Tíminn - 27.01.1994, Qupperneq 7
íim^fu^íir^'janíiarT^'í
f
Helmingur erlendra feröamanna gistir í tjaldi
en abeins um 12% á hóteli:
Bændurair
með álíka
marga nætur-
gesti og öll
hótelin
Spurðir álits á gæðum gisti-
þjónustu á Austurlandi gáfu
erlendir ferðamenn bænda-
gistingunni besta einkunn.
„Mjög góð/góö" var umsögn-
in hjá nærri 80% þeirra sem
gistu hjá bændum í fjórð-
ungnum. Kringum 70% voru
ánægð með hótelin en minna
en helmingur með tjaldstæð-
in, sem voru þó langsamlega
algengustu gististaöir útlend-
inga. Nær 90% íslenskra ferða-
manna gáfu aftur á móti hót-
elum bestu einkunn (nema
Eddu-hótelum sem aðeins
60% gáfu „gott"). En kringum
70% gáfu bændagistingu og
tjaldstæðum toppeinkunn. Þá
vekur athygli að bændur virö-
ast nú fá álíka marga nætur-
gesti og hótelin. Gistinætur
útlendinga voru litlu fleiri á
hótelum en hjá bændum og
íslendingar áttu þriðjungi
fleiri gistinætur hjá bændum
en á hótelum.
Þessar upplýsingar eru meðal
niðurstaöna úr könnuninni
„Góðir Austfirðingar" meðal
erlendra og og innlendra
ferðamanna á Austurlandi
sumariö 1993.
Um 75% gista í
svefnpokum
í ljósi þess hve hótel verða
alltaf fyrirferðarmikil í allri
umræðu og fjárfestingum í
ferðaþjónustu vekur athygli
hvað ferðamenn virðast gista
lítiö á hótelum um sumartím-
ann. Innan við fjórðungur
(23%) erlendu ferðamann-
anna reyndi hótelgistingu og
aðeins 12% af öllum gistinótt-
um þeirra var á hótelum. Um
fimmtungur þeirra (20%)
reyndi bændagistingu og þar
sváfu þeir 10% allra gistinátta.
Þetta gefur til kynna að út-
Vilja B.S.-gráðu
í skólann
Á síbasta starfsdegi Alþingis
nú fyrir jólin afhenti formab-
ur Skólafélags Samvinnuhá-
skólans á Bifröst mennta-
málarábherra, Ólafi G. Einars-
syni, skjal frá nemendum
skólans þar sem skorab er á
hann ab beita sér fyrir því af
alvöru ab veitt verbi fjármagn
til starfrækslu framhalds-
deildar vib skólann.
Fyrirhugað er að framhalds-
deild þessi taki til starfa næsta
haust ef til þess fæst fjármagn.
Nám í framhaldsdeildinni mun
taka heilt námsár og útskrifast
nemendur með B.S.-gráðu í
rekstrarfræöi aö því loknu.
Framhaldsdeild þessi er hugsuð
sem valkostur fyrir þá nemend-
ur sem útskrifast sem rekstrar-
fræðingar eftir tveggja ára nám
á Bifröst, sem og aðra með sam-
bærilega menntun.
Nemendur jafnt sem skólayfir-
völd telja það brýnt hagsmuna-
mál að framhaldsdeild þessi taki
sem fyrst til starfa, helst í haust.
Lónssveit. Af þessu má sjá að
A-Skaftafellssýslan virðist hafa
langmesta aðdráttaraflið.
íslendingar njóta
sumarhúsa og vina
Sumarhúsin og vinimir gera
stóra muninn þegar athugað-
ur er gistimáti íslensku ferða-
mannanna. Um fjórðungur
þeirra var í sumarhúsi og hlut-
fall gistinátta þar var ennþá
hærra. Meira en fjórðungur
hafði þegið næturgistingu hjá
vinum.
Um helmingur íslenskra
ferðalanga hafði eytt nótt í
tjaldi, meirihlutinn á tjald-
stæðum. Um þriðjungur allra
þeirra gistinátta þeirra var
þannig utandyra. Islendingar
nota líka farfuglaheimilin og
svefnpokapláss um helmingi
minna en útlendingar.
Þá vekur athygli að tjaldstæð-
in fá miklu betri einkunn hjá
íslendingum, hvar af 2/3 segja
þau góð eða mjög góð. Þar á
móti fá Eddu-hótelin mun
slakari umsögn hjá íslending-
um en útlendingum.
Einnig vekur athygli að
helstu gististaðir em í annarri
röð meöal íslendinga. Um
20% gistu á Egilsstöðum og
álíka hópur annars staðar á
Héraöi, sem var þannig lang-
samlega algengasti gististaður-
inn. Aðeins um sjötti hver
gisti á Höfn og heldur færri á
Skaftafelli, en innan við tíundi
hver tilnefndi einhvem af fjöl-
mörgum öðmm stöðum á
Austurlandi. Til dæmis höfðu
3% átt nótt á Bakkafirði og 2%
í Mjóafirði.
