Tíminn - 03.03.1994, Page 16

Tíminn - 03.03.1994, Page 16
mmm Fimmtudagur 3. mars 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Allhvöss eba hvöss subvestanátt meb éljum. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Sunnan stinningskaldi eba all- hvasst meb éljum. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Sybvestan eba breytileg átt, víbast kaldi en stinningskaldi á stöku stab. Eljagangur. • Strandir og Norburland vestra og Norbvesturmib: Sunna/i- og subvestanátt, kaldi eba stinningskaldi ífyrstu en síban allhvasst. El. • Norburland eystra til Austfjarba og Norbausturmib til Aust- fjarbamiba: Subvestan og vestan kaldi en stinningskaldi þegar libur á daginn. Léttir til. • Subausturland og Subausturmib: Subvestan stinningskaldi á mibum, einkum sunnan- og austantil en annars hægari og stöku él. Vestan og subvestan stinningskaldi eba allhvasst síbdegis. Sýknudómur vegna meintra lœknamistaka: Óhappatilvik en ekki gáleysi Héraösdómur Reykjavíkur sýkna&i í gær heilbrig&is- og tryggingamálará&herra og fjármálará&herra fyrir hönd ríkissjó&s af kröfum manns sem hélt því fram a& lækni hef&u oröiö á bótaskyld mis- tök vi& a&gerö á eiginkonu mannsins, í mars áriö 1990, sem uröu til þess aö hún lést sama dag. Eiginkona mannsins gekkst undir aögerö vegna liöhlaups á liöþófa. I a&geröinni rakst töng sem notuð var til aö fjarlægja liöhlaupiö áfram í gegnum liö- þófann og inn í kviðarhol kon- unnar og geröi þar gat á bakvegg ósæöar. Afleiöingin varö mikil blæðing sem dró konuna til dauða síöar sama dag. Eftir aö- geröina á konunni féll blóö- þrýstingur hennar skyndilega og var þá gerö bráðaaögerð á kvið hennar sem leiddi í ljós mikla innri blæöingu. Hjarta konunn- ar stöövaöist fljótlega eftir þaö og komu lífgunartilraunir ekki Samtök sjómanna: Stybja ekki kerfi sem féfléttir þá Helgi Laxdal, formaour Vél- stjórafélags íslands, segir aö áframhaldandi stuöningur sjó- manna um kvótakerfið sé undir því kominn aö tekið veröi á kvótabraskinu. Hann segir sjó- menn ekki geta stutt kerfi sem félétti þá. í gær sendu samtök sjómanna frá sér sameiginlega yfirlýsingu til sjávarútvegsnefndar AÍþingis þar sem því er lýst yfir aö það þjóni engum tilgangi aö fjalla um fiskveiöistjómunina á meö- an ekki liggja fyrir raunhæfar tillögur sem taka á kvótabrask- inu. -grh að gagni. Stefnandi í málinu fór fram á skaðabætur aö fjárhæö 4.038.578 kr. ásamt vöxtum frá dánardegi konunnar. Skaöabóta- kröfuna byggöi hann á því að lækninum sem framkvæmdi aö- gerðina heföu oröiö á mistök og ennfremur heföi ekki allt verið meö felldu í aögerðinni og ekki bmgöist rétt viö í tíma. Jafn- framt benti hann á aö læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina heföi látist úr hjartasjúkdómi þremur mánuöum síöar og mögulegt væri að sjúkdómurinn hefði haft áhrif á starfsþrek hans þegar hann geröi aðgeröina. Við útreikning á kröfu stefnanda var gengiö út frá því aö húsmóöur- starf á fjögurra manna heimili jafngilti fullu starfi án yfirvinnu miöað viö kauptaxta iðnverka- og verkamanna. Stefnanda bæri aö reikna verömæti þeirra tekna í svo langan tíma sem ætla mætti aö kona hans heföi haldiö