Tíminn - 08.07.1994, Side 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veí>urstofu kl. 16.30 í gær)
• Subvesturmib: Austan kaldi. Þokuloft og sums stabar súld.
• Suburland, Faxaflói og Faxaflóamib: Hæg breytileg eba austlæg
átt. Víbast skýjab og á stöku stab síbdegisskúrir.
• Breibafjörbur, Vestfirbir, Breibafjarbar- og Vestfjarbamib: Hæg
breytileg en síban norbaustlæg átt. Víbast léttskýjab en pokuloft á mib-
unum.
• Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest-
urmib og Norbausturmib: Hæg breytileg eba norbaustlæg átt, þoku-
loft á miounum og vib ströndina. Víba léttskýjab í innsveitum, einkum
síbdegis.
• Austurland ab Clettingi, Austfirbir, Austur- og Austfjarbamib:
Hæg breytileg átt og léttskyjab inn til landsins en annars subaustan
gola og þokufoft.
• Subausturland og Subausturmib: Austan og subaustan gola í
kvöld og nótt en kaldi þegar líbur á daginn. Skýjab og þokuloft.
Menn veröa aö skoöa hug sinn og meta hvert þeir vilja fara þegar nœstu samningar nálgast, segir Gylfi Arnbjörnsson:
Ekkert framhald þjóðarsáttar
án launaleiöréttingarinnar
„Hvernig sem Fribrik Shop-
husson og Vinnuveitenda-
sambandib vilja snúa sér í
þessum málum þá liggur
fyrir niöurstaba í mati Hag-
stofunnar um rúmlega 3%
mun á 1. fjórðungi þessa
árs. Krafa okkar um leiö-
réttingu byggist á grund-
vallarforsendu sem mótuö
hefur verib í launastefnu
undanfarinna ára — aö
ekki sé um verulegan mis-
mun í þróun launa aö ræöa
— sem ekki hefur staöist.
Þótt þessi forsenda sé ekki
niöurskrifuö í samninginn
þá byggir hún á trausti í sam-
skiptum aöila. Þess vegna
leitum viö eftir leiöréttingu
frá okkar viösemjendum. Og
telji menn ástæöu til aö
nálgast þessa launastefnu í
næstu samningum, þá þarf
aö reyna aö koma þeim inn á
þaö spor. En þaö gera menn
ekki meö svona yfirlýsingum
— hvorki eins og þeim sem
komiö hafa frá Þórarni V.
Þórarinssyni né ráöherrum í
ríkisstjórninni."
Þetta sagöi Gylfi Arnbjörns-
son, hagfræðingur ASÍ, þegar
Tíminn spurði um væntan-
leg viöbrögð Alþýöusam-
bandsins eftir að fram-
kvæmdastjóri VSÍ, Þórarinn
V. Þórarinsson, hefur vísað
kröfum ASÍ um launaleiö-
réttingu á bug.
Þar sem ekkert sé í kjara-
samningunum sem gefi færi
á aö bregðast viö meö ein-
hverjum aðgerðum segir
Gylfi aö þaö kunni að vera
rétt hjá Þórarni, aö taka verði
á þessu viö næstu kjarasamn-
inga (lausir um áramót).
„En viö teljum að til þess aö
geta nálgast næstu kjara-
samninga í þeim anda sem
menn hafa verið aö vinna
eftir hingað til þá þurfi að
hreinsa þarna til. Þannig aö
menn veröi nú aö setjast
niður og skoöa sinn hug og
síöan meta hvert þeir vilji
fara þegar þeir nálgast næstu
samninga. Krafa okkar liggur
fyrir og viö teljum hana
mjög réttmæta og eölilega í
ljósi grundvallarforsendna
launastefnunnar. Náist ekki
samstaða um þetta þá verður
auðvitað aö meta í framhald-
inu hvaöa áhrif þaö hefur á
samskipti samningsaöila. En
fallist menn ekki á þetta þá
virðast þeir líka á því að fara
inn í næstu samninga í ein-
hverjum öörum anda og þá
veröur bara svo að vera," seg-
ir Gylfi.
Laxarnir í Ráöhúspollinum voru ekki jafn gœfir í gœr og fyrradag en þeir
vöktu engu aö síöur athygli erlendra feröamanna þar sem þeir lágu í
skugga undir vesturveggnum. Tímamynd ps
Eldislaxar í Ráð-
húspollinum
láta klappa sér
Laxarnir í pollinum norban
viö Ráöhúsiö eru svo gæfir aö
tíbindum þykir sæta. Þeir
hafa jafnvel komib upp á yfir-
boröiö og leyft gestum og
gangandi ab klappa sér.
Þetta hljómar ótrúlega, en
Tíminn fregnaöi af slíkri uppá-
komu á miðvikudag. Hvort mik-
iö sólskin og þar af leiðandi hátt
hitastig vatnsins í tjörninni
skiptir þar máli, skal ósagt látið,
en laxamir voru a.m.k. styggari
í sólarleysinu í gær.
Aö sögn húsvaröa í Ráðhúsinu
hefur þaö valdið nokkrum
vandræðum hve laxarnir eru
gæfir. Þeir gáfu hins vegar þá
skýringu að fiskarnir hefðu áður
verið í sýningarkerum í Hús-
dýragarðinum og þess vegna
gæfir og vanir nálægð manna. ■
Krafan sé fram komin og
fulltrúar ASÍ hafi gert grein
fyrir henni á fundi með VSÍ.
Þeir hafi óskaö eftir aö beöið
yröi frekari staöfestingar,
m.a. frá Hagstofunni og sú
staðfesting liggi nú fyrir.
„Menn geta ekki bariö
hausnum við steininn og
túlkaö það svo aö þótt þar sé
um ríflega 3ja prósenta mun
aö ræöa — sem samsvarar
tvöföldum launahækkunum
undanfarinna þriggja ára —
þá sé munurinn eiginlega
bara 0%. En svo mikið hlaup
getur ekki veriö í málinu, aö
þaö muni tvennum kjara-
samningum," segir Gylfi
Arnbjörnsson.
'' '' Æ&jSm £mx . ! , j
£ iííhíwt'1 ' ■
'tvWI
Bogi og Örvar rœöa um veröiö á „míníatúrum" í flugvélum Flugleiöa viö Svanhildi sem vinnur í söludeild félagsins.
Tímamynd CS
Bogi og Örvar máta
breyttan Arnarhól
Þeir sem leib áttu um Arnarhól-
inn seinni partinn í gær tóku
eftir óvenju mörgu prúbbúnu
fólki sem þar var saman komiö.
Tveir stungu þó í stúf og þegar
betur var að gáð voru þar komnir
rónarnir landsfrægu, Bogi og
Örvar, en þeir haf ekki látiö sjá
sig á hólnum frá því Ingólfur fór í
„klössun" og umhverfið allt tekið
í gegn. Prúðbúna fólkið hins veg-
ar var starfsfók söluskrifstofa
ferðaskrifstofanna sem hittist
jafnan einu sinni á ári á óvænt-
um stað með óvæntum uppá-
komum. Bogi og Örvar höfðu
frétt af þeim gleðskap og létu sig
ekki vanta. ■
Forsætisráðherrar
Norburlanda funda
Forsætisrábherrar Norburland-
anna undir stjórn Davíbs Odds-
sonar hittust í nágrenni vib
Nyslott í Finnlandi í gær.
A dagskrá fundarins voru meðal
annars Evrópumál og hugsanleg-
ar breytingar á norrænu samstarfi
vegna væntanlegrar aðildar Finn-
lands, Svíþjóðar og Noregs að Evr-
ópusambandinu. Þá var fjallab
um norrænt samstarf við Eystra-
saltsríkin, Sankti- Pétursborgar-
svæðið og Barentssvæðið, en
samstarf við þessi svæði fer stöð-
ugt vaxandi. T.a.m. hafa norræn-
ar upplýsingaskrifstofur verið
starfræktar í Eystrasaltsríkjunum
þremur í nokkur ár.
í för með forsætisráðherra er eig-
inkona hans frú Ástríður Thorar-
ensen, Ólafur Davíðsson ráðu-
neytisstjóri, Snjólaug Ólafsdóttir
skrifstofustjóri, Eyjólfur Sveins-
son, aðstoðarmaður forsætisráð-
herra, og Albert Jónsson deildar-
stjóri. ■
BEINN SIMI
AFGREIÐSLU
TÍMANS ER
631•631