Tíminn - 11.01.1994, Page 13
13
Þriðjudagur 11. janúar 1994
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Finnur ingibjörg
Grundar-
fjörður
Alþingismennimir Ingibjörg Pálma-
dótlir og Finnur Ingólfsson boöa til
almenns stjómmálafundar miðviku-
daginn 12. janúar kl. 20.30 I félags-
heimilinu. Allir velkomnir.
Fundarboðendur
Elín
Páll
Stefán
Skagstrendingar
Verðum tíl viðtals I Dagsbnin þriðjudaginn 11. janúar Id. 16-18.
Páll Pétursson
Stefán Cuðmundsson
Vestur-Húnvetningar
Almennur stjómmálafundur verður haldinn I Vertshúsinu á Hvammstanga þriðju-
daginn 11. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Páll Pétursson
Stefán Guðmundsson
Elin R. Lindal
Guðmundur
Jóhannes Geir
Valgeröur
Norðurlandskjördæmi
eystra
Raufartiöfn, félagsheimilinu Hnitbjörgum, þriöjudaginn 11. janúar kl. 21.00.
Þórshöfn, félagsheimilinu Þórsveri, miövikudaginn 12. janúar kl. 21.00.
Kópaskeri, fundarsal Gistiheimilisins, fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.30
Grenivik, Gamla skólahúsið, föstudaginn 14. janúar kl. 21.00
DaMk, Bergþórshvoli, sunnudaginn 16. janúar kl. 16.00
Ólafsfiröi, Hótel Ólafefirði, sunnudaginn 16. janúar Id. 21 00
Alþingismennimir Guðmundur Bjamason, Valgerður Svemsdóttir og Jóhannes
Geir Sigurgeirsson flytja framsöguerindi.
Áfundina I Grenivik, Dalvlkog Olafsfirði mætireinnig HalldórÁsgrimsson þing-
maður.
Þingmenn Framsóknarflokksins,
Norðuriandskjördæmi eystra
Nýárshappdrætti Fram-
sóknarflokksins 1994
Drætti I Nýárshappdrætti Framsóknarflokksins hefur verið frestað til 3. febrúar
1994. Velunnararflokksins, sem ekki hafa greitt heimsendan giróseðil, enj hvatt-
ir til að gera skil eigi slöar en 3. febrúar. Það er enn tækifæri til að vera með. All-
ar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 20, III. hæð, eða
í slma 91-624480.
Framsóknarflokkurlnn
Siglfirðingar
Almennur stjómmálafundur verður haldinn I Suðurgötu 4, miövikudaginn 12.
janúar kl. 20:30.
Allir velkomnir. Páll Péturs-
son
Stefán Guðmundsson
Elin R. Llndal
Hofsósingar — Fljótamenn
Verðum til viötals I Höfðaborg, Hofeósi, fimmtudaginn 13. janúar kl. 16-18.
Páll Pétursson
Stefán Guðmundsson
Elln R. Lindal
Skagfirðingar
Almennur stjómmálafundur verður haldinn I Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki,
fimmtudaginn 13. janúar kl. 20:30.
Allir velkomnir. Páll Pétursson
Stefán Guðmundsson
Aktu eins og þú vilt
l að aorir aki!
OKUM EINS OG MENN!
IUMFERÐAR
RÁÐ
Ein og ánægö
Frægb og frami eru engin nýj-
ung fyrir Jodie Foster, þótt
hún sé ekki nema rúmlega þrí-
tug aö aldri. Hún hlaut heims-
frægð aöeins 13 ára gömul
þegar hún lék vændiskonu í
kvikmyndinni Taxi Driver.
Hún hefur tvisvar hlotið Ósk-
arsverðlaun og er þriðja leik-
konan sem tekst það. Og þar
sem hún er ung að árum, á
hún góða möguleika á að
hljóta þau eftirsóttu verblaun
mörgum sinnum enn.
