Tíminn - 11.01.1994, Qupperneq 10

Tíminn - 11.01.1994, Qupperneq 10
10 '♦■w* víHhpvp vjs'At Jt- ‘ISÍ^ÍA ’A'ÍJ**4< £/0. Jfcfct ttlICliB. Wyffyrfyfy . í ii’ wViiiii ..’* uifeb&utðri<1 Þri&judagur 11. janúar 1994 AÐ LEIK LOKNUM Þorbergur Aöalsteinsson landsliös- þjálfari sagði á blaöamannafundi eft- ir leikinn aö þaö heföi veriö mark- varsla Bergsveins, sem geröi gæfu- muninn, sem og sterkur vamarleikur. Sóknarleikinn var Þorbergur ánægöur meö og sagöi hann hafa veriö í svip- uöum gæöaflokki og í leiknum á föstudagskvöld. „Munurinn hefði getað oröiö 10 mörk, en þegar upp er staðið þá er ég ánægður með 5 marka sigur miöaö viö þaö hvað viö vomm mikið utan vallar í seinni hálfleik." Bergsveinn Bergsveinsson sagöist hafa verið SYekktur að geta ekki leikiö á föstudaginn. „Eftir að Einar Þor- varöarson tilkynnti mér að ég yröi í byrjunarliðinu þá fór ég að grand- skoöa myndband af föstudagsleikn- um og náöi aö kortleggja Hvít-Rúss- ana. Ég var ákveðinn í aö komast strax inn í leikinn og náöi nokkrum skotum strax, sem var mjög mikil- vægt. Annars er allt ööruvísi aö standa raunverulega í markinu gegn þessum risum heldur en ab horfa á þá í sjónvarpinu." Bergsveinn kvaðst vera ánægöur með vöm íslenska liðs- ins. Spartak Mironovich, þjálfari Hvít- Rússa, var ekki ángæður með leik sinna manna, en leikur íslenska liðs- ins kom honum ekki á óvart. „Þetta voru tveir mismunandi leikir. Vib lékum mun verr nú heldur en á föstu- daginn, en íslendingar léku nú eins og ég bjóst við, en þeir komu mér á óvart meö slökum leik á föstudag. Leikimir gegn Króötum verða erfiöari en gegn íslandi og ég vona einungis aö ég nái besta liðinu saman." Héöinn Cilsson átti góba leiki meb íslenska libinu gegn Hvít-Rússum. k myndinni lcetur hann skotib ríba afog stuttu síbar lá boltinn í netinu. Tímamynd c.s. s Islendingar sigruöu Hvít-Rússa 23-18 í seinni leik liöanna í Evrópukeppninni: Sannfærandi sigur Islendinga og vonin veika lifir íslenska karlalandsliöiö í hand- knattleik vann sannfærandi sigur á Hvít-Rússum á sunnu- dagskvöld, þegar liöin mættust í annaö sinn í LaugardalshöU- inni. Leikimir voru Uöur í Evr- ópukeppninni. Lokastaöan varö 23-18 fyrir ísland og var allt annaö aö sjá leik Uösins heldur en á föstudagskvöldiö. Þaö, sem geröi gæfumuninn í þessum leik, var fyrst og fremst sterkur vamarleikur og frábær markvarsla Bergsveins Bergsveins- sonar, sem kom inn í landsliös- hópinn fyrir Sigmar Þröst, en hann varöi 18 skot, þar af mörg hver úr opnum færum. Héöinn Gilsson lék sem miöjustjómandi í leiknum og fórst þaö hlutverk vel úr hendi og gæti oröiö góöur í þeirri stöðu meö aðeins meiri æf- ingu. Héðinn fór úr axlarlið í fyrri hálf- leik, en því var kippt í liðinn snögglega og gat Héöinn haldiö áfram eins og ekkert hefði í skor- ist. íslendingar skomðu fyrsta mark leiksins og létu forystuna aldrei af hendi. Jafnt var á flestum tölum í byrjun, en þá kom mjög góöur kafli íslenska liösins sem komst í fimm marka forystu, 9-4, þegar aöeins tíu mínútur vora eftir af fyrri hálfleik og ætti það aö segja nokkra sögu um sterkar stoöir vamarinnar í leiknum, en vamar- mönnum tókst að verja sjö skot stórskyttna Hvít- Rússa í öllum leiknum, sem er mjög góöur ár- angur. Hvít-Rússar beittu 5- 1 vamarleik, en íslensku strákamir viröast vera famir aö