starfsorku og stefnandi lifaö. Maöurinn fór fram á helming þeirrar fjárhæðar en aö auki bætur fyrir röskun á stöðu sinni og högum og vegna útfarar- kostnaöar. í niöurstööu dómsins segir aö þaö sé þekkt áhætta við slíkar aögerðir aö töngin rekist í gegn- um brjóskhringinn og geri gat á ósæðina. Það sé því álit dómsins að um óhappatilvik hafi veriö að ræða en ekki saknæmt gáleysi. Þá álítur dómurinn aö túlkun lækna á ástandi sjúklingsins á v "°rjum tíma hafi veriö eðlileg ^ riöbrögð þeirra rétt. Eins hafi ekkert komið fram sem bendi til þess að læknirinn hafi ekki búiö yfir fullu starfsþreki. Af þessum ástæöum er niöurstaöa dómsins að sýkna stefndu en láta máls- kostnað falla niður. Amgrímur ísberg héraösdóm- ari kvaö upp dóminn ásamt me&dómsmönnunum Bjama Hannessyni taugaskurölækni og Þorvaldi Jónssyni, almennum skurölækni. -GBK Flest bendir til aö þetta veröi síöasta Búnaöarþing sem Egill jónsson alþingismaöur situr, en hann hefur veriö fulltrúi á Búnaöarþingi í40 ár. Tímamynd cS Búnaöarþing fjallar um tillögur um sameiningu Búnaöarfélagsins og Stétt- arsambandsins, sem m.a. fela í sér aö Búnaöarþing veröur lagt niöur: Sameinast bænda- samtökin síbar á þessu ári? Fái tillögur um sameiningu Búna&arfélags íslands og Stétt- arsambands bænda gó&ar viö- tökur á Búna&arþingi og í sko&- anakönnun me&al bænda í vor munu ný samtök bænda taka til starfa sí&ar á þessu ári. Gangi þetta eftir ver&ur þa& Búna&ar- þing sem nú starfar þaö síðasta í rö&inni, en kosnir veröa 36 full- trúar á a&alfund Bændasam- taka íslands fyrir lok ársins. Samninganefnd Búnaöarfélags- ins og Stéttarsambandsins hefur unniö að sameiningu samtak- anna frá því í ágúst á síðasta ári. Nefndin hefur haldiö 11 fundi og liggja nú fyrir drög að lögum Bændasamtaka íslands og sam- komulag hefur tekist um megin- atriöin í sambandi viö samein- ingu samtakanna tvennra. Ekki hefur þó veriö gengið frá öllum hlutum í sambandi viö samein- inguna. Samkomulag er um aö eignir Búnaöarfélagsins og Stéttarsam- bandsins gangi óskiptir inn í hin nýju samtök. Ekki em uppi nein- ar hugmyndir um að draga úr þeirri þjónustu sem samtökin sinna nú, en talið er líklegt aö breyta þurfi starfssviði sumra starfsmanna. Samtökin em sam- mála um aö það sé verkefni nýrr- ar stjómar Bændasamtakanna að gera tillögur um þetta. Samninga- nefndin hefur talsvert fjallaö um lífeyrisréttindi starfsmanna sam- takanna tveggja og er einhugur um ab leysa þau mál þannig aö viðunandi sé fyrir starfsmenn. í drögum aö lögum fyrir hin nýju samtök er gert ráð fyrir aö Utanríkisráöherra og dómsmálaráöherra ósammála um þyrlukaup, en forscetisráöherra segir: Tæpast vibeigandi ab kaupa þyrlu af Frökkum Daví& Oddsson forsætisráö- herra segir aö þaö sé tæplega viöeigandi a& kaupa þyrlu frá Frakklandi núna vegna deilna sem íslendingar eiga vi& Frajcka um vi&skipti meö fisk- afuröir. Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkisrá&herra viU fresta þyrlukaupum þar fil ni&ursta&a hefur veriö fengin í vi&ræ&um vi& Bandaríkja- menn um rekstur björgunar- sveitarinnar á Keflavíkurflug- velli, en Þorsteinn Pálsson dómsmálará&herra telur ekki koma tíl greina aö fresta kaupunurn. „Bandaríkjastjóm átti fmm- kvæði aö því aö opna fyrir þann möguleika og vilja ræöa hann aö Islendingar tækju yfir, meö einum eða öðmm hætti, þyrlu- þjónusm vamarUösins. Þetta em auðvitað töiuvert breyttar forsendur frá því sem menn höföu áður rætt. Þennan kost vilja menn athuga nákvæmlega. Ekíci vegna þess að slík breyting myndi geta komið til á skömm- um tíma því að ef af henni yrbi er ég viss um aö þaö tæki eitt til tvö ár aö koma henni fram. Þama er um flókið og viðamikið verkefni aö ræöa. Hins vegar gæti þetta haft áhrif á þaö hvaöa þyrlutegund menn vildu kaupa. Svo hafa menn bent á ab þaö sé kannski ekki viðeigandi að menn séu ab standa í stórkost- legum viöskipmm viö Frakk- land um kaup á franskri þyrlu núna í augnablikinu eins og viöskiptahátmm er háttað þar. En viljinn hefur staöið til þess aö kaupa þyrlu bæöi hjá þingi og ríkisstjóm, en þessir þættir hafa orðiö til þess aö endanleg niðurstaöa hemr dregist. Þessi vilji er hins vegar óbreyttur," sagöi Davíö Oddsson. Guöni Ágústsson alþingismað- ur ræddi þetta mál í fyrirspurna- tíma á Alþingi í gær. Hann sagöi tímabært aö ríkisstjómin efndi gefin loforö um kaup á björgun- arþyrlu. „Meðan menn em aö ræöa um Hvalfjarðargöng upp á fimm milljaröa og meðan menn em aö ræða um aö endurbyggja gamalt fjós uppi í Mosfellsbæ fyrir tvo til þrjá milljarða þá fæst ekki skýrt úr því skoriö hvemig ríkisstjómin ætlar aö fara meö vilja Alþingis í þessum efnum," sagöi Guöni. -EÓ búnaðarsamböndin og búgreina- félögin veröi grunneining í þeim. Aðalfundur kýs sjö menn í stjóm og er formaöur sjálfkjörinn í stjóm Framleiösluráðs landbún- aðarins. Taki Búnaðarþing vel í fyrirliggjandi samningsdrög verö- ur gerö skoöanakönnun meðal bænda samhliða kosningu til sveitarstjóma og þeir spurðir hvort þeir vilji sameina BÍ og SB samkvæmt þeim hugmyndum sem kynntar hafa veriö. Verbi niöurstaöan jákvæð munu stjóm- ir samtakanna ljúka undirbúningi málsins og leggja þær fyrir aðal- fund SB í sumar og hugsanlega aukabúnaðarþing um svipað leyti. í framhaldi af því verður skipuð 3-4 manna bráðabirgöa- stjórn hinna nýju samtaka og kosið til aðalfundar þeirra í síö- asta lagi 15. desember. Sam- kvæmt þessu verða nýir fulltrúar. ekki kosnir á Búnaðarþing á þessu ári, en umboð núverandi fulltrúa rennur út í vor. Þaö Búnaöarþing sem nú starfar veröur samkvæmt þessu þaö síöasta í rööinni. Samninganefndin telur að margt náist fram meö sameiningu sam- taka bænda í ein samtök. Samein- ing þýði umtalsveröan peninga- legan spamaö, en veriö er aö meta hvað hann er mikill. „Hins vegar ætti sameining aö tryggja betur einingu innan stéttarinnar og gera auöveldara aö móta sam- eiginlega stefnu sem allir bændur geta staðið aö. Þaö gjörbreytta umhverfi sem nú blasir við á nær öllum sviöum viöskipta meö landbúnaöarafuröir, m.a. meö til- komu EES- og GATT-samninga, hljóta aö kalla á sterk viöbrögö framleiöenda búvara og samstööu þeirra ef ekki á illa ab fara. Sam- eining þessara samtaka er þýöing- armikið skref í þá átt aö tryggja þessa samstööu," segir í greinar- gerö samninganefndar til Búnaö- arþings. -EÓ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.