Mest þráir hún að hljóta þá
viðurkenningu fyrir leikstjórn,
en telur litla von til þess, þar
sem karlar stjórna öllu í Holly-
wood, bæði kvikmyndum og
Óskarsverðlaununum.
Raunar á Jodie sitt eigið kvik-
myndafélag og hefur sýnt að
hún er liðtækur leikstjóri, en
það þarf meira til í höfuðborg
samkeppninnar.
Hjónakomin Ted Tumer og
Jane Fonda voru nýlega á ferð í
Rússlandi. Í Moskvu heímsóttu
þau Jeltsín forseta, sem tók
þeim með kostum og kynjum.
Forsetinn þakkaði Tumer fyrir
hvemig sjónvarpsstöö hans
CNN tók á málum, þegar
óþekktarkastib hljóp í þing-
mennina á haustmánubum og
skjóta varð þá út úr þinghúsinu.
Þau Tumer og Fonda fóm til
Rússlands til ab undirbúa töku
Jodie Foster er engúm háð og
býr ein í fjögurra herbergja
húsi uppi í sveit. Hún kærir sig
ekki um heimsóknir nema ör-
fárra vina sinna og vill stund-
um fá aö vera í friði fyrir þeim
líka. Þótt Jodie sé margfaldur
milljónamæringur og ein eft-
irsóttasta leikkona í kvik-
myndaborginni, berst hún lít-
ið á og kýs helst að vera í friði
í húsinu sínu og verst allra
frétta um persónulega hagi
sína.
Hún segir að allar upplýsing-
ar séu notaðar gegn sér í
Hollywood og fer ekki dult
með það að bærinn sá sé sér
ekki sérlega geðfelldur þótt
hún hafi búið þar alla ævi
sína. Jodie Foster er eini
heimsfrægi leikarinn, sem er
borin og bamfædd í kvik-
myndaborginni.
kvikmyndar sem stöð þeirra
stendur að.
Þessi margfrægu hjón ætluðu
að koma til íslands í sumar til
að heilsa upp á Stöð 2 og vænt-
anlega einhverja fyrirmenn og
veiða lax í Norðurá. En flugvél
þeirra lagði aldrei upp til ís-
lands, þar sem ekki gaf í loftið
þegar til átti ab taka. Hins vegar
var flugleiöin milli Norður-Am-
eríku og Rússlands vel fær þegar
þau lögðu leiö sína þangað.
I §PEGLI
TIMANS
/
A
berum
sér
Það em að verða daglegar
fréttir að tollverðir í Keflavík
finni svo og svo mikið magn
fíkniefna innanklæða á fólki,
sem er að koma flugleiðis frá
útlöndum. Þeir, sem grunaðir
em um smygl á svona vam-
ingi, em telmir afsíðis og ber-
háttabir, og finnast efnin iðu-
lega inni á þeim bemrn.
Nöfn smyglara á íslandi em
ekki gefin upp fyrr en dómur
fellur í máli þeirra og enn síð-
ur er auglýst hvemig leitað er
á þeim.
Tollverðir í Bangkok í Tai-
landi em ekki eins nærgæmir
þegar þeir finna eituremin á
smyglumm. Á myndinni sést
þegar verið er að leita á ungum
Astralíumanni, sem kom flug-
leiðis frá Nýja-Sjálandi. Hann
er með mikið magn af heróíni
í loftþéttum plasmmbúðum,
sem límt er á skrokkinn undir
nærfömnum.
Myndinni dreifðu yfirvöld
öðmm smyglumm til viðvör-
unar og fylgir fréttinni ab
Mitchell Blake, sem er afhjúp-
abi sökudólgurinn, geti átt
von á dauðadómi fyrir brot
sitt, en það er viðtekin hegn-
ing í þeim heimshluta fyrir að
reyna að smygla eiturefnum.
Smyglarinn er 32ja ára gamall.
Flugfært til Moskvu