kunna nokk- uö vel viö að þeirri vamaraöferð sé beitt á þá, enda gekk sóknar- leikurinn nánast eins og í sögu. ísland hafði yfir 12-6 í hálfleik. íslendingar héldu áfram í seinni hálfleik aö bæta viö forystuna, sem varð mest níu mörk í fimm skipti í leiknum. Þaö var ekki laust viö það að menn væra fam- ir aö gæla við mjög stóran sigur, sem heföi þýtt meiri möguleika til aö komast í úrslitakeppnina í Portúgal. Það fór þó svo aö slakur leikkafli kom í lok leiksins hjá ís- lenska liöinu þar sem Hvít-Rússar skoraöu fimm mörk á móti tveimur íslendinga og náöu mun- inum niður í 5 mörk. Þess má geta aö þýsku dómararnir vora slakir og samræmi í dómum þeirra var t.d. ekki mikiö. Gunnar Bein- teinsson fékk sérstaklega slæma útreiö hjá vamarmönnum Hvít- Rússa, var hrint til og frá, en dóm- ararnir létu þaö viðgangast. ís- lendingar vora utan vallar í seinni hálfleik í 12 mínútur, þar af sex mínútur samfellt á tímabili, og þaö haföi aö sjálfsögöu áhrif á lokaúrslitin. Gangur leiksins: 1-0, 2-2, 3-3, 5- 3, 7-4, 9-4, 11-5, 12-6— 13-6, 16- 7, 18-9, 20-11, 20-13, 21- 15, 23- 16, 23-18. Mörk íslands: Sigurður Sveins- son 6, Patrekur Jóhannesson 5, Héðinn Gilsson 4, Gunnar Bein- teinsson 2, Valdimar Grímsson 2/1, Júlíus Jónasson 2, Geir Sveinsson 2. Bergsveinn Berg- sveinsson varöi 18 skot. Mörk Hvíta-Rússlands: Khaleop 6/1, Jakimovitch 5/3, Minevski 3, Parashenko 2, Sharovarov 1. Barbashinski 1. Alexander Minevski varöi 8/1 skot og Garbar varði 3. Utan vallar: ísland 12 mínútur, Hvít-Rússar 4 mínútur. Dómaran Gremmel-tvíbura- bræöumir. Slakir. Fyrri leikurinn Hvíta-Rússland-Ísland 29-26 (14-12) Fór fram í Laugardalshöll á föstu- dagskvöld og taldist heimaleikur Hvít-Rússa. Jafn fyrri hálfleikur þar sem ísland.komst aöeins einu sinni yfir. Hvít-Rússar komust í sex marka forystu í seinni hálf- leik, en meö mikilli baráttu tókst íslenska liöinu að minnka mun- inn fjóram sinnum í eitt mark, en allt kom fyrir ekki. Eitt stig hér hefði líklegast tryggt íslendingum annaö sætiö í riölinum. Geir Sveinsson skoraði 8 mörk og var bestur í þessum leik ásamt Héðni Gilssyni, er geröi 7 mörk, og Siguröi Sveinssyni, sem skor- aöi 4 mörk, og átti sjö línusend- ingar sem gáfu mörk. Valdimar Grímsson geröi 5/3 mörk og Júlí- us Jónasson 2. Markvarslan var slök, þar sem Guömundur Hrafn- kelsson varði aðeins 6 skot og Sig- mar Þröstur Óskarsson 1/1. Khalepo geröi 7 mörk fyrir Hvít- Rússa og var þeina besti maöur. Staban í 4. ribli Evrópukeppninnar Hv.Rússl. 75 1 1 210-159 11 Króatía ..7 5 1 1 187-142 11 ísland ....7 4 1 2 172-150 9 Finnland5014 115-150 1 Búlgaría 6 0 0 6 104-1087 0 Króatia leikur viö Hvíta- Rússland á morgun í Zagreb og ísland mætir Finnlandi á sunnudaginn. Þaö er ljóst að það veröur aö vera stórsigur á annan hvom veginn í leik Hvít-Rússa og Króatía til aö ísland geti átt möguleika. Ef Króatar vinna meö 14 marka mun, þá veröur ísland að vinna Finna meö 15 marka mun til aö komast áfram. Heiba hetja Islands Það var Heiða Erlingsdóttir sern var hetja íslenska kvennalands- liösins í handknattleik, þegar liöið náði jafntefli gegn Ítalíu á úti- velli, 18-18. Þegar aöeins nokkrar sekúndur vora til leiksloka, fengu íslensku stúlkumar hraðaupphlaup. Halla María Helga- dóttir sendi snögga sendingu ftam á Heiðu, sem skoraði þegar aöeins 2 