Tíminn - 09.12.1994, Qupperneq 10
10
Wnátm
Föstudagur 9. desember 1994
Tjaldað til einnar nætur
jónína Leósdóttir: Þríleikur. Fróbi hf. 172
bls.
Þríleikur er fyrsta skáldsaga
Jónínu Leósdóttur. Áður hefur
hún skrifaö tvær samtalsbækur
og vinsæla unglingabók, Sundur
og saman, sem kom út í fyrra.
Þríleikur er saga þriggja systra,
Ásu, Signýjar og Helgu. Þær lifa í
nútímanum og segir sagan frá lífi
hverrar þeirra í 12 köflum. Höf-
undur sér inn í huga allra aöal-
persóna sinna, en samræður eru
veigalítill þáttur og af skornum
skammti.
Lesandinn fylgist með sjón-
varpsfréttakonunni Ásu, hús-
móðurinni Signýju og ævintýra-
manneskjunni og viðskiptafræð-
ingnum Helgu. Þær takast á við
ótrúlega fjölbreyttan veruleika,
þar sem ótrúlega hávaxnir menn
BÆKUR
BjÖRN ÞORLÁKSSON
og flestir mjög klofnir og brjóst-
umkennanlegir koma við sögu.
Sjálfar em systurnar þrjár jafn
ólíkar og hægt er og eiga ekkert
annað sameiginlegt en að vera
systur. Ása er fráskilin, tveggja
barna „karríer-kona", sem fór
fyrst að lifa eftir að hún skildi við
kvensama lækninn sinn. Signý
hefur, líkt og Ása, látib sinn kaíl
troba á sér fram eftir öllu, en er
að kvikna til vitundar um hlut-
skipti sitt, en Helga hefur frá
upphafi verið ofursjálfstæð kona
og reyndar svo að henni er nán-
ast ómögulegt ab tjalda lengur en
til einnar nætur.
Og þannig er með bók þessa í
heild; þab er tjaldab til einnar
nætur við samningu hennar.
Hún hefur lítið sem ekkert fagur-
fræðilegt gildi, en ágætis afþrey-
ingargildi. Sem reyfari er hún að
mörgu leyti forvitnileg, enda í
nógu að snúast hjá systrunum
allan tímann og lesandanum
haldið við efnið. Auk þess greið-
ist úr flækjunum í lokin, þannig
að enginn þarf aö kvíða vondum
endi.
Annmarkarnir em þó augljósir,
enda trúverðugleiki bókarinnar
enginn. Sem dæmi má nefna
fréttastörf Ásu, en þar byggist allt
upp á hraða og hörku og verður
hið heimóttarlega íslenska sam-
félag ótrúlega heimsborgaralegt
og spennandi: „Þú þarft að hafa
upp á þessum þingmanni fyrir
ÞRILEIKUR
JÓNÍNA LEÓSDÓTriR
NÚTÍMASAGA
mig. í einum grænum. Ef hann
er hvorki heima né niðri á þingi
er hann ömgglega að gamna sér
meb hjákonunni. Neðsta númer-
ið á þessum lista er leynisíminn
hjá henni. Drífðu þig!" (bls. 15).
Þá er sífellt verið að segja frá hinu
augljósa, líkt og lesandinn sé
hálfviti. Þannig má nefna: „Þegar
dyrabjöllunni var hringt um níu-
leytiö hrökk hún í kút. Eitt and-
artak hvarflabi það að henni að
nú væri Jean-Paul mættur í eigin
persónu. Síðan áttaði hún sig.
Hann hefði ekki getað komist
svona fljótt yfir hafib nema í
Concorde þotu. Og slíkar flugvél-
ar vom ekki í fömm á milli Frakk-
lands og íslands" (bls. 48-49).
Þema bókarinnar er torfundið,
enda heyrir hún sem fyrr segir
undir hreinar afþreyingarbók-
menntir. Framhjáhald, afbrigði-
legt ástarlíf, nauðgun, ferbalög,
útlendir sjarmörar, hæstaréttar-
lögmenn, drykkjusjúklingar,
prófessorar, yfirlæknar o.s.frv.
nægja til að hvetja lesandann
áfram uns lestri bókarinnar er
lokið og þar með er tilganginum
væntanlega náð. Hitt veldur von-
brigöum ab metnaður höfundar
hafi ekki verib meiri en raun ber
vitni, því nokkrar væntingar
vom gerðar til hennar eftir vel-
heppnaba unglingabók síðasta
árs. ■
UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON
Happamót Bridgesambands íslands:
Sigurður og Gylfi
höfbu tæpan sigur
Helgina 3.-4. desember var haldiö fjáröflunarmót í Þöngla-
bakka 1, í nýju og glæsilegu húsnæði BSÍ, til fjáröflunar vegna
kaupanna.
