Tíminn - 11.03.1994, Page 16

Tíminn - 11.03.1994, Page 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Noröan og norbaustan stinningskaldi og úrkomulítib. • Breiöafjöröur, Vestfiröir, Breibafjar&armib og Vestfjarbamib: Austan og síban norbaustan átt, allhvasst eba hvasst og skarrenningur til landsins, en hvassvibri eba stormur og él á mibum. Talsvert hægari og úrkomulítib þegar á líbur. • Strandir og Norburland vestra og Norbvesturmib: Norban stinningskaldi og víba él. • Norbuland eystra og Norbausturmib: Allhvöss norbaustan átt Snjókoma í fyrstu en síban éljagangur. • Austurland ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba- mib: Austan stinninqskaldi eba allhvasst og snjókoma í fyrstu. Síban all- hvöss eba hvöss norban átt og éljagangur. • Subausturland og Subausturmib: Norban og norbaustan hvass- vibri eba stormur og é!7 Lægir síbdegis. Formabur Landssambands kúabœnda gagnrýnir ályktun Búnaöarþings um abgerbir á kjötmarkabi: Gerir ekki annað en að spilla fyrir Gu&mundur Lárusson, for- mabur Landssambands kúa- bænda, segir ab ályktun Bún- abarþings um abgerbir á kjöt- markabi hafi helst þau áhrif, ef einhver eru, ab spilla fyrir því ab samstaba takist mebal kjötframleibenda um ab draga úr ffambobi á kjöti á markabi. Búnaðarþing fjallaði ítarlega um þaö mikla offramboð sem er á kjöti hér á landi. Þingið taldi aö ástandiö væri óþolandi og alvarleg ógnun viö afkomu bænda. Skoraö var á alla bænd- ur að standa fast saman um hagsmuni sína sem fælist í því aö fast verö á kjöti til framleið- enda verði virt. „Búnaöarþing bendir á aö for- ystumenn einstakra búgreina- félaga á sviði kjötframleiöslu beri þama mikla ábyrgö," segir í ályktun Búnaðarþings. Jón Helgason, formaöur Bún- aöarfélags íslands, sagöi aö þessari ályktun væri ekki beint gegn neinum einum manni eða einu félagi. í ályktuninni sé einmitt verið að skora á bænd- ur almennt aö standa saman í sínum sölumálum og hvetja búgreinafélögin, sem tekið hafi þessi mál í sínar hendur, aö hugsa um hagsmuni bænda sem heild. Guðmundur Lámsson sagöi aö undanfama mánuöi hafi forystumenn búgreinafélag- anna rætt saman um leiðir til að draga úr þessu mikla offram- boöi á kjöti. Ályktvm Búnaöar- þings væri ekki til þess fallin aö auka líkur á að slíkt samkomu- lag tækist, þvert á móti gæti ályktunin hugsanlega haft þau áhrif aö spilla því. Hann sagðist ekki sjá aö það hefði neinn til- gang að reyna aö finna ein- hvem sökudólg í þessu máli. Frá aöalfundi Eimskips í gœr. Höröur Sigurgestsson forstjórí í rœöustóli. Eimskip gagnrýnir Landsbankann fyrir ab eiga og reka skipafélag Óeölilegt að bankinn Kári meinlaus þeim sem honum líkar viö reki aðalkeppinautinn „Svanurinn Kári er alveg meinlaus ef fólk sýnir honum tílhlýöilega virbingu," segir Ólafur K. Nielsen fuglafræb- ingur sem hefur mebal annars stabib ab merkingu fugla á Tjöminni í Reykjavík. Hann segist ekki hafa heyrt dæmi þess ab Kári hafi ráöist aö fólki en þaö hái honum að hann sé óttalaus viö menn, enda alinn upp af þeim. „Kári er eina álftin við Tjömina sem kemur á móti þeim sem koma að Tjörninni og er innan um fólkið á gangstéttinni. Þessi hegöun hans er til komin vegna þess aö hann er alinn upp af mönnum og að því leyti er hann ólíkur öömm álftum. Ég held að fólk hafi almennt ánægju af honum. En af því að hann er alveg ófeiminn viö menn getur hann bitið frá sér ef honum líkar ekki við fólk. Kári er gríðarlega stór og mikill fugl. Hann er 13 kíló aö þyngd og ef fólk ofbýöur honum, til dæmis meö því að elta hann, reyna aö strjúka honum þegar hann vill það ekki, eða er meö brauð en neitar aö fóöra hann getur hann átt til að gogga í þaö." Kári var merktur til aö hægt væri aö þekkja hann en hann fer aldrei frá Tjöminni, aö sögn Ólafs, ólíkt öömm álftíun sem dvelja þar. Kára má þekkja á áletrun- inni CYC á gulum borða á fæt- inum á honum. Þess má geta aö álftir em nú um 140-150 viö Tjömina en fyrir um 20 ámm vom þær fimm til tíu talsins. -GBK Indribi Pálsson, stjómarfor- maöur Eimskipafélags ís- lands, segir ekki eblilegt aö viöskiptabanki Eimskips eigi og reki Samskip, abalkeppi- naut félagsins. Þetta kom fram á aðalfundi Eimskipafélagsins á Hótel Sögu í gær. „Aðalkeppinautur félags- ins er nú aö mestu í eigu viö- skiptabanka Eimskipafélags- ins. Þaö er ekki eðlilegt aö bankar eða aörar lánastofnanir eigi og reki fyrirtæki í sam- keppni viö viöskiptavini sína. Slíkt getur leitt til vandkvæöa fyrir báöa aðila. Þaö skekkir samkeppnisstöðuna og er ekki til hagsbóta fyrir almenning," sagöi Indriði í ræðu sinni í gær. Eimskip og dótturfélög þess veltu rúmlega 8 milljöröum á síðasta ári. Mikil umskipti urðu í rekstri félagsins milli ár- anna 1992 og 1993, en raun- vemleg rekstrarafkoma batn- aöi um tæplega 750 milljónir króna. Indriði kvaöst ekki gera ráö fyrir ööm en aö yfirstandandi ár yrði viöunandi fyrir Eim- skip, en spáöi því jafnframt að þaö yrði íslensku atvinnulífi almennt erfitt. Hann gagn- rýndi nokkuö núverandi stjóm efnahagsmála og sagði nauðsyn aö lækka kostnað og „Ég varabi þá mjög vib fram- seljanlegum kvóta svo þeir ættu ekki á hættu, eins og ís- skuldir á sama tíma og auka þyrfti útflutningstekjur. „Á mörgum sviöum skortir enn skýr markmið og stefnumótun atvinnulífs og stjómvalda, sem fylgt yrði eftir með raunhæf- um aðgerðum til að auka at- vinnu og bæta lífskjör," sagði Indriði. -AG Sjá nánari umfjöllun um aöalfundinn og afkomu Eimskips á síöu 11. lenskir sjómenn, aö útgerbin færi ab taka af þeim til ab geta gert út sín skip," segir Oskar Vigfússon, formabur Sjómannasambands íslands. Eins og kunnugt er þá er mik- il andstaða meðal sjómanna og útgerðarmanna í Færeyjum vegna nýrra kvótalaga og í mótmælaskyni hafa útgeröar- menn lagt nær öllum togara- flota sínum. Sömuleiðis ríkir megn óánægja meðal sjó- manna vegna samkomulags landsstjórnarinnar viö þá dönsku um aö tekjutrygging sjómanna veröi lækkuð. Jafn- framt hefur nær öllu fisk- Einar K. Cuöfinnsson alþingismabur um hugsanlegt byggbaframbob á Vestfjörbum: Þýðir ekki klofning í Sjálfstæðisflokki Stál í stál í Fœreyjum: Óskar varaði þá við Einar K. Gubfinnsson, alþing- ismabur Sjálfstæbisflokksins á Vestfjörbuni, óttast ekki ab klofningur sé ab koma upp í flokknum í kjördæminu. I DV í gær er haft eftir Reyni Traustasyni, skipstjóra á Flat- eyri og þekktum sjálfstæöis- manni, ab menn séu famir ab huga ab stofnun sérstakra stjórnmálasamtaka, enda megi menn ekki gleyma því ab „þab er ekki nema rétt rúmt ár til alþingiskosninga og þá getur veriö um margt aö velja." Kjami þeirra hugmynda sem Reynir og raunar fleiri Vestfirö- ingar berjast fyrir lúta ab breyt- ingum á stjóm fiskveiöa auk þess sem talsmenn þessara skoö- ana hafa sagt aö Vestfirðingar ættu „neyðarrétt" til aukinna fiskveiöa á Vestfjarðarmiðum, burtséð frá því hvað miðstjóm- arvaldið í Reykjavík segði. í því samhengi hefur verið vísaö til Ríó-sáttmálans og ákvæöa hans um svokallaðan „fmmbyggja- rétt". Einar K. Guöfinnsson þing- maöur kveöst telja allan þorra Vestfiröinga vilja fara aö settum leikreglum í þjóðfélaginu og segir umræðu um annað skaða málstaö Vestfirðinga. Aðspurö- ur hvort þetta þýddi ekki aö sér- stakur byggaðflokkur væri að myndast á Vestfjörðum, sem væri fyrst og fremst klofningur úr Sjálfstæöisflokki, taldi Einar ekki rétt að stilla málinu þannig upp. „Eg tel þaö vænlegra til árang- urs fyrir Vestfiröinga á þessum erfiöu tímum aö þjappa sér sam- an, fremur en aö sundrast í ein- hverjar öreindir flokksbrota. Þetta veit ég aö Vestfiröingar al- mennt skilja líka. Þess vegna tek ég með varúð öllum fréttum um hugsanlega stofnun einhvers byggðaflokks. Varöandi þá spumingu hvort um klofning sé aö ræöa í Sjálfstæöisflokknum tel ég ekki um það aö ræða og ég vil benda á aö viö þingmenn Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörð- um höfum mjög barist fyrir því aö rétta hag okkar kjördæmis og gengiö fram fyrir skjöldu í þeim slag og ekkert af okkur dregiö," sagöi Einar. -BG vinnslufólki á eyjunum veriö sagt upp störfum vegna hrá- efnisskorts. Oskar segist hafa lagt á þaö þunga áherslu við félaga sína í Færeyjum, bæöi í einkasam- tölum og opinberlega í viðtali viö færeyska útvarpiö, að varna því aö kvótinn yrði framseljanlegur, án þess aö tíyggja sig fyrir því meö ein- hverjum hætti. Hann segir að ef Færeyingar óski eftir stuöningi íslenskra sjómanna viö baráttu þeirra þá muni ekki standa á því. -grh

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.