Tíminn - 27.01.1994, Qupperneq 9
Fimmtudagur 27. janúar 1994
9
Þr/r rábherrar sakabir um ab þiggja fé vegna þyrlukaupa:
Mútumál ógnar stjórn Belgíu
Guy Coeme, varaforsætis-
ráöherra Belgíu, úr röö-
um sósíalista, er á góöri
leiö meö aö tryggja sér sess á
spjöldum sögunnar fyrir hlut-
deild sína í einhverju mesta
mútuhneyksli sem komiö hefur
upp í Evrópu.
Ef Coeme getur ekki sannfært
rannsóknamefnd þingsins um
aö hann hafi hreinan skjöld í
málinu, bendir allt til þess aö
hann verði fyrsti ráöherra
landsins sem þarf að svara til
saka fyrir hæstarétti Belgíu, Co-
ur de Cassation. Það gæti leitt til
þess aö stjóm Jean-Lucs Deha-
ene yrði aö fara frá við lítinn
orðstír.
Mál Guyanna þriggja, l'affaire
des trois Guys, sem svo er kallað
vegna sama skímamafns Coem-
es og tveggja annarra háttsettra
stjómmálamanna úr rööum
sósíalista, snýst um þátt Guy-
anna þriggja í mjög „hagstæö-
um" þyrlusamningi, sem stjóm-
völd geröu viö ítalskan fram-
leiöanda.
Yfirheyrslur rannsóknamefnd-
ar þingsins yfir Coeme um at-
hafnir hans sem vamarmálaráð-
herra á árinu 1988 hófust í síö-
ustu viku. Niðurstaðan úr yfir-
heyrslunum verður látin ráöa
því hvort saksóknari ber fram
formlega kæm.
Hinir Guyamir tveir em Guy
Spitaels, forsætisráðherra hér-
aösstjómarinnar í Vallóníu, og
Guy Mathot, innanríkisráö-
herra í stjóm Spitaels. Þeir hafa
þegar veriö sviptir þinghelgi til
að Véronique Ancia, sérskipað-
ur saksóknari, geti yfirheyrt þá
eins og óbreyttan almenning.
Þremenningamir em gmnaöir
um að hafa tekið við greiðslum í
sjóði flokkanna, sem þeir em í,
gegn þvj að koma í kring mikl-
um þyrlúviöskiptum ítalska
hergagnaframleiðandans Ag-
usta og ríkisstjómar Belgíu.
Kaupverö þyrlanna nam sem
svarar 23 milljörðiun íslenskra
króna. Ákvörðunin um aö
semja um kaup viö Agusta var
harðlega gagnrýnd á sínum
tíma og keppinautar fyrirtækis-
ins, franska fyrirtækið Aero-
spatiale og þýska fyrirtækið
Messerschmitt- Bölkow-Blohm,
hafa ítrekað þá skoðun sína að
ekki hafi verið staðið með eðli-
legum hætti ab viðskiptunum.
Að undanfömu hefur verið
lekið í fjölmiðla efni skýrslu sak-
sóknara vegna mútumálsins. í
henni em þremenningamir sak-
aðir um ab hafa unnið saman
að því að tryggja Agusta við-
skiptin. Ancia kemst að þeirri
niðurstöðu að flest viðkomandi
samningagerðinni stangist á vib
lög og að meöferð Coemes á til-
boðsgögnum fyrirtækjanna
þriggja hafi verið meö endem-
um. Ljóst væri að Coeme og
starfsfólk vamarmálaráðuneyt-
isins hafi haldiö fram hlut Ag-
usta meb óeölilegum hætti.
Samkvæmt heimildum breska
vikublabsins The European
komst saksóknari á spor Guy-
anna, þegar hann vann að
rannsókn á öbm máli á Ítalíu.
Það mál snérist um morðið á
André Cool, belgískum ráð-
herra, sem var skotinn til bana
fyrir utan heimili unnustu sinn-
ar í Liége.
Helstu vitnin í máli Guyanna
þriggja er sósíalistinn Philippe
Moureaux, en hann keppti vib
Spitael um formannsembættið í
flokknum árið 1991, og Carol
Lík belgíska sósíalistans Andrés Cool flutt af moröstaö. Rábherrann var
myrtur fyrír utan íbúb unnustu sinnar. Morbinginn, sem var einn á ferb,
komst undan.
UTLOND
Gluza, fyrrverandi formaöur Fé-
lags málmiðnaðarmanna í
Liége.
Með þennan vitnisburð í far-
teskinu snéri saksóknarinn aftur
til Ítalíu í von um að geta aflað
gagna til að byggja á kröfu um
að þremenningamir yrðu svipt-
ir þinghelgi. Þá hafði verið haf-
in rannsókn á glæpsamlegum
tengslum Agusta og ítalska sósí-
alistaflokksins.
Þremenningamir hafa hingaö
til neitab öllum ásökunum og
Coeme segist vera fómarlamb
fjölmiðlaréttarhalda. Hann seg-
ir að gögnin, sem fundist hafa
um Agusta, séu einungis minn-
ismiöar, óundirritabir og ódag-
settir.
Enn hafa engar sannanir verið
lagðar fram um ab fé frá Agusta
hafi verið lagt inn á bankareikn-
inga belgíska sósíalistaflokksins.
Sama er að segja um ásakanir
um að Guy Mathot hafi byggt
einbýlishús fyrir vinkonu sína
fyrir mútuféð.
Þab breytir því ekki ab íbúar
Liége hafa látiö sannfærast um
að Guyamir hafi óhreint mjöl í
pokahominu. Spilling stjóm-
málamanna í Vallóníu er land-
læg og almenningur trúir flestu
illu upp á rábamenn hérabsins.
Það er líka ótrúlegt ab saksókn-
ari hafi farið af stað með svona
alvarlegar ásakanir án þess að
hafa eitthvað imdir höndum,
sem réttlætir slíkt.
Flokkur sósíalista í Vallóníu er
klofinn vegna málsins og ef fjár-
málaspilling sannast á Coeme,
er víst að ríkisstjóm Belgíu kem-
ur til með að riða til falls.
Flokkur sósíalista og flokkur
kristilegra demókrata, flokkur
Jean- Lucs Dehaene forsætisráð-
hena, em stærstu flokkar þeirrar
fjögurra flokka samsteypu-
stjómar, sem kennd er vib
miðju og vinstri væng belgískra
stjómmála. Ef Sósíalistaflokkur-
inn heldur áfram stuðningi sín-
um vib Coeme, þó að á hann
sannist fjármálamisferli, gæti
svo farið að forsætisráðherrann
sjái sig tilneyddan aö boða til
kosninga.
Margir stjómmálaskýrendur
em þó þeirrar skoðunar að ótti
stóm flokkanna tveggja við úr-
slitin geri það að verkum að þeir
reyni hvað þeir geti til að sitja út
kjörtímabiliö, í von um að
fymst hafi yfir hneykslið í hug-
um kjósenda, þegar gengið
verbur til kjörkassanna.
The European/ÁÞÁ
Skatthlutfall í
staðgreiðslu breytist
frá 1. feb. '94
me mæm
Skatthlutfall -41,84%
Skatthlutfall staðgreiðslu fyrir febrúar
- desember 1994 verður 41,84%.
Persónuafsláttur, sjómannaafsláttur
og skatthlutfail barna hefur verið
auglýst áður.
Athygli er vakin á
upplýsingatöflu
ríkisskattstjóra sem
birtist á laugardögum
í Morgunblaðinu.
yuj™
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI