Tíminn - 27.10.1993, Side 11

Tíminn - 27.10.1993, Side 11
Miðvikudagur 27. október 1993 Tíminn 11 iLEIKHUS! KVIKMYNDAHÚS trStiíí ÞJÓDLEIKHÚSID Síml11200 Stóra svlðlð kl. 20.00: Allir synir mínir eftir Arthur Miller Frumsýning fimmtud. 4. nóv. 2. sýn. föstud. 5. nóv. 3. sýn. föstud. 12. nóv. 4. sýn sunnud. 14. nóv. Þrettánda krossferðin eftir Odd Bjömsson 7. sýn föstud. 29/10 8. sýn. sunnud. 7/11 9. sýn. fimmtud 11/11 KJaftagangur eftir Nell Simon , Láugardaginn 30. október. Uppselt Laugardaginn 6. nóvember. Laugardaginn 13. nóvember. Dýrín í Hálsaskógi eför Thorbjöm Egner Sunnud. 31. okL kl. 14. Uppselt Sunnud. 31. okL M. 17.00. AJtasýningar vegna mikillar aösóknar Smiðaverkstaeðlð: Feröalok A morgun 28. okL kl. 20.30. UppselL Sunnud. 31. okt. Id. 20.30. Rmmtud. 4. nóv. Föstud. 5. nóv. Ath. Ekki er unnt aö Neypa gestum I saiinn eftr að sýning hefsL LHia svlölð: Ástarbréf effir A.R. Gurrvey Þýðing: Úlfur HJörvar Aukasýnirg fimmtud. 28. okL 8. sýn. fistud. 29. okL U. 20.30. Uppsett 9. sýn laugard. 30. okt kl. 20.30. Fáein sæti laus 10. sýn laugard. 6. nóv. Uppselt 11. sýn. sunnud. 7. nóv. 12 sýn. ftnmtud. 11. nóv. 13. sýn löstud. 12 nóv. 14. sýn laugard. 13. nóv. Uppsett Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn effir aö sýning hefst Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á mób' pöntunum I sima 11200 frá M. 10virka daga. Gretöslukortaþjónusta. Græna linan j=L HÁSKÓLABÍÓ BShMSÍMI 2 21 40 Fnjmsýnir stórspennumyndina Fyrirtáekið Sýndld. 5, 7.10, 9 og 11. Bönnuö Innan 12 ára. Ein fyrsta stórmyndin sem gerö var hér á landi með þátttöku (slendinga Sýnd Id. 5 og 7 Stolnu bðmin Ný frábær FELIX-verölaunamynd. Sýnd Id. 5 Frumsýnlngarmynd Listahátlðar Urga — tákn ástarinnar .URGAer engrt lik...' Mbl. TóNlstin I myndinni þykir meiri háttar falleg. Sýnd Id. 7.10 Norskur texti Indökfna Sýnd kl. 9.15 Bönnuð Innan 14 ára. Jurassic Park Vlnsælasta mynd allra tlma. Sýnd Id. 9.10 og 11.15 Bönnuð innan 10ára Ath! Atriði I myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. Rauði lampinn Sýndld. 5 iÍSNBOOINNEoo Pfanó Sigurvegari Cannes-hátföarinnar 1993. Sýnd W. 4.50, 6.50, 9 og 11.15 Áreltnl Spennumynd sem tekur alla á taugum. Sýndld. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð bömum innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tlma Red Rock Wast Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Þrfhymlngurinn Umdeildasta mynd átsins 1993 Sýndkl. 5, 7,9og11 Super Mario Bros Sýndkl. 5, 7,9og11 LE KEYKJA5 STÓRA SVHDIÐ KL. 20: Spanskflugan Sýiuiiðvkud. 27. okL Fáein sæti laus. Sýn. fimmtud. 28. okt Sýn. laugard. 30. okL Uppseit Sýn. föstud 5. növ. Uppselt Sýa sunnud. 7. nóv. Sýátinm1iid.11.nóv. UTLA SVtÐtÐ KL_ 20: ELfN HELENA effir Ama Ibsen Sýn. tniövkud. 27. okL UppselL Sýn. fimmtud. 28. okL Uppselt Sýn. föstud. 29. okL Uppseft Sýn. laugard. 30. old Uppselt Sýn. sunnud. 31. okL UppselL Sýn. linmtud 4. nóv. Uppselt Sýn. föstud 5. nóv. Uppsett Sýn. laugard. 6. nóv. Uppsetl Alh. aö ekki er hægt aö lieypa gestum'nt I safirm efbr að sýniig er hafin. Ariðandll Kortagesfir, athugð aö gæta aö dagsetn- ingu á aðgöngumiðum á Litla sviði. STÓRA SVIÐIÐ KU 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR effir Astrid Undgren Laugani. 