Tíminn - 03.03.1994, Page 14

Tíminn - 03.03.1994, Page 14
14 Fimmtudagur 3. mars 1994 Pagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Fimmtudagur 3. mars 06.45 Veöurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfiriit og veöurfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homió 8.15 Ab utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tíbindi 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, 10.00 Fréttir 110.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veóurfregnir 11.00 Fnéttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDECISUTVARP 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 HádegisleikritÚtvarpsleikhússins, Regn 13.20 Stefnumót - Leikritaval hlustenda 14.00 Fréttír 14.03 Útvarpssagan, Clatabir snillingar 14.30 Á ferbalagi um tilveruna 15.00 Fréttír 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttír 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttír 18.03 Þjóbarþel - Njáls saga 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Rúllettan 19:55 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 21.00 Lindin 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homib 22.15 Hér og nú 22.30 Veburfregnir 22.35 Einn hugur, tvö kyn 23.10 Fimmtudagsumræban 24.00 Fréttir 00.10 (tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns Fimmtudagur 3. mars 17.50 Táknmálsfréttír 18.00 SPK 18.25 Flauel 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Vibburbarikib 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttír 20.30 Vebur 20.35 Syrpan Fjölbreytt fþróttaefni úr ýmsum áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Stjóm upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 Rauba skikkjan Dönsk/íslensk mynd frá 1968 byggb á Hervararsögu og Heibreks, harmsögu um ástir og undirferii úr fomaldarsögum Norburianda. Myndina framleiddi ASA- film í samvinnu vib Eddafilm á íslandi. Leikstjóri: Cabriel Axel. Abalhlutverk: Oleg Vidov, Citte Henning, Cunnar Bjöm- strand, Gísli Alfrebsson, Borgar Garbars- son og Flosi Ólafsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamabur segir tíbindi af Alþingi. 23.30 Dagskrárlok Fimmtudagur @SJÚB2 3. mars 16:45 Nágrannar 17:30 MebAfa 19:19 19:19 20:15 Eirikur 20:40 Systumar 21:30 Sekt og sakleysi (Reasonable Doubt) (19:22) .22:25 Öngstrætí ástartífsins (Are You Lor.esome Tonight) |ane Seymo- ur leikur Adrienne Welles (þessum spennutrylli um sviksemi og heitar ástrib- ur. Hún er gift efnubum kaupsýsjumanni en hjónabandib fer f rúst þegar hún upp- götvar ab hann er heltekinn af símavænd- isstúlkunni Lauru. Kvöld eitt, þegar hún kemur heim, uppgötíirar hún ab eiginmab- urinn er horfinn sporiaust en á símsvaran- um er síbasta samtal hans vib Launi. Adrienne ræbur einkaspæjara til ab hjálpa sér ab finna Lauru og leitín leibir þau um öngstræti ástariífsins þar sem hættumar leynast á hverju strái. Abalhlutverk: |ane Seymour, Parker Stevenson og Beth Broderick. Leikstjóri: E.W. Swackhamer. 1991. Bönnub börnum. 23:55 VerkfallskonuríWilmar (The Women of Wilmar) Hin unga og framsækna Clennis Rasmussen byrjar ab vinna f stórum banka. Hún er ekki ánægb meb launin en trúir þvf ab hún fái fljótíega stöbuhækkun og þar meb betri laun. En raunin verbur önnur. Abalhlutverk: |ean Stapleton og Dinah Manhoff. Lokasýning. 