn- arleikinn, en það hefur ekki gengið sem skyldi. Ronday gerði góða hluti upp á eigin spýtur. Við eigum eftir að gera betur, en það er góðs viti að leika illa en vinna samt leikinn." Bestur Njarðvíkinga var Ronday Robinson. ísak Tómasson var einnig góður og var mikilvægur hlekkur í spili liðsins. Hjá KR var Davíð Griss- om bestur, einnig voru Serbinn Micko Nikolic og Guðni Guðnason góðir. Gangur leiksins: 0-4,6-6,11-17,17- 33, 36-38, 46-46- 52-51, 62-62, 67- 68, 71-76, 82-84,88-93, 95-93. Stig UMFN: Ronday Robinson 37, Valur Ingimundarson 18, Teitur Ör- lygsson 12, ísak Tómasson 11, Frið- rik Ragnarsson 7, Jóhannes Krist- bjömsson 6, Ástþór Ingason 2, Rún- ar Ámason 2. Stig KR: Davíð Grissom 27, Micko Nikolic 26, Guðni Guðnason 21, Lárus Ámason 8, Ólafur Ormsson 6, Hermann Hauksson 5. Dómaran Leifur Garðarsson og Kristinn Albertsson og dæmdu þeir vel. Guðmundur Bragason, þjálfari og leikmaður Grindavíkur, leiddi liö sitt til sigurs gegn Haukum á sunnudaginn, 69-83. Á myndlnni er Guðmundur að skora tvö af 17 stigum sínum í leiknum, en Tryggvi Jónsson kemur engum vömum við. Tlmamynd Pjetur Skallagrímur byrjar vel með sigri á IBK: Meistaramir lagðir Knattspyrna: Snoni tekur við IBV Vestmannaeyingurinn Snorri Rútsson var um helgina ráðinn þjálfari meistaraflokks IBV í knattspymu. Hann tekur við af Jóhannesi Atlasyni. Snorri hefur lengi verið viðloðandi þjálfun og hefur m.a. þjálfað yngri flokka ÍBV undanfarið. Þá hefur Snorri þjálfað Einherja frá Vopnafirði og Reyni í Sandgerði, en hann hefúr aldrei þjálfað lið í 1. deild áður. Allt lít- ur út fyrir að enginn yfirgefi herbúðir ÍBV, þar sem samningar hafa náðst við flesta leikmenn liðsins. Þó er eftir að ganga frá samningi við Anton Bjöm Markússon og Bjama Sveinbjömsson, en þeir komu báðir til Vest- mannaeyja fyrir síðasta tímabil. íslandsmeistarar Keflvfkinga lágu í sín- um fyrsta leik á íslandsmótinu í körfu- knattieik. Það var Skallagrímur úr Borg- arnesi, sem Iagði ÍBK að velli á heima- velli sínum 87-85 eftir æsilegar loka- mínútur. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálf- leik, en ÍBK hafði þó yfirleitt nokkurra stiga forskot. Skallagrímur átti þó góðan lokakafla í fyrri hálfleik og komst yfir 48- 47 áður en flautað var til leikhlés. Skallagrímur hélt forystunni í seinni hálfleik, en vom nærri búnir að missa hana undir lok leiksins, þegar Alex Ermo- linskíj meiddist og Birgir Mikaelsson fékk sína fimmtu villu. Kristinn Friðriksson fékk gullið tækifæri til að jafna þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum f stöðunni 87-85, en brást bogalistin í víta- skotum, sem ekki er algengt hjá Kristni, enda þar á ferðinni ein af ömggari víta- skyttum Úrvalsdeildarinnar. Sigur Skalla- grims var því staðreynd. Henning Henningsson og Elvar Þórólfs- son vom bestu menn Skallagríms, en Al- bert Óskarsson stóð upp úr jöfnu liði meistaranna. Gangur leiksins: 0-2, 4-7, 13-14, 30-29, 41-43,48-47-, 50-47,69-67,78-72,87-83, 87-85. Stig UMFS: Henning Henningsson 23, Gunnar Þorsteinsson 18, Alexander Ermolinskíj 14, Elvar Þórólfsson 13, Birgir Mikaelsson 11, Bjarki Þorsteinsson 5, Ari Gunnarsson 3. Stíg ÍBK: Jonathan Bow 17, Albert Ósk- arsson 16, Kristinn Friðriksson 16, Guð- jón Skúlason 13, Jón Kr. Gíslason 7, Sig- urður Ingimundarson 7, Brynjar Harðar- son 6, Böðvar Kristinsson 3. Áhorfendun 450 — troðfullt hús. Snæfell vann Val í fyrsta leik íslandsmótsins: Bárður Eyþórsson, „Enginn stórleikur, en sigur samt“ Það voru Vesturiandsmeistararnir úr Stykkishólmi, Snæfell, sem fóru með bæði stigin úr Valsheimilinu á laug- ardag, eftir að hafa sigrað þar ný- kiýnda Reykjavfkurmeistara Vals nokkuð örugglega með tíu stiga mun 89-99. Ekki amaleg byijun fyrir Kristin Einarsson, þjálfara Snæfells. „Það var fyrst og fremst mikil og góð barátta sem skóp sigur liðsins. Þetta var sigur liðsheildarinnar, þar sem all- ir lögðust á eitt um að standa sig vel. Þetta var þó enginn stórleikur af okk- ar hálfu, en sigur samt. Valsmenn sakna náttúrlega Magnúsar Matthías- sonar mikið frá því í fyrra, en aftur á móti virðist það vera að við höfúm tak á Val, þar sem sigur hefur unnist í síð- ustu fjórum leikjum gegn þeirn," sagði Tímamaður Ieiksins, Bárður Ey- þórsson, eftir leikinn. Upphafsmínútur fyrri hálfleiks voru algerlega eign Snæfells. Þeir skoruðu fyrstu sex stigin og stóðu sig vel í vöm og sókn. Valsmenn komust yfir 15-14 á 7. mínútu leiksins með körfu Brynj- ars Karls Sigurðssonar og eftir það skiptust liðin á um að hafa forystu, en góður endasprettur gestanna tryggði þeim góða forystu í leikhléi. Snæfell jók jafnt og þétt forskot sitt í síðari hálfleik, þrátt fýrir að Chip Ent- wistle þurfti að hvíla í níu mínútur, þar sem hann var kominn með fjórar mínútur. Hjörtur Sigurþórsson kom í staðinn fyrir hann og stóð sig með ágætum og skilaði hlutverki sínu vel. Snæfell náði mestu forskoti sínu þeg- ar átta mínútur vom eftir, en það var 20 stig. Valsmenn áttu góðan enda- sprett, þeim tókst í tvígang að minnka muninn í sex stig og skipti þar miklu máli sterk pressuvöm þeirra, en enda- sprettur þessi kom bara of seint „Við vomm ekki nægilega undir- búnir fyrir þenn- an leik, úrslitin sýna það. Vamar- leikurinn klikk- aði hjá okkur og v—--------------—— þeir náðu alltof mörgum fráköstum. Ég held líka að við höfúm verið svolít- ið sigurvissir. En það er nógur tími til að bæta leik okkar,“ sagði fyrirliði Vals, Ragnar Jónsson. Snæfell hefur á að skipa nokkuð jöfnu liði og liðsheildin var það sem gerði gæfúmuninn hjá þeim. Bárður var bestur og Kristinn kom honum næstur. Hjá Val var Ragnar Jónsson