Tíminn - 14.07.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.07.1994, Blaðsíða 14
14 gSmitiw Fimmtudagur 14. júlí 1994 Dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Fimmtudagur 14. júlí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og vebur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 A6 utan 8.31 Tí6indi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Dordingull 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veöurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í naermynd 11.55 Dagskrá fimmtudags HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A6 utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Gunnla6ar saga 14.30 „Þetta er landiö þitt" 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 1 7.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 1 7.06 í tónstiganum Umsjón: Una Margrét jónsdóttir. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - Hetjuljóö 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Kjálkinn a6 vestan 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Or6 kvöldsins 22.30 Veöurfregnir 22.35 Gotneska skáldsagan 23.10 Á fimmtudagskvöldi 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguris Fimmtudagur 14. júlí 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úlfhundurinn (4:25) 19.25 Æviárin lí&a (4:7) 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Landsmót UMFÍ 21. landsmót UMFÍ hófst í dag á Laugarvatni. í þættinum veröur sýnt frá fyrri landsmótum og svip- myndir frá undirbúningi og upp- hafi þessa móts. 21.10 Þrjár stelpur (Au pays des juliets) Frönsk bíómynd frá 1992. Þremur konum er veitt dagsleyfi úr fangelsi eftir langa vist. Vegna verkfalls lest- arstarfsmanna þurfa þær a6 ganga heilan sólarhring og á göngunni kynnast þær hver annarri nái6. Leikstjóri: Mehdi Charef. A6alhlut- verk: Laure Duthilleul, Claire Ne- bout og Maria Schneider. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Mjólkurbikarkeppnin í knatt- spyrnu Sýndar ver6a svipmyndir úr leikjum í 16 Ii6a úrslitum. 23.40 Dagskrárlok Fimmtudagur 14. júlí 1 7:05 Nágrannar ##!•tAh.0 1 7:30 Litla hafmeyjan ^~u/l/Uí 1 7:50 Bananama6urinn ^ 1 7:55 Sannir draugaban- ar 18:20 Naggarnir 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn 19:19 19:19 20:15 Systurnar (24:24) 21:05 Laganna verbir (American Detective) (5:22) 21:30 Sólstingur (Sunstroke) Mögnub spennumynd me6 jane Seymour (Dr. Quinn) f hlutverki ungrar konu sem á ferb sinni tekur puttaling upp í bílinn sinn. Þegar hann finnst myrtur daginn eftir beinist grunur lögreglunnar a6 henni en þar meö eru ekki öll kurl til grafar komin.1992. Bönnub börnum. 23:00 Laumuspil (The Heart of justice) Ungur mabur myrbir frægan rit- höfund og fremur siöan sjálfsmorð. Fréttin fer eins og eldur í sinu um öll Bandaríkin en gleymist fljótt. Blaöamaöur nokkur vill ekki láta máliö niöur falla og rannsóknin beinir sjónum hans ab systur morö- ingjans en hún viröist hafa ýmislegt aö fela. Aöalhlutverk: Eric Stoltz, jennifer Connelly, Dennis Hopper og Vincent Price. Leikstjóri: Bruno Barreto. 1993. Bönnub börnum. 00:30 Ógn á himnum (Fatal Sky) Spennumynd um tvo blabamenn sem rannsaka undarleg fyrirbæri í Noregi. Ljós af óþekktum uppruna Ijóma á himninum. Þab er eitthvab yfirnáttúrulegt á seybi og frétta- haukarnir reyna þab sem þeir geta til ab finna orsök atburöanna - en þa6 gæti reynst hættulegra en nokkurn grunar. Abalhlutverk: Maxwell Caulfield, Michael Nouri og Darlanne Fluegel. Leikstjóri: Frank Shields. 1990. Stranglega bönnub börnum. 02:00 Dagskrárlok Föstudagur 15. júlí 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veöur- fregnir 7.45 Heimshorn 8.00 Fréttir 8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tiöindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tiö" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Klukka íslands 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.55 Dagskrá föstudags HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, 13.20 Stefnumót á Húsavik 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Gunnlabar saga 14.30 Lengra en nefiö nær 21.00. Frá Akureyri). 15.00 Fréttir 15.03 Miödegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veöurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Dagbókin 1 7.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Fólk og sögur 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Saumastofugleöi 21.00 Þá var ég ungur 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn 22.00 Fréttir 22.07 Heimshorn 22.27 Orö kvöldsins 22.30 Veöurfregnir 22.35 Tónlist eftir W.A. Mozart 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 15. júlí 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Boltabullur (8:13) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Selavinur í útlegb 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Feögar (9:22) (Frasier) Bandarískur myndaflokkur um út- varpssálfræbing í Seattle og raunir hans f einkalífinu. Abalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin.Þýöandi: Reynir Haröar- son. 21.10 Uppreisn æru (Taking Back My Life) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992. Myndin er byggb á staöreyndum og segir frá Nancy Ziegenmeyer, ungri konu sem var nauögaö. Nancy komst yfir áfallib og hófst handa vib aö bæta réttarstööu kvenna sem hafa mátt þola nauög- un. Leikstjóri: Harry Winer. Aöal- hlutverk: Patricia Wettig, Steven Lang, Ellen Burstyn, Eileen Brennan og Joanna Cassidy. Þýöandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. Kvikmyndaeftir- lit ríkisins telur myndina ekki viö hæfi áhorfenda yngri en 16 ára. 22.45 Hinir vammlausu (12:18) (The Untouchables) Framhaldsmyndaflokkur um bar- áttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago viö Al Capone og glæpa- flokk hans. í aöalhlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. Þýöandi: Kristmann Eibs'son. Atriöi í þáttun- um eru ekki vib hæfi barna. 23.35 Landsmót UMFÍ Sýnt verbur frá mótssetningunni og keppni í frjálsum iþróttum, sundi, boltaíþróttum, starfsíþróttum og fleira. 00.00 Uppruni og saga djasstónlistar (3:3) (Masters of American Jazz: Bluesland) Bandarískur heimildarmyndaflokkur um uppruna og sögu blús- og djasstónlistar. Þýbandi: Ólafur B. Guönason. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 15. júlí 17:05 Nágrannar Qsm L7* d,“9- 17:45 Meb fiðring í tán- um 18:10 Litla hryllingsbúöin 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn 19:19 19:19 20:15 Saga McGregor fjölskyldunnar (11:32) 21:05 Skjaldbökurnar II (Teenage Mutant Ninja Turtles II) Sjálfstætt framhald fyrri myndar- innar um skjaldbökurnar fjórar sem lenda í ótal ævintýrum ofan- og nebanjarbar en finnst ekkert betra en ab fá góban pítsubita í svang- inn. Leikstjóri Michael Pressman. 1991. 22:35 Einmana sálir (Lonely Hearts) Spennumynd meb Eric Roberts og Beverly D'Angelo í aöalhlutverkum. Alma leitar aö lífsfyllingu og telur sig hafa höndlaö lífshamingjuna þegar hún hittir Frank Williams. Hann er myndarlegur, gáfaöur og umhyggjusamur, allt sem hana dreymdi um aö finna í einum manni. En hann er jafn hættulegur og hann er myndarlegur og þegar Alma gerir sér grein fyrir því getur hún hvorki né vill hætta.l 991. 