Tíminn - 08.07.1994, Síða 2

Tíminn - 08.07.1994, Síða 2
2 Whmtm Föstudagur 8. júlí 1994 Tíminn spyr... Á ab rífa Brennu, gamla stein- bæinn vib Bergstabastræti? Þórunn Pálsdóttir, verkfræbingur og varamabur í Byggingarnefnd Reykjavíkur: Já, ég tel aö þaö eigi aö rífa Brennu. Húsiö lítur afskaplega illa út og eigendurnir hafa óskaö eftir aö fá aö rífa þaö. Húsiö er í svo mikilli niöurníöslu aö þaö mundi kosta borgarbúa mikla peninga ef borgin keypti þaö og geröi þaö upp. Eg tel aö húsiö sé ekki þess viröi aö varöveita þaö og aö peningunum yröi betur variö til annars. Guörún Ágústsdóttir, formabur skipulagsnefndar Reykjavíkur: Nei, alls ekki. Þaö er gífurlega mikilvægt aö einmitt þessi stein- bær veröi ekki rifinn. Fyrir utan þaö aö vera einn af aöeins 25 gömlum steinbæjum sem eftir eru af þeim 150 sem byggöir voru á ofanveröri öldinni sem leiö þá er Brenna steinbær sem þeir bræöur og steinsmiöir Jónas og Magnús Guðbrandssynir byggðu handa sjálfum sér skömmu eftir ab þeir luku byggingu Alþingis- hússins. Gubjón Fribriksson sagnfræbingur: „Eg er algjörlega á móti því og mér finnst að hið opinbera ætti að aðstoða eigendur við aö varö- veita hann. Ástæöurnar eru kannski tvær. í fyrsta lagi er því alltaf aö fækka sem minnir á þessi gömlu kennileiti hér í Reykjavík, t.d. á síðustu öld. Brenna er eitt þeirra, þekkt bæjar- nafn og gamalt, en það var torf- bær þarna á undan þessum. Hin ástæöan er sú ab þessir hlöönu steinbæir, eru aö týna tölunni og ég tel aö þaö ætti aö friöa þá alla sem eftir eru. Þeir hafa veriö rifn- ir einn af öörum undafarin 10-20 ár fyrir nú utan þá sem búib var aö rífa áöur." 'twíjf;^ H '- íhi»Á ■ ’•'?{ Fundur samstarfsrábherra Noröurlanda í Nuuk á Grœnlandi: Fjárhagsáætlun upp á 7,8 m.jaröa króna Samstarfsrábherrar Norbur- landa héldu fund í Nuuk á Grænlandi 27.-28. júní sl. undir forystu Sighvats Björg- vinssonar samstarfsráöherra í ríkisstjórn íslands. Á fundinum var samþykkt stofnun norænnar upplýsinga- skrifstofu í Sankti Pétursborg. Henni er ætlað aö vera miö- stöð fyrir starfsemi ráöherra- nefndarinnar þar og miðla upplýsingum um þá styrki og samstarfsverkefni sem fyrir- huguö eru á milli Norðurlanda og St. Pétursborgar. Fjárhagsáætlun Norrænu ráð- herranefndarinnar fyrir árib 1995 var samþykkt á fundin- um. Hún hljóðar upp á tæpa 7,8 milljarða íslenskra króna sem er hækkun frá fyrra ári um Körwun Gallups á afstööu til heimilisofbeldis: Spurt var um löbrung „Getur þú ímyndaö þér ein- hverjar réttlætanlegar ástæbur þess ab slá maka utan undir?" Þetta var uppistaöan í þeirri spurningu sem ÍM Gallup lagbi fyrir svarendur í könnun sem hefur orbiö tilefni mikilla og ab margra dómi villandi umræbna og bollalegginga, manna á mebal og í fjölmiblum. Spurn- ingarnar voru raunar tvær, orb- abar eftir því hvort svarandinn var karl eba kona. Tíminn sneri sér til Skúla Gunn- steinssonar, framkvæmdastjóra ÍM Gallups, til að leita skýringa á túlkunum sem komið hafa fram opinberlega á niðurstöðum könn- unarinnar. Sagöi Skúli m.a. aö merking þess ab „ímynda sér rétt- lætanlegar ástæður" þess að kona eöa maður myndi slá maka sinn utan undir væri vitaskuld fjarri merkingunni „réttlætanlegt aö berja" eins og notað heföi veriö af mörgum í umræbunni undanfar- ib. í umræöunni hefbi gætt þess misskilnings að niðurstaðan gæfi til kynna aö einhver