Tíminn - 09.08.1994, Síða 10
10
Þri&judagur 9. ágúst 1994
Cubrún Arnardóttir, fyrir mibri, mynd, er úr leik á Evrópumeistaramótinu ífrjálsum íþróttum en hún hljóp 1 OOm
grindahlaup á 13,53 sekúndum. Tímamynd pjetur
Evrópumeistaramótiö í frjálsum í Finnlandi:
Sigurður og Guðrún féllu úr keppni
Knattspyrnuúrslit í neöri
deildunum. 3. deild:
Fyrstu töp
Völsunga og
Víðismanna
2. deild karla
KA-Þróttur R......0-0
Fylkir-Leiftur....3-3 (2-3)
ÍR-Þróttur N.....1-1 (0-1)
HK-Grindavík......1-1 (0-0)
Self.-Víkingur....1-5 (1-1)
Sta&an
Grindav. ..12 8 22 26-9 26
Leiftur...12 7 3 229-15 24
Þróttur R...12 64 2 19-10 22
Fylkir....12 624 24-17 20
Víkingur ..12 5 3 4 19-18 18
Selfoss.. 12 4 4 4 14-22 16
KA.......12 3 2 7 15-19 11
HK.......12 32 7 9-18 11
Þróttur N. 12 2 3 7 10-23 9
ÍR........12 23 7 11-25 9
Næstu leikir: 11. ágúst
Grindavík- KA. 12. ágúst
Leiftur-ÍR, Þróttur R.-Víking-
ur, Fylkir-Selfoss. 13. ágúst
Þróttur N.-HK.
3. deild karla
Haukar-BÍ............1-5
Tindast.-Fjölnir.....1-2
Höttur-Völsungur.....3-0
Víöir-Skallagr.......0-2
Dalvík-Reynir S.....1-1
Sta&an
Fjölnir... 12 7 4 1 24-12 25
BÍ........12 7 2 3 31-19 23
Skallagr..12 7 2 3 29-19 23
Víðir.....125 6 122-1221
Völsungur.12 4 7 1 18-13 19
ReynirS...12 3 4 5 12-22 13
Höttur....1232 7 16-21 11
Tindast...122 5 5 14-24 11
Dalvík....122 2 8 19-30 8
Haukar....12 22 8 11-24 8
4. deild karla
A-riöill
Ökkli-Smástund......1-0
Grótta-Ægir.........1-1
Aftureld.-Smást.....9-0
Sta&an
Ægir......9 7 1 1 27- 9 22
Leiknir..8 6 0 2 23- 9 18
Aftureld..8 4 0 4 19-20 12
Ökkli....8 4 0 4 14-20 12
Grótta....8 2 1 5 18-19 7
Smástund .700 7 10-34 0
B-riðill
Ármann-Léttir........3-2
Árvakur-Hamar........4-1
GK. Grind.-Vík. Ó1...1-7
Vík. Ól.-Hamar........1-0
Framherjar-Njarðvík ....1-2
Sta&an
Njaröv....12 110 1 40-9 33
Vík. Ó1..12 9 1 2 36-12 28
Ármann ....12 6 3 3 39-22 21
Árvakur ....12 6 1 5 21-22 19
Framh.....12 5 1 7 25-37 16
Léttir....12 4 1 7 14-22 13
Gk.Grind 12 2 1 10 20-41 7
Hamar.... 12 1 2 9 13-43 5
C-riðUl
Þrymur-Hvöt........0-4
HSÞ-b-Kormákur.....1-3
Sta&an
KS .......11 9 1 1 48-9 28
Magni.... 11 9 02 30-13 27
SM.......11 7 1 3 26-12 22
Hvöt.....11 6 1 4 22-18 19
Korm.....1250 7 17-27 15
Neisti H ...10 3 1 616-25 10
HSÞ-b....11 2 0 9 16-39 6
Þrymur ....13 2 0 11 14-45 6
D-riðill
KVA-UMFL............14-1
Sindri-Huginn........1-1
KBS-Neisti..........14-0
Sta&an
Huginn....1072126-1123
Sindri..9 6 2 1 32-10 20
KBS ......9 6 1 2 40-16 19
KVA..... 10 5 0 5 32-25 15
Einherji.9 3 2 4 23-25 11
Neisti D.9 1 1 7 14-36 4
UMFL......8 00 8 9-53 0
Keppni á Evrópumeistaramót-
inu í frjálsum íþróttum hófst á
sunnudag í Helsinki í Finn-
landi. Sex íslenskir keppendur
voru sendir og keppti sá fyrsti
strax á opnunardaginn. Sigurð-
ur Einarsson kastaði þá spjótinu
77,22 metra sem er heilum sjö
metrum frá hans besta. Siguröur
hafnaði í 9. sæti í sínum riöli en
í því 16. í heildina af 25 kepp-
endum. Tólf fyrstu komust
Sleggjukast:
Kirmasov féll á
lyfjaprófi
