Tíminn - 08.03.1994, Side 9

Tíminn - 08.03.1994, Side 9
Þribjudagur 8. mars 1994 KHru1tó|2Ta.wmB 9 Súper 301 Frá Fribriki fónssyni og Elínborgu Þóru Þor- bergsdóttur í Belgíu. Fimmtudaginn 3. mars endur- vakti Bill Clinton, forseti Banda- ríkjanna, með tilskipun súper- 301 ákvæði utanríkisviðskipta- laga frá árinu 1988 og er þessi að- gerð Clintons nýjasti kaflinn í hinni endalausu sögu viöskipta- deilna Bandaríkjanna og Japan. Súper-301 ákvæði þetta skyldar ríkisstjóm Bandaríkjanna til þess að skilgreina opinberlega þau lönd sem stunda „ósanngjama viðskiptahætti" við Bandaríkin (þ.e.a.s. hindra aðgang banda- rískra fyrirtækja að mörkuðum sínum) semji um niðurfellingu á þessum viöskiptahindmnum inn- an 128 mánaöa, en grípi til refsi- aðgerða ef samningaumleitanir bera ekki árangur. Ahrif súper- 301 eiga meö þessu að stuðla að opnun erlendra markaba fyrir bandaríska framleiðslu. Þegar súper-301 gekk í gildi 1988 var líftími þess takmarkaður í tvö ár og eftir þann tíma sá George Bush, þáverandi Bandaríkjafor- seti, til þess ab ákvæðið var ekki endurnýjað. Gildi súper-301 sem markaðsopnunartóls er mjög um- deilt og af mörgum jafnvel talib skaða viðskiptahagsmuni Banda- ríkjanna fremur en þjóna þeim og ennfremur gæti verið vafasamt ab notkun þess háttar einhliða að- gerða í alþjóðaviðskiptum sam- rýmist alþjóöaviðskiptum GATT. Stuðningsmenn súper-301 telja hins vegar að notkun þess ætti ekki ab stríða gegn reglum GATT, þar sem það styrki GATT í þeirri viðleitni ab stuðla að opnara al- þjóðaviðskiptaumhverfi. Þessu til stuðnings benda þeir á hvaða áhrif súper-301 hafði þegar það var fýrst notað árið 1989. Þá voru Brasilía, Indland og Japan nefnd til og strax á eftir létu Japan og Brasilía undan þrýstingi Banda- ríkjanna. Rétt áður en listinn var kynntur höfðu Subur- Kórea og Taiwan látið undan þrýstingnum og sloppið við tilnefningu. Þetta sýnir, segja stuðningsmenn ákvæðisins, ab einhliða aðgerðir sem þessar bera árangur. Andstæðingar ákvæðisins telja hins vegar að árangur þess sé stór- lega ýktur. Indland og Brasilía hafi þvertekið fyrir að semja við Bandaríkin með súper-301 hótan- ir yfir sér og stefnubreyting Brasil- íu hafi komið til vegna stjómar- skipta þar í landi, ekki vegna súp- er-301. Japan neitaði einnig að semja út frá ákvæðishótuninni en bauð minni háttar eftirgjöf, aöal- lega varðandi ofurtölvur og gervi- hnetti sem hjálpaði ríkisstjóm George Bush að koma í veg fyrir nýjar aðgerðir gegn Japan árið 1990. Árangur ákvæbisins gegn Suður-Kóreu og Taiwan er einnig umdeildur, þar sem andstæðingar þess telja undanlát þessara þjóða hafa komið til vegna þess hve mjög þau em háð hervernd Bandaríkjanna. Súper-301 hefur einnig verið gagnrýnt af GATT, nú síðast af að- REUTER Vín Samningavibræbur komast á rekspöl Fultrúar Króata og Múslima í Bosníu hófu samningaviðræð- ur á ný í gær í Vín um hvemig koma mætti á varanlegum friði í heimalandi þeirra og hvemig haga bæri samskipt- um þjóðanna þar. Að sögn bandarískra samningamanna miðaði samningaviðræðunum ágætlega. Sarajevo Serbar brjóta vopnahlé Serbneskir byssumenn héldu uppi linnulausri skothríð á bæinn Maglaj í norðurhluta Bosníu, en Maglaj er bær mús- lima. Þessi skothríð er brot á vopnahléi sem á að vera í gildi á þessum slóðum og átti aö nota til að hafa skipti á látn- um hermönnum. jerúsalem Ófriölegt fyrir botni Miöjaröarhafs Þær yfirlýsingar hafa borist út, bæði úr herbúðum ísraels- manna og Palestínumanna, að þessir aðilar hafi nú tekib upp beint og milliliðalaust sam- band í því skyni að bjarga frið- arviðræöunum. Þeim viðræð- um var sem kunnugt er frestaö eftir að ísraelskur landnemi drap um 40 Palestínumenn í mosku í bænum Hebron fyrir skömmu. Á sama tíma sendi Yasser Ara- fat frá sér áskomn til Samein- uðu þjóðanna um að senda frá sér löngu tímabæra ályktun þar sem fjöldamorðiö í Hebr- on yrði fordæmt. Arafat sagði algjörlega útilokað að setjast aftur að samningaborði fyrr en alþjóðasamfélagib hefði með skýmm og ótvíræðum hætti tekið á því máli. ísraelskir hermenn skutu í gær Palestínumann til bana og særðu annan í Hebron en þar áttu sér stað mótmæli þar sem steinkasti Palestínumanna var svarað með áðumefndum að- gerðum. jáhannesarborg Svart-hvítlr hægrimenn Svartir og hvítir hægriöfga- menn hittust í gær til ab ræða um næstu skref í erfiðu banda- lagi þeirra gegn stjómarskrár- bundnum kosningum allra kynþátta sem framundan em. alframkvæmdastjóra samtak- anna, Peter Sutherland, fljótlega eftir að Clinton tilkynnti um end- umpptöku ákvæðisins. Því hefur ennfremur verið haldið fram ab notkun ákvæðisins verði undir sterkum áhrifum þrýstihópa sem muni sækjast eftir misnotkun þess í þágu eigin hagsmuna. Al- varlegustu áhrif súper- 301 em þó ab að það skapar hættu á hefndar- aðgerðum fómarlamba ákvæðis- ins og þau gætu goldið líku líkt. ný Viöskiptaátök myndu magnast stig af stigi og hætt við að al- þjóðaviðskiptakerfi GATT hryndi til grunna ef viöskiptastríð myndi skella á. Ef það gerðist myndi all- ur sá árangur sem náöst hefur í af- námi hafta og í opnun markaða heimsins hverfa sem dögg fyrir sólu og ljóst er aö það land sem myndi tapa mestu á þeiri þróim yröi það land sem kom öllu af stað: Bandaríkin! Vestur- bakkinn - Bethlehem Ástandið er ekki gott á Vestur- bakkanum í ísrael um þessar mundir og á þessari mynd má sjá íraelskan hermann leiða burt palenstínskan ungling sem búið er að binda fyrir aug- un á í gær. Unglingurinn var handtekinn fyrir grjótkast en það hefur færst mikið í aukana í kjölfar fjöldamorðanna í Hebron. Símamynd Reuter Peking Neita fjölda- handtökum Yfirvöld í Kína þvertaka fyrir ab þau hafi handtekið mikinn fjölda andófsmanna í síðustu viku og segjast aðeins hafa tek- ið þrjá menn í yfirheyrslu hjá lögreglunni vegna rannsóknar ákveðinna mála. Gloucester „Hryllingshúsiö" Lögreglan hefur fundið leyfar af sjö líkum í „húsi hryllings- ins" í úthverfi Gloucester og rannsóknarlögreglumenn sögðust í gær óttast að finna jafnvel enn fleiri. íbúi hússins, maður rétt kominn yfir miðj- an aldur, er gmnaður um að FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR S S S Síðumúla 39 ■ 108 Reykjavík ■ Síml 678500 ■ Fax 686270 T Styrktar fósturfjölskyld- ur (professional) fyrir unglinga óskast Við óskum eftir samstarfi við fjölskyldur í Reykjavík og næsta nágrenni, sem tilbúnar eru til að fóstra ungling tímabundið á heimili sínu. Við leitum að fólki með menntun í uppeldis-, sálar- eða félagsfræðum og/eða reynslu af vinnu með unglingum. Námskeið fýrir verðandi fósturfjölskyldur verður haldið á næstunni. Nánari upplýsingar veita Rúnar Halldórsson og Harpa Sigfúsdóttir, félagsráðgjafar vistunarsviðs, í síma 678500 milli kl. 9.00-12.00 næstu daga. hafa myrt stúlkumar sem líkin em af, þar á meðal dóttur sína sem hvarf sporlaust fyrir sjö ámm, þá sextán ára gömul. Maðurinn var í gær úrskurðað- ur í varðhald fram á föstudag. Vinningstölur laugardaginn (3^ 5. mars 1994 ^3) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5aí5 0 5.595.746 2. 4a7ll W 5 118.148 3. 4af5 124 8.217 ! 4. 3af5 4.160 571 ; Heildarvinningsupphæö þessaviku: 9.580.754 kr. m BIRGIR UPPLÝSINGÁR:SlMSVARl91 -68151 UUKKÚÚNA991002 Ætlarðu að missa af þessum einstöku möguleikum? Við drögum 10. mars. 4* HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.