Tíminn - 09.08.1994, Qupperneq 9
Þri&judagur 9. ágúst 1994
9
Landamœri ísraels og Jórdaníu opnuö:
Hindrunum á
lei6 til friðar
rutt úr vegi
Nágrannasœttir
Hussein jórdaníukonungur og Rabin, forsætisrábherra ísraels, á gangi eftir fund sinn íjórdönsku
hafnarborginni Aqaba. Þetta var fyrsti opinberi fundur þessara fyrrverandi andstœbinga, en eftir því
sem Rabin segir eru 20 ár libin frá því ab fundum þeirra bar fyrst saman og á þeim tíma hafi þeir oft
hist á laun.
Berlínarmúrinn enn viö lýöi:
Berlínarbúar ósammála
um hvab sé fréttnæmt
Aqaba, Reuter
Vegakorti Austurlanda nær var
breitt í gær meb afgerandi hætti
þegar landamæri ísraels og Jórd-
aníu vom opnuð. Þau hafa verið
lokuð í 46 ár eða allt frá stofnun
Ísraelsríkis árið 1948 og árásar ar-
Tyrkneskar
þotur gera
árás á Kúrda
Ankara, Reuter
Tyrknesi flugherinn gerði í gær
árás á búðir Kúrda í írak, þá
fimmtu á tveimur vikum eftir
því sem hernaðaryfirvöld í
Tyrklandi segja.
Búðirnar sem ráðist var á eru
um 15 km suður af tyrknesku
landamæraborginni Uludere.
„Loftárás var gerð á hóp vopn-
aðra glæpamanna sem undir-
bjuggu árásarferð yfir landa-
mærin (Tyrklands og íraks)"
segir í fréttatilkynningu hern-
aðaryfirvalda. „Frumrannsókn
bendir til þess að gengið hafi
verið frá meirihluta glæpa-
mannanna."
í fréttatilkynningunni var ekki
tilgreint hve margir hefðu fallið
í árásinni í gær en fullyrt að 280
skæruliðar hefðu fallið í fjórum
árásum á búðir Verkamanna-
flokks Kúrda frá 26. júlí. ■
í leiðara norska dagblaðsins Af-
tenposten í gær er fullyrt að
Norðmenn nái ekki alþjóðlegri
viðurkenningu á stjórn sinni á
hafsvæðinu umhverfis Sval-
barða og í Smugunni með vald-
beitingu.
Leiðarhöfundur segir að eðli-
lega þurfi að bregðast kröftug-
lega við ef skotið sé á norska
strandgæslumenn að störfum.
Hann telur það til efs „...að
norskum hagsmunum sé best
þjónaö meö því ab blása upp
deilur við íslendinga eins og
gert hefur verið undanfarna
daga."
Höfundur leiöarans bendir á
að lögsaga Norðmanna á vernd-
arsvæðinu umhverfis Svalbarða
njóti aðeins viðurkenningar
Finna. Það liggi því beint vib að
halda því fram að norska
strandgæslan hafi rábist til upp-
göngu í Hágang II. á alþjóðlegu
hafsvæöi.
„Nú er nauðsynlegt að ræða
saman í fullri alvöru á æðstu
stöðum. Noregur er ekki einn í
heiminum. Tilgangurinn er að
ná bindaridi samkomulagi um
þab hvernig stjórn fiskveiða við
Svalbarba og í Smugunni verði
best háttað," skrifar leiðarahöf-
undur Aftenposten og bætir við:
„Því markmiði náum við ekki
með því ab taka einn eða fleiri
abaríkjanna á hib nýstofnað ríki
gybinga.
Yitzhak Rabin, forsætisráðherra
ísraels og Hassan, krónprins
Jórdaníu, klipptu á borða af
þessu tilefni við landamærastöð í
þriggja kílómetra fjarlægð frá jór-
dönsku hafnarborginni Aqaba og
ísraelsku hafnarborginni F.ilat.
Rabin gerði sér lítið fyrir og brá
sér í heimsókn yfir landamærin.
Hann fékk að fara óáreittur ferba
sinna á götum Aqaba. Þar átti
hann fund meb Hussein Jórdan-
íukonungi í fyrsta skipti opinber-
lega. Báðir greindu frá því að þeir
hefðu þekkst í 20 ár og átt fjölda
leynifunda á þeim tíma. ■
Bonn, Reuter
Þýska dagblabið Bild, útbreidd-
asta blað landsins, tilkynnti í gær
að það ætlaði að koma á fót sér-
stakri ritstjórn blaðsins í Austur-
Berlín. Ástæða þess væri mis-
munandi blaðasmekkur íbúa
þeirra togara í gæslu sem ve-
fengja lögsögu Norbmanna á
fyrrnefndum svæðum." ■
austur- og vesturhluta borgarinn-
ar.
Thomas Berold, sem veitir rit-
stjórnarskrifstofunni í Austur-
Berlín forstöðu, segir að „aust-
menn" vilji fá upplýsingar um
vinnulöggjöfina, umbætur í heil-
brigðismálum, ráð um hvemig
hægt sé að finna góðan lækni og
almenn réttindi sín. Allt sé þetta
hluti sem „vestmenn" hafa haft
40 ár til að innbyrba sagði Berold.
Springerforlagið, útgefandi Bild,
gefur í dag út tvær mismunandi
útfærslur af sama blaðinu, aðra
fyrir íbúa Vestur-Berlínar og hina
fyrir íbúa Austur-Berlínar og sam-
bandslandsins Brandenborgar.
Bæði blöbin hafa hingað til verið
skrifuð af vestur-þýskum blaba-
mönnum og er það talin helst
ástæba þess að Bild hefur ekki,
frekar en öbrum vestur- þýskum
blöðum, tekist að vinna markað í
austurhluta Þýskalands.
„Austmenn" hafa haldib tryggð
við gömlu austur-þýsku dagblöb-
in þó að þau séu nú flest í eigu
Búkarest, Reuter
Þriggja ára kuldakasti í samskipt-
um Bandaríkjanna og Rúmeníu
vegna ásakana Bandaríkjastjórnar
um ólýðræðislega stjórnarhætti í
Rúmeníu virðist lokið.
Bandaríkjamenn vilja nú að
Rúmenar gerist bandamenn þeirra
og segja að best sé að grafa gömul
vestur-þýskra útgefenda. Ástæð-
an er talin vera sú að blöðin taka
áhyggjur Austur-Þjóðverja af um-
skiptunum í átt til markaðshag-
kerfis alvarlega. ■
deilumál. Tveir háttsettir banda-
rískir embættismennvoru í Búkar-
est í síðasta mánuði. í framhaldi af
ferð tvímenninganna hefur
Bandaríkjastjórn lýst því yfir að
minnihlutastjórn vinstrimanna í
Rúmeníu sé á réttri leið með ab
koma á frjálsu markaðshagkerfi og
lýbræðislegum umbótum.
„Rúmenía hefur alla burði til að
verba fyrirmyndarríki þar sem all-
ir njóta ávaxta hagvaxtar óháð
þjóðerni," sagði John R. Davis,
sendiherra Bandaríkjanna í Rúm-
eníu, í kveðjuræðu þegar hann lét
af störfum sem slíkur um síðustu
helgi. ■
^~
Vinningstólur [ 6. áqÚSt 1994
laugardaginn l=—g --J
3 10 14 (Éjjf
(23)
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 0 8.965.573
2. <7*4 ílf 10 74.216
3. 4 a! 5 172 7.443
4. 3a!5 5.719 522
Heildarvinningsupphæð þessaviku:
13.973.247 kr.
UPPLÝSINGAR:SÍMSyARl91 *681511 lukkulína991 002
Leibarahöfundur Aftenposten segir Norbmenn ekki
eina í heiminum:
Krafist viðræðna
á æðstu stöðum
Bandaríkin vilja saettast vib rúmensk stjórnvöld:
Rúmenía gæti orbib
fyrirmynd fjölþjóbaríkja