ákveðinn hundraöshluti einstaklings af báöum kynjum teldi réttlætan- legt aö berja maka sinn. „Á þennan hátt er veriö aö rang- færa mikiö," sagði Skúli, „þar sem gefiö er til kynna mun grófara of- beldi en spurt var um í könnun- inni. Við erum ekki að segja að þab að slá manneskju utan undir flokkist ekki undir ofbeldi. Þvert á móti. Á hinn bóginn teljum viö aö í hugum fólks sé það aö berja manneskju mun grófari líkams- árás en ab slá hana utan undir. Sumir hafa gengiö svo langt að tala um að þetta hlutfall lýsi því 550 milljónir króna. Þá var ákveðið að veita fjár- framlagi til stofnunar nor- rænnar lista- og menningar- miðstöðvar í Nuuk á Græn- landi. Byggingin verður fjár- mögnuð af Norrænu ráðherranefndinni, græn- lensku landstjórninni og sveit- arstjórn Nuuk. Á næstu tveim- ur árum leggur Norræna ráb- herranefndin fram rúmar 200 milljónir íslenskra króna til byggingarinnar. Á fundinum var og samþykkt samstarfsáætlun um norrænt samstarf við grannríkin, þ.á.m. Eystrasaltsríkin og norðaustur- svæði Rússlands. Til þess starfs var ákveöið að verja um hálf- um milljarði íslenskra króna næsta ár. ■ Gallupkönnunin hefur vakiö upp miklar umrœbur um ofbeldi á heimilum. hve margir berji maka sinn, en alls ekki hægt að draga þær álykt- það er ab sjálfsögðu alrangt og er anir af þessari könnun." ■ Gamalreyndir fjörkálfar œtla ab glœba landib fjöri í sumar. Fjörkálfar á ferð um landið með skemmtanir í sumar rætist nokurra ára draumur þeirra félaga, Ómars Ragnarssonar og Hemma Gunn. Draumurinn er sá ab ferbast um landib og halda vel skipulagöar barna- og fjölskylduskemmtan- ir. Auk Ómars og Hemma eru Fjör- kálfarnir Haukur Heiðar Ingólfs- son, Vilhjálmur Guöjónsson og Pétur Kristjánsson, sem verbur framkvæmdastjóri. Hann mun einnig stíga á stokk eba svið, ef tækifæri gefst. Aðalstyrktaraðili Fjörkálfa er Ölgerðin Egill Skalla- grímsson hf. en auk hennar styrkja þá Flugleiðir, Reebock-um- boðiö, Barnablaðið Æskan og átakib „ísland sækjum þab heim". Fjörkálfamir leggja mikla áherslu á þátttöku gesta og verður m.a. haldin söngvarakeppni æsk- unnar á hverjum staö. Þátttak- endur þurfa aö vera á aldrinuril 14 ára og yngri. íslandsferö Fjörkálfa hefst á Dal- vík 9. júlí og 10. júlí veröa þeir í Sjallanum á Akureyri. 16. og 17. júlí veröa þeir á Hornafiröi og Eg- ilsstööum og 23. og 24. júlí veröa þeir á Vestfjörðum og síöan koll af kolli á helstu skemmtistööum landsins. ■ Byggingar- mál aldraðra undir Félags- málaráð Borgarstjórn Reykjavíkur hef- ur fengib til afgreibslu tillögu fulltrúa Reykjavíkurlistans um ab leggja nibur Bygging- arnefnd aldrabra og fela fé- lagsmálaráði borgarinnar verkefni nefndarinnar. í greinargerð með tillögunni segir að þeir þættir öldrunar- mála sem heyri undir sveitar- stjórn, falli í meginatriðum undir Félagsmálaráð, með þeirri undantekningu að Bygg- ingarnefnd aldraðra fari meb málefni er lúti að byggingu stofnana fyrir aldraða. Þyki eblilegt að málaflokkurinn í heild sé á verksviði eins aðila, þ.e. Félagsmálaráðs. í höndum þess sé að meta þörf fyrir slíkar byggingar og því sé eðlilegt að byggingarframkvæmdir séu jafnframt á vegum þess. Jafnframt er bent á þann möguleika ab Félagsmálaráð geti skipað sérstakar starfs- nefndir vegna byggingar ein- stakra stofnana í þágu aldr- aðra. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.