Tíminn - 03.03.1994, Page 1

Tíminn - 03.03.1994, Page 1
SÍMI 631600 78. árgangur Fimmtudagur 3. mars 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 43. tölublaö 1994 Aöeins 100-200 milljónir skil- uðu sér heim Peninga- kebja stöbvub Rannsóknarlögregla ríkisins hefur gert öll plögg upptæk sem tengjast rekstri peningakeðj- unnar Auöbjargar og tekið skýrslur af forsvarsmönnum Landsmálafélagsins sem hefur rekið Auöbjörgu. Þetta var gert á grundvelli laga frá árinu 1977, en samkvæmt þeim er fjársöfn- un með keðjubréfum óheimil. Landsmálafélagið hefur rekib umfangsmikla peningakeöju undanfamar vikur og hefur bið- röb verið út úr dymm hjá fyrir- tækinu. Rannsóknarlögreglan fyrirhugar að rannsaka fleiri peningakeðjur á næstunni. Ingibjörg Pálmadóttir alþingis- mabur og tveir abrir þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram fmmvarp á Alþingi um að afnumin verði sú kvöð á sveitarfélögunum í landinu að borga í Atvinnuleysistrygg- ingasjóð. „Ég tel ab sveitarfé- lögin eigi sjálf að fá að ráðstafa þeim fjármunum Sem þau vilja verja til aö efla atvinnulíf án milligöngu ríkisins," sagði Ingibjörg. Sveitarfélögunum var gert að greiða 500 milljónir í Atvinnu- leysistryggingasjóö á síðasta ári. Á móti áttu þau aö fá samsvar- andi upphæð úr sjóðnum til að draga úr atvinnuleysi. Ekki liggur endanlega fyrir hvab mikiö fór úr sjóðnum af því fé sem sveitar- félögin lögðu í hann, en taliö er aö upphæðin sé á milli 100 og 200 milljónir. Raunar er ekki rétt aö tala um að sveitarfélögin hafi greitt 500 miUjónir í Atvinnuleysistrygg- ingasjóð því aö þessa upphæð greiddu þau I ríkissjóð sem síðan greiddi sjóbnum eftir því sem stjórn hans veitti styrki til at- vinnuskapandi verkefna í sveit- arfélögunum. Þaö sem var eftir, Niburskuröur þorskkvóta kemur langverst niöur á Vestfiröingum: Rætt um fj árhagslega abstob vib Vestfirbi sem líklega er ekki undir 300 milljónum króna, er því ekkert annab en skattlagning á sveitar- félögin. Á þessu ári eiga sveitarfélögin aö greiöa 600 milljónir í Atvinnu- leysistryggingasjóð. Ingibjörg vill ab þessum greiðslum verði hætt og þau gjöld sem þegar hafa verið greidd verði endurgreidd. „Þaö er á engan hátt eðlilegt aö sveitarfélögin, sem mikla reynslu hafa í atvinnuskapandi verkefn- um og hafa lagt til þeirra mikið fjármagn á undanfömum árum, greiði þetta fjármagn í gegnum Atvinnuleysistryggingasjób og því sé úthlutað þar. Mun einfald- ara er að sveitarfélögin verji þessu fé beint í atvinnuskapandi abgerðir án þess að greiða þaö í gegnum sjóöinn. FullyTÖa má að sveitarfélögunum sjálfum er treystandi til ab standa fyrir átaksverkefnum til styrkingar nýsköpun i atvinnulífinu í stab þess aö hafa slíka miðstýringu sem í raun felur í sér kostnaðar- saman tilflutning á fjármunum frá sveitarfélögunum yfir til ríkis- ins sem síðan sendir þá aftur til sveitarfélaganna," sagöi Ingi- björg. -EÓ Bubbi Morthens er farinn ab segja börnum sögur og vaentanleg er frá honum barnabók. Hér sést hann segja Herbi, syni sínum, sögu í gœr en Hörbur var einmitt ab halda upp á fjögurra ára afmœlib. Tímamynd cs Bubbi Morthens lœtur ekki deigan síga: Bamabók og ný plata Bubbi Morthens lætur ekki deigan síga frekar en fyrri daginn. Kappinn hefur ný- lokið við ab skrifa bamabók, Rúmið