bestur og átti hann hreint frábæran seinni hálfleik. Franc Booker var sæmilegur, en Valsliðið þarf að treysta of mikið á hann svo vel gangi, og í Tíma-mflðnr leiksins Bárður Eyþórsson. Mjög mikifvægur fyrir Snæfeilinga og án hans var liðlð ekki netna svip- ur hjá sjón. Skoraði 30 stig og átti Qölda stoðsendinga. þessum leik brenndi hann af mörgum skotum, þar af öllum sínum vítaskot- um í fyrri hálfleik, sem er mjög sjald- gæft Gangur leiksins: 0-6, 7-12,15-14, 19- 20,26-22,38-39,40-43,42-49- 42-51,49-56,53-65,55-75,63-78,67- 84,83-88, 86-91,89-95,89-99. Stig Vals: Franc Booker 28, Ragnar Jónsson 24, Matthías Matthíasson 12, Brynjar Sigurðs- Evrópuknattspyrnan: Frankfurt langefst Það virðist sem svo að Frankfurt ætli að stinga af í þýsku úrvalsdeild- inni í knattspymu. Um helgina sigr- aði liðið nýliðana Leipzig, 2-1, og sá pólski landsliðsmaðurinn Jan Furt- ok um að gera bæði möridn og kom seinna markið á 87. mínútu. Sigur- inn var þó ekki öruggur og hefði Leipzig átt skilið í það minnsta ann- að stigið. Frankfurt hefur nú eldd tapað leik í deildinni og er það jöfn- un á meti Bayera Munchen frá 1980-1981. Eyjólfur Sverrisson átti ágætan leik með Stuttgart en þrátt fyrir það beið liðið afhroð gegn Kaiserslautem, 0-5 á útivelli. Stefan Kuntz skoraði þrennu í leiknum en hin mörkin gerðu Svíinn Jan Eriksson og Marc- us Marin. í Skotlandi náði Celtic loks að sigra eftir lélegustu byrjun í 105 ára sögu félagsins. Celtic vann Dundee, 2-1. Gerry Creaney og Pat McGinlay gerðu mörk Celtic. Fyrrum and- stæðingar Vals í Evrópukeppninni, Aberdeen, töpuðu fyrsta leik sínum í deildinni á þessu tímabili fyrir Partic 3-2. Knattspyma — Háttvlsi: Hallsteinn og Gunnar prúðastir KSf og VISA ísland afhentu í gær þeim ilðum og þeim leíkmönnum viðurkennJngu, sem sýnt hafa framúrskar- andi prúðan og drengifegan leik í 7.-12. umferð og 13.-18. umferð Getraunadeildarinnar og 7.-10. og 11.-12. umferð 1. deildar kvenna. Prúðasti feikmaður Getraunadeifdarinnar í 7.-12. umferð var kjörinn Hallsteinn Amarson úr FH og prúðasta liðið var FH. Keflvíkingurirm Gunnar Oddsson var prúðastur í 13.- 18. umferð, en Fram var kjörið prúðasta fiðið í þeim um- ferðum. í fyrstu deild kvenna var Guðný Guðnadóttir úr Stjörnunni prúðust í 7.-10. umferð, en Arney Magnúsdóttir úr Val f 11.-12. umferð. f sömu umferðum í kvennaflokki var Þróttur Nes. kosið prúðasta liðið í báðum tifvikum. í háttvísinefhd KSÍ em Ágúst I. Jónsson formaður, Brynja Guðjónsdóttir, Tómas Kristinsson, Víðir Sigurðsson og Steinþór Guðbjartsson. Þýskaland Karlsmhe-Leverkusen.....2-0 Numberg-Dresden.........3-0 Werder Bremen-Dortmund 4-0 Frankfúrt-Leipzig.......2-1 Gladbach-Duisburg.......4-1 Köln-Bayem Múnchen......0-4 HSV-Wattenscheid........2-1 Schalke-Freiburg........1-3 Kaiserslautern-Stuttgart ...5-0 Staðan Frankfurt....119 2 0 30-10 20 W. Bremen....11 7 3 1 24-12 17 Hamburg.....11 713 22-16 15 B.Múnchen ...1154 2 28-1214 Kaisersl.....11 62 324-15 14 Duisburg.....114 6 119-1414 BayerLeverk. .1153 3 21-17 13 B. Dortmund ..1143 417-1711 Karlsruhe....1134413-15 10 Köln ........1142 511-1410 Gladbach.....1133 5 18-22 9 Stuttgart....112 5416-24 9 D. Dresden .....11 3 3 5 13-23 9 Númberg......113 2 6 13-24 8 Freiburg.....112 3 620-25 7 Leipzig......11 15 5 10-20 7 Wattenscheid .11 14 613-20 6 Schalke......11 137 9-21 5 Markahæstin Stefan Kuntz Ka- iserslautem 10, Anthony Ye- boah Frankfurt 9 og Sergio Zarate Númberg 9. son 9, Örvar Er- lendsson 6, Guðni Hafsteinsson 4, Guðmundur Guð- jónsson 3, Bergur Emilsson 3. Stig Snæfells: ----------------' Bárður Eyþórsson 30, Kristinn Einarsson 28, Chip Ent- wistle 21, Hjörtur Sigurþórsson 8, Hreiðar Hreiðarsson 8, Sverrir Sverr- isson 4. Dómaran Ámi Freyr Sigurlaugsson og Héðinn Gunnarsson. Dæmdu af miklu öryggi og stigu vart feilspor. Áhorfendun Um 200. EvRópu; ^ v í Svíþjóð gekk íslendingunum vel. Bæði Amór Guðjohnsen og Hlynur Stefánsson skomðu fyrir lið sín. England — 1. deild Bamsley-Charlton Derby-Luton 0-1 2-1 Grimsby-Southend 4-0 Millwall-WBA 2-1 Notts C.-Bristol C 2-0 Peterboro-Portsmouth 2-2 Sunderland-Birmingham . 1-0 TVanmere-Bolton 2-1 Leicester-Crystal Palace fr. Wolves-Forest fr. Oxford-Stoke 1-0 Watford-Middlesboro 2-0 Staða efstu liða: Tranmere......11 72 2 17-1123 C. Palace......9 6 2 120-7 20 Charlton ......11 55 1 13-9 20 Leicester......9 6 12 16-9 19 Middlesboro...10 5 3 2 19-11 18 Derby.........10 5 2 3 17-15 17 Grimsby.......113 7 119-14 16 Millwall......1043311-13 15 Southend......10 4 2 4 15-14 14 Bristol C.....1142 512-1414 Notts C........9 4 14 15-14 13 Wolves .......103 3415-1412 Skotland Celtic-Dundee......... Dundee Utd-Rangers.... Hearts-St. Johnstone.. Motherwell-Hibemian .... Partick-Aberdeen ..... Raith-Kilmamock....... Staðan Hibemian ......11 6 3 2 Aberdeen.......114 52 Kilmamock......1145 2 Motherwell ....11 5 3 3 Rangers........11443 Celtic.........113 5 3 StJohnstone ....11353 DundeeUtd .....112 72 Hearts.........11 4 3 4 Partick........11344 Raith..........111 5 5 Dundee ........1113 7 17-9 15 13-8 13 11- 8 13 13- 11 13 14- 13 12 12- 10 11 13-14 11 9-11 11 7-9 11 16-16 10 13-23 7 9-15 5 Svíþjóð Degerfoss-Frölunda ........3-0 Öster-Halmstad.............2-3 Norrköping-Gautaborg.......0-0 Brage-Helsingborg..........2-3 Örgryte-Trelleborg.........2-3 Malmö-Örebro...............1-1 Hacken-AIK.................5-2 Gautaborg er efst með 55 stig og svo kemur Norrköping með 53, en tvær umferðir eru eftir. Neðst eru Deger- foss með 20 stig, örgryte með 18 og Brage er neðst með 15 stig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.