Tíminn - 03.03.1994, Qupperneq 2

Tíminn - 03.03.1994, Qupperneq 2
2 Wmmm Fimmtudagur 3. mars 1994 Tíminn spyr... Hvor haf&i betur, Jón Baldvin e&a Egill á Seljavöllum? Gu&ni Ágústsson alþingisma&ur: „Ég er í engum vafa, Jón beygöi Davíö og Davíö Egil. Eg- ill át ofan í sig, og dró til baka, ýmis ákvæðj sem hann sagði að myndu aldrei fara út úr frum- varpinu. Samkomulag Davíös og Jóns er um þaö eitt, að áfram skuli menn horfa á deilur um íslenskan landbúnað og uppá- komur sem em óásættanlegar." Jóhannes Gunnarsson, form. Neytendasamtakanna: „Hvomgur — báðir töpuðu. En neytendur töpuöu þó mest. í vangaveltum nefndarinnar um framtíðarskipan með GATT kemur ótvírætt fram að íslensk- ir neytendur eigi einskis góðs að njóta af nýjum GATT-samn- ingum og þaö er óásættanlegt með öllu. Ymis þau atriði sem Neytendasamtökin gagnrýndu em enn í fmmvarpinu. Við teljum fráleitt að landbún- aðarráðherra (hver sem hann er) fari meb forræði yfir verð- jöfnunargjöldum og tollum eins og þama er gert ráö fyrir. í öðm lagi er fráleitt að þama er ekki eingöngu verið að fjalla um landbúnaöarvörur heldur líka iðnaðarvömr. Og viö fáum ekki betur séö, m.v. greinar- gerö, að það eigi í það minnsta að tryggja ab ekki komi til verö- samkeppni frá þessum inn- fluttu vömm, meö því að hafa þær að lágmarki jafndýrar og þær innlendu, ef ekki dýrari". Egill Bjamáson ráöunautur: „Þeir féllu bábir á prófinu". Siguröur Geirdal bœjarstjóri: Innrás í Kópavoginn Kópavogur er í mikilli tísku um þessar mundir ef marka má eft- irspum eftir byggingarló&um þar. Undanfarin ár hefur fleiri lóöum veriö úthlutaö í Kópa- vogi en í Reykjavík, Gar&abæ og Hafnarfíröi tÚ samans. Búast má viö aö íbúum Kópavogs fjölgi um hátt í tvö þúsund á næstu ámm því í Kópavogs- dalnum em nú um 450 íbúöir í byggingu og um helgina vom fyrstu ló&imar í Fífuhvamms- landi auglýstar lausar til úthlut- unar. í þessum fyrsta áfanga í Fífu- hvammslandi er gert ráð fyrir um eittþúsund manna byggb sem gerir um 300 íbúðir. Siguröur Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, segir marga hafa sýnt áhuga á lóðunum. „Það hefur verið örtröð á skipulagsdeildinni síðan við auglýstum lóðimar lausar til út- hlutunar. Það komu hér yfir 50 manns í gær, sumir að sækja um og aörir ab kynna sér málib." Sig- urður segir að viss svæði séu alltaf í tísku og nú sé það Kópavogur- inn. „Eitt af því sem gerir þetta spennandi hjá okkur er að við er- um með 60 hektara af grænum svæðum víðs vegar um svæðiö, það em t.d vellimir hjá Breiða- bliki og tennisvellir og sundlaug Brýnustu lífsnau&synjar, sér- staklega matvæli, hafa á und- anfömum samdráttarámm hækkaö mun minna í veröi en margir aörir hlutir sem flestir geta fremur sparaö viö sig þegar illa árar. Næstminnstar hækkanir hafa orðið á fatnabi og síðan raf- magni og hita. Þetta fernt (mat, föt, hita og rafmagn) munu flestir geta verið sammála ab séu þær naubsynjar sem fólk getur hvað síst án verið og hvað erfið- ast er að skera niður. En sam- kvæmt útreikningum Hagstof- unnar fer nú fjórðungur (25,4%) heimilisútgjaldanna í þessar nauðsynjar að meðaltali. Meðfylgjandi línurit sýnir glöggt hve gífurlegur munur hefur verib á verbhækkunum einstakra vöruflokka sem Hag- stofan kannar verðið á vegna útreiknings framfærsluvísitöl- eiga að rísa þama. Það er ekkert svæði sem getur keppt við okkur hvab þaö varðar." Fyrstu lóbum í Kópavogsdalnum var úthlutað árið 1990 og fyrstu íbúamir fluttu þar inn haustið 1992. Eftirspum eftir lóðunum var strax miklu meiri en gert haföi verið ráb fyrir að sögn Sig- urðar. „Vib reiknuðum með ab lóbirnar í dalnum myndu endast fram yfir aldamót en þær em allar búnar núna. Þess vegna var ákveðiö ab fara yfir Reykjanes- brautina upp í Fífuhvammslandið sem er í raun framhald af daln- um. Dalurinn sjálfur mun allur byggjast upp á örfáum ámm svo það er ekki úr vegi að tala um inn- rás í Kópavogsdalinn." Sigurður segir aö slík innrás hafi bæöi kosti og galla í för meö sér. „Það er auövitaö erfitt peninga- lega en hefur þá kosti að hægt er að skipuleggja allt svæðið í einu, bæði íbúöarhúsnæði, þjónustu, útivistarsvæði o.fl. Á þann hátt gengur uppbyggingin betur upp. Til dæmis er þá hægt aö byggja upp félagslega þjónustu samhliöa uppbyggingu íbúðarhúsnæöis. Þaö em tveir leikskólar í bygg- ingu, annar í dalnum og hinn uppi á hæðinni. Sá fyrri veröur tilbúinn í apríl. Hann kemur unnar mánaðarlega. Á fimm ámm, frá 1988 til 1993, hækkaði verð á matvömm „ab- eins" í kringum 45%, sem flest- um mun aö vísu þykja nóg. En á sama tímabili hafa t.d. veitinga- hús og hótel hækkað verö sinn- ar þjónustu um 80%. Og verð á orlofsferðum og rekstrarkostn- aður heimilisbílsins hefur hækkað um hátt í 100%. Metið á að vísu sá liður sem teljast verður meb þeim allra brýnustu, einmitt hjá mörgum þeirra launalægstu. Þab sem flokkast undir liðinn heilsu- vemd (lyf, læknisþjónusta og tannlæknakostnaður), kostar nú að meðaltali 120% meira en áriö 1988. Sem vænta má, hefur vægi stærstu liða heimilisútgjald- anna algerlega snúist við á þess- um ámm. Árið 1988 fóm 20,5% heimilisútgjaldanna í mat en nokkuð á undan börnunum og því veröa í honum böm úr öðmm hverfum til aö byrja með. Síðari leikskólinn veröur tilbúinn eftir eitt og hálft ár þegar flestir íbúar hverfisins verba fluttir inn. Fyrri hluti gnmnskólans í dalnum verbur tilbúinn í haust og seinni hluti hans næsta haust. Yngstu bömin byrja í honum strax í haust en reiknað er með að þau elstu klári skólagönguna í þeim skóla sem þau em í nú. Á þennan hátt er hægt að samhæfa upp- bygginguna þegar þetta gerist svona hratt." Það er einkum tvennt sem veld- 15,6% í heimilisbílana. Nú hef- ur hlutfall matvælanna lækkaö í 16,3%. En rekstur bílanna tekur nú orðið 17,8% heimilisútgjald- anna. Enda em bílamir orðnir stærsti einstaki liðurinn heimil- isútgjaldanna, eða jafnstór og allur húsnæðiskostnaðurinn (húsnæði, rafmagn, og hiti). -HEI Tveir alþingismenn Sjálfstæbis- flokksins, Guðmundur Hall- varösson og Ingi Björn Alberts- son, greiddu atkvæði gegn bráðabirgðalögunum sem ríkis- stjómin setti á verkfall sjó- manna í janúarmánuði. Afstaða ur vinsældum Kópavogsins að mati Siguröar. „í fyrsta lagi er þetta bæði fallegt og gott bygg- ingarland og í öðm lagi er fólk hrifið af því hvað þetta er mib- svæðis, enda er orðið miklu styttra úr Kópavogi niður í mibbæ en úr ýmsum hverfum í Reykja- vík. Ef teiknaður er hringur sem nær yfir Hafnarfjörðinn, upp í Mosfellsbæ og vestur á Seltjarnar- nes er dalurinn í miðju hans." Sigurður segir ab útlendingar séu fljótir að átta sig á þessu. „Það vom útlendingar hér um daginn aö skoða lóðir fyrir fyrirtæki. Þeir sjá engin bæjarmörk héma og sögöu strax að Kópavogsdalurinn væri miöjan í 150 þúsimd manna byggð!" Skráð atvinnuleysi í Kópavogi var rúmlega 4% í síðasta mánuði. Siguröur segir ab það sé ekki síst ástæöan fyrir framkvæmdagleð- inni í bænum. „Við erum, eins og sjálfsagt flest sveitarfélög á land- inu, ab ganga eins langt og við getum í framkvæmdum, út af at- vinnuástandinu. Atvinnutæki- fæmm hefur fjölgaö mikið í bæn- um og núna vinna hér álíka margir utanbæjarmenn og Kópa- vogsbúar em sem vinna annars staðar." -GBK Þjófur á Snæfellsnesi Brotist var inn í gmnnskólana á Hellissandi, Ólafsvík og Gmnd- arfirði aöfaranótt mibvikudags. Á Hellissandi var einnig brotist inn í sjoppu og stoliö þaðan peningum. Peningum var sömuleiðis stolið úr skólunum á Fiellisandi og Gmndarfirði en á Ólafsvík höfðu þjófamir ekk- ert upp úr krafsinu. Á öllum stöðunum urðu nokkrar skemmdir á hurðabúnaði. Alls var stolið á bilinu 50-60 þúsund krónum. Málið er í rannsókn en ekki er vitaö hverjir vom að verki. -GBK Bílvelta í Öræfum Þrír fiienn sluppu með lítils- háttar meiðsl þegar bíll þeirra valt hjá Hnappavöllum í Óræf- um um 100 km vestan vib Höfn í Homafirði síðdegis í gær. Mennimir sem em erlendir vom á bílaleigubíl og virðist sem bílstjórinn hafi misst stjóm á honum á malarvegi. Bíllinn fór út af veginum og valt þrjár veltur. Senda varð kranabO eftir bílnum sem er mikið skemmdur. Mennimir komust að bænum Hnappa- völlum þar sem lögreglu var til- kynnt um atburðinn. -GBK þeirra fékk því ekki breytt að fmmvarp tU stabfestingar á lög- unum var samþykkt við abra umræðu málsins með 34 at- kvæðum gegn 24. Fimm þing- menn vom fjarverandi við at- kvæðagreiðsluna. - EÓ Hlutfallslegar hækkanir einstakra útgjaldaliða i framfærsluvísitölunni frá 1988 til 1993 120 Matvörur Fatnaöur Rafmagn Drykkjarv. Húsgðgn og Snyrtiv. og Tómstundir Veitingahús Orlofsferöir Figin Heilsuvernd og skór hiti og tóbak heimilisb. snyrting menntun hótel bilreiö Hwmild: Hagstola Isiands Athyglisvert er ab beinn kostnabur einstaklinga vegna lyfjakaupa og lœknisþjónustu hefur ab mebaltali hækkab hátt í þrísvar sinnum meira (120%) en mebalverb helstu matvara (45%) frá árinu 1988. Framfœrslukostnabur (vísitalan) hefur ab jafnabi hœkkab um tœplega 70% á sama tíma. Allt aö þrefaldur munur á veröhœkkunum helstu útgjaldaliöa heimil- anna á hálfum áratug: Brýnustu nauösynjar hækkaö langminnst Guðmundur og Ingi Björn voru á móti

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.