Tíminn - 16.09.1994, Síða 2

Tíminn - 16.09.1994, Síða 2
Tíminn spyr... í drögum aö starfsáætlun Al- þingis er stefnt aö því aö pinglok geti oröiö 25. febrú- ar. Veröur þinghaldiö til málamynda eftir áramót? Gubjón Gubmundsson alþingismabur: „Þab leibir af sjálfu sér aö þegar þaö á aö kjósa í aprílbyrjun veröa menn aö hafa marsmánub til aö undirbúa kosningarnar. Þaö þýö- ir ekki aö þab veröi málamynda- þing eftir áramót. Það veröa lögð fram mál í haust eins og gengur og einhver þeirra veröa sjálfsagt afgreidd eftir áramótin. Þaö verö- ur örugglega unnib af fullum heilindum þótt þingib verbi stutt og snarpt." Hjörleifur Guttormsson alþingismabur: „Þaö tel ég ekki. Þaö er ekkert nýtt ab þaö eigi að kjósa á íslandi þannig að þingið á ab geta starf- aö og afgreitt mál fyrir það. Hins vegar má búast vib því að vænt- anlegar kosningar setji svip sinn á þinghaldib. Þaö má benda á ab þingið í ár verður litlu styttra en þing hafa verib_ fyrir kosningar á síðasta áratug. Ég man ekki betur en þaö hafi veriö kosið í apríl- mánubi árin 1983, 1987 og 1991, svo þetta er ekkert nýtt." Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaöur: „Veröum viö ekki aö ætla að al- þingismenn vinni vinnuna sína af samviskusemi þótt þaö séu að koma kosningar? Ég ætla þaö aö minnsta kosti þar til annaö kem- ur í ljós." Föstúdagur 16. séptérhbér 1994 Emilía meb Trítil til Finnlands Leikhús frú Emilíu er komiö til Finnlands meb sýningu sína, Æv- intýri Trítils. Leikgerbin er eftir sögu Dicks Laan, sem er hol- lenskur, en leikritib var sýnt í fyrra á höfubborgarsvæbinu og á Norburlandi eystra. Sýningin hefur veriö tekin upp ab nýju og verbur sýnd áfram í vetur. Finn- landsferbin er í tilefni norrænnar hátíbar farandleikhúsa. Farandsýningin Ævintýri Trítils er ætlub leikskólum og yngstu deild- um grunnskóla. Henni er ætlab ab leiöa börnin inn í töfra leikhússins og kynna þeim star'f leikarans, og loks er þeim gefib tækifæri til aö gerast þátttakendur í sjálfri sýning- unni. Ása Hlín Svavarsdóttir er leikstjóri, en auk þess er hún höfundur hand- rits. ■ þessu svæði gegn nýjum meirihluta í Reykjavík. Ef þeir ætla sér að reka Sorpu eins og útibú frá Valhöll verða þeir að gera það á sína ábyrgð. Borgin hefur greitt tæp 70% af stofn- framlagi inn í þetta fyrirtæki og er í ábyrgðum sem nema sama hlutfalli fyrir uppbygg- ingu og rekstri þess. Við hljót- um að líta á formannskjörið sem yfirlýsingu um að þessi þrjú sveitarfélög vilji taka frek- ari ábyrgð á rekstrinum, því varla ætla þau sér að reka fyrir- tækið á kostnað Reykjavíkur- borgar án þess að hafa um það samráð við borgina." Ingimundur Sigurpálsson, nýkjörinn stjórnarformaður Sorpu, segir að hann hafi ekki sóst eftir formannsstöðunni en hann vilji heldur ekki skjóta sér undan verkefnum í þágu fyrirtækisins. „For- mannskjörib fór í einu og öllu eftir ákvæðum stofnsamnings Sorpu en þar segir ab stjórnin skuli sjálf skipta meb sér verk- um. Reykjavíkurborg hefur aldrei sett fram kröfur, mér vit- anlega, um að formaður stjórnar ætti ávallt að koma úr röðum fulltrúa hennar. Mér finnst túlkun borgarstjóra á kjöri nýs formanns nú sýna lítilsvirðingu gagnvart þeim sveitarfélögum sem standa með Reykjavíkurborg að rekstri Sorpu." ■ Frá Sorpu. Deilur um kjör formanns Sorpu. Fulltúar R-listans: Kallar á endurskoðun samningsins um Sorpu Fulltrúar Reykjavíkurlistans í stjórn Sorpu segja kjör Ingi- mundar Sigurpálssonar sem formanns stjórnar fyrirtæk- isins vera ótvíræöa viljayfir- lýsingu Kópavogs, Hafnar- fjaröar og Garöabæjar um aö þau ætli sér aö axla frekari fjárhagslega ábyrgö á rekstr- inum. Ingimundur Sigur- pálsson, bæjarstjóri í Garöa- bæ, var kjörinn stjórnarfor- maöur Sorpu á fundi stjórn- arinnar í fyrradag. Ingimundur fékk fimm at- kvæöi frá fulltrúum Kópa- vogs, Hafnarfjaröar og Garöabæjar og minnihlut- ans í Reykjavík. Álfheiöur Ingadóttir, fulltrúi meiri- hlutans í Reykjavík, fékk alls fjögur atkvæöi; frá fulltrú- um Reykjavíkurlistans og fulltrúa Mosfellsbæjar. Sorpa er byggðasamlag rekib af sveitarfélögunum á höfuð- borgarsvæðinu í sameiningu. Hlutur Reykjavíkurborgar í fyrirtækinu er um 70%. I bók- un fulltrúa Reykjavíkurlistans frá stjórnarfundinum segir m.a. að í ljósi þess að á Reykja- víkurborg hvíli nær 70% allra ábyrgða af uppbyggingu og rekstri Sorpu, sé eðlilegt að fulltrúi borgarinnar hafi á hendi formennsku í stjórn fyr- irtækisins, eins og hefð sé reyndar fyrir. Þessu sjónarmiöi hafi stjórnarmenn Garðabæj- ar, Hafnarfjaröar og Kópavogs nú hafnað. „Þessi afstaða hlýt- ur að skoðast sem ótvíræb viljayfirlýsing sveitarfélag- anna þriggja um að þau ætli sér ab axla frekari fjárhagslega ábyrgð og taka virkari þátt í rekstri Sorpu en hingað til. R- listinn í borgarstjórn Reykja- víkur skorast ekki undan því aö endurskoða samning sveit- arfélaganna um Sorpu í sam- ræmi við þessar staðreyndir." Álfheiður Ingadóttir segir að fulltrúar R-listans í stjórninni muni vinna í samræmi við efni bókunarinnar. „Við telj- um eðlilegt ab fjármálaleg og stjórnunarleg ábyrgð fari sam- an. Hér er um að ræða sam- blástur sjálfstæðismanna á Flugmenn í innanlandsflugi: íhuga upp- sagnir Allir flugmenn í innanlandsflugi hjá Flugleiöum íhuga að segja upp störfum, en við stofnun hins nýja fyrirtækis um innanlandsflugið gerðu forráðamenn Flugleiða ráð fyrir svipuðum fjölda starfsmanna og starfað hefur að innanlandsflugi á vegum Flugleiöa. Ástæða upp- sagnanna sem nú eru í aðsigi er einkum sú að „goggunarröðin" raskast og telja flugmenn nú ekki lengur þörf á því að vera í innan- landsflugi á meðan þeir eru að vinna sig upp. Hin fjögur þrep „goggunarraðar- innar" eru sem hér segir: Byrjendur eru ráðnir sem aðstoðarflugmenn í innanlandsflugi, en eru síðan ráðn- ir sem aðstoðarflugmenn á þotur í millilandaflugi. Þriðja þrep er þannig að aðstoðarflugmaður á þotu er gerður að flugstjóra á Fok- ker í innanlandsflugi. Úr flugstjóra- hópi á Fokker eru síðan valdir flug- stjórar á millilandaþoturnar og þar endar hinn erfiði en eftirsóknar- verði ferill upp eftir metorða- og launastiganum hjá atvinnuflug- mönnum. ■ Hljómsveitin Brimkló gengur í endurnýjun lífdaga: Ásókn í kraft og stuð „Það virðist vera mikil eftir- spurn og við gætum haft nóg að gera," segir Arnar Sigurbjörns- son, gítarleikari í hljómsveit- inni Brimkló. En endurútgefiö lag sveitarinnar í flutningi Björgvins Halldórssonar, „Ég las þab í Samúel", hefur klifrab upp íslenska vinsældalistann og er í þriðja sæti þessa vikuna. Brimkló og kráarhljómsveitin Fánar hafa undanfarnar vikur skemmt landanum á Hótel ís- landi en verða um helgina á Hótel Selfossi. Arnar segir að þótt hann hafi ekki spilað mikið á dansleikjum undanfarin ár, sé það ekki mikið mál fyrir gamla jaxla í faginu að taka upp þráð- inn að nýju þegar svo ber undir, enda með rúmlega aldarfjórð- ungs reynslu að baki í bransan- um. Arnar segir ab þaö komi þægi- lega á óvart hversu mikil eftir- spurn sé eftir hljómsveitinni til dansleikjahalds, þegar þess er gætt að af fimm plötum sveitar- innar hefur aðeins sú fyrsta ver- iö endurútgefin á geisladisk. Auk þess ab spila sín þekktustu Brimkló á tónleikum á gullaldarárunum. Myndin er tekin 1974. lög eru á „prógrammi" sveitar- innar ýmsir sígildir smellir eftir Stones og Rod Stewart o. fl. í hljómsveitinni Fánar eru heldur ekki neinir aukvissar á hljóbfærin, menn eins og Þor- steinn Magnússon á gítar og sömuleibis Magnús Einarsson, Haraldur Þorsteinsson á bassa og Ragnar Sigurjónsson á trommur. Tveir þeir síðustu léku með Brimkló hér á ámm áður auk Björgvins Halldórssonar og Arnars. Viðbúið er að rythmaleikur sveitanna verbi ansi þéttur á Sel- fossi þegar á sviðinu verða sam- ankomnir fjórir gítarleikarar, öflugur bassaleikari og taktfast- ur trymbill. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.