Tíminn - 03.03.1994, Síða 7

Tíminn - 03.03.1994, Síða 7
*> *? Ei fTOTrtradágu r3 .jrnarsfl ð 94 —t.--- '•wimfnsí 7 V«W- -v- • >:• Félag landeigenda viö Þingvallavatn um tillögur nefndar um skipulag Þingvallahrepps, Hreint bull ab semja lög um Þingvallavatn „Viö mótmælum því aö höml- ur séu settar á umráöarétt okk- ar og áframhaldandi þróun mannabyggöar viö vatniö. All- ar .hugmyndir, sem fram hafa komiö, miöa aö því aö tak- marka umsvif okkar og gagn- rýna sumarbústaöaeigendur. Allt annaö er fyrirsláttur," seg- ir Bjami Helgason, formaöur Félags landeigenda viö Þing- „Sveitamenn" em hlutfallslega tvisvar til þrisvar sinnum fleiri á hinum Noröurlöndunum heldur en á íslandi, samkvæmt upplýs- ingum Norrænu tölfræðihand- bókarinnar. Meö dreifbýli er þar átt við sveitir og byggðarlög meö færri en 200 íbúum. Kannski er ekki síður athyglisvert aö „stór- borgarbúar" skuli hvergi vera fleiri en á íslandi. Miklu hærra hlutfall íslendinga (67%) býr í bæjum með 10.000 íbúa eða fleiri heldur en á nokkm hinna Norð- Landssamband framsóknarkvenna: Átelja gjald- þrotastefnuna í ályktun, sem framkvæmdastjóm Landssambands framsóknar- kvenna hefur sent frá sér, segir að landssambandið átelji harðlega þá gjaldþrota- og atvinnuleysis- stefnu sem ríkisstjóm Davíðs Oddssonar hefur framfylgt og sem stefnir íslensku atvinnulífi og þjóðarbúinu í mikla hættu. „Það er ógæfa þessarar ríkisstjómár og þar með þjóöarinnar allrar að rík- isstjómin leysir engin mái, heldur einungis magnar vandann, eins ■ og landsmenn hafa fengið að fylgjast meö nú undanfariö," seg- ir-orörétt í ályktuninni. LFK hvet- ur til þess aö ríkisstjómin segi af sér. vallavata, um tillögur um skipulag Þingvallahrepps. Samvinnunefnd svæðisskipu- lags Þingvalla-, Grímsnes- og Grafningshrepps er að leggja lokahönd á tillögur að skipulagi þessara þriggja hreppa. Meðal annars er í umræðu hjá nefnd- inni að leggja til að samdar verði séneglur m.a. um umgengni og mannvirkjagerð á vatnasviði uriandanna. T.d. búa aöeins 55- 56% Dana, Svía og Finna í svo stórum bæjum og aðeins 46% Norðmanna. Hlutfall íslendinga sem búa í dreifbýli var komið niöur fyrir 9% árið 1991. Þar af vom karlar í miklum meirihluta, eða 17% fleiri en konumar. Sveitamenn em hins vegar lang- samlega flestir í Noregi þar sem 27% landsmanna lifa í dreifbýli (með færri en 200 íbúa). Skýring- in kynni aö vera sú, aö norskar konur virðast miklu síður flýja sveitimar en í hinum löndunum. í norsku dreifbýli em karlar að- eins 5% fleiri en konumar. Hin löndin koma nokkurn veg- inn mitt á milli. Rúmlega 20% Finna em dreifbýlingar, um 17% Svía, 15% Dana og rösldega 12% Færeyinga og Grænlendinga. Þar til viðbótar em í öllum þessum löndum að finna mikinn fjölda byggðarlaga með íbúafjölda á bil- inu 200 til 1.000 manns. Bæir af þeirri stærð em t.d. hátt í þúsund í Danmörku, eða 26 sinnum fleiri en hér á landi. Kvenmannslausir sveitamenn em langsamlega flestir í fámenn- ustu löndunum. Hvergi er mun- urinn nálægt því sem er á Græn- landi. Þar búa tæplega 2.500 kon- ur í dreifbýli, en rúmlega 3.600 karlar, eöa 45% fleiri. í Færeyjum em karlamir meira en fjórðungi (28%) fleiri en konumar. í sænsku dreifbýli er þessi munur 10%. - HEI Þingvallavatns. A ríkisstjómar- fundi í gær var svo formlega gengið frá skipan nefndar, sem á að undirbúa lagafmmvarp um verndun vatnasviðs Þingvalla- vatns. Félag landeigenda við Þingvallavatn var stofnað í fram- haldi af skipan Samvinnunefnd- arinnar. Bjami Helgason segir að engin þörf sé á að semja lög um svæð- ið. „Það er hreint og klárt bull að setja sérstök lög um þetta svæði. Það er nóg af boðum og bönnum í landinu til að vemda þetta svæði eins og önnur landsvæöi." Bjami segir að tillögur nefndar- innar miði að því að takmarka vemlega umráðarétt landeig- enda viö vatnið yfir löndum sín- um, jafnvel þannig að jafna megi við eignaupptöku. Hann segir að hugmyndir séu uppi um ab banna að sumarbústaðir verði endumýjaðir og að leigusamn- ingar við þá, sem em á leigulóð- um, verði ekki framlengdir. Guörún Jónsdóttir, formaður nefndarinnar, segir að þessar hugmyndir komi hvergi fram hjá nefndinni. Hún segir aö mótmæli félagsins séu á mis- skilningi byggð. „Það er mikil- vægt að skipulagsmálum þessara svæða sé komið í lag. Ef sldpulag liggur fyrir, er til dæmis ljóst hvaða land má taka undir sum- arbústaði og hvernig eigi að deila því niður. Þingvallahrepp- ur hefur tekið þá afstöðu að fjölga ekki sumarbústaðalóðum, en vill samt sem áður ekki koma í veg fyrir að sumarhús verði byggö á þeim lóðum, sem þegar em fyrir hendi. Það er því ekki verið að setja hömlur á þær lóð- ir, sem em fyrir, heldur einungis verið ab koma í veg fyrir aö lóö- um fjölgi. Síðan þarf að deili- skipuleggja þau svæði sem em byggð sumarbústöðum, en í því felst að búinn er til heildampp- dráttur af svæðinu þar sem kem- ur fram hvaða landsvæði hver hefur til umráða. Deiliskipulagið fer fyrir hreppsnefndina til sam- þykktar og síðan fyrir Skipulag rfldsins og skipulagsstjóm. Þaö er kveðið á um þetta í lögum. Ef þetta er ekki gert, verður að sækja um undanþágu fyrir hvern einasta bústað sem er byggður, en engin heildarmynd er til af því hvemig svæðið lítur út. Það er því ekki verið aö tala um breytingu á eignarhaldi á lönd- um, heldur éinungis að setja verði skýrari reglur um um- gengni og mannvirkjagerð á þessu svæði." Guðrún segir að ekki sé gert ráö fyrir stækkun þjóbgarðsins á Þingvöllum. „Gert er ráð fyrir að mörk þjóðgarösins á Þingvöllum haldist óbreytt. Þingvallavata og strendur þess em á náttúm- minjaskrá, vegna þess sérstaka lífríkis sem þar er. Þess vegna hefur verið rætt um að það svæði þurfi að njóta sérstakrar vemdar. Jaröfræöi Þingvalla er líka mjög sérstæð og staðurinn þykir mikið náttúmundur á alþjóðlegan mælikvarða. Þess vegna er eðli- legt að vib setjum reglur um hvemig við umgöngumst hann." -GBK Þarsem áriö 1994 er Ár fjölskyldunnar, var breytt út af hefbbundinni stundaskrá í Álftamýrarskóla og venjuleg kennsla lögb nibur vikuna 14.-20. febrúar. í stab þess voru börnin látin vinna ab ýmsum verkefnum varbandi fjölskylduna. Vinnan fólst í því ab þau voru látin kynnast hinum ýmsu störfum heimilisins, s.s. strauja, þvo og elda. jafnframt voru þau látin vinna verkefni og skrífa rítgerbir sem tengdust ýmist þeirra eigin fjölskyldu eba fjölskyldunni almennt. í tilefni afþessari viku ákvab Regnboginn ab bjóba 5-10 ára nemendum skólans í bíó föstudaginn 18. febrúar og er myndin tekin vib þab tcekifœrí. „Sveitamenn" helm- ingi færri á íslandi en Noröurlöndum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.