Tíminn - 09.08.1994, Síða 2
2
Whmmn
Þriöjudagur 9. ágúst 1994
Stéttarfélög skipa í vinnuhóp til ab gera tillögur til úrbóta gegn svartri atvinnustarfsemi og
gerviverktökum. Dagsbrún:
-X /
Svört atvinnustarfsemi
í ski óli borgar og rí kis
Tíminn
spyr...
Telur þú aö íslenska flokkakerf-
ib sé ab riblast í Ijósi þess ab jó-
hanna Sigurbardóttir fær 30%
fylgi í skobanakönun DV?
Ellert B. Schram, ritstjóri DV:
Ég hef lengi haldið því fram aðt
íslenska flokkakerfið sé úrelt og
það að Jóhanna fær mikið fylgi
er eingöngu staðfesting á því ab
þær fullyrðingar eru réttar. Það
hefur löngu komib fram ábur í
framboðum manna á borb vib
Vilmund og Albert. Það fylgi
sem Jóhanna fær er bæði henn-
ar eigin fylgi og tjáning kjós-
enda að þeir vilji breyta til.
Árni Þór Sigurbsson borgar-
fulltrúi:
Ég tel nú að þessi spurning hafi
verið afskaplega leiöandi. Fyrst
fær Jóhanna 6,6%. Svo er spurt
- en ef Jóhanna Sigurðardóttir
fer fram hvab mundirðu þá
kjósa? Ég held að þetta gefi ekki
sanna mynd af fýlgi hennar í
raun og veru. 5% er er mun
nærra lagi aö mínu mati. Ég er
því þeirrar skoðunar ab flokka-
kerfið sé ekki ab riblast út af
þessari könnun DV.
Gunnlaugur Stefánsson al-
þingismaður:
Eg held nú að þab þurfi meira
til þess að riöla flokkakerfinu
heldur en sérframboð Jóhönnu
Sigurðardóttur, ef af því verður,
sem ég vona að verði ekki. Það
hefur verib reynt áður og
reynsla sögunnar sýnir ab sík
framboð eru ekki langlíf.
„Þessi svarta atvinnustarfsemi
virbist ekki síst vera hjá
Reykjavíkurborg og ríkinu og
þab vekur stórkostlega furbu
okkar," segir Guðmundur J.
Gubmundsson, formabur
Verkamannafélagsins Dags-
brúnar.
Þau stéttarfélög sem aðild eiga
að fulltrúaráöi verkalýðsfélag-
anna í höfuðborginni eru þessa
dagana aö skipa fulltrúa sína í
sameiginlegan vinnuhóp sem á
að gera tillögur til úrbóta gegn
gerviverktökum og svartri at-
vinnustarfsemi. En ákvörðun
um skipan vinnuhópsins var
tekin á sérstökum fundi í full-
trúaráði á dögunum. Meðal
annars á vinnuhópurinn að
skoða verktaka hjá Reykjavíkur-
borg, styrki Atvinnuleysistrygg-
ingasjóðs, verktaka í rekstri veit-
ingastaða, ræstingum, verslun
og iðnaði og framkvæmd kjara-
samninga.
Á undanförnum missemm hef-
ur svört atvinnustarfsemi færst í
aukana, auk þess sem sífellt
fleiri fyrirtæki krefjast þess að
starfsmen þeirra gerist verktakar
og velta þannig greiðslu launa-
tengdra gjalda yfir á starfs-
mennina.
Guðmundur J. segir aö svo
virðist sem menn fái ný verk hjá
ríki og borg þótt þeir hinir sömu
hafi ekki lokið því verki sem
Erlend skip
í Síldar-
smugunni
Fjölmörg erlend skip eru nú á
síldveiðum í Síldarsmugunni
svoköllubu norbur af Færeyj-
um.
Menn í eftirlitsflugi frá Land-
helgisgæslunni töldu 37 erlend
fiskiskip ab veibum í Síldar-
smugunni, en afli virðist góður
á svæðinu.
Að sögn vaktmanns hjá Til-
kynningarskyldunni eru engin
íslensk skip á þessu svæði, en
einhverjir íslenskir bátar leit-
uðu að síld á þessum slóbum
um helgina en án árangurs.
Um 40 þúsund erlendir ferða-
menn komu til landsins í júlí,
sem er fremur lítil fjölgun milli
ára, eða um 2 þúsund manns.
Júlí er jafnan langmesti ferða-
mánuður ársins, því í þessum
eina mánubi kemur nærri fjórð-
ungur allra erlendra ferba-
manna á hverju ári. Alla fjölg-
þeir höfðu haft ábur. Hann segir
að þab virðist vera nóg fyrir
þessa aðila að skipta um kenni-
tölur og jafnvel nöfn á sínum
fyrirtækjum og eins virðist það
ekkert mál fyrir viðkomandi að
fá nýtt virðisaukaskattsnúmer.
