Tíminn - 08.07.1994, Qupperneq 14
14
WSmma
Föstudagur 8. júlí 1994
DACBOK
Föstudagur
189. dagur ársins -176 dagar eftir.
27. vlka
Sólris kl. 3.20
sólarlag kl. 23.43
Dagurinn styttist um
5 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Göngu-Hrólfar! Muniö Akra-
nesferöina á morgun.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluö veröur félagsvist aö
Fannborg 8 (Gjábakka), Kópa-
vogi, í kvöld kl. 20.30. Húsiö
öllum opiö.
Frá Hana-nú í
Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga
Hana-nú í Kópavogi veröur á
morgun. Lagt af staö frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný-
lagaö molakaffi.
Sri Chinmoy maraþon-
libib meb 5 km hlaup
Á morgun, laugardaginn 9.
júlí, stendur Sri Chinmoy
maraþonliöiö fyrir 5 km
hlaupi. Hlaupiö hefst viö Hót-
el Loftleiðir kl. 14 og er
hlaupið um nágrenni flugvall-
arins. Keppt er í fjórum ald-
ursflokkum og fá fyrstu þrír í
hverjum flokki verölaunapen-
ing. Eftir hlaupið veröur þátt-
takendum boðið upp á drykki
og ávexti. Þátttökugjald er
400 krónur. Skráning hefst kl.
12.30 viö Hótel Loftleiöir.
Sri Chinmoy maraþonliðið,
alþjóðleg íþróttasamtök sem
leggja áherslu á íþróttir og
hugleiðslu til eflingar einstak-
lingnum, stendur árlega fyrir
um 500 götuhlaupum víös-
vegar um heim. Þetta er fyrsta
keppnishlaupið sem mara-
þonliöiö stendur fyrir hér á
landi.
Kristmundur
Þ. Gíslason
sýnir í Þrastarlundi
Fjóröa júlí síöastliöinn opn-
aöi Kristmundur Þ. Gíslason
listmálari sölusýningu á 15
smámyndum í Þrastarlundi í
Grímsnesi. Kristmundur sýnir
aö þessu sinni verk unnin
meö olíulitum og eru þau öll
frá þessu ári, að einu undan-
skildu sem er frá árinu 1985.
Sýningin veröur opin á opn-
unartímum veitingaskálans í
Þrastarlundi, fram til sunnu-
dagsins 17. júlí nk.
Aö sýningunni lokinni mun
Kristmundur síðan heimsækja
nokkur Edduhótel noröan- og
vestanlands og halda þar sýn-
ingar, í félagi viö konu sína,
myndlistarkonuna Kittu
Pálmadóttur Malmquist.
Sniglabandið —
Borgardætur:
Haldib austur á land
Þaö verður mikið aö gerast
hjá Sniglabandinu og Borgar-
dætrum um helgina. Stefnan
verður tekin austur á land. Á
föstudagskvöldið veröa
hljómsveitirnar á tveim stöð-
um á Vopnafiröi: Borgardætur
með tónleika á Hótel Tanga
kl. 22 og báöar sveitirnar leika
á Hofsballi eftir miðnætti.
Böllin á Hofi hafa verið þau
allra skemmtilegustu á Aust-
urlandi. Þetta er eitt af þess-
um gömlu, litlu félagsheimil-
um meö metersþykka veggi
og trjáplanka ofan á moldar-
gólfinu. Húsiö er opnaö í
báöa enda og fólk er jafnt
inni sem úti, enda er selt inn í
girðingu í kringum húsiö.
Vopnfiröingar og aðrir sem
sækja þessi böll láta sig engu
varða þó rigni; þá mæta
menn bara í sjógöllunum sín-
um meö brúsann í bandi um
hálsinn.
Landsmönnum öllum er
bent á að missa ekki af þessu
balli, því þetta er séríslensk
ballhefð sem er oröin fágæt.
16 ára aldurstakmark.
Á laugardagskvöld liggur
leiöin á Egilsstaöi þar sem ver-
ið er að halda Flugdaga hátíð-
lega. í tilefni þess býöur Hótel
Valaskjálf upp á glæsilegan
kvöldverö á mjög góðu verði.
Þar munu Borgardætur
skemmta undir borðhaldi.
Sniglabandiö og Borgardætur
munu síöan halda uppi linnu-
lausu stuöi fram eftir nóttu.
Borðapantanir eru teknar í
síma 97- 11500. Aldurstak-
mark er 18 ára.
Lei&sögubók um
Árbæjarsafn
Út er komin ítarleg leiösögu-
bók um Árbæjarsafn. Hún er
40 blaðsíður, í stóru broti,
prýdd fjölda mynda. Helstu
kaflar hennar eru sem hér seg-
ir: 1. Hús og söguminjar
TIL HAMINGJU
(Torgiö, Þorpið, Hafnarsvæð-
ið, Sveitin, Vélasalur). 2. ítar-
efni (Saga Árbæjarsafns, Ár-
bæjarsafn sem rannsóknar-
stofnun, Viðburöir á Árbæjar-
safni, Ágrip af þróunarsögu
húsa í Reykjavík). 3. Almenn-
ar upplýsingar.
Bókin er gefin út á tveimur
tungumálum, íslensku og
ensku. Hún kemur í stað leið-
sögubókar sem kom út áriö
1981 og er nú uppseld. Sölu-
staður er miðasala Árbæjar-
safns og bókin kostar 500 kr.
Einnig er hægt að fá hana
senda í pósti.
Slagorö fyrir Kims snakk:
Kims alveg kjörib
■ fjörlb
Nýlega stóð DANÓL, inn-
flytjandi Kims snakks, fyrir
keppni um slagorð fyrir Kims
snakk. Mikil þátttaka var í
keppninni og barst fjöldi til-
lagna.
Besta slagorðið var valið
„Kims alveg kjörið í fjörið" og
reyndist höfundur þess vera
Hildigunnur Guölaugsdóttir. í
verölaun fékk Hildigunnur
helgarferð fyrir tvo til New
York.
Gefin voru saman þann 18. júní
1994 í Garðakirkju þau Dagbjört
Lára Helgadóttir og Gunnar
Rúnar Sveinbjörnsson af séra
Pálma Matthíassyni. Þau eru til
heimilis að Háholti 5, Hafnar-
firöi.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfirðl
Gefin voru saman þann 18. júní
1994 í Árbæjarsafnskirkju þau
Þuríöur Baldursdóttir og Haf-
steinn Kjartansson af séra Irmu
Sjöfn Óskarsdóttur. Þau eru til
heimilis að Ástúni 12, Kópavogi.
Ljósm.st. MYND, Hafnarfiröt
Daaskrá útvaros oa siónvaros
Föstudagur 8. júlí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Heimshorn 8.00 Fréttir 8.10 Tónlistarspjall 8.31 Úr menningarlífinu: Tí&indi 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Klukira íslands - smásagnasamkeppni 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagi& í nærmynd 11.55 Dagskrá föstudags HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót á Saubárkróki 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Gunnla&ar saga 14.30 Lengra en nefi& nær 15.00 Fréttir 15.03 Föstudagsflétta 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Fólk og sögur 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Saumastofuglebi 21.00 Þá var ég ungur 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn 22.00 Fréttir 22.07 Heimshorn 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist eftir Leonard Bernstein 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 8. júlí ^ 18.20 Táknmálsfréttir iÁJ/ 1830 Boltabullur (7:13) JÍSiÉjJ 18.55 Fréttaskeyti ffTjY 19.00 Blettatfgrar á Ijóna- v—* svæbi 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Fe&gar (8:22) (Frasier) Bandarískur myndaflokkur um útvarpssálfræ&ing í Seattle og raunir hans f einkalífinu. A&alhlut- verk: Kelsey Grammer, john Mahon- ey, jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin.Þýbandi: Reynir Harb- arson. 21.10 Spæjarar (1:2) (Seekers) Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlut- um um tvær konur sem komast ab því a& þær eru giftar sama mannin- um. Hann hefur horfib sporlaust og konurnar taka höndum saman, breg&a sér í spæjarahlutverk og reyna ab hafa uppi á honum. Seinni hluti myndarinnar ver&ur sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri: Peter Barber-Fleming. A&alhlutverk: Brenda Fricker og Josette Simon. Þý&andi: Óskar Ingimarsson. 22.55 Hinir vammlausu (11:18) (The Untouchables) Framhaldsmyndaflokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago vi& Al Capone og glæpa- flokk hans. í abalhlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. Þý&andi: Krist- mann Eibsson. Atri&i í þáttunum eru ekki vib hæfi barna. 23.45 Uppruni og saga djasstónlistar (2:3) (Masters of American Jazz: Blu- esland) Bandarískur heimildar- myndaflokkur um uppruna og sögu blús- og djasstónlistar. Þý&andi: Olaf- ur 8. Gubnason. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 8. júlí 17:05 Nágrannar 0Æ.yfjtnn 17:30 Myrkfælnu draugarnir r^úTUui 17:45 Meb fi&ring í tánum 18:10 Litla hryllingsbú&in 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn 19:19 19:19 20:15 Saga McGregor fjölskyldunnar 21:05 Hvernig ég komst í menntó (How 1 Got Into College) Gamanmynd um nýstúdent (Corey Parker). 22:30 Eftir mi&nætti (Past Midnight) Spennumyndin meb Rutger Hauer og Natöshu Richardson í abalhlutverkum. Ung, barnshafandi kona er stungin til bana og eiginmabur hennar er dæmdur fyrir morbib. Stranglega bönnub börnum. 00:05 í hlekkjum (Light Sleeper) John LeTour er ágætis náungi en í óhei&arlegu starfi og held- ur sig ekki alltaf innan ramma lag- anna. Abalhlutverk: Susan Sarandon og Willem Dafoe.1992. Stranglega bönnub börnum. 01:45 Ástríbuglæpir (Love Crimes) Dana Greenway er a&- sto&arsaksóknari í Atlanta sem fær á- huga á kærum sem var&a mann er læst vera fagljósmyndari og tælir þannig til sín fögur fljób. Abalhlut- verk: Sean Young, Patrick Bergin og Arnetia Walker. Leikstjóri: Uzzie Bor- den.1992. Stranglega bönnub börn- um. 03:15 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavík frá B. tll 14. júll er f Laugarnes apótekl
og Árbæjar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
gefnar Islma 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Slmsvari
681041.
Hafnarfjöróun Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upptýsingar I símsvara nr'. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
yikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvökfin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kt. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garóabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, enlaugardagakl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. júlí 1994.
Mánaóargreióslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir ............................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega...........32.846
Full tekjufrygging örorkulifeyrisþega.........33.767
Heimilisuppbót................................11.166
Sérstök heimilisuppbót.........................7.680
Barnalífeyrir v/t bams........................10.300
Meðlag v/1 bams ..............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns..................1.000
Mæðralaun/leðralaun v/2ja barna................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða..............11.583
Fullur ekkjulífeyrir..........................12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)...................15.448
Fæðingarstyrkur...............................25.090
Vasapeningar vistmanna........................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga................10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar...............1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings..............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
f júlí er greiddur 44.8% tekjutryggingarauki á tekju-
tryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót,
28% vegna láglaunauppbóta og 16.8% vegna við-
skiptakjarabóta. Tekjutryggingaraukinn er reiknaður
inn i tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku
GENGISSKRÁNING
07. Júll 1994 kl. 10.53 Opinb. vióm.gengi Gengl
Kaup Sala skr.fundar
Bandarfkjadollar 68,73 68,91 68,82
Sterlingspund ...106,02 106,30 106,16
Kanadadollar 49,61 49,77 49,69
Dðnsk króna ...11,072 11,106 11,089
Norsk króna .... 9,925 9,955 9,940
Sænsk króna 8,723 8,749 8,736
Finnskt mark ...13,103 13,143 13,123
Franskur franki ...12,675 12,713 12,694
Belgfskur franki ...2,1037 2,1103 2,1070
Svissneskur franki... 51,69 51,85 51,77
Hollenskt gylllni 38,81 38,93 38,87
Þýsktmark 43,56 43,68 43,62
ítölsk llra .0,04378 0,04392 0,04385
Austurriskur sch 6,190 6,210 6,200
Portúg. escudo ...0,4219 0,4235 0,4227
Spánskur peseti ...0,5248 0,5266 0,5257
Japansktyen ...0,6934 0,6954 0,6944
írskt pund -104,67 105,01 100,13 104,84 99,98
SérsL dráttarr 99Í83
ECU-Evrópumynt 83,22 83,48 83,35
Grlsk drakma ...0,2886 0,2896 0,2891
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
II