Tíminn - 29.12.1993, Side 8
8
tiinlxui
MiðvikudaRur 29. desember 1993
EH3| SJÓNVARPIÐ H STÖÐ
Miðvikudagur 29. desember
17.25 TtknmitoMttlr
17.35 tawtskji poppdstln Dóra Takefusa kynnlr
tónllstarmyndbönd. Stjóm upptöku: Hllmar Odds-
son. Endursýndur þáttur frá Þortáksmessu.
18.00 Tötratfugglnn Pála penslll kynnlr góövinl
bamanna úr helml telknlmyndanna.
Umsjón: Anna Hlnrtksdöttir.
18.25 Nýbúar úr gelmnum (728) (Halfway Across
the Galaxy and Tum Left) Leiklnn myndaflokkur um
Ijólskyldu utan úr geimnum sem reynlr aö aölagast
nýjum helmkynnum á jöröu. Þýöandl: Guönl Kol-
belnsson.
18.55 Frtttaukeytl
19.00 Eldhúalö Matreiösluþáttur þar sem Úlfar
Flnnbjömsson kennlr sjónvarps-áhorfendum aö
elda ýmiss konar réttl. Dagskrárgerö: Saga film.
19.15 Dagtijös
19.50 Vlklngalottú
20.00 Frttttr
20.30 Vsöur
20.40 VMStöMn Uiand (3:4) Þrlðji hluti - Baráttan
um fiskinn. í þessum hluta er fiallaö um baráttu ís-
lendinga fyrtr tllvemgrundvelll slnum og spannar
hann tlmablllö frá 1950 tll árslns 1989. Grelnt er
frá úthafsveiöum, titfærslu landhelginnar meö til-
heyrandl átókum vlö aörar flskveiöiþjóölr og skut-
togaravæöingu. Þá er sagt frá tllurö kvótakerfls, til-
komu stóm loönusklpanna og vaxandl vlnnslu um
borö 1 frystlsklpum. Handrtt og stjðm: Eriendur
Svelnsson. Kvikmyndataka: Siguröur Sverrlr Páls-
son. Framlelöandi: Ufandl myndir hf.
21.40 Matlock (1922) Bandartskur sakamála-
flokkur meö Andy Grlfftth I aöalhlutverki. Þýöandl:
Kristmann Elösson.
22.30 Hettafþrtttlr ársfns 1993 Þáttur um hestal-
þróttir árslns 19931 umsjön Samúels Amar Er-
lingssonar.
23.00 Evrópokur djata (12) (European Jazz Night)
Upptaka frá tónlelkum sem haldnlr vom I Prag,
Kaupmannahöfn og Luleá I Svlþjóö. Meöal þelrra
sem koma fram em Chris Barber og hljómsvelt,
Svend Asmussen, Norrbotten Blg Band ásamt Phll-
Ippe Catherine, Naimakvartettlnn og Kvartett M11-
ans Svoboda. (Evróvlslon)
00.30 ÚtvarpttrttUr og dagskrérlok
Miðvikudagur 29. desember
16:45 Nógrannar Framhaldsmyndaflokkur um
góöa granna vlö Ramsay-stræti.
17:30 ÖmI ogYlfa HuglJOf teiknimynda meö ís-
lensku tali um lltlu bangsakrilin, Össa og Ylfu.
17:55 Fdastelpan Nellf Skemmtiieg teiknimynd
um litlu, sætu filastelpuna Nellí.
18:00 Kátlr hvolpa Fjömg teiknimynd meö ís-
lensku tali.
18:30 ImbakassJ Endurtekinn fyndrænn spéþáttur
frá síöastliönum sunnudegi.
19:19 19J.9
19:50 VTklngalottó Nú veröur dreglö f Vfkingalottö-
inu en aö þvf loknu halda fréttir áfram.
20:15 Elrfkur Viötalsþáttur f beinni útsendingu frá
myndveri Stöövar 2 Umsjón: Ðrfkur Jönsson. Stöö
2 1993.