30. okL 50. sýning. Surmud 31. okt Fáein sæfi laus. Sunnud 7. nóv. Fáar sýnhgar efti. STÓRA SVIÐIÐ KU 20: Englar I Ameríku Effir Tony Kushner ATH. aö atriöi og talsmáti I sýningunni er ekki viö hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda Föstud 29. okt Rauð kort glda Fáein sæti laus. Surmud 31. okt Blá kort glda Örfá sæfi lags. Fmmtud 4. nóv. Öul kort glda Fáem sæti laus. Mðasalan er opin eia daga nema mánudaga fiá W. 13- 20. Tekið á möti rriðapöntunum I sima 680680 ftá kL 10-12 aflavikadaga Gretðslukortaþjónusta MunM gjafakortftt okkar. Tllvalin tækifærisgjöf. Leikfétag Reykjavfkur Borgarieikhúsií BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar i 1 J )/ W Að vera í fríi þýðir ekki að þú sért í fríi við stýrið! IRÁÐ Að AKA krefst þess að VAKA! IFEYKIR 1 0>»aá tretæwiö ‘ NwðaXnsi ni SAUÐARKROKI Landsþing hestamanna I Vaimahlíð um helgina Gestkvæmt verður í Varmahllð og nágrenni um helgina en þá fer fram ársþing Landssambands hesta- manna. Rétt til setu á þinginu eiga 124 fulltrúar hestamannafólaganna i landinu en einnig munu sitja það nokkrir aðrir gestír. Þingið fer firam i félagsheimilinu Miðgarði en gistiað- staða þingfulltrúa verður I Hótel Varmahllð, grunnskólanum á Lðngumýri, Bakkafiöt og f helma- húsum i þorpinu og nágrenni. Páli Dagbjartsson skólastjórt er einn þeirra sem unnið hafa að undi- búningi þingslns. Hann seglr að helstu umræðuefni snerti væntan- lega félagsstarfið hjá hestamönnum, innra starf hestamannaféiaganna. Þar muni sjátfsagt bera á gðma hugmyndir um aukna samvinnu hestalþróttadellda I iandinu og Landssambands hestamanna. Starf hestamanna sé ( þessum tveim hneyfingum f dag, en mörgum finnist eðlilegt að um eina delld verðl að ræða (framtiðinni. Þá mun væntan- lega haldið áfram umræðum um reiðvegagerð, en þar hafi lítiö miðað þráttfyriryfiriýstan vilja aðila. .Vtð munum reyna að taka vel á mótl gestum okkar og gera þeim dvölina ánægju- og eftirminnilega. Þingið hefst á föstudagsmorgun og stendur undir kvöld á iaugardag. A laugardeginum verður mökum þngfulltrúanna boðiö i skoðunarferð um Skagafjörð ásamt teiðsögu- manni. Þá um kvöldið verður loka- hóf með skemmtiatriðum, borðhaldi og dansleik þar sem hljómsvelt Geirmundar leikur fyrir dansi. Sú hefð hefúr myndast að heimamönn- um gefst kostur á að blanda geði við þingfulltrúa. Hægt er að fá miða f lokahóflð hjá forsvarsmönnum hestamannafélaganna þriggja i hér- aöinu, Léttfeta, Stlganda og Svaða, en þau annast einnig undirbúning þingsins* sagði Páil Dagbjartsson aö lokum. Lauga á Kárastööum: Spáir góðum vetri „Mér ffst bara nokkuð vel veturinn. Ég held það verði ansi gott lengi. Ætli komi nema tvö smáskot fyrir áramótin og siðan verður gott ahreg undir febrúarlok sýnist mér,‘ segir Siguriaug Jónasdóttir á Kárastöðum ( Hegranesl, Lauga á Kárastöðum. Hún hefur gert það sér tti gamans um áraraðir að reyna aö sjá fyrir vetrarveöráttuna með því aö spá f garnir. Oft þykja þesslr spádómar henrtar hafa gengið nokkuð vef eftir. ,Mér sýnist llka að kuldinn nát ekki eins langt fram á voriö núna og i fynra. Annars er varia hægt að ætl- ast til að maöur sjái langt fram I tfm- ann, þegar spáln hjá veðurfræðirtg- unum endist ekki nema tvo, þrjá daga firam I tfmann," sagði Lauga. Samkvæmt spádðmunum ættu landmenn varia aö þurfa að kviða vetrinum. Þó er ekki alit fengið með þvf að fá srýjjjléttan vetur og þokka- legt hitastig eins oq kom Ld. bertega f ijós siðasta vetur, en þá var mjög storma- og stórviörasamt, þótt stór- hrtöarkaflar væru fálr og veturinn snjóléttur norðanlands. Það voru Lauga á Kirastöðum. hins vegar Sunnlendingar sem þurftu að þoia óvenju snjóþungan vetur. Sauðárkrókur: Bíóið að byija aftur Sigurbjörn BJörnsson, sem nýiega tók viö húsvörslu í féiagsheimilinu Bifröst, hefur ákveðið að hefla kvik- myndasýningar aö nýju. Síðast var kvikmynd sýnd I Bifröst I Sæluvik- unni i vor, en þá höfðu sýningarvéi- amar