Tíminn - 27.01.1994, Síða 16

Tíminn - 27.01.1994, Síða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar og Subvesturmib til Breibafjarbar- miba: Norblæg átt og dregur smám saman úr vindi í dag. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra, Vestfjarba- og Norb- vesturmib: Hæg noröanátt og él í dag. • Austfirbir og Austfjarbamib: Norban stormur eba rok í dag, held- ur hægari síbdegis. • Subausturland og Subausturmib: Norban hvassvibri eba stormur og él austantil. Lægir neldur undir kvöld. Fimmtudagur 27. janúar 1994 • Norburland eystra, Austurland ab Clettingi: Hvöss norbanátt og él í dag. Tillögur Þríhöföanefndar: Verri vib- brögö en búist var viö „Þessi vi&brögð eru heldur nei- kvæðari en ég hafbi séö fyrir," segir Ámi Kolbeinsson, rábu- neytisstjóri í sjávarútvegsrábu- neytinu, um vibbrögb hags- munabila vib tillögum Þrí- höfbanefndar um kvótaþing. Ámi er formaöur Þríhöfðanefnd- arinnar en meðnefndarmenn em þeir Ólafur Davíösson, rábuneyt- isstjóri í forsætisráöuneytinu, og Þorkell Helgason, rábuneytisstjóri í vibskiptarábuneytinu. Ami segir aö gagnrýni hagsmunaöila hafi í sjálfu sér ekki komiö mikiö á óvart. „Þetta er embættismannatillaga, sem yar ekki sett fram í ljósi þess að hún væri fallin til vinsælda." Eins og kunnugt er hafa hags- munaaðilar í sjávarútvegi og sjáv- arútvegsnefnd Alþingis haft til umsagnar tillögur Þríhöföanefnd- ar um kvótaþingið, eða tilbobs- markað meö kvóta. Af viðbrögb- um þeirra aö dæma viröast allir hafna þeim sem lausn til að koma í veg fyrir þátttöku sjómanna í kvótakaupum. Ámi segist ekki geta sagt neitt til um þaö hvort eitthvert framhald veröur á störfum Þríhöfðanefnd- arinnar eöa ekki. „Viö sendum þessar tillögur frá okkur sem okkar fyrsta verk og ég held að framhaldið hljóti algjör- lega aö ráöast af því hvaöa viö- brögð þær fá og hvaða ákvörðun stjómvöld taka í framhaldi af því," segir Ami Kolbeinsson. Samkvæmt 1. grein bráðabirgöa- laganna eiga tillögur og trndir- búningur aö nauösynlegri lög- gjöf, til að koma í veg fyrir að við- skipti meö aflaheimildir hafi „óeölileg áhrif á skiptakjör, aö liggja fyrri eigi síðar en 1. febrúar. -grh Útgeröir sem skipta vib erlendan skipaiönaö: Refsað með tak- mörkun Félag jámibnaðarmanna skor- ar á Álþingi ab setja lög sem takmarki sérstaklega afla- heimildir þeirra útgerba sem kjósa ab skipta vib erlenda ab- ila fremur en íslensk fyrirtæki í málm- og skipaibnabi. Vignir Eyþórsson hjá Félagi jámiðnaöarmanna segir þaö skoðun félagsmanna aö kvót- inn, óveiddur fiskur í sjó, sé á kvota sameigin landsmanna og því ekkert einkamál útgerða. Af þeim sökum eigi þær aö skila einhverju af því til baka og þá ekki síst meö því aö beina viö- haldi flotans til innlendra þjón- ustuaðila; fremur en erlendra. Jafnframt beri nýta afrakstur auölindarinnar í þágu þjóðar- innar þannig aö öllum afla veröi landað innanlands. -grh Undirbúningur oð þátttöku íslenskra fribargœsiuiiba í samvinnu vib norska vamarmálarábuneytib var í höndum utanríkis- og heiibrigbisrábuneytis. Þorsteinn Ingólfsson, rábuneytisstjóri í utanríkisrábuneytinu, og Sylvi Krogsœt- er, yfirmabur starfsmannahalds norska varnarmálarábuneytisins, undirritubu samkomulagib ígœr fyrir hönd ríkj- anna tveggja. Tímamynd c.s. Söpulegt samkomulag viö Norömenn: Islendingar til friöargæslustarfa í gær var undinitab sögulegt samkomulag vib Norðmenn um þátttöku íslendinga í starf- semi norrænu fribargæsluher- deildarinnar í Bosníu og Her- segóvínu. Samkvæmt því munu tveir íslenskir læknar og fjórir hjúkrunarfræbingar starfa þar ytra í sex mánubi. Gert er ráb fyrir ab þjálfun þeirra hefjist í Noregi í mars og þeir hefji störf í Bosníu í apríl-maí. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslendingar taka þátt í friöar- gæslustörfum og er þaö sam- kvæmt ákvöröun ríkisstjómar frá því í september. Gert er ráð fyrir aö kostnaöur íslenska ríksins vegna þessa nemi um 7,5 miljón- um króna. Samkvæmt samkomu- laginu viö Norðmenn munu ís- lendingamir bera íslenskan fána á norskum einkennisbúningum sínum og starfa í norskri heilsu- gæslusveit, sem er hluti norrænu friöargæsluherdeildarinnar. Að sögn Þorsteins Ingólfssonar, ráðu- neytisstjóra í utanríkisráðuneyt- inu, þykir þaö mjög óvenjulegt aö þjóö samþykki að erlendur þjóð- fáni sé á einkennisbúningi henn- ar. Hann segir aö þetta friðargæslu- verkefni sé vísir aö því aö Islend- ingar axli fleiri byrðar í þessum efnum. Aðspurður hvort frekari verkefni af svipuðum toga væru á döfinni sagöi hann aö þaö yrði metið í ljósi þeirrar reynslu sem fengist af þessum friöargæslu- störfum. íslensku þátttakendumir hafa ekki enn verið valdir en þaö mun verða gert í samráði við fagfélög lækna og hjúkrunarfræöinga. I Noregi mimu íslensku friðar- gæsluliöamir fá þjálfun í meðferð handvopna og læra til sjálfsvam- ar. Gert er ráö fyrir að íslendingam- ir muni starfa á griðarsvæöinu í Tusla í Bosníu og Hersegóvínu þar sem aðrar norrænar sveitir eru fyrir. -grh Útlendingum fjölgar um nokkur hundruö á höfuöborgarsvœöinu en fcekkar annars staöar: Útlendingum í Reykjavík fjölgar fimmfalt hraöar en Islendingum Erlendum ríkisborgurum bú- settum á höfubborgarsvæbinu fjölgabi um 108 á nýlibnu ári. Flestir hafa þeir sest ab í Reykja- vík. Erlendum ríkisborgurum í Reykjavík fjölgabi um 4,2% á árinu, eba hlutfaUslega nær fimm sinnum hrabar en íslend- ingum. Jafnmargir erlendir rík- isborgarar áttu samt heimili á íslandi í lok síbasta árs, 4.825 eins og ári ábur. Á móti fjölguninni í Reykjavík varð því samsvarandi fækkun á öörum stööum á landinu, mest um rúmlega 60 manns á Vest- fjöröum, sem samsvarabi 20% fækkun útlendinga í fjórbungn- um á árinu. Þeim fækkaöi líka um rúmlega 30 manns á Norðurlandi eystra (10%) og tæplega 30 manns (8%) á Suðumesjum. Út- lendingamir virðast þannig líka famir að „flýja suöur" í stómm stíl. Hagstofan birtir árlega skrár um mannfjölda á íbúaskrá eftir fæö- ingarlandi annars vegar og ríkis- fangslandi hins vegar. Rúmlega 10.400 íbúar landsins (3,9%) em fæddir erlendis. Þar af er tæplega helmingurinn (1,8%) erlendir rík- isborgarar. Mismunurinn er að hluta til vegna bama íslenskra foreldra sem dvöldu ytra viö nám og störf, en fluttu síöan heim, og hins vegar vegna útlendinga sem hafa öölast íslenskan ríkisborg- ararétt. Tekiö er fram aö erlendir sendiráðsmenn hér á landi og varnarliðsmenn eiga ekki lög- heimili á íslandi og em því ekki meö í þessum tölum. Fólk sem fætt er utan íslands býr hlutfallslega flest í Reykjavík. Rúmlega einn af hverjum 20 borgarbúum (5,1%) er fæddur er- lendis, þar af er tæplega helming- urinn (1 af hverjum 45) erlendir ríkisborgarar. Hlutfall erlendra ríkisborgara er hins vegar heldur hærra (2,6%) á Vestfjörðum, þrátt fyrir mikla fækkun á síðasta ári, sem fyrr segir. Þótt fjöldi erlendra ríkisborgara hafi staðib í heild í staö er samt töluverö breyting eftir ríkisfangi. Borguram Noröurlandanna hefur t.d. fækkaö töluvert nema hvaö Færeyingum fjölgaöi um nær fjóra tugi og Finnum um tug. Rík- isborguram annarra Evrópulanda fjölgaöi kringum 50 manns, sem allir bera vegabréf Rússlands, gömlu Sovétríkjanna og annarra A-Evrópulanda. Fólki meö ríkisfang í Asíulöndum fjölgaöi líka um 30 manns. Þar á móti fækkaöi borguram Eyjaálfu (aðallega Nýsjálendingum) um tæpa tvo tugi og fólki frá Afríku- löndum um rúma tvo tugi. Græn- höfðaeyingar era samt jafnmarg- ir, 17 bæði árin. Fólki sem fæddist erlendis fjölg- aöi um 190 manns á síðasta ári (hlutfallslega tvöfalt hraðar en fæddum hérlendis). Allir hafa þeir, og meira til, sest aö á Reykja- víkursvæöinu, þar sem íbúum fæddum í ööram löndum fjölgaði um rúmlega 240 á árinu (3,4%). í þessum hópi eins og hinum fækkaöi fólki fæddu á Norður- löndum öðrum en Færeyjum. Og af þeim 90 sem fæddust í ööram Evrópulöndum koma langflestir frá löndum sem áöur vora austan járntjaldsins. Fólki sem fætt er í Asíulöndum fjölgaði um 60 á ár- inu, eöa tvöfalt meira en ríkis- borguram þeina landa, þannig aö tugir þeirra hafa fengið ríkisborg- ararétt á árinu. Fæddum í Banda- ríkjunum fjölgaði um hálfan fjóröa tug. Aftur á móti fækkaöi heldur fólki fæddu í Eyjaálfu og Afríku. Hérlendis búa aðeins tæp- lega 200 manns fæddir í Afríku- ríkjum. - HEI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.