Tíminn - 16.09.1994, Síða 11

Tíminn - 16.09.1994, Síða 11
Föstudagur 16. september 1994 ' ,*4Í54“ ir KRISTJAN GRIMSSON IÞRO' Framarar verba komnir til Eyja í dag til ab leika gegn ÍBV á morgun þar sem þeir mega ekki treysta á flug á leikdag. Jóhann C. Kristinsson, framkvœmdastjóri knattspyrndeildar Fram: tt Tomt rugl U „Vib förum annabhvort meb flugi til Eyja á morgun (í dag) klukkan 13.30 eba meb Fagra- nesinu kl. 12.30 ef vib getum ekki treyst á flugib. Þab er ekk- ert annab ab gera en ab vera yf- ir nóttina, því ef skyldi verba ófært á iaugardagsmorgninum þá erum vib í vondum máium. Eg tel þessi nýju lög sem sam- þykkt voru í fyrra vera tómt rugl. Aubvitab á ab stubla ab því ab hafa þessa leiki á sama tíma en ég tel þetta samt ekki vera réttu leibina. Gallinn vib þetta er náttúrulega sá aö þú tekur alla leikmenn úr skóla eöa vinnu hálfan eöa heilan dag og þá kemur inn í aö vib þurf- um ab borga hugsanlegt vinnu- tap. Ég veit ekki hvort KSÍ ætti að koma þarna inn í og borga eitt- hvaö en sum félög eins og ÍBV geta lent í þessu ár eftir ár. Ef Leiftur veröur t.d. í 1. deildinni á næsta ári og lendir í þessu þá þyrftu þeir með tveggja daga fyr- irvara að fljúga til Reykjavíkur og taka svo bátinn. Auðvitab er þetta tómt rugl en það getur veriö nauösynlegt ab hafa þetta rugl," sagöi Jóhann G. Kristinsson, framkvæmdastjóri knattspyrn- deildar Fram en þeir eiga aö spila viö ÍBV á morgun og eru bæði lið- in enn í fallbaráttu. Tíminn greindi frá í gær aö þá eiga síðustu tvær umferðirnar í 1. deild karla ab fara fram á sama tíma og mega félögin ekki treysta á flug á leik- degi. Þetta var samþykkt á síöasta ársþingi KSÍ í fyrra. Framarar hafa til þessa alltaf feröast á leikdegi á keppnisdag. Síöasta umferöin í 2. deiid karla á líka aö fara fram á sama tíma og þar á meöal á HK ab spila mikil- vægan falibaráttuleik vib KA á morgun og Leiftur ieikur viö Grindavík í Grindavík og þarf stig til aö komast upp í 1. deild. Krist- ján Valdemarsson, framkvæmda- stjóri knattspyrnudeildar HK, sagöi aö sitt liö legöi af staö í dag en þaö væri óljóst hvort fariö yröi meö rútu eöa einkabíl og sá feröa- máti vaeri ööruvísi en venjulega en flugmátinn á leikdag væri ætíö notaður. „Þetta kostar meira fyrir félagiö en vib skiljum alveg regl- una og eöli málsins samkvæmt veröa þessir mikilvægu leikir aö spilast á sama tíma. Þetta er bara eitt af því sem viö verðum aö kyngja en þaö má segja ab þaö sé hrein og klár óheppni aö fá KA í útileik í síöasta leiknum," sagöi Kristján. Þorsteinn Þorvaldsson, formaöur knattspyrnudeildar Leifturs, sagöi aö þetta væri ill- nauösynlegur kostur. Hann sagöi þetta vera bagalegt og þaö gæti hafa slæmar afleiöingar aö þurfa aö dveljast yfir nóttina á leikstaö. „Svo getur dregist þannig í loka- umferöimar tvær aö eitt liö þurfi aö feröast í tvígang með þessum fyrirvara og þaö er slæmt. En þaö er bara ekki til nein betri leið," sagði Þorsteinn. ■ „Hvergi til ákvæbi ef lið mætir ekki" „Það er hvergi til ákvæöi um þaö hjá KSÍ hvað gerist ef liðin mæta ekki. Ákvæðin eru samt alveg skýr en þau eru aö liðin mega ekki treysta á flug og þess vegna veröa allir aö vera komn- ir á leikstað á réttum tíma. Ef eitthvaö klikkar þá er hugsan- legt að fresta viðkomandi leikj- um sem hafa áhrif innbyröis, því leikirnir eiga aö fara fram á sama tíma. Dómararnir verða líka aö vera komnir á staðinn," sagði Geir Þorsteinsson hjá mótanefnd KSÍ. Geir sagði aö engar reglur væru til um það hvaö gera skyldi ef liö klikkar viljandi en ef þaö gerðist þá yrði það ömgglega tekið upp á næsta þingi KSI. ■ Steinar Gubgeirsson og félagar í Fram spila vib ÍBV á morgun í 1. deild en verba komnir til Eyja í dag vegna nýju reglanna um ab ekki megi treysta á flug á leikdag. Mál Lárusar Orra Sigurbssonar hjá Þór: „Skýlaust brot á samningnum" Lárus Orri Sigurbsson hefur enn ekki Ijáb máls á þvíab spila meb Þór á morgun gegn KR. Eins og komib hefur fram þá var Siguröi Lárussyni sagt upp þjálfarastööu sinni hjá Þór eftir frekar slakt gengi í sumar og ákvaö sonur hans, Lárus Orri Sigurösson, í kjölfariö aö leika ekki meira meö liöinu. „Ég hef sagt þaö ábur og segi þaö enn ab Lárus Orri er enn samn- ingsbundinn félaginu og þetta er því skýlaust brot af hans hálfu að hlaupa í burtu. Þetta mál er ekki búið en við höfum rætt vib hann um aö koma en hann er ekki til viöræöu um þaö og þannig standa málin í dag. Þaö er líka skýlaust brot af hans hálfu aö tjá sig um þetta mál í fjölmiblum eins og hann hefur gert. Þetta er slæmt fyrir okkur og líka fyrir hann því hann er ab spila meö 21árs liðinu og heföi ekkert veitt af því aö halda sér í leikæfingu fram að næsta landsleik," sagöi Kristján Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar Þórs. ■ Frjálsíþróttamót í Tókýó: Jackson nábi ársins besta í llOm grind Evrópukeppni landsliba í knattspyrnu U-16 ára: ísland mætir Skotum Á mánudag kl. 17 mætir ís- lenska landsliðiö skipað leik- mönnum 16 ára og yngri Skot- um í Evrópukeppninni og fer leikurinn fram í Grindavík. Tveir leikir eru þegar búnir í riðlinum en þar tapaði ísland heima fyrir Finnum, 0-2 og Finnar töpuðu svo heima fyrir Skotum, 0-1. Efsta liöiö af þess- um þremur kemst í úrslita- keppnina á næsta ári. Þeir sem hafa veriö valdir til að leika fyr- ir íslands hönd eru eftirtaldir: Guöjón Skúli Jónsson, Selfossi og Ásmundur Gíslason, Völ- sungi eru markverðir. Dagur Sveinn Dagbjartsson, Völsungi, Grímur Garöarsson, Val, Bjarni Guöjónsson, ÍA, Freyr Karlsson, Fram, Haukur Hauksson, Fram, Eggert Stefánsson, Fram, Hauk- ur Guönason, ÍBK, Egill Skúli Þórólfsson, KR, Árni Ingi Pjet- ursson, KR, Edilon Hreinsson, KR, Arnar Jón Sigurgeirsson, KR, Þorleifur Árnason, KA, Ásmund- ur Jónsson, Reyni S. og Stefán Gíslason, Austra eru útileik- menn. Næsti leikur íslands veröur svo gegn Finnum ytra þann 28. september og síðan aftur gegn Skotum þann 31. október ytra. ■ Colin Jackson sigrabi enn einu sinni í llOm grindahlaupi á mjög sterku móti í frjálsum íþróttum sem fer þessa dagana fram í Tókýó. Hinn breski heimsmeistari hljóp á 12,98 sekúndum og er þab besti ár- angur sem náöst hefur í grein- inni á þessu ári. Jackson hefur nú sigraði í llOm grindahlaupi í vel á þriöja tug móta í röö og fáir virðast geta staðist honum snúning. Annar í hlaupinu varð Tony Jarret, einnig frá Bretlandi, á 13,42 sekúndum. Af öörum úrslitum má nefna að Javier Sotomayor frá Kúbu sigraði með yfirburðum í hástökki meb 2,35 metra. Linford Christie sigr- aöi í lOOm hlaupi á 10,02 sekúnd- um en Dennis Mitchell varb ann- ar á 10,15 sekúndum. í langstökki var það Kínverjinn Huang Geng sem fagnaði sigri meö 7.90m en heimsmethafinn frá Bandaríkjun- um, Mike Powell, varð í 2. sæti meö jafnlangt stökk en í fleiri til- raunum. Powell geröi ógilt í síö- asta stökkinu sem hefði tryggt honum sigur en í kjölfariö braut hann stól og henti skóm í átt að áhorfendum og sakaði starfs- menn um svindl. Sergei Bubka frá Úkraínu sigraöi í stangarstökki og fór 5.90m. Michael Johnson frá Bandaríkjunum vann í 200m hlaupi á tímanum 20,09 sekúnd- um en Frankie Frederiks varö annar á 20,15s en hann er frá Namibíu. Jan Zelezny frá Tékk- landi vann spjótkastiö með 86,34m en Raymond Hecht varö annar meb 84,86m. Hjá konun- um sigraöi bandaríska stúlkan Gwen Torrence í 200m hlaupi á 22,24s en í 5000m hlaupi þurfti Sonia O'Sulluvan frá írlandi aö sætta sig viö 2. sætiö meö tímann 15:21,02 mínútur en Fernanda Ribeiro frá Portúgal varö fyrst á 15:06,91 mínútum. aný Bandaríski vandræöaungling- urinn og fyrrum ólympíumeist- ari í tennis, Jennifer Capriati, hefur fengiö heimild til aö taka þátt í EM- móti sem fer fram í Zurich í Sviss í byrjun október. Capriati, sem er 18 ára, var handtekinn fyrir eiturlyfja- neyslu í maí síöstliðnum og ef- aöist þá í kjölfarið um aö hún myndi nokkurn tíma spila aftur tennis en hún hefur ekki leikiö opinberlega á tennismóti síban hún var slegin út í fyrstu um- ferö á opna bandaríska tennim- sótinu í fyrra., Til ab sleppa vib refsingu fyrir brot sitt þá sam- þykkti Capriati aö fara í meö- ferð sem tók 23 daga og virðist hún hafa boriö árangur. Capri- ati hefur áöur komist í kast viö lögin þegar hún gekk út úr skartgripabúð án þess að borga fyrir hring sem hún gekk út meö. Aö sögn umboðsmanns Capriati þá hefur einnig verib óskaö eftir heimild fyrir hana til að spila á sterku móti í Þýskalandi í næstu viku. ■ Molar... ... Japanir hafa sóst eftir ráð- leggingum Pele vib ab sækja um aö halda HM í knattspyrnu áriö 2002. ... Pele er staddur í Ungverja- landi núna þar sem fer fram í kvöld leikur milli fyrrum stór- stjarna Brasilíu og Ungverja. Sókrates, Pele og hinn ung- verski Puskas verba veröa í sviðsljósinu. ... FH-ingar hlutu Sveinsbikar- inn svonefnda eftir 30-26 sigur á Val í leik íslandsmeistaranna gegn bikarmeisturunum. FH- ingar fá því sæmdarheitiö meistarar meistaranna í hand- bolta karla þetta ár. ... Magnús Scheving sigraöi á sterku þolfimimóti í S-Kóreu í fyrrinótt en 10 efstu á síðasta HM-móti var bobið auk þriggja heimamanna. Góbur árangur hjá Magnúsi sem ekki æfbi neitt sérstaklega fyrir þetta mót. ... Þorvaldur Örlygsson skor- aði eitt mark fyrir Stoke í 3-2 sigri á Charlton í ensku 1. deildinni í knattspyrnu og var þetta annab mark hans í jafn- mörgum leikjum fyrir félagiö. ... Birgir Mikaelsson er kom- inn í raðir KR í körfuboltanum en hann hefur undanfarin ári verið í herbúöum Borgnes- inga. ... Sigursteinn Gíslason verö- ur ekki í leikbanni gegn ÍBK á morgun eips og aganefnd úr- skuröabi. Ástæban er aö hann fékk ranglega áminningu í leik ÍA og KR. ... Man. Utd vann Gautaborg 4-2 í meistaradeildinni, Ajax vann AC Mílan 2-0, Barcelona vann Galatasaray 2-1 og Paris SG vann Bayern Munchen 2-0. ... Gautaborgarliöib flaug strax heim á leiö eftir leikinn gegn Manchester en þurfti að snúa vib vegna vélarbilunar og var talin mikil hætta á ferðum og allar varúbarráöstafanir geröar á flugvellinum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.