00:20 Allar bjargir bannabar (Catchfire) Spennutryllir meö úrvalsleikurum um konu sem verbur óvart vitni aö tveimur mafíumoröum. Hún leitar til lögreglunnar en kemst fljótt ab raun um ab þar er maökur í mys- unni. Kvikmyndahandbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu. Abal- hlutverk: Jodie Foster, Dean Stockwell, Vincent Price, John Turt- urro, Fred Ward og Dennis Hopper sem einnig leikstýrir.l989. Strang- lega bönnub börnum. 01:55 Allt á fullu f Beverly Hills (Less Than Zero) Þrjú ungmenni lifa í allsnægtum í Los Angeles og eru smám saman aö missa sjónar á tilgangi lífsins. Þremenningarnir lifa hátt og njóta hins Ijúfa lífs en þegar betur er ab gætt sést ab þaö hriktir f öllum stoöum. Abalhlutverk: Andrew McCarthy, Jami Gertz og James Spader. Leikstjóri: Marek Kanievska. 1987.. Stranglega bönnub börn- um. 03:30 Dagskrárlok Laugardagur 16. júlí HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.30 Veburfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Lönd og leibir 10.00 Fréttir 10.03 Veröld úr klakaböndum - saga kalda striösins 10.45 Veburfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Helgi í hérabi á samtengdum rásum 15.00 ísmús 1994 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist 16.30 Veburfregnir 16.35 Hádegisleikrit libinnar viku: 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Óperuspjall 21.15 Laufskálinn 22.00 Fréttir 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfréttir 22.35 Spennusagan, Vakab yfir liki 23.’0 Tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Dustab af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 16. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.35 Hlé 16.30 Mótorsport 1 7.00 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur (13:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Berti og búálfurinn (2:3) 19.30 HM í knattspyrnu 21.35 Lottó 21.40 Fréttir og vebur 22.10 Kóngur í ríki sínu (1:6) (Brittas Empire) Breskur gamanmyndaflokkur. Aöal- hlutverk: Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. Þýb- andi: Gauti Kristmannsson. 22.40 Landsmót UMFÍ Sýnt verbur frá keppni í frjálsum í- þróttum, sundi, knattspyrnu, blaki, skák, briddsi, starfsiþróttum og frá úrslitum í handknattleik kvenna. 23.10 Sjónhverfingar (Rosenbaum: Blándverk) Sænsk sjónvarpsmynd frá 1993 um lögfræöinginn Rosenbaum sem leysir erfib sakamál meö fulltingi ungrar frænku sinnar. Leikstjóri: Kjell Sundvall. Abalhlutverk: Erland Josephson og Charlotte Sieling. Þýbandi: Þrándur Thoroddsen. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Komi til framlengingar í leiknum á HM í knattspyrnuraskast þeir libir sem á eftir koma. Laugardagur 16. júlí 09:00 Morgunstund 0Éot/íjío !0:00 Denni dæmalausi ^~uJJJJJ'2 10:30 Baldur búálfur ^ 10:55 Jaröarvinir 11:15 Simmi og Sammi 11:35 Eyjaklíkan 12:00 Skólalíf í Ölpunum 12:55 Gott á grilliö (e) 13:25 Tex 15:05 Stans eöa mamma skýtur 16:25 Hæfileikamenn 1 7:55 Evrópski vinsældalistinn 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél 20:25 Mægöur (Room for Two) (8:1 3) 20:55 Eilíföardrykkurinn (Death Becomes Her) Goldie Hawn, Meryl Streep, Bruce Willis og Isabella Rossellini eins og þú hefur aldrei séö þau ábur f kvik- mynd um losta, öfund, morb og leit ab eilífri æsku. Fólk gengur mis- langt í ab vibhalda æsku sinni og sumir fara alla leiö í þessari hábsku og gamansömu kvikmynd sem fékk Óskarsverblaun fyrir frábærlega vel gerbar tæknibrellur. 1992. 22:35 Rándýriö II (Predator II) Rándýriö leikur nú lausum hala í Los Angeles en Arnold Schwarzenegger er fjarri góöu gamni. Aö þessu sinni er þab Danny Glover í hlutverki lögreglu- manns sem býbur skrímslinu birg- inn en af öðrum leikurum má nefna Gary Busey og Ruben Blades. Leikstjóri er Stephen Hopkins. 1990. 