Rússneski sleggjukastarinn Ser-
gei Kirmasov féll á lyfjaprófi
sem hann gekkst undir á kast-
móti í Þýskalandi í maí síöast-
liðnum en á mótinu kastaði
hann 79,20 metra sem er 10
besti árangurinn í ár. Kirmasov,
sem ekki var valinn í lib Rússa
fyrir EM í Finnlandi vegna þessa
máls, er 24 ára og notaði lyfin
metabolite og stanozolol sem
eru sömu lyfin og felldu Ben
Johnson á Ólympíuleikunum
1988. Talið er að Kirmasov
hljóti a.m.k. 4. ára keppnis-
bann. ■
áfram í úrslit. Heimamaðurinn
Seppo Raty átti lengsta kastið,
84,76 metra en Mick Hill frá
Bretlandi náði öðru lengsta
kastinu með 84,44 metra. Jal
Zelezny frá Tékklandi varð
þriðji með 83,88 metra.
Guðrún Arnardóttir stóð sig
þokkalega í lOOm grindahlaupi
þegar hún hljóp á tímanum
13.53 sekúndum sem er aðeins
14 sekúndubrotum frá íslands-
meti hennar og annar besti tími
hennar í greininni á þessu ári.
íslandsmetið hefði þó ekki fleytt
henni í milliriðla. Hún hafnaði í
7. og síðasta sæti í sínum riðli
og var með 25. besta tímann af
27 keppendum yfir það heila.
16 stúlkur komust
áfram í milliriöla. Þó Guðrún
hafi verið aftarlega á merinni þá
ber að geta þess að þetta er að-
eins annað stórmótið sem hún
keppir á en hún keppti í sömu
grein á HM í fyrra og náði þá
mun lakari tíma. Kristján Harð-
arson, þjálfari Guðrúnar hjá Ár-
manni, sagbi þetta vera góðan
árangur. „Guðrún var alveg
þokklega ánægð með árangur-
inn þegar ég talaði við hana.
Hún meiddist aðeins í vor og
hefur ekki alveg fundib sig en
þetta hefur verið að koma ab
undanförnu. Hún var kannski
að vonast til ab fara nebar í tím-
anum en hún hefur ekkert verib
ab hlaupa neitt betur en þessi
tími er vel undir lágmarkinu,"
sagbi Kristján vib Tímann. Ab
sögn Kristjáns þá angraði tækn-
in hana ekkert í gær en þab
hafbi verib ab gera henni lífib
leitt á síbustu mótum. „Hún var
jákvæb og ekkert stressub þegar
hún lagbi af stab í hlaupib og ég
verb ab segja ab þetta er mjög
góbur árangur mibab vib ab
þarna voru komnir saman 27
bestu hlauparar í Evrópu. Þab er
sigur útaf fyrir sig ab ná lág-
mörkunum sem sett eru og því
má ekki gleyma," sagbi Kristján
ab lokum. Hlaupakonur frá A-
Evrópu nábu þrem bestu tíman-
um. Svetla Dimitrova frá Búlg-
aríu nábi besta tímanum í und-
anrásum, hljóp á 12,72 sekúnd-
um. Tatyana Reshnetnikova, frá
Rússlandi hljóp á 12,89 og Yulia
Graudyn frá Rússlandi fór á
12,93 sekúndum. Stúlkurnar
sem lentu fyrir aftan Gubrúnu
hlupu á 13,68 og 13,72 sekúnd-
um. Sú næsta á undan Gubrúnu
hljóp á 13,52 sekúndum. ■
ísland mætir Svíum í undan-
keppni EM í knattspyrnu á Laug-
ardalsvelli 7. september næst-
komandi. Mikill áhugi er á leikn-
um í Svíþjób og kom fram á
blabamannafundi sem haldinn
var í gær ab um 7000 þúsund Sví-
ar ætli ab koma til landsins á leik-
inn. KSÍ stefnir ab því ab fá um 15
þúsund manns á völlinn en ab
sögn Eggerts Magnússonar, for-
manns KSÍ, er draumurinn ab slá
18 þúsund manna áhorfendamet-
ið sem varð á leik Vals og Benfica
árib 1968.
Til ab skapa sem mesta stemmn-
ingu fyrir leikinn hefur KSÍ gert
samning við Olíufélagib hf. um
að Essp. stöbvarnar bjóði miða á
Evróp“>J^
Jafnt hjá
Bodö/Glimt
Norðurlandaþjóðirnar hófu
keppni í knattspyrnu á nýjan
leik um helgina og Kristján
Jónsson og Antony Karl
Gregory og félagar þeirra í
Bodö/Glimt byrja á jafntefli
gegn Víking. Dönsku meist-
ararnir frá Silkeborg gerðu
einnig jafntefli í fyrsta leikn-
um.
Danmörk
Úrvalsdeild
Brönby-Ikast..........1-0
Framad-Næstved........1-2
Silkeborg-Lyngby......2-2
OB-AGF................1-0
Aab-FC Köbenhavn......5-2
Noregur
Úrvalsdeild
Bodö/Glimt-Víking.....0-0
Lilleström-Brann......3-1
Sogndal-Rosenborg.....0-3
Start-Sroemsgodset....7-0
Kongsvinger-VIF.......1-3
Ham-Kam-Tromsö........1-1
Sviss
St. Gallen-Xamax......4-0
Aarau-Lugano..........0-0
Lausanne-Grasshopper ...0-0
Sion-Servette.........3-2
Young Boys-Lucerne....1-3
FC Zurich-Basle.......0-0
Staða efstu liða:
Lugano 3210 4-0 5
Grassh. 3 1 2 0 7-2 4
Lausanne 3 1 2 0 3-2 4
Xamax 3 2 0 1 6-5 4
Sion 3 2 0 1 5-5 4
Lucerne 3 2 0 1 7-7 4
Frakkland
Bastia-Lyon 0-1
St. Etienne-Montpellier ..4-0
Bordeaux-Martiques....1-1
Le Havre-Nice.........1-1
Lens-Rennes...........5-0
Sochaux-Lille.........3-0
Strasbourg-P.S.G......2-0
Nantes-Caen...........2-1
Monakó-Auxerre........0-0
Cannes-Metz...........1-0
Staða efstu liða:
Nantes 3 2 1 0 5-3 7
Bordeaux 3 2 1 0 3-1 7
Cannes 3 2 1 0 2-0 7
Sochaux 32015-16
St. Etienne 3 1 2 0 6-2 5
Martiques 3 1 2 0 3-2 5
landsleikinn í forsölu til safn-
kortshafa um allt land. Þannig
má segja absafnkortib veröi nýtt
til ab „safna liði gegn Svíum".
Forsala á Esso stövunum veröur á
tímabilinu 9.-31. ágúst og verða
seldir fullorðins- og barnamiðar í
stæði. 1000 króna stæðismiöi fyr-
ir fulloröna kostar fyrir safnkorts-
hafa 880 krónur og auki fást 880
punktar á safnkortið sem jafn-
gildir 88 krónum. Hjá börnunum
verður 500 króna miöi seldur á
440 krónur og fást þar 440 punkt-
ar inn á safnkortib. Þess má geta
ab allir geta orbib safnkortshafar
og nýtt sér þetta tilboð en nú þeg-
ar eiga um 30 þúsund íslendingar
safnkort. ■
KSÍ og Olíufélagib hf. hafa gert meb sér samkomulag um mibasölu fyrir
landsleik íslands og Svíþjóbar þann 7. september sem var kynntur ígœr. Á
myndinni eru Eggert Magnússon, formabur KSÍ til vinstri, og Þórólfur
Árnason, framkvœmdastjóri markabssvibs Olíufélagsins. vmamynd)AK
Veröur áhorfendametiö slegiö á Laugardalsvelli þeg-
ar Island og Svíþjóö mœtast í Evrópukeppninni?
Aö
20
igöngumiðinn á
% lægra veröi