01:30 Heiburabvebi (Red End: Honor Bound) Max Young og sprengjusérfræbingurinn Sam Cahill fara einn morguninn ab rússneskri eldflauga- bækistöb í Wurzen. Sam telur ab eitthvab dularfullt hafi átt sér stab þama og vill kanna þetta nánar. Max bíbur í bínum en þegar skothvellir rjúfa kyrrbina flýr hann af vettvangi. Hann sættir sig ekki vib útskýr- ingar yfirmanna sinna og ákvebur ab komast ab því hvers vegna Rússamir drápu Sam. Abalhlutverk: Tom Skerritt, john Philbin, Gabrielle Lazure, Cene Dav- is. Leikstjóri: |eannot Szwarc. 1990. Stranglega bönnub bömum. 03:10 Dagskráriok Föstudagur 4. mars 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfiriit og veburfregnir 7.45 Heimspeki 8.00 Fréttír 8.10 Pólitíska hornib 8.20 Ab utan 8.30 Úr menningariífinu: Tíbindi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttír 9.03 „Ég man þá tíb" 9.45 Segbu mér sögu 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDECISUTVARP 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Regn 13:20 Stefnumót 14.00 Fréttír 14.03 Útvarpssagan, Glatabir snillingar 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Föstudagsflétta 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Njáls saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttír 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Margfætían 20.00 Hljóbritasafnib 20.30 Á ferbalagi um tilveruna 21.00 Saumastofuglebi 22.00 Fréttir 22.07 Rimsírams 22.30 Veburfregnir 22.35 Undanfari Kontrapunkts 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 (tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 4. mars 17.30 Þingsjá 17.50 Táknmálsfréttír 18.00 Culleyjan (5:13) 18.25 Úr riki náttúrunnar 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Poppheimurinn 19.30 Vistaskipti (11:22) (A Different Worid) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Cettu betur (3:7) Spumingakeppni framhaldsskólanna. í þetta skiptib keppa lib Verslunarskóla (s- lands og Framhaldsskólans á Húsavík. Spyrjandi er Stefán |ón Hafstein, dómari Olafur B. Cubnason og dagskrárgerb er f höndum Andrésar Indribasonar. 21.30 Samherjar (6:9) (|ake and the Fat Man) Bandariskur saka- málaþáttur meb William Conrad og |oe Penny í abalhlutverkum. Þýbandi: Krist- mann Eibsson. 22.20 Innbrotsþjófurinn (Burglar) Bandarisk gamanmynd frá 1987. Innbrotsþjófurinn Bemice verbur vitni ab morbi en er gmnub um ab hafa framib þab sjálf. Hún setur allt á annan endann f San Francisco í örvæntingarfullri tílraun tíl ab hafa hendur í hári morbingjans ábur en lögreglan finnur hana. Leikstjóri: Hugh Wilson. Abalhlutverk: Whoopi Coldberg, Bob Coldthwait, john Goodman og Leslie Ann Warren. Þýbandi: Cubni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftiriit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 00.00 TinaTumer (What's Love Got to Do With it) Tónlistar- þáttur meb söngkonunni Tinu Tumer. 00.55 Útvarpsfréttír í dagskráriok Föstudagur 4. mars Nágrannar Sesam opnist þú Úrvalssveitín NBA tilþrif 19:19 20:40 Ferbast um tí'mann (Quantum Leap (18:21) 21:30 Coltrane og kádiljákurinn (Coltrane in a Cadillac) (3:4) 22:05 Læknaneminn (Cut Above) Chandler-læknaskólinn er virt stofnun og nemendumir fá hnút í mag- ann þegar prófin nálgast - allir nema 1. árs neminn joe Slovak. Hann er tækifæris- sinni og uppreisnarseggur sem vill helst ekki þurfa ab líta í bók eba slá slöku vib skemmtanalífib. Rachel Woodruff er kenn- ari vib skólann og þótt hana gmni ab joe sé efni f góban lækni þá þarf hún ab skera úr um þab hvort þessi kæmlausi hroka- gikkur geti stabib sig sem skyldi. Hér er á ferbinni dramatí'sk en gamansöm mynd sem fær tvær og hálfa stjörnu í kvik- myndahandbók Maltins. Abalhlutverk: Matthew Modine, Daphne Zuniga og Christine Lathi. Leikstjóri: Thom Eber- hardt. 1989. 