Tíminn - 11.03.1994, Page 1
SIMI
631600
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
78. árgangur
Föstudagur 11. mars 1994
49. tölublaö 1994
Þcer voru orbnar dálítib þreyttar ab bíba, stúlkumar sem bibu eftir ab fara inn á svibib í Háskólabíói til ab syngja. Stúikurnar eru félagar í kór átta leikskóla
sem söng á rábstefnu Fóstrufélags íslands. Tímamynd cs
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisrábherra segir um frumyarp um breytingar á búvörulögum:
Frumvarpið eyðir
réttaróvissu
ekki
Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisrábherra segir ab
breytingartillögur landbún-
abarnefndar á búvörulögum
dragi úr réttaróvissu sem ver-
ib hefur um innflutning á bú-
vörum til landsins. Hann
segir ab mikilvægustu atrib-
unum mn réttaróvissuna sé
eytt, en þó ekki öllum atrib-
um.
Hörb átök urbu á milli Al-
þýöuflokks og Sjálfstæöisflokks
í umræbum á Alþingi í gær um
breytingu á búvörulögum.
Túlkanir flokkanna á því hvaö
frumvarpið þýbir, sem flokk-
arnir standa bábir ab, eru ger-
ólíkar. Þab var á stundum erfitt
aö sjá á umræðunum í gær aö
Sjálfstæðisflokkurinn og Al-
þýöuflokkurinn væru saman í
ríkisstjóm. Gísli Einarsson,
fulltrúi flokksins í landbúnaö-
amefnd, ogjón Baldvin Hanni-
balsson utanríkisráðherra
fluttu langar ræöur um málið
þar sem þeir gerbu grein fyrir
ágreiningi sínum við Sjálfstæð-
isflokkinn um málið. Þeir
kunnu Agli Jónssyni, formanni
landbúnabarnefndar, litlar
þakkir fyrir framgöngu hans í
málinu. Jón Baldvin sakaöi
hann um ab hafa unnið gegn
frumvarpi ríkisstjómarinnar og
kallaöi hann friðarspilli.
Gísli Einarsson stendur að
breytingartillögum landbúnab-
amefndar, en stendur ekki að
nefndaráliti með sjálfstæðis-
mönnum í nefndinni. Gísli
gagnrýndi nefndarálit sjálf-
stæöismanna harðlega og túlk-
aði frumvarpiö meb allt öðrum
hætti en formaður landbúnað-
amefndar.
Jóhannes Geir Sigurgeirsson,
annar fulltrúi Framsóknar-
flokks í landbúnaðamefnd,
sagði þessar ólíku túlkanir til
þess fallnar að viðhalda þeirri
réttaróvissu sem verið hefur í
þessu máli. í dómi Hæstaréttar í
skinkumálinu var vitnab til
gTeinargerðar með lögum sem
dæmt var eftir þegar dómurinn
túlkaði hvað lögin þýddu.
Jón Baldvin oröaöi það svo að
frumvarpið drægi úr þeirri
réttaróvissu sem veriö hefur í
þessu máli. Hann sagði að í
mikilvægustu atriðum hefði
óvissunni verið eytt, t.d. hvað
varðaði hvaða vömr mætti
flytja inn. Hins vegar væri
réttaróvissa um hvemig jöfn-
unargjöld yrðu lögö á eftir gild-
istöku GATT. Hann sagðist
Hæstirettur dæmdi í gær Þórð
Jóhann Eyþórsson í 20 ára
fangelsi fyrir að hafa oröið
manni að bana í íbúð viö
Snorrabraut í ágústmánuði á
síðasta ári. Þetta er þyngsti
dómur sem fallið hefur í
Hæstarétti íslands til þessa.
Þórður Jóhann hefur áður orð-
ið manni aö bana og var á
reynslulausn þegar atburðurinn
átti sér stað. Af þeim sökum var
hann dæmdur í ævilangt fang-
elsi í undirrétti en Hæstiréttur
miidabi 'dóminn á þeim for-
sendum aö verkið hefði verib
treysta dómstólum landsins að
túlka lögin meb réttum hætti.
-EÓ
unnið í geðshræringu og óyfir-
vegað. Einn dómari, Ingibjörg
Benediktsdóttir, settur hæsta-
réttardómari, greiddi sératkvæbi
þar sem hún taldi að stabfesta
ætti dóm héraðsdóms.
Nóttina sem atburöurinn átti
sér stað réðst Þóröur Jóhann inn
í íbúb hins látna, Ragnars Ólafs-
sonar, og lagði til hans með
hnífi. Rágnar lést skömmu síðar
af völdum áverkanna sem hann
hlaut vib árásina. í dómi Hæsta-
réttar segir aö Þórbi hljóti að
hafa verið ljóst þegar hann lagði
hnífinn til Ragnars aö slík atlaga
Rábstefna Fóstrufélags
íslands:
Hve góður
er leik-
skólinn?
Ráðstefna Fóstrufélags ís-
lands 1994 hófst í gær. Yfir-
skrift rábstefnunnar er
„Gæöi? - nema hvað!" og á
henni er fjallaö um gæði leik-
skólauppeldis frá ýmsum
hliöum. í tengslum við ráð-
stefnuna býöur Fóstrufélag ís-
lands foreldrum leikskóla-
bama á fyrirlestur um leik-
skólauppeídi á Hótel Sögu A-
sal á morgun, laugardag, kl.
13-14. Fyrirlesari veröur Sess-
elja Hauksdóttir fóstra.
Sérstakur gestur ráðstefnu
Fóstmfélagsins er Gunilla Da-
hlberg, dósent við Kennarahá-
skólann í Stokkhólmi. Fyrirlest-
ur hennar fjallar annars vegar
um kjamann í gæðum leikskóla-
starfs, það er starfið með bam-
inu og hins vegar um mikilvægi
og tilgang skráningar í leikskóla-
starfi. Auk hennar munu um 20
íslenskir fyrirlesarar halda erindi
á ráðstefnunni. Hanna Dóra
Þórisdóttir, starfsmaöur Fóstru-
félags Íslands, segir að fóstrur
hafi mikinn áhuga á gæðamál-
um. Í vetur hafi félagið staðiö
fyrir mörgum fræðslukvöldum
um gæði og gæöastjómun og
víða hafi fóstrur skoðað leik-
skólastarfið sérstaklega út frá að-
ferðum og hugtökum gæða-
stjómunar. Með hugtakinu
„gæöum í leikskólum" er átt við
alla þætti starfseminnar, bæöi
rekstur skólanna og faglega
þætti leikskólauppeldisins. Á
ráöstefnunni veröur meðal ann-
ars rætt um altæka gæðastjóm-
un, gæði í skólastarfi, sjónarmið
foreldra, rannsóknir og gildi fag-
menntunar í skólastarfi. Þá
verður fjallab um athuganir á
bömum, samskipti bama og
fullorðinna o.fl. Um 500 gestir
sitja ráðstefnuna en sæti em
enn laus á örfáa fyrirlestra.
mundi sennilega leiba til dauba.
Því beri ab meta verknaðinn
sem ásetningsverk. Hæstiréttur
lítur samt sem áður svo á aö
Þórður hafi framið verknaðinn í
geðshræringu og óyfirvegab,
þar sem hann var haldinn af-
brýðisemi gagnvart Ragnari
vegna fyrra sambands hans og
fyrrverandi sambýliskonu Þórð-
ar. Eins hafi hann óttast að
Ragnar héldi eiturlyfjum að
henni. Því sé rétt aö dæma Þórð
í 20 ára fangelsi. Frá refsingunni
dregst gæsluvarðhaldsvist frá
22. ágúst. -GBK
-GBK
Þyngsti dómur Hœstaréttar í sögunni féll í gœr:
20 ára fangelsi
fyrir manndráp