Tíminn - 09.08.1994, Blaðsíða 12
12
Þriðjudagur 9. ágúst 1994
Stjörnuspá
ftL Steingeitin
22. des.-19. jan.
Þú veröur frískur og endur-
nærbur í dag, þótt skuggar
haustsins fari senn að láta á
sér kræla. Óvæntar meö-
göngur eru í nánd.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vatnsberinn fer í samúðar-
verkfall með hamstrinum
sínum og berst fyrir auknum
réttindum nagdýra. Afstaða
hans mætir skilningi.
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Þú verður þvoglumæltur í
dag.
h.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Nokkuö er um að hrútar séu
nýkomnir úr sumarfríi og
mun nokkrum vaxa þab í
augum í dag að næsti lög-
gilti frídagur þeirra er 25.
desember. Óstuð.
Nautib
20. apríl-20. maí
Þú vilt ekki vita þetta.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þar sem rökkur sækir að
munu tvíbbarnir hafa það
notalegt í kvöldkyrrbinni og
leika bókarheiti. Yngsti
strákurinn þinn mun standa
upp og segja la. Hann er
gerpi þessi drengur og því
mun svarið vera Gerpla.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Farðu varlega í vinnunni í
dag. Betri er latur en Sig-
hvatur.
Ljónib
23. júií-22. ágúst
Enn verbur ort. í dag langar
ljónið ab gera hitt en þarf að
þvo þvott. Það yrkir:
Ho ho
mig langar að gera do do
og svo svo
þarf ég ab fara í þvo þvo-
ttahúsið.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú verður hugljúfi karl-
manna í dag.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Ástin þín stóra er í nánd og
þú ert þegar farinn að finna
ilminn af angandi rósum ei-
Iífrar sælu. Fylgdu því eftir
með frumleikanum.
Sporbdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Sporðdrekinn er alvöru
mabur og vekur hvarvetna
virðingu og abdáun í dag,
jafnt í einkalífi sem á vinnu-
stað. Tvímælalaust dagur
stórra sigra.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaöurinn girðir sig
þreknu glímubelti og dansar
við Sigtrygg í dag sem auð-
vitað vinnur. Sjúkur þessi
bogmaður.
Sumarspaug
Ég hef áhyggjur af honum pabba þínum. Hann hefur
alltaf talab viö plönturnar sínar, en nýlega fór hann að
hlusta á þær líka.
TOKUM AFENGIÐ
ERÐ
D E N N I
DÆMALAUSI
-vi
„Geltib hans Snata er bara raddæfingar."
KROSSGATA
130. Lárétt
1 könnun 5 frí 7 dreitill 9 flökt
10 munn 12 karlmannsnafn 14
krap 16 hress 17 skýr 18 trjá-
króna 19 hald
Lóbrétt
1 svein 2 suða 3 ánægða 4 ákafi
6 kappsamur 8 traust 11 óviljugt
13 gráta 15 lykt
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt
1 rösk 5 álíka 7 ultu 9 al 10
lauma 12 plan 14 ugg 16 efi 17
riðil 18 þil 19 nam
Lóðrétt
1 raul 2 sátu 3 klump 4 oka 6
aldni 8 langri 11 alein 13 afla 15
gil
EINSTÆDA MAMMAN
lAPPAtíáFMtíANS \
PíPPAOqAFQAtí-
PFlSmMMNGAM/
\
p/pp/m/i/mAó/s
FFF/mFRSÆ/m -
M/M/ÞFSSC/MFÖTUM
~r
B/FSS/mSFPFPP
F//ÁFDPF/DPAFMD
Bl'lls
DYRAGARÐURINN
KUBBUR
l/FPDADFA
F/ÓAD//FT/
qáutFP /'UÁDA-
/CAW