sekúndur vora til leiksloka og tryggði mikilvægt eitt stig. Island á eftir aö leika einn leik gegn Portúgal á heimavelli á sunnudaginn og á jafntefli þar að nægja til aö komast áfram í úr- slitakeppnina. Þess má geta að ísland vann Portúgal í fyrrasum- ar á útivelli og er það eini sigur íslands til þessa í riölakeppninni. Staðan í hálfleik var 9-8 fyrir ítali, sem leiddu meö þremur mörkum nokkram mínútum fyrir leikslok, en ísland skoraði þrjú síðustu mörkin og tryggði mikilvægt stig. Inga Lára Þórisdóttir skoraöi 6/5 mörk, Heiöa Erlingsdóttir 4, Una Steinsdóttir 3, Guöný Gunnsteinsdóttir 2, Halla María Helgadóttir 2 og Andrea Atladóttir 1. Frammi- staða leik- manna í seinni leiknum ★★★★★ Frábær ★★★★ Mjög góöur ★★★ í meðallagi ★★ Slakur ★ Lélegur Bergsveinn Bergsveinsson ★★★★★ Frábær innkoma hans í leikinn, en hann gat ekki leikið með á föstudag vegna veikinda. Varði 18 skot, þar af 10 skot í seinni hálfleik. Hann varöi í 12 skipti skot ut- an teigs, 3 úr homunum, 2 af línunni, 1 eftir gegnumbrot. Guömundur Hrafnkelsson Kom inn á einu sinni til að verja víti, en tókst ekki. Gunnar Beinteinsson ★★★ Þokkalegur leikur. Vann upp slakan fyrri hálfleik meö því að koma sterkur til seinni hálfleiks. Vann boltann í tví- gang og tapaði einnig í tví- gang. 1 mark úr hraðaupp- hlaupi og 1 af línu. Valdimar Grímsson ★ Léleg frammistaða Valdi- mars. Alls ekki eins ógnandi og í deildarleikjunum. Það er eins og hann sé búinn að gleyma hvemig spila á í hom- inu. 3 skot geiguðu. 1 mark úr hraðaupphlaupi og 1 úr víti. Dagur Sigurösson Kom lítið við sögu í leiknum og setti ekki mark sitt á hann. Patrekur Jóhannesson ★★★★ Hörkuleikur og eflaust einn besti landsleikur sem hann hefur spilaö. Bætti sig mjög og ánægjulegt að sjá að hann bar enga virðingu fyrir Jakimovitch. Átti eina línu- sendingu er gaf mark, tapaði og vann bolta einu sinni. 3 mörk meö skotum utan teigs og 2 eftir glæsileg gegnum- brot. Jón Kristjánsson ★★★ Lék aðeins í vöm og skil- aöi hlutverki sínu þar óaöfinn- anlega. Bar lítið á honum, en hann er einn af hlekkjum í liö- inu. Héöinn Gilsson ★★★★ Lék sem miðjustjóm- andi og tókst það afbragösvel. Mjög góöur í vörninni og þrumuskot hans yljuöu mörg- um um hjartarætumar. 4 mörk, sem öll komu meö skot- um utan teigs. Tapaöi boltan- um einu sinni og 2 skot klikk- uðu. Geir Sveinsson ★★★ Fyrirliöinn bætti sig mjög í vöminni og var grimm- ur mjög. Svolítið daufur í sókninni og missti m.a. af þremur línusendingum. 2 mörk af línu. Getur mun meira en hann sýndi. Siguröur Sveinsson ★★★★ Mjög góð frammistaða hjá honum. Sleipur sem áll og bar þess engin merki að vera kominn talsvert á fertugsald- urinn. Kattliðugur. 4 mörk ut- an teigs, 2 eftir gegnumbrot og eitt úr horninu. 4 skot geig- uöu, þar af 1 víti, 3 línusend- ingar er gáfu mörk, en tapaði boltanum í tvígang. Júlíus Jónasson ★★ Ekki alveg nógu sannfær- andi, en góöur í vöminni. Ger- ir svolítið klaufaleg mistök í sókninni, sem hann þarf að íhuga; aðeins meiri ákveðni þar. 1 mark utan teigs og 1 eft- ir gegnumbrot. Vann boltann tvisvar, tapaöi honum einu sinni, átti eina línusendingu er gaf mark, en þrjú skot geig- uðu. Gústaf Bjamason Kom ekkert inn á í leiknum, en þaö heföi þó mátt prófa hann í ööru hvoru hominu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.