23:55 Hættuleg tegund (Arachnophobia) Hrollvekjandi gaman- mynd um jennings-fjölskylduna sem flýr skarkala stórborgarinnar og sest ab í smá- bæ í Kalifomíu þar sem loftmengun er lítil og fólkib vingjarnlegL En þab hafa fleiri sest ab í bænum og í hlöbunni á bak vib hús leynast grimmar áttfætíur í hverju skúmaskoti. Ró bæjarbúa er raskab og meindýraeybirinn fær ekki vib neitt rábib. Skelfing gripur um sig og íbúarnir safnast hver af öbrum til febra sinna. Myndin er framleidd af Steven Spielberg og fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Maltíns. Ab- alhlutverk: Jeff Daniels, Hariey Jane Kozak, john Coodman og Julian Sands. Leikstjóri: Frank Marshall. 1990. Stranglega bönnub börnum. 01:40 Heltekin (Secret Passions) Ung hjón, Karen og Eric, fara f fri og gista á gömiu hóteli, þar sem hrobalegir atburbir áttu sér stab fyrir langalöngu. Eitt sinn þegar Karen lítur í spegil í hótelherbergi sínu birtist ímynd löngu látinnar þjónustustúlku á speglinum og heltekur hana. Abalhlutverk: Susan Lucci, John James, Marcia Strassman, Robin Thomas, Douglas Seale og Finola Hughes. Leikstjóri: Michael Pressman. 1988. Stranglega bönnub börnum. 03:15 Richard Pryor hér og nú (Richard Pryor Here and Now) Þetta er fjórba mynd þessa þekkta gamanleikara á svibi en hún er tekin á Bourbon-strætí í New Orieans árib 1983. Lokasýning. Bönnub bömum. 04:45 Dagskráriok Laugardaqur 5. mars HELCARÚTVARPIÐ 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.30 Veburfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Músík ab morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Úr segulbandasafninu: 10.00 Fréttir 10.03 Þingmál 10.25 í þá gömlu góbu 10.45 Veburfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Botn-súlur 15.10 Tónlistarmenn á lýbveldisári 16.00 Fréttir 16.05 (slenskt mál 16.30 Veburfregnir 16.35 Hádegisleikrit libinnar viku: 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttír 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Frá hljómleikahöllum heimsborga 24.00 Fréttir 00.10 Dustab af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 5. mars 09.00 Morgunsjónvarp bamanna 11.00 Hlé 12.00 Póstverslun - auglýsingar 12.15 Hlé 12.45 Stabur og stund 13.00 í sannleika sagt 14.05 Syrpan 14.35 Einn-x-tveir 14.55 Enska knattspyman 16.50 Bikarkeppnin í handknattíeik 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Draumasteinninn (10:13) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverbir (8:21) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (7:22) (The Simpsons) Bandariskur teiknimynda- flokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýb- andi: Ólafur B. Cubnason. 21.15 Meb fangib fullt (Cettíng Up and Coing Home) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1992 sem segir frá vandraebum mibaldra lögfræbings í einka- lífinu. Hann leitar lausnar á vanda sínum hjá þremur konum en kemst um sfbir ab því ab hann verbur ab koma reibu á hlut- ina sjálfur. Leikstjóri: Steven Schachter. Abalhlutverk: Tom Skemtt, Blythe Donn- er, Roma Downey og Julianne Philips. QsJÚ02 16:45 17:30 18:00 18:30 19:19 Þýbandi: Oskar Inglmarsson. 22.50 Glópagull (Fool's Gold) Bresk sakamálamynd frá 1992 byggb á raunverulegum atburbum. Hér er sögb sagan af mesta ráni, sem framib hefur verib á Bretíandi, þegar glæpaklíka í Lundúnum rændi 26 miljóna punda virbi af gullstöngum úr Brink's Mat-öryggisgeymslunni á Heathrow-flug- velli. Leikstjóri: Terry Winsor. Abalhlutverk: Sean Bean, Trevor Byfield, Larry Lamb og Sharon Maiden. Þýbandi: Cunnar Þor- steinsson. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskráriok Laugardagur 5. MARS 09:00 MebAfa 10:30 Skotogmark r“2JÚfí2 1 °:5S Hvíti úlfur gp' 11:20 Brakúla greifl 11:40 Ferb án fyrirheits 12:05 Líkamsrækt 12:20 NBA tílþrif 12:45 Evrópski vinsældalistinn 13:40 Heimsmeistarabridge Landsbréfa 13:50 Opna velska mótib í snóker 15:00 3-BÍÓ 16:35 Framlag til framfara 17:10 Hótel Mariin Bay 18:00 Popp og kók 19:00 Falleg húb og friskleg 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Candid Camera II) Nú hefja þessir sprenghlægilegu þættir aftur göngu sína eftir nokkurt hlé og eins og ábur er þab spéfuglinn Dom DeLuise sem er gestgjaf- inn. (1:26) 20:30 Imbakassinn 21:00 Á norburslóbum (Northern Exposure III) (16:25) 21:50 Léttíynda Rósa (Rambling Rose) Rose er fönguleg sveita- stelpa sem ræbur sig sem barnfóstra á heimili fjölskyidu einnar í subumkjum Bandarikjanna. Henni er vel tekib af öllum á heimilinu og hún vekur strax abdáun Buddys sem er þrettán ára og vib þab ab uppgötva töfra fribara kynsins. Rose er saldaus sál en þegar hún sýnir öbrum vin- semd þá vill hún ganga alla leib. Heimilis- fabirinn veit ekki hvernig hann á ab bregbast vib blíbuhótum barnfóstrunnar en eiginkona hans heldur hlífiskildi yfir stúlkunni þótt hún valdi mikilli hneykslan í bæjarfélaginu. Hér eru úrvalsleikarar í öll- um helstu hlutverkum en Laura Dem og Dianne Ladd voru bábar tilnefndar til Osk- arsverblauna fyrir leik sinn í myndinni. Maltin gefur þrjár stjömur. Abalhlutverk: Laura Dem, Robert Duvall, Dianne Ladd og Lukas Haas. Leikstjóri: Martha Coolidge. 1991. 23:40 Raubi þráburinn (T races of Red) Rannsóknarfögreglumab- urinn Jack Duggan lifir í vellystingum á Palm Beach í Flórida. Hann er klókur kyn- Irfsfíkill og algjör andstæba vib félaga sinn, Steven Frayn, sem býr í úthverfi bæjarins ásamt eiginkonu og dóttur. Þeim er falib ab rannsaka hrottalegt morb á fallegri konu en verba tortryggnir hvor í garb annars þegar í Ijós kemur ab hún hafbi verib bólfélagi Jacks. Dularfull og vergjöm ekkja verbur siban til ab flækja málib enn frekar. Rannsókn málsins dregst á langinn og morbinginn heggur enn og aftur. Ab- alhlutverk: James Belushi, Lorraine Bracco og Tony Goldwin. Leikstjóri: Andy Wolk. 1992. Stranglega bönnub bömum. 01:25 Sjúkrabíllinn (The Ambulance) Þegar Josh Baker sér stúlku drauma sinna gefur hann sig á tal vib hana. Hún fellur fyrir honum í orbsins fyllstu merkingu en ekki af hrifningu held- ur (sykursýkisdá. Stúlkan er drifin inn í sjúkrabíl en reynir af veikum mættí ab segja Josh eftimafn sitt Josh er ákvebinn í ab reyna ab komast ab því hvab varb um stúlkuna og þegar hann flnnur vinkonu hennar þykist hann heldur betur hafa dottíb í lukkupottinn. Abalhlutverk: Eric Roberts, James Eari Jones og Red Buttons. Leikstjóm: Larry Cohen. 1990. Stranglega bönnub börnum. 03:00 Domino Domino er kona sem hefur komib ár sinni vel fyrir borb í lifinu á öllum svibum, utan eins. Hún nær ekki ab vibhalda sambandi vib karimenn vegna einhvers sem býr innra meb henni. Þegar hún verbur vör vib ab þab er fylgst meb henni úr sjón- auka bregst hún þannig vib ab hún notar þá reynslu til ab koma á dýpri sambönd- um. Lokasýning. Stranglega bönnub bömum. 