Tíminn - 11.03.1994, Síða 13

Tíminn - 11.03.1994, Síða 13
Föstudagur 11. mars 1994 13 Blíl FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framsóknarmenn í Reykjaneskjördæmi Skrifstofan að Digranesvegi 12 er opin alla þriðjudaga frá M. 17-19. Komið og fáið ykkur katfisopa og spjallið. Kjördæmissamband framsóknarmanna Reykjanesi Félag framsóknarkvenna í Árnessýslu Skemmtiferð til Reykjavikur verður farin þriðjudaginn 15. mars n.k. Lagt verður af staðfrá Eyrarvegi 15, Selfossi, kl. 13.30. Nánari upplýsingar og pantanir hjá Þóru Einarsdóttur I síma 98-22606 og Eygló Gunnlaugsdóttur i sima 98- 21021. Stjómin Guðni Jón pá„ Aratunga Áriegur fundur þingmanna Framsóknarflokksins verður haldinn i Aratungu þriðjudaginn 15. mars kl. 21.00. Gestur fundarins verður Páll Pétursson alþing- ismaöur. Fundarboðendur Haraldur Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 13. mars á Hótel Lind ki. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karia og kvenna. Haraldur Ólafsson mun flytja stutt ávarp i kafR- hléi. Aðgangseyrir kr. 500,-, kaffiveitingar innifaldar. Framsóknarfélag Reykjavikur Ingibjörg Guðmundur Egill Heiðar Stofnfundur á utanverðu Snæfellsnesi Stofnfundurframsóknarfélags á utanverðu Snæfellsnesi verður haldinn f Versöi- um, Ólafevik, þriðjudaginn 15. mars kl. 20.30. □agskrá: 1. Stofnun félagsins. 2. Sveitarstjómarkosningamar I vor. 3. Stjómmálaviðhorfið. Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður, Guðmundur Bjamason alþingismaður og Egill Heiðar Glslason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, mæta á fundinn. Undirbúningsnefndin Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur Félags framsóknarkvenna i Reykjavík verður haldinn á skrifatofu flokksins við Lækjartorg þriðjudaginn 15. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin -----------------------------------------------------\ Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma Hrefna Ólafsdóttir Akurgerði, Hrunamannahreppi lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 9. mars. Guðmundur Sigurdórsson Tryggvi Guðmundsson Anna Brynjólfsdóttir Ármann Guðmundsson Hrefna Hannesdóttir og bamabörn Blaðamaður óskast Tíminn óskar eftir að ráða blaðamann í innlendar fréttir. Að- eins vanir menn koma til greina. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöö fást i afgreiðslu Tímans Stakkholti 4. Upplýsingar gefur Birgir í síma 631600 milli kl. 13 -16 i dag föstudag. Caroline er einnig í hœttu, aö mati forsetafrúarinnar fyrrverandi. jackie Onassis ásamt kvíbafullum ástvini sínum, Maurice Tempelsmann. Þegar jackie gekk fyrst í þab heilaga grunabi eng- an ab œvi hennar œtti eft- ir ab verba jafn vibburba- rík og raun bar vitni. Lífib hefur ekki alltaf verib dans á rósum. Fjölskyldumeiniö gerir enn vart viö sig: Jackie Onassis er með krabbamein En john yngri Kennedy reynir ab scetta móbur sína vib kœrustuna, Daryl Hannah leikkonu. Hún var föl og kvíöin, Jackie Onassis, fyrrverandi forseta- frú Bandaríkjanna, er hún kallabi nýlega bömin til sín og upplýsti aö hún hefbi greinst meb krabbamein. Hún hafbi haldib þessari vitneskju sinni leyndri í nokkum tíma, en fannst síban réttast ab leggja spilin á borbib. Caroline Schlossberg og John F. Kennedy yngri, börn Jackie, gátu vart haídib aftur af támn- um þegar hin 64 ára glæsilega móbir þeirra sagbi þeim ótíb- indin. Jackie segir sjálf ab krabb- inn sé ættarböl sem fylgi kven- leggnum, en á meðal ættingja hennar sem látist hafa úr krabbameini em hálfsystir hennar, sem lést aðeins 39 ára gömul, og amma. Að sögn vin- konu Jackie hefur forsetafrúin fyrrverandi alltaf verið upptek- in af daubanum og lifab í sí- felldum ótta um að krabbamein yrði henni ab aldurtila. Nú hef- ur martröðin ræst. Jackie hefur miklar áhyggjur af Caroline, dóttur sinni, og dætmm henn- ar, Rose og Tatiana. Hún býst vib að þeirra bíöi sömu örlög. Talsmaöur Jackie segir aö menn séu þokkalega bjartsýnir á að það takist að komast fyrir meinið. Hins vegar er aldrei hægt að segja til um þróun sjúk- dómsins, þrátt fyrir bestu hugs- anlegu læknismeöferð, ogjackie hefur verið þunglynd og svart- sýn upp á síðkastið. í SPEGLI TÍMLANS Bömin hennar hafa staöið henni vib hlið, en Jackie hefur fundið að lífsmáta þeirra og þá sérstaklega Johns yngri Kenne- dy. Hann hefur, eins og sagt var frá í spegli Tímans fyrir skemmstu, verið í tygjum viö Daryl Hannah ofurstimi. Jackie segir ab John muni fá á sig eins konar glaumgosastimpil, ef hann fer ekki að líta á ástarsam- bönd sín af meiri alvöru en fyrr og hún efast um að Daryl Hannah sé reiðubúin til að axla slíka ábyrgb. John segir aftur á móti að móbir hans gangi í gegnum tímabundna erfiðleika og hann sé bjartsýnn á ab úr rætist.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.