Tíminn - 03.03.1994, Side 12

Tíminn - 03.03.1994, Side 12
12 fMWK Fimmtudagur 3. mars 1994 Stjörnuspá ftL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Ákveðinn aðili hefur verið að fylgjast meö þér án þinnar vitundar síðustu daga. Engin fagnaöarlæti takk, sennilega er maðurinn pervert. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ert bjartsýnn vegna þess að nú styttist í helgina. En að baki hverrar helgar býr mánudagur og þá verður Fiskamir 19. febr.-20. mars skuggsýnt skv. hefð. Ferðalagið dæmist á þig. Svo virðist sem þú munir fara tvær ferðir upp rúllu- stiga og takir lyftuna niður Hrúturinn 21. mars-19. apríl & á milli. Ferðin verður mjög ánægjuleg. Þú verður í sviðsljósinu í dag vegna afreka þinna á dulræna sviðinu. Margir Nautið 20. apríl-20. maí munu heimsækja þig í kvöld í tilefni þessara tíma- móta. Orkan verður hreint gríðar- leg í dag og þú munt fara hamförum í vinnunni. Þeg- Tvíburamir 21. maí-21. júní ar heim kemur heldurðu áfram að fara hamfömm og þér verður hent út. Þetta verður dagur bam- anna sem þú heldur að þú eigir og mikið verður um snúsnú og sleikibrjóstsykur. í kvöld muntu reyna að H!8 Krabbinn 22. júní-22. júlí kynnast þéssum fjarlægu verum, en þau munu ulla Ljónið 23. júlí-22. ágúst og gretta sig. Þessi dagur er svo lítilfjör- legur að hann verður helst mældur í kalóríum. Ef þú ert einmana, skaltu fara á kaffihús í kvöld og Meyjan 23. ágúst-23. sept. bíöa átekta. Óvenju margar náttuglur verða á sveimi og líkamar skipta um eigendur tl Vogin 23. sept.-23. okt. í stómm stíl. Sennilega muntu stórhagn- ast í dag, en það er þó ekk- ert víst. Einhver reynir að stela frá þér kleinum. <§C Sporðdrekinn 24. okt.-24. nóv. Þú skalt ekki sitja heima hjá fjölskyldunni í kvöld, því það er svo leiðinlegt. Próf- Bogmaðurínn 22. nóv.-21. des. aðu að fara einn í bíó. Slíkt er karlmennska. Allir menn sem heita Guð- mundur munu heita það áfram til morguns. Þú munt kynnast hreint ÞJÓDLEIKHUSID Síml11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Sunnud. 6. mars. Uppselt Laugard. 12 mars. Uppsett - Surmud. 13. mareUppselt Fimmtud. 17/3 Uppseit - Föstud 18/3 UppselL Fimmtud 24/3. Uppselt ■ Laugard. 26/3 Uppselt Mávurinn Laugard. 5. mara. Sfðasta sýnirrg. Nokkur sæt laus. Allir synir mínir Eftir Arthur Miller A morgun 4/3 - Föstud. 11/3 - Laugard. 19/3 Laugard. 19/3 - Föstud. 2M Sýningum fer fætrkandi Skiiaboðaskjóðan Ævintýri með söngvum Sunnud. 6/3 id. 14.00. Nokkur sæti iaus Laugard. 12/3 Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 13/3 Id. 14.00. Nokkur sæö laus Miövikud. 16/3 Id. 17.00. Sunnud 20/3 kl. 14.00. Smíðaverkstaeðlð kl. 20:30 Blóðbrullaup eftir Federico Garcia Lorca Á morgun 4/3 - Föstud. 11/3 Uppselt - Laugard 19/3 Sýningin er ekki við hæR bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eltir að sýning er hafin. Litla sviðlö kl. 20:00: Seiður skugganna Eftir Lars Norén Ikvöld 3/3. - Laugard.-5/3 F0stud.11/3-Laugard. 12/3 Bdd w unnt að hieypa gastum i ulnn «flr aö lýning m hafla ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Balettar eftir höfundana Auði Bjamadóttur, Maríu Gisiadóttur, Lambros Lamrou og Stephen Mils. Frumsýning í kvöld 3/3 Id. 20.00 Laug. 5/3 kl. 14.00 - Miðvikud. 9/3 kl. 20.00 Fimmtud. 10/3 kl. 20.00 - Sunnud. 20/3 kl. 20.00 Miöasala Þjöðleikhússins er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mób slmapöntunum virka daga frá kl 10.00 I sima 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015. Sfmamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR Eftir Neil Simon með Áma Tryggva og Bessa Bjama Þýðing og staöfærsla: Gísli Rúnar Jónsson Lýsing: Elfar Bjamason Leikmynd og búningar Steinþór Sigurðsson Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson Leikaran Ami Tryggvason, Bessi Bjamason, Björk Jakobsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Ásmundsdótt- ir, Pétur Einarsson og Steindór Hjörieifsson. I kvöld 3. mars. Uppselt. 2. sýn. á morgun 4. mars. Grá kort gilda. Uppselt 3. sýn. miðvikud. 9. mars. Rauö kort gilda. Fáein sæti iaus 4. sýn. sunnud. 13. mars. Blá kort gilda. Fáein sæti laus EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Laugard. 5. mars. Uppselt. Sunnud. 6. mars. Uppselt. Föstud. 11. mars. Uppselt. Fimmtud. 17/3 - Laugard 19/3 Uppselt Fimmtud. 24/3 - Föstud. 25/3. Uppselt Sunnud. 27/3. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasöiu. Ath. 2 miöar og geisladiskur aðeins kr. 5400. UTLA SVIÐIÐ KL. 20: ELÍN HELENA Aukasýning á morgun 4. mars. Aukasýning laugard. 5. mais. Fáein sæti laus. Allra siðustu sýningar Tekiö á mób miðapöntunum í sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin okkar. Tilvaiin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá Id. 13-20. EINSTÆÐA MAMMAN DENNI DÆMALAUSI tS) NAS/Dislr. BULLS „Hann var a& finna upp baunasultu og tróö nokkrum baunum ofan í rifsberjahlaup." Gfé** M** (iflflH kcmur Itcin ! mIUMFERÐAR Uráð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.