Tíminn - 10.03.1994, Page 7

Tíminn - 10.03.1994, Page 7
FimmtöðagáH TW.RffeHÍ'TW4 Alltaf er verið að skapa Igamla verksmiðjuhúsinu á Álafossi í Mos- fellssveit, þar sem áður voru ofin fataefni og teppi og sitthvað fleira úr ull, starfa nú listamenn og skapa úr leir, olíu, gleri og flestu öðru en íslenskri ull. Listamennirnir leigja þarna aðstöðu sem hentar þeim vel og má með sanni segja að gamla verk- smiðjuhúsið er enn í fullri notkun og hefur verið fundinn nýr tilgangur. Magnús Kjartansson listmálari. LJÓSMYNDIR GUNNAR SVERRISSON Ólafur Már listmálari. Inga Elín glerlistarmabur. Helga jóhannesdóttir leirlistarmabur. Þóra Sigurþórsdóttir leirlistarmabur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.