Tíminn - 02.12.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.12.1994, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 2. desember 1994 Vestmannaeyjar: Hlutafélag um örbylgjuendurvarp Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum: Á laugardaginn var stofnaö hlutafélag um örbylgjuendur- varp í Vestmannaeyjum. j vetur veröur komiö upp endurvarps- búnaöi í Eyjum fyrir a.m.k. 6 er- lendar sjónvarpsrásir meö möguleika á stækkun, auk inn- anbæjarrásar meö textavarp. Segja má aö Vestmannaeyingar hafi riöiö á vaöiö, því nokkur bæjarfélög í landinu eru í start- holunum meö slíkt endurvarp. Aödragandinn aö stofnun ör- bylgjuendurvarpsins er oröinn nokkuö langur, en fyrir tæpum tveimur árum flutti Guömund- ur Þ.B. Ólafsson bæjarfulltrúi (A) tillögu um aö athuga hvaöa möguleikar væru til staöar á dreifingu sjónvarpsefnis á Heimaey, þá meöal annars frá gervihnöttum í gegnum jarö- stöö. Samiö var viö Elnet sf. um vettvangskönnun og skýrslu- gerö vegna fjölrása örbylgju- kerfis. Þá var sótt um leyfi hjá Útvarpsréttarnefnd til endur- varps á 16 sjónvarpsrásum á ör- bylgjusviöi, sem fékkst. Leyfiö var háö því skilyröi aö gengiö yröi frá samningum innan 6 mánaöa frá útgáfudegi og verö- ur þaö eitt af fyrstu verkum ný- kjörinnar stjórnar hlutafélags- ins aö endurnýja umsóknir til útvarpsréttarnefndar. 8. maí sl. var boöaö til stofnunar undir- búningsfélags um stofnun hlutafélags um örbylgjuendur- varp. 44 geröust stofnfélagar og var kosin 7 manna undirbún- ingsnefnd, sem ætlaö var þaö hlutverk aö undirbúa stofnun hlutafélags. Undirbúnings- nefndin vann aö kynningu málsins meöal fyrirtækja og hagsmunaaöila. Gengiö var út frá því aö endurvarpa 5 til 8 er- lendum stöövum ásamt innan- bæjarrás meö textavarpi og tveim innlendum stöövum, og er ekkert því til fyrirstööu aö endurvarpa öllum þeim stööv- um sem þess óska. Þá geröi ÍM Gallup skoöanakönnun á vilja bæjarbúa til þátttöku í örbylgju- endurvarpi og kom fram nokk- uö afgerandi vilji til þátttöku. í máli Eiríks Bogasonar, veitu- stjóra og formanns undirbún- ingsnefndarinnar á stofnfund- inum, kom fram aö söfnun hlutafjár heföi gengiö mun bet- ur en nokkur þoröi aö vona. Fjórir langstærstu hluthafarnir eru Elent sf., Geisli hf., Sigmar Gíslason og vikublaöið Fréttir. Hluthafar eru alls 25 með tæp- lega 90% af hlutafé, sem er 7 milljónir. Stofnkostnaður er áætlaður tæpar 14 milljónir. Bæjaryfirvöld ákváöu að hlutur Bæjarveitna, sem sá að mestu um undirbúninginn ásamt und- irbúningsnefnd, skuli nema þaö Námsefnisráðgjöfin, sem dr. Bragi Jósepsson heíur staöiö fyr- ir undanfarin 8 ár, hefur ekki starfaö það sem af er vetri. Fjár- skortur háir starfseminni, sem Reykjavíkurborg hefur kostaö fram aö þessu. Hjá borginni standa yfir miklar sparnaöaraö- gerðir. Um 100 skólakrakkar úr 24 skólum í Reykjavík hafa tekiö þátt í starfseminni, allt fyrir- myndarnemendur sem hafa sem upp á vantar eöa 10%. Hann var víkjanlegur og átti aldrei aö vera meiri en 49%, en stefnt er aö því að bærinn dragi sig alveg út úr hlutafélaginu í framtíöinni. Á laugardaginn var boðað til stofnfundar hlutafé- lagsins og er stefnt að því aö hefja tilraunaútsendingar á endurvarpi fljótlega á næsta ári. Á stofnfundinum voru sam- þykkt lög félagsins og kjörin stjórn. Hana skipa Jón A. Ólafs- gáfnavísitöluna í lagi, þetta frá 130 til 150. Tilgangur starfseminnar er að veita góöum nemendum tæki- færi til að kljást viö aukin verk- efni. Oft reynist þeim skóla- námið eitt og sér ekki nægilegt viöfangsefni og þurfa fleiri og annars konar verkefni. Skólamálaráö Reykjavíkur mun á næstunni taka fyrir ósk Námsráðgjafarinnar um styrk til áframhaldandi starfsemi. son (Geisli), Gísli Valtýsson (Fréttir), Ómar Guðmundsson (Elnet), Sigmar Gíslason og sá fimmti veröur fulltrúi bæjarins sem bæjarstjórn tilnefnir. Til vara voru kjörnir Davíð Guö- mundsson og Jóhann Péturs- son. Nafn á hlutafélaginu var ekki ákveðið, en það er í verka- hring stjórnarinnar aö gera það í samráöi viö bæjarbúa meö samkeppni um nafn. Dr. Bragi sagði í samtali viö Tímann í gær, aö starfsemin hefði ævinlega veriö rekin af mikilli hagsýni og hefði ekki kostað borgarsjóð mikið fé, eða milli eina og tvær milljónir króna á ári. Dr. Bragi segist telja að árangurinn af starfinu hafi reynst mjög góöur og fyrrver- andi nemendur, sem nú eru viö nám víða um heim, hafa sent Námsefnisráðgjöfinni bréf með þökkum fyrir starfsemina. ■ Sparnaöurinn hjá borginni— Námsráögjöf dr. Braga hefur misst flugiö: Gáfnakrakkarnir missa verkefnin Happamót BSÍ: Keppnisferöir á meöal fjölda verölauna Feröir á Evrópumótiö í tvímenningi í Róm næsta vor veröa aö- alverölaunin á bridgemóti sem veröur haldiö í nýju húsi Bridgesambands íslands um helgina. Á morgun og sunnudag stendur BSÍ fyrir fjáröflunarmóti vegna húsnœb- iskaupa hreyfingarinnar. Vonast er eftirgóbri þátttöku. Tímamynd Bjöm Aö auki verður fjöldi annarra verölauna í boði. Mótiö er haldið í fjáröflunar- skyni vegna húsakaupa BSÍ, en þaö hefur nú flutt starfsemi sína að Þönglabakka 1, R-vík. Mótiö hefst á morgun, laugar- dag, kl. 11. og verða þá spilað- ar tvær 24-spila lotur meö Mitchell- fyrirkomulagi. 16 efstu pörin úr báöum lotum kpmast í úrslit sem hefjast á sunnudaginn kl. 11.00. Sam- hliða veröur spiluö þriöja lotan með Mitchell fyrirkomulagi. Holland og Róm Aðalverölaun veröa eins og áö- ur segir ferö á Evrópumótið í tvímenningi í Róm. Einnig veröa ferðaverðlaun fyrir 2. og 3. sætið í úrslitunum. Aö auki verða veitt umferðar- verölaun í öllum Mitchell- lot- unurn fyrir efsta sæþö í báðar áttir. Þá verða veitt sérstök verölaun fyrir bestan saman- lagðan árangur í tveimur lot- um af þremur. Hæsta kvenna- pariö fær ferö á bridgemót sem haldið veröur á Schiphol-flug- velli í Amsterdam næsta sumar og hæsta unglingapariö fær ferð á sterkt unglingamót sem haldið veröur í Hollandi í janú- ar. Einnig veröa veitt verölaun fyrir bestan árangur í flokki eldri spilara og í blönduðum flokki. Hús Bridgesambandsins rúmar um 150 pör. Húsið reyndist þó ekki nægilega stórt fyrsta kvöldið, því þá þurfti aö vísa frá um 10 pörum sem vildu taka þátt í Philip Morris tví- menningnum. Enn er tekið við skráningu. Úrslit úr Philip Morris tvímenningnum Philip Morris tvímenningur- inn var spilaður föstudaginn 18. nóvember. 150 pör spiluðu í 5 30-para riölum í Reykjavík. Útreikningurinn var þrenns konar; í fyrsta lagi var landství- menningur og Evróputví- menningur, í öðru lagi Philip Morris tvímenningur með fyr- irfram ákveðnu skori og aö lok- um var hver riðill reiknaður út í Butler. Bestur árangri í PH- tvímenningnum náöu: A-riöill NS: 1. Baldur B|artmarsson-Stelndór Ingimundar- son 31,1 impar 2. Stefanía Skarphéöinsdóttir- Abalsteinn Sveinsson 12,7 impar 3. Guömundur Sv. Hermannsson-Helgi Jó- hannsson 12,10 impar AV: 1. Hrafnhildur Skúladóttir-Jörundur Þóröarson 52,6 impar 2. Hannes Guömundsson-Haraldur Sigurösson 37,9 impar 3. Brynjólfur Gestsson-Sigfús Þóröarson 32,8 impar B-ribill NS: 1. Friörik Jónsson-Róbert Geirsson 41,5 impar 2. Gísli Fribfinnsson-Sigrún Ólafsdóttir 34,9 impar 3. Jón Ingólfs.-Sverrir Kristinsson 32,8 impar AV: 1. Þóröur Björns.-Erlendur Jónsson 41,5 impar 2. Stefán Jóhannsson-Ingi Agnarsson 37 impar 3. Sigtryggur Jónsson-Guömundur Ágústsson 35,8‘impar C-riöill NS: 1. Þröstur Ingimarsson-Úlfar Örn Friöriksson 75,5 impar 2. Siguröur B. Þorsteinsson- Guölaugur R. Jó- hannsson 44,9 impar 3. Guömundur Baldursson-Guömundur Grét- arsson 35,1 impi AV: 1. Guömundur Páll Arnarson-Þorlákurjónsson 39.8 impar 2. Björgvin Már Kristinsson-Bjarni Á. Sveins- son 32,2 impar 3. Böövar Guömundsson-Sæmundur Björns- son 17,4 impar D-riöill NS: Sigurjón Helgas.-Gunnar Karls. 57,f: impar 2. Guömundur Pétursso.i-Halla Bergþórsdóttir 56 impar 3. Guölaugur Nielsen-Anna Guölaug Nielsen 48.8 impar AV: 1. Guöbjörn Þóröarson-Steingrímur Stein- grímsson 29,7 impar 2. Steingrímur Jónsson-Magnús Aspelund 29,2 impar 3. Unnur Sveinsdóttir-Inga Lára Guömunds- dóttir 28,4 impar E-riöill NS: 1. Hjalti Elíasson-Eiríkur Hjaltason 60 impar 2. Sveinn R. Þorvaldsson-Páll Þór Bergsson 52,7 impar 3. ína Gísladóttir-Þórir Dagbjarts. 40,4 impar AV: Magnús Torfason-Gísli Torfason 43,7 impar 2. Jóhannes Ágústs.-Fribrik Friöriks. 31,8 imp. 3. Ársæll Vignis.-Trausti Haröarson 15,8 impar Bestum árangri í Butler tví- menningnum náðu eftírfar- andi pör: A-ribill NS: 1. Baldur Bjartmarsson-Steindór Ingimundar- son 46 impar 2. Guömundur Sv. Hermannsson-Helgi Jó- hannsson 30 impar 3. Jón Helgi Eiösson-Friöþórjakobs. 14 impar AV: 1. Ólöf Ólafsdóttir-Haukur Árnason 49 impar 2. Hrafnhildur Skúladóttir-Jörundur Þóröarson 36 impar 3. Brynj.Gestsson - Sigfús Þóröarson 36 impar B-riöill NS: 1. Friörik Jónsson-Róbert Geirsson 66 impar 2. Gísli Friöfinnsson-Sigrún Ólafsd. 37 impar 3. örn Arnþórs.-Svanborg Dahlmann 33 impar AV: 1. Sigtryggur Jónsson-Guömundur Ágústsson 69 impar 2. Þóröur Bjöms.-Erlendur Jónss.. 65 impar 3. Stefán Jóhannsson-Ingi Agmarsson 51 impi C-riöill NS: 1. Þröstur Ingimarsson-Úlfar örn Friöriksson 59 impar 2. Siguröur B. Þorsteinsson- Gublaugur R. Jó- hannsson 35 impar 3. Hannes Ingibergsson-Jónína Halldórsdóttir 35 impar AV: 1. Björgvin Már Kristinsson-Bjarni Á. Sveins- son 76 impar 2. Guömundur Páll Arnarson-Þorlákur Jónsson 56 impar 3. Halldór Svanbergsson-Kristinn Kristinssón 34 impar D-riöill NS: 1. Guölaugur Nielsen-Anna Guölaug Nielsen 67 impar 2. Guömundur Pétursson-Halla Bergþórsdóttir 45 impar 3. Sigurjón Helgas.-Gunnar Karls.. 39 impar AV: 1. Björgvin Sigurös.-Rúnar Einarsson 45 impar 2. Steingr. Jóns.-Magnús Aspelund 41 impi 3. Unnur Sveinsdóttir-Inga Lára Guömunds- dóttir 36 impar E-riöill NS: 1. Hjalti Elíasson-Eiríkur Hjaltason 77 impar 2. Sveinn R. Þorvaldsson-Páll Þór Bergsson 50 impar 3. Jón Björnsson-Björn Þorláksson 17 impar AV: 1. Magnús Torfason-Gísli Torfason 80 impar 2. Jóhannes Ágústsson-Friörik Friöriksson 43 impar 3. Árni Magnús.Anton Sigurösson 24 impar Sérstök verðlaun eru fyrir sig- urvegara í hverri átt í hverjum riðli í PH-tvímenningnum og veröa þau afhent 4. desember í lok Happamóts BSÍ. Framvegis verða spilaðir eins kvölds tvímenningar með for- gefnum spilum öll föstudags- kvöld. Spilað er í nýja húsnæö- inu að Þönglabakka 1 og hefst spilamennska stundvíslega kl. 19.00. Reykjanesmót í tvímenningi Reykjanesmót í tvímenningi veröur haldiö laugardaginn 10. desember næstkomandi kl. 10.00 í hinu nýja og glæsilega húsi sem allir bridgespilararar hafa eignast aö Þönglabakka 1 (BSÍ). Spilaður veröur barómet- er og fer fjöldi spila eftir þátt- töku. Keppnisgjald verður það sama og í fyrra eöa 1.500 kr. á spilara. Keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Allir spilarar í Reykjanesum- dæmi eru hvattir til að mæta á skemmtilegt mót í þessu nýja og glæsilega húsi BSI. Vinsam- lega skráiö ykkur hjá Karli Ein- arssyni, sími 92-37595, vs. 92- 37477, Sigurjóni Harðarsyni, sími 91- 651845, vs. 91-681332 eöa hjá BSÍ, s. 879360.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.