veriö ðnotaðar lengl. .Við ætlum að rfða á vaðið með Karlakórinn Hekiu i vikunnl og mein- ingin er að sýna að minnsta kosti einu slnni i vlku, og þá nýlegar og vinsælar myndir. Þaö stendur jafnvel tii að láta liggja frammi lista yfir þær myndir sem I boði eru og biógesti langar tll að sjá,* sagðl Sigurbjöm. Sigurbjöm er nýbúinn aö afla sér réttinda á sýningarvélamar svo og Valbjöm Geirmundsson og ætla þeir að reyna að rlfa upp blómennlnguna hér á Króknum að nýju, en sú var tlðln að biðröð var langt út á götu. Þá var reyndar sjónvarps- öldln varia gengin I garð. SiimSmka SELFOSSI Farþegaskýli byggt við Bakkaflug- Nýtt farþegaskýli er komiö upp við Bakkaflugvöll i Landeyjum. Skýlið, sem er 50 fermetrar að stærð, var flutt frá Hálmavíkurflugvelli og verð- ur tekiö I notkun seinna I haust. Búið er að semja við Sigmar Jóns- son, húsasmið á Hvolsvelli, um að inrtrétta skýlið. Að sögn Jóhanrts H. Jónssonar, framkvæmdastjóra flug- vallardeidar Flugmálastjómar, hefur farþegum sem fara um Bakkaflug- völl fjölgað mjög undanfarin tvö ár og mun skýliö veita þeim lágmarks- aöstööu. VÍðgerðir á gamla bæn- um á Keldum Viðgerðlr eru hafnar á gamla bæn- um að Keldum á Rangárvöllum. .Bærinn var tlla farinn, en slðast var unnið hér að lagfæringum fyrir rösk- iega 15 árum,“ sagði Vfglundur Krlstinsson, hleðslumaður á Hellu, en hann annast framkvæmdir. Við- gerðimar verða unnar I áföngum og taka nokkur ár. Eins og grelnt var frá I fjölmlölum I sumar eru bæjarhúsin á Keldum orðin mjög llla farln. Sérstaklega er ein skemma [ gömlu bæjarröðinni ílla leikln; í reynd að hruni komln segir Vlglundur. Þessi skemma auk annarrar verður endurbyggð nú I haust. Á næsta ári stendur til aö enduttoyggja smlðju og hjall og sið- ast, árið 1995, er ráðgert að endur- bæta bæjardyr, búr og eldhús. Eld- húsið er elsti hluti bæjarins og jafn- framt ein elsta bygging bæjarins, tal- in frá miðöldum. Víglundur og Stefán Guðmunds- son, aðstoöarmaöur hans, taka ofan þekjuna af skemmunum tveimur sem þetr eru nú að endurbyggja. Stafn annarrar sksmmunnar hofur vérið tekinn burt og þekja hennar tekin ofan. Undir yfirbygglngu úr plasti endur- hlaða þeir grjótveggi og gera það eftir hinni fornu, formföstu hieðslu- lisL Trésmiður á vegum Þjóðminja- safnsins endursmiðar stafn og burð- arvirki og er áhersla lögð á að nota rekavið, en það var nær eina timbrið sem var aö hafa á íslandi um aldir. Þekja byggingarinnar vrður svo hlaðin að síðustu. Víglundur reiknar með að framkvæmdum við endur- hyggingu á skemmunum tveimur verði lokið f lok nóvember ef ekkert óvænt kemur upp á. „Það hafa engar lagfæringar farið fram i gamla bænum í 15 ár sem er auðvítað slæmt. Þjóðminjasafnið ráðgerir f framtlðinni að senda smið og hleðslumann á hverju ári til að líta eftir helsu byggingum slnum úti um tandið. Það eftirllt er þegar hafið og hefði það hafist fyrr þyrfti ekki að koma til jafn mikiila viðgerða hér á Keldum og nú eru framundan.* sagöi Vlglundur Krlstinsson. E 3 Handverks- hús og vef- stofa Nýlega hefur Margrét Björgvinsdóttir opnað handverkshús og vefstofu að Hólsgötu 8 I Neskaupstað. Þar býð- ur Margrét upp á námskeið I vefn- aði, myndvefnaði, postulínsmálun og bútasaumi. Slðar veröur boðið upp á námskeiö I útsaumi, taumál- un, hekli og prjóni. Tveir vefstólar eru þegar til staðar hjá Margréti en stefnt er að þvi að þeir verði Ijórir. Margrét býður þeim sem þegar kunna eitthvað fyrir sér I vefnaði, afnot af vefstólnum gegn vægu gjaldi. Frá námskelöl í bútasauml I Handverkshúslnu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.