Tíminn - 11.01.1994, Qupperneq 14

Tíminn - 11.01.1994, Qupperneq 14
14 <«B*g-±--- WaMBlMll Þriðjudagur 11. janúar 1994 StjörnMSpá Steingeitín Allnf 22. des.-19. jan. Þú hefur mátt þola breytingar og skyndiákvaröanir annarra um langa hríð. Forðastu alla léttúð og augnablikshrifningu. Farðu var- lega, sérstaklega í peningamálum. Vatnsberinn ítfhk. 20- ían -18- febr- Þú ert í fremur slöppu formi og átt erfitt meö aö einbeita þér að einstökum verkefnum. Hófsemd og þolinmæði er af hinu góöa. Vertu notalegur við sjálfan þig. ___Fiskamir 19. febr.-20. mars Þú ert einbeittari og ákveðnari í framkomu en að öllu jöfnu. Næstu daga er góöur tími til að gera áætlanir og ná yfirliti fyrir verkefnin. Þú verður að velja og hafna milli þess sem er mikilvægt og þess sem skiptir minna máli. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þaö hefur gengið á ýmsu fyrir þér undanfariö og þú ert varia farinn að átta þig á að nú er ró aö færast yfir líf þitt. Líttu á breytingamar sem góða möguleika til að hefja nýtt líf. Nautíð 20. apríl-20. maí Þú tekur upp á mörgu, sem þú hefur ekki reynt áður, og ert hug- myndaríkur. Vandamálin víkja til hliöar. Þér er fyrir bestu aö hugsa hlutina upp á nýtt og eftir öðmm 'eiðum en þú ert vanur. Tvíburamir 21. maí-21. júni Nú ríður á að taka sér góðan un- hugsunarfrest og rasa ekki að neinu. Vertu varkár í umgengni við aðra og láttu ekki plata þig til að hefja eitthvað nýtt. Það mun aðeins valda þér vonbrigðum. ■u/a Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ert ekki með á nótunum og tekur ekki þátt í því sem er að ger- ast í kringum þig. Hlutimir ganga hægar fyrir sig en þú óskar og það gerir þig ergilegan. Þolinmæöi er það sem þig skortir mest. CZéfZ> Ljónið 23. júlí-22. ágúst Óskhyggja og draumafár sækja óhóflega mikið á þig. Nú er rétti tíminn til aö rífa sig upp úr slen- inu og setja sér ákveðin markmið. Takmarkið er í augsýn og þú ert kominn á ferð. Me)ian 23. agúst-23. sept. Nýja árið boðar sitthvað nýtt fyrir þig. Þú ert ömggari með sjálfan þig en þú hefur lengi verið og átt eftir að ná lengrá, ef þú vikur ekki af réttri braut. Það er markmiðiö sem skiptir máli. Vogin 23. sept.-23. okt. Óþolinmæðin er þér til trafala. Nýbyrjað ár verður athafnasamt og margt mun breytast í lífi þínu. En þú veröur aö vita hvert þú ert að fara og setja þér skýr markmiö. Sporðdrekinn 24. okt.-24. nóv. Þú hefur meira sjálfstraust en efni standa til. Vertu móttækilegur fyrir þvi, sem fram fer í kringum þig, og gríptu tækifærin þegar þau gefast. Þú getur eignast nýja vini, ef þú hugsar ekki alltof mik- ið um sjálfan þig. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Hafa ber í huga að misstíga sig ekki í fjármálum því margar hætt- ur em á sveimi. Hins vegar eru tækifærin góð en vandinn er sá að velja og hafna. Ef rétt er valið er framtíðin björt. sti ÞJÓÐLEIKHÚSID Sfmi11200 Smfðaverkstæöið kl. 20:30 Blóðbrullaup eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Hannes Sigfússon Tónlíst: Hilmar Öm Hilmarsson Lýsirrg: Bjöm Bergsteinn Guömundsson Leikmynd og búningar. Elin Edda Amadóttfr Leikstjóm: Þórunn Siguróardóttir Leikendur Briet Héðinsdóttir, Battasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Steinunn Ólina Þorsteins- dóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Edda Amljótsdóttir, Hjatti Rögnvaldsson, Guðrún S. Glsladöttir, Rúrik Haraldsson, Ragnheiður Steinsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Vigdts Gunnarsdóttir. Frumsýning föstud. 21. jan. Miðvikud. 26. jan. - Fimmtud. 27. jan. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20:00: Fmmsýning 15. janúar Seiðurskugganna eftir Lars Norén Frumsýning laugard. 15. jan. Uppselt Sunnud. 16. jan. - Föstud. 21. jan. Stóra sviölö kl. 20.00: Mávurinn 7. sýn. laugard. 15. jan. Nokkur sæti laus 8. sýn. sunnud. 23. jan. Kjaftagangur Eftir Nell Simon Fimmtud. 13. jan. Laugard. 22. jan. Föstud. 28. jan. Ath. Fáar sýningar eför Allir synir mínir Eftir Arthur Miller Föstud. 14. jan. kl. 20. Nokkur sæti laus. Rmmtud 20. jan kl. 20.00. - Föstud. 21. jan. kl. 20. Skilaboðaskjóðan Ævintýri með söngvum Laugard. 15. jan. Id. 14.00. Nokkur sæb laus. Sunnud. 16. jan. kl. 14.00. Nokkur sæö laus. Sunnud. 23. jan. kl. 14.00. Miðasala Þjóöleikhússins er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl 10.00 ísíma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna tínan 996160 - Leikhúslínan 991015. Simamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 LEIKEÉILAG REYKJAVlKUR STÓRA SV1ÐIÐ KL 20: EVA LUNA 2. sýn. sunnud. 9. jan. Grá kort gilda. Uppselt 3. sýn. miðvikud.12. jan. Rauð kort gilda.Uppselt 4. sýn. fimmtud. 13. jan. Blá kort gilda. Uppselt 5. sýn. sunnud. 16. jan. Gul kort gilda. Uppselt 6. sýn. fimmtud. 20. jan. Græn kort gilda. Fáein sæti laus 7. sýn. föstud. 21. jan. Hvit kort gilda. Uppselt 8. sýn. sunnud. 23. jan. Uppselt 9. sýn. fimmtud. 27. jan. 10. sýn.föstud. 28. jan. H.sýnsunnud. 30.jan Örfá sæti laus SPANSKFLUGAN Sýn. laugard. 8. janúar Sýn. föstud. 14. janúar. 35. sýning Sýn. laugard. 15. janúar. Fáar sýningar efbr UTLA SVIÐiÐ KL. 20: ELÍN HELENA Sýn. laugard. 8. jan. 40. sýn. fimmtud. 13. jan. Sýn. föstud. 14. jan. Sýn. laugard. 15. jan. RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sunnud. 16. jan. Sunnud. 23. jan. Næst slðasta sýning. 60. sýn. sunnud. 30. jan. Slðasta sýning. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn effir að sýning er hafin. Tekið á mób miðapöntunum I slma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarieikhúsið DENNI DÆMALAUSI „Ég myndi nú ekki hafa neinar áhyggjur af matarlystinni hans. Hann borðar jú oft úti." Hesthúspláss Starfsmaður Tímans óskar eftir að taka á leigu pláss fyrir 1-2 hesta sem fyrst. Fákssvæðið æskilegast. Upplýsingar veitir Árni í síma 631600 og 611642 á kvöldin. EINSTÆÐA MAMMAN DÝRAGARÐURINN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.