20:35 Beverly HDIs 90210 Vinsæll bandarískur
framhaldsmyndaflokkur um krakkana í Beverly
Hills. (21:30)
21:30 S1}óri (The Commish) Gamansamur og
spennandi myndaflokkur um lögregluforingjann Ant-
hony Scali eöa 'stjóra’ eins og liöiö hans kallar
hann.
22:20 Tíska í þessum þætti er fiallaö um helstu
strauma og stefnur I tlskuheiminum.
22:50 í brennldepll (48 Hours) Margverölaunaöur
bandariskur fréttaskýrlngaþáttur. (19:26)
23:40 Aldrei ón döttur mlnnar (Not Without My
Daughter) Ákaflega áhrlfamikil, vönduö mynd sem
er byggö á sannri sögu Betty Mahmoody. Betty var
gift írönskum manni, Moody, og fór áriö 1984 meö
eiginmanninum og dóttur sinni í heimsókn til ætt-
ingja hans f íran. Frá þeirri stundu, er þau stigu
fyrst fæti á franska Jörö, breyttist líf Bettyar f
martröö. Moody neitaöi aö fara til baka til Banda-
rfkjanna og neyddi eiginkonu sína til aö llfa sam-
kvæmt lögmálum sem voru henni framandi, í landi
þar sem konur hafa ákaflega takmörkuö réttlndi og
Bandarfkjamenn eru litnir homauga. Aöalhlutverk:
Sally Field, Alfred Molina, Sheila Rosenthal, Rosh-
an Seth og Sarah Badel. Lelkstjóri: Brian Gllbert.
1991.
01:35 Dagskróriok Stöövar 2
DAGBÓK
Hafnargönguhópurinn:
Gengið á milli
hafnarsvæða — DAS
heimsótt
Hafnargönguhópurinn fer í síð-
ustu göngu sína á árinu í kvöld,
miðvikudagskvöld 29. desember,
kl. 20 frá Hafnarhúsinu. Byrjað
verður á að dansa í kringum
jólatréð á Miðbakka (Hamborg-
artréð), síðan verður farin blys-
för með ströndinni inn í Sunda-
höfn og þaðan upp að Dagmála-
klettum og Dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna heimsótt. Val um
að ganga til baka eða taka SVR.
Allir velkomnir. Ekkert þátt-
tökugjald.
Ragnheiður Haraids-
dóttir skipuð deildar-
stjóri í HTR
Heilbrigð-
is- og
trygginga-
málaráð-
herra hef-
ur gert til-
lögu til
forseta ís-
lands um
að skipa
Ragnheiði
Haralds-
dóttur hjúkrunarfræðing í emb-
aetti deiidarstjóra í heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu frá 1.
janúar n.k. Ragnheiður var valin
úr hópi tólf umsækjenda.
Ragnheiður Haraldsdóttir lauk
B.S. prófi í hjúkrunarfræði frá
Háskóla íslands 1977 og M.S.
prófi í hjúkrun sjúklinga á hand-
læknis- og lyflæknisdeildum frá
háskólanum í Wisconsin, Madi-
son 1984. Ragnheiður hefur
starfað sem hjúkrunarfræðingur
á ýmsum deildum Borgarspítala
og Landspítala. Hún var stunda-
kennari í námsbraut í hjúkrun-
arfræði 1977-1979 og 1987-
1989 og við Nýja hjúkrunarskól-
ann 1978 og 1987-1989. Árið
1989 var Ragnheiður skipuð
lektor við Námsbraut í hjúkrun-
arfræði til fimm ára. Ragnheiður
var Iijúkrunarfræðslustjóri á
Landspítalanum frá ágúst 1980-
apríl 1981 og hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri fræðsludeildar
spítalans frá 1987. Þá hefur hún
verið varasviðsstjóri á almennu
hjúkrunarsviði og staðgengill
hjúkrunarforstjóra á Landspítala
frá janúar 1990-júlí 1993. Ragn-
heiður hefur stundað rannsóknir
í hjúkrun og tekið virkan þátt í
félagsmálum. Ragnheiður Har-
aldsdóttir er gift Hallgrími Guð-
jónssyni lækni og eiga þau fjögur
böm.
Nýtt tfmarit um málefni
Evrópu:
Evrópufréttir
Samtök iðnaðarins og Vinnu-
veitendasamband íslands hafa
hafið útgáfu Evrópufrétta,
fréttarits um málefni Evrópu.
Ritstjóri blaðsins er Kristófer
Már Kristinsson, forstöðumað-
ur Evrópuskrifstofu atvinnu-
lífsins í Brussel.
Lögð verður áhersla á að
flytja fréttir af Evrópumálum
almennt, en sérstök áhersla
lögð á þá þætti sem varða ís-
lenska hagsmuni, ekki síst þá
sem snerta rekstur og rekstrar-
umhverfi fyrirtækja. Vonast er
til að blaðið verði áhugamönn-
um um evrópsk málefni og
stjómendum fyrirtækja mikil-
væg uppspretta upplýsinga og
frétta af vettvangi EB og EES.
Gert er ráð fyrir að blaðið
komi út 10 sinnum á ári.
Fyrstu tveimur tölublöðunum
verður dreift í kynningarskyni
til um 3000 viðtakenda, en eft-
ir það verður Evrópufréttum
einungis dreift til áskrifenda.
Ársáskrift að blaðinu kostar
11.400 kr. Þeir, sem óska að
gerast áskrifendur að Evrópu-
fréttum, hafi samband við
skrifstofu Samtaka iðnaðarins í
síma 27577 eða Vinnuveit-
endasambands íslands í síma
623000.
Verðlækkun á hug-
búnaði
Mikil verðlækkun hefur nú átt
sér stað á hugbúnaði fyrir PC-
tölvur að undanförnu. Forrit,
sem áður kostuðu tugi þús-
unda, em nú fáanleg fyrir inn-
an við tíu þúsund krónur.
Borland International, sem
framleiðir notendahugbúnað
og forritunarmál, hefur riðið á
vaðið og sendir nú frá sér nýjar
útgáfur af Quattro Pro töflu-
reikninum og Paradox gagna-
grunninum á verði sem er
Iægra en áður hefur þekkst.
Markmiðið er að auka mark-
aðshlutdeild og fjölga notend-
um töflureikna og gagna-
grunna.
f Bandaríkjunum hefur þessi
verðlækkun skilað þeim ár-
angri að Quattro Pro 5.0 seldist
í yfir hálfri milljón eintaka á
innan við tveimur mánuðum.
Örtölvutækni er umboðsaðili
Borland á íslandi. Nýlega var
hér á ferð Bjame Schytte, yfir-
maður Borland á Norðurlönd-
um, og við það tækifæri var
meðfylgjandi mynd tekin af
fulltrúum Borland, Örtölvu-
tækni og nokkurra söluaðila.
Frá vinstri: Einar Júlíusson, Verk- og kerGsfræðistoíunni Spor, Óskar Hannes-
son. starfsmaður Reiknistofu bankanna. Sigurður Jónsson, örtölvutækni,
Kristinn Jónsson tölvunarfræðinemi, Bjamc Schyttc, Borland Scandinavia,
Geir Jón Karlsson, Boðcind hf. og Eriingur Harðarson, E.S.T. á Akurcyri.
Ljósmynd Jóhannes Long
Útvarpið Rás1 Rvík. 92,4/93,5 • Rás 2 Rvík. 90,1/99,9 • Bylgjan 98,9 • Stjaman 102,2 • Effemm 95,7 • Aðalstööin 90,9 • Brosið 96,7 • Sólin 100,6
Irúv] ■ 3 m
Miövikudagur 29. desember
rAsi
6.45 vsaurfrae*
6.55 Btm
7.00 Frtttfr Morgunþáttur Rðsar 1 - Hanna
G. Sigurðardóttir og Trausti Þér Sverrlsson.
7.30 Fréttayflrflt og vaúurfregnlr
7.45 HeknubmB Jón Ormur Halldórsson.
(Elnnlg útvarþað kl. 22.23).
8.00 Frétttr
8.10 Pélltfika homtó
8.20 AB utan (Elnnlg útvarpaö kl. 12.01)
8.30 Úr mennlngarifflnu: TfBlndl
8.40 GæwýnL
9.00 Frtttfr
9.03 Laufakillnn Afþreylng f tall og tónum.
Umsjón: Flnnbogl Hermannson. (Fré ísaflröi).
9.45 SegBu mér aögu, Ralb etttr Karvei Óg-
mundsson. Sölvelg Karvelsdóttlr les (3).
10.00 Frtttk
10.03 MotgunMklknl meö Halldóru BJöms-
dóttur.
10.10 ÁrdoglstAnar
10.45 VsBurfragnk
13.00 Frtttk
11.03 SaanfélagfB I nastmynd Umsjón: Bjami
Sigtryggsson og Slgrföur Amardóttlr.
1X53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Frtttayflrltt á hádagl
12.01 AB utan (Endurtekiö úr morgunútvarpl).
12.20 HádaglsMttlr
12.45 VaBurfracrdr
12.57 Dánarfragnlr og auglýslngar
13.05 HádaglaMkrtt ÚtvarpaMkhúsalna, Bux-
urnar eftlr Carl Stemheim. 3. þöttur af 4. Þýó-
andl og lelkstjórl: Þrándur Thoroddsen. Leik-
endur: Krlstbjörg KJeld, Baldvln Halldórsson,
Brtet Héölnsdóttlr, Ertlngur Glslason og Þór-
hallur Slgurösson. (ÁBur útvarpað 1973).
13.20 Stattrumót Meöal efnis, tónlistar- og bók-
menntagetraun. Umsjón: Halldóra Frtöjónsdóttlr.
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpasagan, Ástln og dauBlnn vM
haflB eftlr Jorge Amado. Hannes Slgfússon
þýddi. Hjaltl Rögnvaldsson les (3).
14.30 Úr aögu og samtfB Slgný Harpa Hjartar-
déttir sþgnfræðinemi tekur saman þátt um
uppruna islendinga. Lesarar: Jóhannes Karts-
son og Davlð Ólafsson.
15.00 Fréttlr
15.03 Mlðdeglstðnlltt Þættlr úr tónverkinu
Bemska Krlsts eftlr Hector Bertloz. Elnsóngvar
ar og Monteverdl-kórtnn syngja meó hljómsvelt
Ópemnnar I Lyon, John Ellot Gandlner sflómar.
16.00 Fráttlr
16.05 Skfma - Qölfrmðlþáttur. Umsjðn: Ásgelr
Eggertsson og Steinunn Harðardóttlr.
16.30 Vaðurfregnlr
16.40 Púlslnn - þjónnstuþáttur. Umsjón: Jó-
hanna Haröardóttir.
17.00 Fráttlr
17.03 I tónttlganum Umsjón: Sigrfóur Steph-
ensen.
18.00 Fréttlr.
18.03 ÞlóBartwl Úr Islenskri Htmlllubók: Oplrv
bemn Drottins. Srefðn Karisson les. (Aóur út-
varpaö 1977). Ragnheiöur Gyóa Jónsdóttir
rýnir I textann og veltir fyrir sér fonrttnllegum
atriöum. (Elnnig é dagskrá f næturútvarpl).
18.30 Kvfka Ttölndi úr mennlngartlflnu. Gagn-
rýnl endurtekln úr Morgunþætti.
18.48 Dánarfragnlr og auglýslngar
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýslngar og veBurfregnlr
19.35 Útvarpelelkhús bamanna, Jóladraumur
Leiklestur ð sögu Charies Dlckens. 5. og slð-
astl þáttur. Þýöandl og sögumaöur: Þorstelnn
frá Hamri. Útvarpsaölögun og stjóm: Blsabet
Brekkan. Rytjendur: Rúrik Haraldsson, Slgrfður
Eyþörsdöttlr, Baldvln Halldórsson, Jómnn Slg-
uróardóttir, Sigurður Skúlason, Lelfur Öm
Gunnarsson, KJartan Bjargmundsson og Her-
borg Drtfa Jónasdóttlr.
20.10 ialansklr tónftttarmenn Nýtt hljöörtt
flutt. Höröur Áskelsson lelkur á nýja Klals-org-
ellö I Hallgrfmskirkju.
21.00 Lauftkállnn (Áður á dagskrá I sl. vlku).
22.00 Fréttlr
22.07 Pólltftka homlB (Elnnlg útvarpaö I
Morgunþættl I fyrramálið).
22.15 Hér og nú
22.23 Helmsbyggð J6n Ormur Halldörsson.
(Áður útvarpaö I Morgunþættl).
22.27 Orð kvóldslns
22.30 Veðurfregnlr
22.35 Ténlltt • Serenada op. 31 eftir Benja-
mln Britten. Strengjasvelt Slnfðnluhljðmsveltar
Islands leikur undlr stjöm Guömundar Emils-
sonar. Elnsöngvarl er Gunnar Guöbjömsson.
Jósef Ognlbene lelkur einleik á horn.
23.10 Vlð elda mlnnlnganna Jólahald tll sjávar
og svelta. Umsjón: Amdls Þorvaldsdóttlr. (Áöur
útvarpað annan I jðlum).
24.00 Fréttlr
00.101 tónttlganum Umsjðn: Sigrtður Steph-
ensen. Endurteklnn frá slðdegl.
0X00 Næturútvarp á lamtengdum rásum tfl
morguns
7.00 Fréttfr
7.03 Morgunútvurplð - Vaknað tll IHslns Krlst-
In Ólafsdóttlr og Lelfur Hauksson helja daglnn
meó hlustendum. Eria Slgurðardóttlr talar frá
Kaupmannahöfn.
8.00 Morgunfitttlr -Morgunútvarplö heldur ð-
fram.
9.03 Aftur ogaftur Umsjón: Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttsyflrtlt og veður
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Hvftlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson.
14.03 Snorralaug Umsjón: Snorrt Sturiuson.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fráttlr
Starfsmenn dægurmálaútvarpslns og fréttarlt-
arar helma og eriendis rekja stór og smé mál
dagsins.
17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram, meöal
annars meö Útvarpi Manhattan frá Parfs. Hér og
nú.
18.00 Fráttlr
18.03 ÞJéBaraálln - Þjéöfundur f belnnl út-
eendlngu Sigurður G. Tömasson og Kristján
Þorvaldsson. Slmlnn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfráttlr
19:30 Ekkl fráttlr Haukur Hauksson endur-
tekur fréttlr sínar frá þvf klukkan ekkl fimm.
19.32 Vlnsæidallst! götunnar Umsjön: Ólafur
Pðll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpifréttlr
20.30 Úúa Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
22:00 Fréttlr
22.10 Kveldúlfur Umsjón: Usa Pálsdóttlr.
24.00 Fréttlr
24.10 f háttlnn Eva Ásrún Albertsdóttlr elkur
kvöldtónlist.
0X00 Næturútvarp á samtangdum rásum ti
morguns: Næturtónar
Frtttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00, 15.00,
16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00
Sandesnar auglýelngar laust fyrtr kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 19.30, og 22.30.
Lelknar auglýslngar á Rás 2 sllan sólarttringlnn
NÆTURÚTVARPH)
01.30 Veburfragnir
0X35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpl þriöju-
dagslns.
02.00 Fiéttlr
02.04 Fijálsar hendur llluga Jökulssonar.
(Áöur á Rás 1 sl. sunnudagskv.)
03.00 Rokkþáttur Andreu Jónedóttur (Endur-
tekinn frá sl. mánudagskv.)
04.00 ÞJóBarþel (Endurteklnn þáttur frá Rás
1).
04.30 VeBurfregnlr - Næturiögln halda áfram.
05.00 Fitttlr
05.05 NæturtAnæ
06.00 Fréttlr og fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög (morgunsérlö.
06.45 VaBurfragnlr Morguntónar hljðma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2
Útvarp NorBuriand kl. 8.108.30 og 18.03-
19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
SvæBUútvarp VestfJarBa kl. 18.35-19.00
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar