Tíminn - 09.08.1994, Qupperneq 14
14
Þriðjudagur 9. ágúst 1994
DAGBOK
Þribjudagur
9
ágúst
221. dagur ársins -144 dagar eftir.
32.vlka
Sólris kl. 4.59
sólarlag kl. 22.05
Dagurinn styttist um
6 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Farin dagsferð um Hreppa og
Landsveit 17. ágúst, kl. 9 frá
Risinu. Miðar afhentir á skrif-
stofu félagsins til kl. 16, föstu-
daginn 12. ágúst.
Lögfræðingurinn er til viðtals
fyrir félagsmenn 10. ágúst,
panta þarf tíma í s. 28812.
Ólafur Elíasson
Tónleikaferb um landib
Ólafur Elíasson mun halda pí-
anótónleika víðsvegar um land
dagana 8.-18. ágúst næstkom-
andi.
Ólafur lauk burtfararprófi frá
Nýja Tónlistarskólanum í
Reykjavík haustið 1988 með
Rögnvald Sigurjónsson sem að-
alkennara og stúdentsprófi frá
fjölbrautarskólanum í Breið-
holti sama ár. Um þriggja ára
skeiö stundaði hann nám í pí-
anóleik í París undir hand-
leiðslu hins heimskunna píanó-
leikara Vlado Perlemuter. í
Lundúnum lærði hann síðan í
eitt ár hjá hinum enska píanó-
leikara Bernard Robert's. Ólafur
innritaðist þar eftir í framhalds-
deild „Royal Academy of Mus-
ic" í Lundúnum haustið '92 og
lauk nú í vor einleikaraprófi
þaðan með opinberum tónleik-
um við skólann. Kennarar hans
þar voru Frank Wibaut og Alex-
ander Kelly. Ólafur er búsettur í
Lundúnum og hyggur á frekara
nám og tónleikahald þar á
næstunni.
Tónleikar Ólafs verða á eftir-
töldum stöðum og hefjast allir
kl. 20.30.
8. ágúst á Kirkjubæjarklaustri
9. ágúst á Neskaupstað
11. ágúst á Húsavík
14. ágúst á Flateyri
16. ágúst á Bolungarvík
17. ágúst á ísafirði
18. ágúst í Stykkishólmi
Verð aðgöngumiða er aðeins
500 kr. og veröa þeir seldir við
innganginn.
Ingibjörg Gubjónsdóttir sópran
Tónleikar í Listasafni
Sigurjóns Ólafssonar
Á næstu þriðjudagstónleikum í
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
þann 9. ágúst nk. kl. 20.30
koma fram sópransöngkonan
Ingibjörg Guðjónsdóttir og gít-
arleikarinn Páll Eyjólfsson. Á
efnisskrá eru íslensk og kata-
lónsk þjóðlög og verk eftir John
Dowland, Mozart, de Falla og
Enrico Granados og frumflutt
verður tónlist Þorkels Sigur-
björnssonar við ljóð eftir Rainer
Maria Rilke.
Ingibjörg Guðjónsdóttir hóf
söngnám við Tónlistarskóla
Garðabæjar þar sem kennari
hennar var Snæbjörg Snæbjarn-
ardóttir. Hún lauk burtfarar-
prófi þaðan vorið 1986. Nítján
ára gömul sigraði hún í Söng-
keppni Sjónvarpsins og vann
sér þannig rétt til að taka þátt í
alþjóðlegri keppni ungra
söngvara í Cardiff í Wales.
Framhaldsnám stundaði Ingi-
björg í Bandaríkjunum og lauk
hún B.M. prófi í söng frá há-
skólanum í Indiana í Bloom-
ington. Hún hélt sína fyrstu
sjálfstæðu tónleika árið 1991.
