Tíminn - 31.08.1994, Side 16

Tíminn - 31.08.1994, Side 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Vetmrstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar, Subvesturmib og Faxaflóamib: • Strandir og Norburland vestra til Austfjarba, Norbausturmib Sunnan og subaustan gola eba kaldi. Skýjab ab mestu og skúrir. til Austfjarbamiba: Subvestan gola eba kaldi og léttskýjab. Miövikudagur 31. ágúst 1994 • Vestfirbir, Breibafjarbarmib til Norbvesturmiba: Hæg sub- vestan átt. Skýjab meb köflum. • Subausturland og Subausturmib: Sunnan gola eba kaldi. Skúr- ir. Formaöur sérfrceöinga í lœknastétt segir taxtana oflága: Ekkert hægt ab spara á sérfræbingum í heilbrigbisrábuneytinu hafa verib ræddar hugmyndir um ab ná fram sparnabi á sérfræb- ingakostnabi, m.a. meb því ab lækka taxta sérfræbinga og meb því ab endurskoba tilvís- anakerfib. Formabur Sérfræb- ingafélags íslenskra lækna seg- ir hvoruga þessa hugmynd raunhæfa. Þessar hugmyndir til sparnabar komu fram í máli fulltrúa heil- brigbisrábuneytisins á abalfundi Sambands sveitarfélaga á Aust- urlandi sem haldinn var á Reyb- arfirbi um síbustu helgi. í máli hans kom fram ab hugmyndirn- ar hefbu verib ræddar í rábu- neytinu án þess ab endanleg ákvörbun hefbi verib tekin. Tómas Jónsson, formabur Sér- fræbingafélags íslenskra lækna, segir ab hvorug þessara hug- mynda komi sér á óvart þar sem um gamlar lummur sé ab ræba. Hann segir bábar leibirnar vera óraunhæfar til sparnabar. „Þab er Læknafélag íslands sem sér um samningamál fyrir okkur, en ég tel ekki koma til greina ab lækka taxtann neitt. í raun hafa læknar verib allt of linir í samn- ingum því taxtinn er allt of lág- ur eins og hann er. Helst vildi ég sjá hærri taxta. Ég er líka ein- dregib á móti því ab tilvísunar- kerfib verbi tekib upp aftur. Þab er engin ástæba til þess, þab yrbi enginn sparnabur af því og jafn- vel yrbi þab dýrara fyrirkomu- lag." Tómas segist ekki sjá neina leib til ab spara í sérfræbingakostn- abi. „Þab verbur ab spara ein- hvers stabar annars stabar því þab er búib ab svelta þetta kerfi alveg inn ab beini. Ég sé enga leib til ab spara á þessu svibi." ■ Reglum um Húsverndar- sjóö Reykjavíkur breytt: Vextir lækka Borgarráb hefur samþykkt ab lækka vexti af lánum Hús- verndarsjóös Reykjavíkur. Húsverndarsjóöur veitir lán til viögeröa og endurgeröar á húsnæöi í Reykjavík sem hef- ur sérstakt gildi af sögulegum eba byggingarsögulegum ástæöum. í reglum sjóösins segir ab lán úr sjóönum beri „sömu vexti og teknir eru af fasteignatryggöum verbtryggbum lánum hjá Landsbanka íslands á hverjum tíma". Miöaö hefur veriö viö vexti án kjörvaxta, sem eru frá 1. júlí sl. 8,95%. í greinargerö borgarritara til borgarrábs segir ab þetta vaxtastig veröi aö telj- ast mjög hátt mibab vib ríkjandi aöstæbur þegar kjörvextir Landsbanka Islands eru 5,45% og 3. flokkur kjörvaxta samtals 6,95%. Borgarráö samþykkti til- lögu borgarritara á fundi sínum í gær. ■ Leifur heppni fastur fyrir í nýja skipulaginu garbi, hugsanlega meö renn- andi vatni og listaverki eftir Einar Jónsson til aö tengja holtiö vib Listasafn hans sem er handan Eiríksgötu, en þar mætti hafa fámennar kirkju- legar athafnir þegar vel viör- ar." Arkitektarnir eru ekki tals- menn nýbygginga á svæbinu, en þar sem Þjóökirkjan á lóö- arskika austan vib Grænuborg gerir tillagan ráö fyrir ab þar kunni ab rísa hús. Sama er ab segja um svæbiö fyrir neöan Vöröuskóla, í austurjaöri holtsins, þar sem gert er ráö fyrir hugsanlegri „lágbygg- ingu" á vegum ibnskólans. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631 SKÓLAVÖRÐUHOLT SKIPU L AGSTILLAG A Skólavörbuholtib, þar meb talib nánasta umhverfi Hall- grímskirkju, hefur um árabil verib mörgum þyrnir í aug- um. Holtib hefur verib nán- ast gróburvana, ab frátöld- um fáeinum hríslum, og stór hluti þess hefur verib flag sem rýkur úr hvenær sem hvessir. Nú er tillaga ab nýju skipulagi Skólavörbuholts- ins til kynningar hjá Borgar- skipulagi. Tilgangur meb slíkri kynn- ingu er ab kalla á ábendingar eba athugasemdir frá borgur- unum, ef einhverjar kunna aö vera, en slíkar ábendingar eru síöan teknar fyrir hjá skipu- lagsyfirvöldum ábur en tillag- an hlýtur afgreiöslu. Þab eru arkitektarnir Ragn- hildur og Ögmundur Skarp- héöinsbörn sem eru höfundar tillögunnar. Þaö vekur strax athygli aö til- lagan gerir ráb fyrir ab Leifs- styttan standi óhreyfö þar sem hún hefur stabiö, en mörgum mun þykja hin gífurlega Hall- grímskirkja svo stórbrotin og yfirgnæfandi ab vert heföi ver- ib ab reyna ab draga úr þeim áhrifum meb því ab færa sjtytt- una, í staö þess ab láta hana tróna fyrir enda Skólavöröur- stígsins, í beinni línu vib kirkjudyrnar, og finna henni jafnvel allt annan stab. Spurningu um þetta svarar Ögmundur svo: „Þetta var eitt af því fyrsta sem vib lögöum til, ábur en viö hófumst handa um sjálfa skipulagsvinnuna, en viö fengum því ekki fram- gengt. Því gerum viö ráö fyrir ab styttan verbi áfram á sínum staö, en aökoman frá Skóla- vöröustíg, aö styttunni, og allt aö kirkjudyrum mun þó breyt- ast verulega, því hallinn verö- ur ekki lengur í stöllum heldur jafnaöur út. Þab teljum viö til verulegra bóta." „Meginhugmynd okkar grundvallast annars á breyt- ingu á umferöarkerfinu í kringum Skólavörbuholtiö. Horniö viö Listasafn Einars Jónssonar, þar sem nú eru flókin og hættuleg gatnamót, skiptir mestu máli í því sam- bandi, en breytingin stublar mjög ab auknu öryggi gang- andi og akandi vegfarenda." „Skipulagssvæöiö er um 6 hektarar aö flatarmáli en þungamiöja þess er eölilega Hallgrímskirkja, sem hefur all- mikla sérstöbu aö ýmsu leyti. Því var ákveöiö ab afmarka hana og var þaö gert meö því aö mynda um hana sporöskju- laga torg meb munstraöri hellulögn og 50 ljósasúlum, en súlurnar skírskota til Pass- íusálmanna. Utan sporöskj- unnar taka vib gróin svæöi, sum hver í bland viö bíla- stæöi. í jaörinum eru svo um- feröaræöar. Sunnan vib kirkj- una er gert ráb fyrir kyrrlátum Ögmundur Skarphéöinsson segir Leif heppna veröa áfram „á sínum Staö". Tímomynd: CS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.