Tíminn - 10.03.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.03.1994, Blaðsíða 7
FimmtöðagáH TW.RffeHÍ'TW4 Alltaf er verið að skapa Igamla verksmiðjuhúsinu á Álafossi í Mos- fellssveit, þar sem áður voru ofin fataefni og teppi og sitthvað fleira úr ull, starfa nú listamenn og skapa úr leir, olíu, gleri og flestu öðru en íslenskri ull. Listamennirnir leigja þarna aðstöðu sem hentar þeim vel og má með sanni segja að gamla verk- smiðjuhúsið er enn í fullri notkun og hefur verið fundinn nýr tilgangur. Magnús Kjartansson listmálari. LJÓSMYNDIR GUNNAR SVERRISSON Ólafur Már listmálari. Inga Elín glerlistarmabur. Helga jóhannesdóttir leirlistarmabur. Þóra Sigurþórsdóttir leirlistarmabur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.