hans Áma, og fram- undan em upptökur á nýjum lögum sem em í reggí- og rapptakti. „Bókin er um lítinn strák sem flytur hingað til lands. Hann á ekkert rúm og sefur uppí hjá pabba og mömmu. í leikskól- anum hittir hann fyrir strák sem á segir honum frá því að hann eigi rúm sem hægt sé aö gera að sjóræningjaskipi, jám- brautalest og flugvél og hvað- eina. Það kveikir áhuga hjá Áma sem tilkynnir foreldmm sínum að hann sé jafnvel tilbú- inn til ab fara að sofa í eigin rúmi," segir Bubbi. Það er Set- berg sem mun gefa bókina út en myndskreytingar em eftir Tolla, bróður Bubba. Auk bamabókarinnar hefur Bubbi verið iðinn við lagasmíð- ar og á þegar hátt í 20 ný lög í handrabanum sem flest em í reggí- og rapptakti. Þessi nýju lög hafa að undanfömu verið uppistaðan á tónleikum Bubba víðs vegar um landið og hafa fengið mjög góöar viðtökur. í fyrstu var hugmyndin að hljóbrita þetta nýja efni á Jamaica í Karabíska-hafinu með þarlendum hljóðfæraleik- umm, en vegna ótryggs ástands á eynni hefur veriö horfið frá því. Líklegt þykir að nýja platan verði hljóðrituð í Lundúnum eða jafnvel Svíþjóð meö vorinu. -grh Sveitarfélögin greiddu 500 milljónir í Atvinnuleysis- tryggingasjóö í fyrra: „Tillögumar ganga út á þab að reyna að nýta þab tækifæri sem miklar framkvæmdir í samgöngumálum hafa skap- ab, stækka atvinnusvæðin og veita nýja möguleika til sam- starfs fyrirtækja og jafnvel samvinnu eða sameiningu fyrirtækja um takmarkaðar aflaheimildir sem ekki var fyrir hendi áður," segir Sig- hvatur Björgvinsson vib- skiptarábherra um tillögur rábherranefndar til lausnar vanda Vestfjarða. Tillögumar hafa verið ræddar og kynntar í ríkisstjóm og í gær átti að leggja þær fyrir þing- flokka stjómarinnar. í þeim er jafnframt gert ráð fyrir fjármála- legri aðstoö frá ríki, lánardrottn- um og kröfuhöfum. Sighvatur segir að samkvæmt úttekt Byggöastofnunar séu Vestfirðir sá landshluti sem hefur farib langverst út úr niðurskurði þorskveiðiheimilda. Á Vest- fjörðum sé ekkert annað sem kemur í staðinn né aðrir mögu- leikar. Ráðherrann segist vænta þess að tillögumar verði sam- þykktar og komi til fram- kvæmda á þessu ári. „Þetta er ekki nægjanlegt til að spyma við fótum. En þetta em aðgerðir sem skipta mjög miklu máli og án þeirra gætu menn ekki lifað þessa erfiöleika af," segir Sighvatur. Hann segir ab eins og staða vestfirskra fyrir- tækja sé orðin eftir langvarandi erfiðleika og niðurskurð þorsk- kvóta, þá séu þau ekki lengur fær um að gera mikið ein og óstudd og því þurfi að veita þeim aðstoð og hjálp. „Til þess þarf bæði að koma til aðstob frá ríkisvaldinu, lána- stofnunum og öðrum kröfuhöf- um. Öðmvísi gengur þetta ekki og það þurfa margir að hlaupa undir þennan bagga. Menn era að tala um fjármálalegar ráðstaf- anir til að gera þetta kleift." Ráöherrann segir að það hafi ekki verið rætt í þessu sambandi að auka sérstaklega við kvótann þar vestra, enda sé það allt ann- að mál og komi úttekt Byggða- stofnunar ekkert við. „Ég hef hinsvegar lýst því yfir og það er ekkert launungarmál að mín skoöun er sú að þorsk- veiðiflotinn og vinnslan í land- inu, þolir ekki 165 þúsund tonna hámarksafla í þorski," segir Sighvatur Björgvinsson vibskiptaráðherra. -grh

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.