-HEI
lendingar á ferð um landið
sofi minna en fjórðu hverja
nótt í uppbúnu rúmi, en eigi
þrisvar sinnum fleiri nætur í
svefnpoka, utan- eða innan-
dyra.
Tjaldstæöin em langsamlega
algengasti gististaðurinn
þeirra. Um 55% erlendra
feröamanna gistu á tjaldstæð-
um og þar eyddu þeir um 44%
allra sinna gistinátta. Að við-
bættum þeim sem tjölduöu á
víðavangi (12%) kemur í ljós
að erlendir ferðamenn hafa
sofið í tjaldi rúmlega helming
þeirra nátta sem þeir áttu á
Austurlandi. Þá gisti hátt í
þriðjungurinn á farfuglaheim-
ili og nærri fimmtungur í
svefnpokaplássi.
Minnihlutinn segir
tjaldstæðin góð
í ljósi þess að meira en helm-
ingur erlendra ferðamanna
Séb yfir tjaldstœbib á Egilsstöbum.
gistir á tjaldstæöum sýnist
eðlilegt að skýrsluhöfundar
telji þab vemlegt áhyggjuefni
að minna en helmingur þeirra
telur tjaldstæðin góð (Þjóð-
verjar þó óánægöastir allra).
„Hlýtur aö vera brýnt að gera
vemlega bragarbót í þessum
efnum á næstu misserum og
ámm," segir í skýrslunni. Það
sé einnig umhugsunarefni
hvort það nægi að 70%-75%
svarenda séu ánægð með abra
gistingu. Eðlilegt væri að setja
markið hærra.
Höfn reyndist langsamlega
algengasti gististaður erlendra
ferðamanna. Um 55% þeirra
gistu á Höfn. Um 40% gistu á
Skaftafelli og litlu færri á Egils-
stöðum. Rúmlega 20% áttu
nótt á Seyðisfirði en tæplega
20% á Djúpavogi, rúm 15% í
Suðursveit og rúmlega 10% í
Einar Þorláksson, formabur Skólafélags Samvinnuháskólans á Bifröst,
afhendir Ólafi C. Einarssyni undirskríftirnar.
Rúmlega 17.000 mál flutt í Héraðsdómi Reykjavíkur
Árib 1993 bárust Hérabsdómi
Reykjavíkur 15.149 mál til af-
greibslu, en óafgreidd mál frá
árinu 1992 vom 2.143. Vom
því alls til afgreibslu 17.292
mál á árinu. Af málum ársins
1993 vom 9.984 almenn
einkamál, þar af 919 sem
ákvebib var ab flutt yröu
munnlega.
Ákærur vom 794, aðfarar-
beiðnir 1.931, þar af 148 út-
buröarbeiðnir og 49 innsetn-
ingarbeiðnir. Beiönir um úr-
skurði vegna lögreglurann-
sókna vom 244, beiðnir um
úrskurbi um gjaldþrot vom
1.842, beiðnir um dómkvaðn-
ingu matsmanna 134 og beiðn-
ir um úrskurði vegna ágrein-
ingsmála, sem upp risu vib
stjómvaldsathafnir sýslumanns
og skiptastjóra, 102. Abrir mála-
flokkar vom miklum mun
smærri.
AUs vom afgreidd 14.954 mál á
árinu 1993 og því var eftir að af-
greiða 2.338 mál um síöustu
áramót. Afgreidd vom 943
munnlega flutt einkamál, en
671 mál biðu flutnings um ára-
mótin, sem er 24 málum færra
en biðu flutnings um áramótin
1992/1993. Afgreiddar vom 804
ákærur, en 116 ákærur biðu af-
greiðslu, sem er 10 ákæmm
færra en biðu afgreiðslu um ára-
mótin 1992/1993. Afgreidd
vom 9.128 skriflega flutt einka-
mál, en 782 einkamál vom til
meðferðar á reglulegu dóm-
þingi eða biðu áritunar, sem er
63 málum færra en vom til
sömu meðferðar um áramótin
1992/1993.
Afgreiddar vom 1.428 beiðnir
um gjaldþrotaúrskurði og um
síðustu áramót var eftir að af-
greiba 664 beiðnir, sem er 414
beiðnum fleira en eftir var að af-
greiöa um áramótin 1992/1993.
Astæðan er sú að mikill fjöldi
beiðna barst í nóvember og des-
ember, sem ekki vannst tími til
að afgreiða fyrir áramót.
Athyglisvert er að fjölgun
munnlega fluttra einkamála I
Reykjavík hefur verið mikil allt
frá árinu 1986, en þá vom höfð-
uð 381 einkamál, sem vom flutt
munnlega. Árið 1987 vom þessi
mál 453, árib 1988 539, árib
1989 535, árið 1990 633, árib
1991 621, árið 1992 824, og ár-
ið 1993 919 eins og fyrr segir.