00:25 Raubu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokkur. Bann- aöur bömum. 00:55 Partísvæbib (Party Camp) Hvaö gerist þegar hóp af hressum táningum og léttkærulausum sum- arbúbaforingjum er sleppt lausum? Sumarbúbirnr verba aö einu alls- herjar partísvæöi! Abalhlutverk: Andrew Ross og Kerry Brennan. 02:30 Martrabir (Bad Dreams) Cynthia kemst til mebvitundar eftir aö hafa legib fjórtán ár f dauöadái. Hún var sú eina sem komst Iffs af þegar fjöldi fólks f sértrúarsöfnuöi framdi sjálfsmorö meö því ab brenna sig inni áriö 1974 Aöalhlut- verk: Jennifer Rubin, Bruce Abbott, Richard Lynch og Harris Yulin. Leik- stjóri: Andrew Fleming. 1988. Stranglega bönnub börnum. 03:50 Dagskrárlok Sunnudagur 17. júlí HELGARUTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Á orgelloftinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Frá tónleikum í Skálholtskirkju 10.00 Fréttir 10.03 Reykvískur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Ingjaldshólskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Helgi í héraöi 14.00 „Fílosof meö reisupassa" 15.00 Af Iffi og sál um landiö allt 16.00 Fréttir 16.05 Feröalengjur 16.30 Veöurfregnir 16.35 „Þetta er landiö þitt" 1 7.05 Úr tónlistarlífinu 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veöurfregnir 19.35 Funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Feröaleysur 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist eftir Puccini 22.27 Orö kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Fólk og sögur 23.10 Tónlistarmenn á Lýöveldisári 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 17. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Reiöhjóliö 18.15 Lokahátíö HM 1994 18.45 Okkar á milli (1:5) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Berti og búálfurinn (3:3) 19.30 HM í knattspyrnu 21.40 Fréttir og vebur 22.10 Falin fortíb (4:6) (Angel Falls) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um mannlíf og ástir í smábæ í Montana. Abalhlutverk: James Brol- in, Kim Cattrall, Chelsea Field, Bri- an Kerwin og Peggy Lipton. Þýö- andi: Gubni Kolbeinsson. 23.00 Landsmót UMFÍ 21. landsmóti UMFÍ lauk á Laugar- vatni í kvöld. Sýnt verbur frá keppni í frjálsum íþróttum og sundi, úrslitum í knattspyrnu og körfuknattleik karla, starfsíþróttum, hestaíþróttum og fleira. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Komi til framlengingar í úrslitaleik HM í knattspyrnuraskast þeir libir sem á eftir koma. Sunnudagur 17. júlí II 09:00 Bangsar og banan- WJJ'2 09:05 Glabværa gengiö 09:15 Tannmýslurnar 09:20 í vinaskógi 09:45 Þúsund og ein nótt 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Ómar 11:00 Aftur til framtíöar 11:30 Krakkarnir vib flóann 12:00 íþróttir á sunnudegi 13:00 Leyniförin 14:50 Ekki segja til mín 16:35 Avalon 18:45 Sjónvarpsmarkaöurinn 19:19 19:19 20:00 Hjá Jack (Jack's Place) 20:55 Á krossgötum (Once in a Lifetime) Sannkölluö konumynd sem gerö er eftir samnefndri metsölubók Dani- ellu Steel. Eftir aö rithöfundurinn, Daphne Fields, nær sér eftir alvar- legt bilslys tekur Iff hennar nýja stefnu. Aöalhlutverk: Lindsay Wagner og og Barry Bostwick.1994. 22:30 60 mínútur 23:20 í lífsháska (The Face of Fear) Graham sneri sér ab því aö gefa út tímarit um fjallgöngur og klifur eftir aö hann varö fyrir því ab hrapa og slasa sig. Eftir þessa Iffsreynslu er hann mjög lofthræddur en viröist hafa öölast eins konar ófreskigáfu. Nú leggur hann lögreglunni lib viö aö klófesta fjöldamoröingja sem kallaöur er "Slátrarinn". Abalhlut- verk: Lee Horsley, Pam Dawber og Bob Balaban. Leikstjóri: Farhad Mann. 1990. Stranglega bönnuö börnum. 00:50 Dagskráriok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.