Tíminn - 14.07.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.07.1994, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 14. júlf 1994 13 llll FRAMSÓKNARFLOKKURINN SUF-arar Farið verður f landgræðsluferð að Steingrfmsþúfu I landi Galtalækjar í Rangár- vallasýslu næstkomandi laugardag, 16, júll. Mæting kl. 11.00 við Fossnesti á Selfossi. Stutt ferð og skemmtileg. Nánari upplýsingar veita Guðjón Ólafur (s. 91-684104) og Jón Ingi (s. 98-33897). Stjórn SUF Stofnun Árna Magnússonar hefur fengið nýtt símanúmer (91)694010 Jafnframt verður framvegis unnt að hringja beint til allra starfsmanna í eftirtalin númer: Einar G. Pétursson Eva Úlfarsdóttir (skrifstofa) Forstöðumaður Gísli Sigurðsson Guðvarður Már Gunnlaugsson Guðrún Ása Grímsdóttir Hallfreður Örn Eiríksson Hljóðver Jóhanna Ólafsdóttir (Ijósmyndastofa) Jón Samsonarson Kaffistofa Margrét Eggertsdóttir Næturverðir Ólöf Benediktsdóttir (bókasafn) Reynir Unnsteinsson Sigurgeir Steingrímsson Skrifstofa Stefán Karlsson, forstöðumaður Sverrir Tómasson Tómas Oddsson 694025 694010 694011 694018 694024 694026 694014 694020 694021 694012 694015 * 694023 694019/694015 694022 694019/694015 694017 694010 694011 694016 694019/694015 Bréfsími 27310 til 1. september Bréfsími 694035 frá 1. september Númerabreytingar þessar koma ekki fram í síma- skrá Pósts og síma 1994. Vinsamlegast geymið því auglýsinguna. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Húsnæði óskast Svæðisskrifstofa málefna fatlaöra á Reykjanesi aug- lýsir eftir kaupum á húsnæði fyrir skammtímavistun fatlaðra í Kópavogi, helst í austurbænum. Um er að ræða a.m.k. 200-250 m2 einbýlishús í góðu ásigkomulagi með 5 rúmgóðum svefnherbergjum. Nauðsynlegt er að húsnæðiö sé á einni hæó og allt aógengi innan dyra sem utan í góðu lagi með tilliti til fatlaðra. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og - efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat, af- hendingartíma og söluveró, sendist eignadeild fjár- málaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 1. ágúst 1994. Fjármálaráðuneytið, 12. júlí 1994. Hjartans þakkir sendum við öllum, sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts eiginkonu minnar, móöur, dóttur og systur Katrínar Axelsdóttur Ásbraut 5, Kópavogi Einnig viljum við senda starfsfólki krabbameins- deildar Landspítalans sérstakar þakkir. Kári Marísson og börn Axel Magnússon Kristín Karlsdóttir Kristín Axelsdóttir Kristinn Guðmundsson FAXNUMERIÐ ER 16270 Björk rökkuö niöur af dönskum blaöamanni Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum var Björk Guð- mundsdóttir, stjarna ís- lands, eitt af aðalnúmer- um rokkhátíöarinnar í Hróarskeldu sem fram fór á dögunum. Gestir hátíð- arinnar héldu fæstir hverj- ir vatni yfir framkomu og tónlistarflutningi söng- konunnar, en ekki eru allir gagnrýnendur á sama máli. Til að mynda birtist heldur nöturleg gagnrýni í danska blaðinu BT. Fyrir- sögn greinarinnar er „Borte með Bjork" eða Burt með Björk. Gefum poppskríbent blaðsins orð- ið: „Ég verð að segja það eins og er: Annaö hvort er mað- ur stórhrifinn af henni eða alls ekki. Ef maður tilheyr- ir seinni hópnum, eins og ég geri, nánast kvelst maö- ur við að horfa og hlusta á hana, en gestir hátíðarinn- ar nánast beygðu sig í duft- ið fyrir Björk og hljóta því að vera í hinum hópnum." Ennfremur: „Þarna stób hún og vatt upp á sig og söng smástelpulögin sín. Hálfkjökrandi. Kannski vegna þess að peningarnir streyma inn á bankabók- ina hennar og án þess ab hún þurfi áþreifanlega ab hafa fyrir því. Hin fyrrum söngkona ís- lensku hljómsveitarinnar Sykurmolanna er eitt af of- metnustu nöfnum þessa árs. Því getur maður fengið ofnæmi fyrir, og ég er með slíkt ofnæmi. Nú má hún auövitað eiga það að maöur getur vel, áður en ofnæmið breiðist út, orðib gripinn af ein- hæfninni og neistaflugi hins örvandi takts sem fylgir tónlist hennar. En það er svipað óg að pissa í buxurnar. Manni hlýnar, en bara í stutta stund og þannig er þaö meö Björk. Mín vegna mætti hún sannarlega fara veg allrar veraldar." Þær eru ófagrar kveðjurnar sem í SPEGLI TÍIVIANS Aöhlustaá Björk er eins ogaö pissa í buxurnar segir blaöamaöur B T. Myndin er tek- in í Hróarskeldu. danski blaðamaðurinn sendir Björk, en svo virðist reyndar sem hann hafi ekki allt of mikið vit á því sem hann er að skrifa um. T.d. kallar hann Sykurmolana ísmol- ana og á sömu síðu er umfjöllun um Peter Gabriel, sem einnig fær slaka og órökstudda dóma. Kannski er danski poppskríbent- inn aðeins að fylgja kollega sín- um eftir, sem skrifaði eftirminni- lega níðgrein um ísland á dögun- um. Og svo eiga íslendingar ekki einu sinni í fiskveiðideilu við þessa menn. Hvers eigum við að gjalda á fullveldisafmælinu og hvernig var þetta annars með síb- asta handritið? Frændur Danir hvab??? Björk fœr jafnan heldur betri viötökur hérlendis en hjá danska blaöamanninum. Þessi mynd var tekin á útgáfutón- leikum Gling Gló- plötunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.