04:40 Dagskráriok Sunnudagur 6. mars eHELCARÚTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Á orgelloftínu 10.00 Fréttir 10.03 Skáldib á Skribuklaustri 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Seljakirkju-Æskulýbsdagurinn 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14:00 Spænska veiki - flensuveturinn mikli 1918-19 15.00 Aflífiogsál 16.00 Fréttir 16.05 Þýbingar, bókmenntir og þjóbmenning 16.30 Veburfregnir 16.35 Sunnudagsleikritib: 17:40 Úr tónlistariífinu 18.30 Rimsírams 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.35 Frostogfuni 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáldskap 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Tónlist 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttír 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á sámtengdum rásum tíl morguns Sunnudagur 6. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Æskulýbsmessa í Seljakirkju 12.00 Hlé 13.00 Ljósbrot 13.45 Síbdegisumræban 15.00 Judy Jetson og rokkstjaman 16.35 joan Baez á tónleikum í Gamla bíói 17.50 Táknmálsfréttír 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Boltabullur (9:13) 19.30 Fréttakrónikan 20.00 Fréttír 20.35 Vebur 20.40 Nakin tré (De nogne træer) Verblaunamynd frá 1991 gerb í samvinnu Dana, Norbmanna, Frakka og Pólverja. Hér segir frá ungu fólki sem stofnar andspymuhóp gegn nasistum í Danmörku á árunum 1943-4. Ástarflækj- ur setja mark sitt á hópinn og ógna starfi hans á öriagastundu. Leikstjórí: Morten Henriksen. Abalhlutverk: Ole Lemmeke og Lena Nilsson. Þýbandi: Veturiibi Cubna- son. 22.10 Kontrapunktur (6:12) ísland - Noregur Sjöttí þáttur af tólf þar sem Norburiandaþjóbirnar eigast vib í spurnipgakeppni um sígilda tónlist Þýb- andi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision) 23.10 Hib óþekkta Rússland (Rysslands okanda höm - Vora nya grann- ar) Fyrsti þáttur af þremurfrá sænska sjón- varpinu um mannlíf og umhverfi á Kola- skaga. Litast er um vib flotastöbina í Severomorsk og sagt frá daglegu Irfi f Murmansk og menningu og sögu borgar- innar. Þá er fjallab um lítt þekkta bæi þar sem tí'minn hefur stabib í stab. Þýbandi: Þrándur Thoroddsen. ÞulurÁmi Magnús- son. (Nordvision - Sænska sjónvarpib) 00.05 Útvarpsfréttir í dagskráriok Sunnudagur 6. mars 09:00 Glabværa gengib 09:10 Dynkur f*SJÚ02 09:20 í vinaskógi fp 09:45 Li'sa í Undralandi 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Súper Marió bræbur 11:00 Artúr konungur og riddaramir 11:30 Chriss og Cross 12:00 Áslaginu 13:00 NBA körfuboltinn 13:55 ítalski boltinn 15:50 NISSAN deildin 16:20 Colfskóli Samvinnuferba-Landsýnar 16:35 Imbakassinn 17:00 Húsib á sléttunni 18:00 í svibsljósinu 18:45 Mörkdagsins 19:19 19:19 20:00 Páskadagskrá Stöbvar2 1994 Stiklab verbur á stóru um þab helsta sem Stöb 2 býbur áskrifendum sínum um páskana. Stöb 2 1994. 20:25 Lagakrókar (L.A. Law) (21:22) 21:15 Andstreymi (To Touch a Star) Lífi og draumum Olivi- eri-hjónanna er kollvarpab þegar átta ára sonur þeirra greinist meb ólæknandi og banvænan sjúkdóm. Fyrstu einkennin em væg en ágerast furbufljótt Linda og Tony Olivieri neita ab sætta sig vib daubadóm- inn yfir syninum og meb hjálp vina og sjálfbobaliba leggja þau gmnninn ab öfl- ugum rannsóknum á þessum sjaldgæfa en illvíga sjúkdómi. í kapphlaupi vib ta'm- ann og fáfræbina reyna þau ab finna leib til ab bjarga lífi sonarins og annarra sem svipab er ástatt um. Abalhlutverk: Domin- ique Sanda, Tomas Millan, Matthew Ousdhal og Carmen Scarpitta. Leikstjóri: Lodovico Casparini. 23:00 60 mínútur 23:50 Áæskuslóbum (Far North) Kate hefur lítib samband vib heimahagana en þegar fabir hennar slasast alvarlega í vibureign vib ótemju þarf Kate ab koma aftur í sveitina og horfast f augu vib gömul og ný fjölskyldu- vandamál. Abalhlutverk: Jessica Lange, Chartes Durning og Tess Harper. Leik- stjóri: Sam Shepard. 1988. Lokasýning. 01:15 Dagskráriok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.