Vorið 1992 söng hún hlutverk
Mimiar í uppfærslu Óperu-
smiðjunnar á la Boheme í Borg-
arleikhúsinu og sama ár söng
hún sópranhlutverkið í Carm-
ina Burana í Færeyjum. Ingi-
björg hefur meðal annars kom-
ist í úrslit í Tónvakanum, Tón-
listarverðlaun RÚV 1992 og í
alþjóðlegri keppni í Bretlandi
árið 1994. Ingibjörg var fulltrúi
íslands á Tónlistarhátíö ungra
norrænna einleikara og ein-
söngvara í Stokkhólmi 1993.
Hún hefur sungið með Sinfón-
íuhljómsveit íslands, BBC Wa-
les Sinfóníuhljómsveitinni og
Sænsku Útvarpshljómsveitinni
og hefur haldið fjölda tónleika
bæði erlendis og á íslandi.
Páll Eyjólfsson lauk einleikara-
prófi á gítar frá Gítarskólanum
árið 1981 þar sem kennari hans
var Eyþór Þorláksson. Hann
stundaði framhaldsnám á
Spáni í þrjú ár hjá Jose Luis
Gonzales. Einnig hefur hann
sótt alþjóðleg námskeið meðal
annars hjá John Williams,
Benjamin Verdery, Jose Luis
Gonzales, David Russell og Osc-
ar Ghiglia. Páll hefur komið
fram í útvarpi og sjónvarpi,
haldið fjölmarga tónleika hér
heima og erlendis og frumflutt
ýmis verk sem skrifuð hafa ver-
ið sérstaklega fyrir hann, m.a.
eftir Eyþór Þorláksson, Mist
Þorkelsdóttur, John Speight og
Þorkel Sigurbjörnsson. Páll
starfar sem gítarkennari í Tón-
skóla Sigursveins, Tónlistarskól-
anum í Reykjavík og Tón-
menntaskóla Reykjavíkur.
TIL HAMINGJU
Þann 2. júlí 1994 voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af
séra Cecil Haraldssyni, Sólveig Karlsdóttir og Allan Deis.
Heimili þeirra er í Danmörku.
Pagskrá útvarps og sjórtvarps
Þribjudagur
9. ágúst
6.45 Veðurfregfiír
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn-
ir
7.45 Daglegt mál
8.00 Fróttir
8.10Aðutan
8.31 Tlðindi úr menningarllfinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Segðu mér sögu, Saman f hring
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Byggðallnan
11.57 Dagskrá þriðjudags
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfróttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins
13.20 Stefnumót
14.00 Fróttir
14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir
14.30 Ferðalengjur
15.00 Fróttir
15.03 Miðdegistónlist
16.00 Fréttir
16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fróttir
17.03 Dagbókin
17.06 (tónstiganum
18.03 Þjóðarþel - Hetjuljóð
18.25 Daglegt mál
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Kjálkinn að vestan
20.00 Af llfi og sál
21.00 Skfma - fjölfræðiþáttur.
21.25 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og
Tötrughypja
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Reykvfskur atvinnurekstur á fyrri
hluta aldarinnar
23.15 Djassþáttur
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns
Þribjudagur
9. ágúst
18.15Táknmálsfréttir.
18.25 Frægðardraumar
(14:26)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Fagri-Blakkur (8:26)
19.30 Staupasteinn (7:26)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Nýjasta tækni og vfsindi
21.05 Moröin á Lyngheiði (2:3)
(Master of the MoorJBreskur saka-
málaflokkur byggður á sögu eftir
Ruth Rendell. Aðalhlutverk: Colin
Firth og George Costigan. Leikstjóri:
Marc Evans Þýðandi: Kristmann
Eiðsson.
22.00 Mótorsport
í þessum Militec-Mótorsports verður
sýnt frá 4. umferð (slandsmótsins I
ralllkrossi. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.22.25 Kfnverskar krásir
(3:3)Nýir fslenskir þættir um kln-
verska matargerð. ( lokaþættinum
sýnir Teng Van An matreiðslu á
djúpsteiktri ýsu að eigin hætti,
kjúklingi eins og hann er framreiddur
f Sesúan og lambakjöti með
ostrusósu. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson. Þulur: Helga Thorberg.
22.40 Svona gerum við.
Fimmti þáttur af sjö um það starf
sem unnið er ( leikskólum, ólfkar
kenningar og aðferðir sem lagðar eru
til grundvallar og sameiginleg mark-
mið. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir.
Dagskrárgerð: Nýja bló. Áður sýnt
1993.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Þriðjudagur
9. áaúst
17:05 Nágrannar
—f„ „ 17:30 Spékoppar
fÆÍJl/iH 17:50 Andinn f flöskunni
^ 18:15 Táningarnir I
Hæðagarði
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:19 19:19
20:15 Neyðarlfnan (Rescue 911)
21:05 Gott á grillið
21:40 Seinfeld
22:05 Hver var Lee Harvey Oswald?
(Who was Lee Harvey Oswald?).
Bandarfsk heimildarmynd f tveim
hlutum sem gerð var I tilefni þess að
f nóvember á sfðasta ári voru þrjátfu
ár liðin sfðan John F. Kennedy
Bandarlkjaforseti var myrtur I Dallas.
Seinni hluti er á dagskrá Stöðvar 2
næstkomandi mánudagskvöld.
23:00 Út I bláinn
(Delerious). Þessi geggjaða
gamanmynd fjallar um
handritshöfundinn Jack Gable sem
hrékkur úr sambandi þegar álagið er
að sliga hann og smellur inn I
draumaheim sápuóperunnar.
Aðalhlutverk: John Candy, Mariel
Hemingway og Emma
Samms.Leikstjóri: Tom Mankiewicz.
1991.
00:35 Dagskráriok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f
Reykjavfk frá 5. tll 11. ágúst er f Garös apótekl og
Lyfjabúölnnl Iðunnl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl.
9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
gefnar f sfma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og ti! skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljörnu apótek eru opin
virka daga á opnunadfma búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvod aó sinna kvökf-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðnim tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milli ki. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apólek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjanrrs er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garóabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. ágúst 1994.
Mánaöargrelðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........27.221
Full tekjulrygging örorkulíleyrisþega........27.984
Heimilisuppbót................................9.253
Sérstök heimilisuppbót........................6.365
Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300
Meölagv/1 bams ..............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða lleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hveri barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hved barn á framfæri ....142.80
í ágúsl er greiddur 20% tekjutryggingarauki (oriofsuppbót)
á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisupp-
ból Telgutryggingaraukinn er reiknaöur inn í tekjutrygging-
una, heimilisuppbótina og sérstöku heimiiisuppbótina (júlí
var greiddur 44.8% tekjutrýggingaraugi. Bætur eru því
heldurlægrinúeníjúlí.
GENGISSKRÁNING
8. ágúst 1994 kl. 10,50
Oplnb. viðm.gengl Gengl
Kaup Sala skr.fundar
Bandarfkjadollar 68,89 69,07 68,98
Sterlingspund ....106,31 106,59 106,45
Kanadadollar 49,84 50,00 49,92
Dönsk króna ....11,069 11,103 11,086
Norsk króna 9,964 9,994 9,979
Sænsk króna 8,893 8,921 8,907
Finnskt mark ....13,229 13,269 13,249
Franskur franki ....12,718 12,756 12,737
Belgfskur franki ....2,1138 2,1206 2,1172
Svissneskur franki. 51,62 51,78 51,70
Hollenskt gyllini 38,75 38,87 38,81
Þýsktmark 43,53 43,65 43,59
itölsk Ifra ..0,04361 0,04375 0,04368
Austurrfskursch 6,186 6,206 6,196
Portúg. escudo ....0,4285 0,4301 0,4293
Spánskur peseti 0,5297 0,5315 0,5306
Japansktyen 0,6826 0,6844 0,6835
irskt pund ....105,25 105,59 105,42
Sérst. dráttarr 99^62 99,92 99>7
ECU-Evrópumynt.... 83,23 83,49 83,36
Grfsk drakma 0,2885 0,2895 0,2890
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar