Tíminn - 28.10.1994, Síða 16

Tíminn - 28.10.1994, Síða 16
Föstudagur 28. ágúst 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói og Subvesturmib: Norbaustan gola eba kaldi og skýjab meb köflum. • Faxaflóamib: Norbaustan kaldi, en norban stinningskaldi á djúp- mibum. Úrkomulaust ab mestu. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Norbaustan kaldi eba stinn- ingskaldi og stöku smáél. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Nor^austan kaldi eba stinningskaldi, en allhvasst og slbar hvasst á mibum. El. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest- urmib og Norbausturmib: Austan oq norbaustan kalai. Snjókoma eba slydda meb köflum, en þó ab mestuþurrt í innsveitum. • Austurland ab Clettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba- mib: Norbaustan og norban kaldi. Víba dálítil slydda eba snjókoma. • Subausturland og Subausturmib: Austan og norbaustan kaldi. Skúrir á mibum og vib ströndina en þurrt til landsins. Auka þarf fjárveitingu til uppbyggingar leikskóla um nœrri 100% á ári frá því sem nú er: Þörf fyrir 20 nýja leikskóla Fjárveitingar til uppbyggingar ieikskóia í Reykjavík þurfa ab vera um 400 milljónir á ári næstu fjögur árin til ab hægt verbi ab uppfylla þörfina fyrir dagvistarpláss á þessu kjörtíma- bili. Til samanburbar er gert ráb fyrir 209 milljónum til mála- flokksins á fjárhagsáætlun þessa árs. Dagvist barna hefur metib þörf- ina fyrir dagvistarpláss í borginni samkvæmt niburstöbum könn- unar sem send var foreldrum barna á aldrinum 6 mánaba til fimm ára. Könnunin leibir í ljós ab til ab mæta óskum foreldra þarf ab bæta vib um 60-66 leik- skóladeildum í borginni sem sam- svarar 15-20 leikskólum. Árni Þór Sigurbsson, formabur stjórnar Dagvistar barna, segir ab heildar- kostnabur vib byggingu 20 leik- skóla sé áætlabur um 1,7 milljarb- ur króna, mibab vib nýbyggingar í öllum tilfellum. Þab þýbir ab þörf er á um 400 milljónum á ári til þessa málaflokks ef uppfylla á þörfina fyrir dagvistarpláss á kjör- tímabilinu. Árni Þór bendir þó á, ab abrar og ódýrari leibir komi sums stabar til greina, t.d. viö- byggingar vib leikskóla, kaup á eldra húsnæöi eba færanlegum deildum. Ástandib er langverst í Grafar- vogi en þar á eftir koma hverfi meö póstnúmeriö 105, einkum Laugarnesr og Hlíöahverfi. Best er ástandib hins vegar í efra Breib- holti, þ.e. Fella- og Hólahverfi. Árni Þór segir aö enn sé stefnt ab því ab foreldrar allra barna 3ja ára og eldri, sem þess óska, geti feng- iö heilsdagsvistun fyrir börn sín haustiö 1995. Til þess þurfi ab bæta vib um 4-6 leikskólum fyrir þann tíma. Hann á von á aö byrj- Árni Þór Sigurösson. ab veröi á nýbyggingu í Rima- hverfi fljótlega á næsta ári og vib- byggingu viö leikskólann í Húsa- hverfi. Nákvæm framkvæmda- áætlun veröur unnin um leiö og fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. ■ Eldur í Mjódd Slökkvilibiö í Reykjavík var í gær kallaö aö Læknasetrinu í Þöngla- bakka 6 í Mjódd en þar hafði eld- ur kviknað í rusli í kjallara húss- ins. í húsinu er sjálfvirkt vatnsúö- unarkerfi sem fór í gang viö hit- ann af eldinum og var eldurinn að mestu slokknaður þegar slökkvilið kom á staðinn. Reykur barst úr kjallaranum allt upp á þriðju hæð og olli nokkru tjóni. ■ Leki í bát Tveir bátsverjar lentu í vandræð- um þegar leld kom að bát þeirra, Önnu frá ísafirbi, á Skutulsfirbin- um í gær. Annar bátur var sendur til móts við Önnu og slökkviliö ísafjarðar sett í viöbragösstöðu. Ekki reyndist þó þörf á aöstoö þeirra því Anna komst fyrir eigin vélarafli að landi. ■ Steingrímur Hermannsson um yfírlýsingar í efnahags- og peningmálum: Sagði það sem Stjórn Aburöarverksmiöjunnar um uppsögn Þor- steins V. Þóröarsonar: Rekinn vegna trúnaðarbrots Stjórn Áburbarverksmibjunnar hf. segir ástæbu uppsagnar Þor- steins V. Þórbarsonar, fyrrver- andi söiustjóra verksmibjunnar, ab hann hafi brotib trúnab vib fyrirtækib. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur hafib rannsókn á verbbréfakaupum Þorsteins fyr- ir Lífeyrissjób starfsmanna Áburbarverksmibjunnar, ab ósk stjórnar sjóbsins. Stjórnendur verksmiöjunnar fengu fyrr í þessum mánuði rök- studdan grun um að Þorsteinn heföi brotiö trúnab við fyrirtæk- iö, m.a. með því að veita utanaö- komandi aðilum upplýsingar sem voru trúnaðarmál. Ennfremur hefbi erlendum væntanlegum samkeppnisaðilum verksmiðj- unnar verib boðin meðalganga um sölu á innfluttum áburði með þátttöku Þorsteins. í kjölfar þess- ara grunsemda og viöbragða Þor- steins er forstjórinn skýrði hon- um frá þeim, hafi honum verið sagt upp störfum. Þorsteinn annaðist einnig fjár- vörslu og ávöxtun Lífeyrissjóðs starfsmanna Áburðarverksmiöj- unnar. í ljós hefur komib að í því hlutverki fór hann verulega út fyrir heimildir sínar og ákvæbi reglugeröar sjóbsins um verð- bréfakaup á tímabilinu frá júní 1993. Af því tilefni samþykkti stjórn lífeyrissjóösins á fundi sín- um í fyrradag að óska opinberrar rannsóknar, sem RLR hefur þegar hafið. ■ allir gátu vitað Steingrímur Hermannsson seblabankastjóri segir Sverrir Hermannsson, bankastjóra Landsbankans, hafa mistúlkað ummæli sín um vaxtamál. Steingrímur segir jafnframt ab þab sem hann hafi sagt um skuldabréfakaup Seblabankans, minnkandi gjaldeyrisvarasjób og annab um peninga- og efna- hagsmál, sé ekki annab heldur en liggi fyrir í opinberum skýrslum sem allir hafi abgang ab. „Mér kom þetta afar mikib á óvart," segir Steingrímur um harkaleg viðbrögð Sverris Her- mannssonar við ummælum hans um vaxtahækkun Landsbankans. „Sverrir leggur út af alröngum forsendum. Hann virðist álíta, og gerir þab vonandi óviljandi, að ég hafi fullyrt að um almenna vaxta- hækkun væri að ræða. Það gerbi ég alls ekki heldur ræddi einungis Steingrímur Hermannsson, seöla- bankastjóri, varpar fram þeirri spurningu hvort Davíö Oddsson hafi ruglast á honum og Eiríki Cuönasyni. Nýjar þjóöir mega ekki öölast veiöireynslu í úthafskarfa á Reykjaneshrygg og norsk-íslenska síldarstofninum: Keppikefli að ná samningum áöur en Noregur fer í ESB um hækkun í efstu þrepum kjör- vaxtakerfisins. Það eru síðan reyndar yfirleitt þeir sem eru í ' hvað mestum greiðsluerfiðleikum sem lenda í þessum efstu flokk- um." Steingrímur segist ekki ætla að svara ummælum Sverris Her- mannssonar í sömu mynt. Hann hafi óskað eftir því, með hliðsjón af ummælum Sverris og Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, að leibrétt yrbi hafi hann farið ósannindi. Það hafi hins vegar ekki verið gert öðru vísi en að mi- stúlka þaö sem að hann hafi sagt. Davíð Oddsson forsætisráðherra nefndi ummæli Steingríms um peninga- og efnahagsmál „pólit- ískt munnangur" í ræðustóli á Al- þingi. Steingrímur segir að svo virðist sem hann sé ofarlega í huga forsætisráðherra nú eins og oft áður. Hann hafi þó fengið ábendingu frá alþingismanni um að hugsanlega hafi Davíð verið þarna að hengja bakara fyrir smið, en sá bankastjóri sem síðast var kallaður fyrir þingmenn var Eiríkur Gubnason seðlabanka- stjóri sem sat fyrir svörum hjá efnahags- og vibskiptanefnd. ■ BEINN SIMI AFCREIÐSLU Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- rábherra sagbi á abalfundi LÍU í gær ab þab væri keppikefli ab reyna ab ná samningum vib Norbmenn, Rússa og Færeyinga Kristján Ragnarsson, formaö- ur LIÚ, segir ab í mörgum til- vikum sé útgáfa læknisvott- orba um óvinnufærni launa- fólks ábyrbarlaus meb öllu. Sem dæmi þá sagbi hann sögu af útgerðamanni sem leitaði til læknis og bað um vottorö vegna um veibar úr norsk-íslenska síldarstofninum ábur en Evr- ópusambandib yfirtekur samn- ingsumbob Noregs. Rábherrann lagði áherslu á ab ovinnufærni, án þess að læknir- inn þekkti hann. Að fengnu vottvorðinu varb hins vegar fátt um svör hjá viðkomandi lækni þegar útgerbarmaburinn bað hann aö greina sér frá því í hverju veikindi hans væru fólg- in. ■ allt yrði reynt til aö koma i veg fyrir ab „nýjar þjóbir troði sér inn í þær veiðar og rýri okkar hlut." Þá væri þab einnig eölilegt að ís- land og Grænland heföu forystu um skiptingu úthafskarfastofns- ins og veiöiheimilda á Reykjanes- hrygg til að koma í veg fyrir að „nýjar þjóðir öðlist veiöireynslu og rétt á þessu svæði þannig að þab skerbi okkar hlut." Hann sagöi jafnframt að veiðar íslenskra skipa á Svalbarðasvæö- inu væru ekki einhlítur mæli- kvaröi á lagalegan rétt íslenskra skipa til veiba á því svæði. Ab sama skapi leiðir aðild íslands að Svalbarðasamkomulaginu ekki sjálfkrafa til veiðiréttar. Hinsvegar væru allar líkur á því að fram- kvæmd Norömanna á jafnræðis- reglu samkomulagsins stæðist ekki þjóbarétt og á því byggist málflutningur íslendinga. Ráðherra sagði einnig að huga þyrfti að því hvort reglur Breta um 200 sjómílna fiskveiöiland- helgi umhverfis Rockall væru ekki í samræmi við hafréttarsátt- mála Sameinuðu þjóbanna sem tekur formlega gildi í næsta mán- uði. ■ TIMANS ER 631 • 631 Sjálfkrafa læknisvottorb

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.