Formaburinn segir að þab veki
Svo gæti vint sem stöbugt
fleiri og fleiri íslendingar kjósi
ab njóta sumarsins í heima-
landinu, „sækja ísland heim",
en ferbast heldur til útlanda á
öbrum árstíma. A.m.k. er ljóst
ab fara verbur nærri áratug
aftur í tímann til ab finna
færri íslendinga heimkomna
frá útlöndum í júlímánubi en
nú. Utanferbum hefur eigib
ab síbur stórfjölgað á þessum
árum, en sú fjölgun hefur öll
orbib í hinum kaldari og
dimmari mánubum ársins.
Samkvæmt skýrslum Útlend-
ingaeftirlitsins komu rúmlega
unina og rauhar meira til má
rekja til Norðurlandabúa.
Hvort þeir flykktust hingab til
að kæla sig er ekki gott ab vita,
en um 9.700 ferðamenn komu
nú hingað frá hinum Norður-
löndunum, sem er nærri þriðj-
ungs fjölgun milli ára. Þessi
mikla fjölgun á við um öll lönd-
óneitanlega athygli hvernig
borgin hefur tekið svarta at-
vinnustarfsemi og svonefnda
gerviverktaka fram yfir þraut-
reynda og stálheiöarlega verk-
taka.
„Þessir menn þurfa svo ab
keppa um verk við þá sem koma
14.600 íslendingar til landsins í
síðasta mánuði. Það var um 600
manna fækkun frá síöasta ári. í
ljós kemur að júlíferðalöngum
hefur farið fækkandi hvert ein-
asta ár síðan 1987, þegar um
18.800 manns (28% fleiri)
komu heim í júlí. Arið þar áður
voru þeir jafn margir og nú.
Þróunin hefur verib mjög svip-
ub þegar litib er á tölur fyrir
mánuðina júní og ágúst. Þannig
að færri sumarferðalangar finn-
ast ekki síðan á árunum 1985 og
1986.
Frá þeim árum hefur bæði
landsmönnum sjálfum fjölgað
in fjögur. Þjóðverjar voru lang-
flestir að vanda, um 10.500 í
mánuðinum, en samt heldur
færri en í júlí í fyrra.
Engir aðrir en Þjóðverjar áttu
hér fleíri en fjögur þúsund full-
trúa í júlí, en tíu þjóðir áttu hér
1-4 þúsund feröamenn í mán-
uðinum. ■
ivu v.:>fn ío ^udíoj i.oiigiuooi
sér undan öllum greiðslum og
eru með slóöann á eftir sér."
Hann segir að þótt þessi forkast-
anlegu vinnubrögb hafi í för
meb sér að ríki og borg verði af
miljónum króna, þá virðist það
ekki nægja til að stöðva þessa
þróun, enn sem komið er. ■
um meira en tuttugu þúsund
manns. Utanferðum íslendinga
yfir árið í heild fjölgabi um 30-
40 þúsund á ári — úr 95-110
þúsund á árunum 1985/86 upp
í 142-148 þúsund manns á und-
anförnum árum. Öll þessi fjölg-
un hefur hins vegar orðib á öbr-
um tímum ársins; í innkaupa-
ferðum á haustin, helgarferð-
um, 'vetrarferbum, og
páskaferbum svo dæmi séu
nefnd. Frá sumrinu 1986 hefur
fjöldi utanferða í júlí annars
vegar og mánuðunum
júní/júlí/ágúst hins vegar verið
sem hér segir:
Sumarferdalög til útlanda
Ár: Júlí: Júní/Ágúst:
1986 14.600 44.000
1987 18.800 56.400
1988 17.100 57.400
1989 16.600 54.800
1990 16.900 51.200
1991 16.200 53.300
1992 15.800 50.500
1993 15.200 49.400
1994 14.600 48.300 ?
Um utanferðir núna í ágúst-
mánuði vantar eðlilega upplýs-
ingar ennþá. Fækki þeim svipað
hlutfallslega og í júní og júlí má
búast við að utanfarar verði
rúmlega 48 þúsund yfir hásum-
armánuðina þrjá.
Erlendum ferbamönnum fjölgabi lítib í mesta ferbamánubi ársins:
Norburlandabúar nú 31%
fleiri í júlí en í fyrra
íslendingar á ferö í Leifsstöö í Keflavík.
íslendingum sem ferbast til útlanda um hásumarib fer stöbugt fœkkandi:
Utanfarar í júlí ekki
verið færri síban 1986