Vegleg verðlaun voru í boði,
þar á meðal ferð fyrir tvo á Evr-
ópumót í tvímenningi sem
haldið verður í Róm í mars nk.
auk annarra ferðavinninga og
fjölda happavinninga sem
dregnir voru út í hverri lotu.
Auk þess voru flokkaverðlaun í
flokki yngri spilara, kvenna,
para og eldri spilara. 58 pör
spiluðu fyrstu lotu á laugardeg-
inum og 54 pör lotu tvö. 16
efstu pörin komu áfram í úr-
slitabarómeter sem hófst kl. 11
á sunnudag, en aöeins 23 pör
spilubu þriðju mitchell-lotuna
sem spiluð var kl. 13 á sunnu-
deginum.
Barómeterkeppnin var
spennandi allan tímann, en
Sigurður B. Þorsteinsson og
Gylfi Baldursson, sem unnu
undankeppnina á laugardegin-
um, enduðu einnig sem sigur-
vegarar í abalkepninni með þó
aðeins 43 stig. Þeir hlutu þar
með farmiða og þátttökugjald
á Evrópumeistaramótiö í Róm.
Tvö pör voru hnífjöfn í 2.-3.
sæti. Innbyrðis seta réb úrslit-
um um að Kristján Blöndal og
Stefán Gubjohnsen hlutu ann-
að sætib með 40 stig og helgar-
ferð með Dublin með Sam-
vinnuferðum. Hallgrímur Hall-
grímsson og Haukur Ingason
hlutu 3. sætið og ferð innan-
lands með Flugleiðum í verð-
laun, einnig með 40 stig.
í fjórða sæti enduðu Guð-
mundur Páll Arnarson og Þor-
lákur Jónsson með 38 stig.
Flokk 25 ára og yngri unnu
Steinar Jónsson frá Siglufirði
og Magnús Magnússon og þar
með ferb með Flugleiðum á
yngri spilara-mót í Hollandi í
byrjun janúar 1995.
Símon Símonarson og Björn
Theódórsson unnu flokk eldri
spilara og ferð meb Flugleiðum
innanlands. (Þess má geta til
gamans að Björn Theódórsson
er framkvæmdastjóri Flug-
leiða).
Guðlaug Jónsdóttir og Dröfn
Guðmundsdóttir unnu
kvennaflokkinn og ferð með
Flugleiðum á Schiphol- mótib í
Hollandi næsta vor.
í paraflokki varð að draga
um sigurvegara þar sem tvö
pör, Gubrún Jóhannesdóttir og
Björgvin Már Kristinsson og
Ólöf H. Þorsteinsdóttir og
Sveinn R. Eiríksson urðu ná-
kvæmlega jöfn að stigum.
Dregin voru spil til að úrskurða
um siguvegara og dró fyrr-
nefnda parið tígulfjarka en hitt
tígulsexu! Sveinn og Ólöf
hlutu þar með ferðavinning í
leiguflugi Samvinnuferða að
verbmæti 30.000 kr.
Kristján Hauksson og Jó-
hanna Katrín Kristjánsdóttir
sáu um keppnisstjórn og út-
reikning en Helgi Jóhannsson,
forseti BSÍ, og Elín Bjarnadótt-
ir, framkvæmdastjóri BSÍ, af-
hentu verðlaunin í mótslok.
Stjórn Bridgesambands ís-
lands þakkar þeim spilurum
sem mættu og sýndu stuðning
sinn í verki við húsakaupin en
þeir hefðu vissulega mátt vera
fleiri.
Símon í sínu essi
Símon Símonarson hefur lengi
verib í hópi bestu bridgespilara
hérlendis. Hann er löngum í ess-
inu sínu í úrspilinu og fær oft
einum slag meira en gengur og
gerist þegar hann er í sagnhafa-
sætinu. Lítum á dæmi um þetta
úr Happamótinu:
Norður gefur/NS á hættu
A 765 ¥ ÁT2 ♦ K63
+ K972
♦ KG43 N V A * D92
¥ 96 ¥ DGS
♦ ÁGT8 ♦ D974
+ ÁG 4 ÁT8 * D84
¥ K8743
♦ 52 * T54
Norður Austur Suður Vestur
pass pass pass 1 grand
pass pass pass
Happamót BSÍ fór fram um síbustu helgi helgi til fjáröflunar hins nýja
glœsilega húsnæbis BSÍ, ab Þönglabakka 1. Hér fylgjast áhugasamir
bridgeunnendur meb úrslitaleiknum í bikarkeppninni, vígsluhelgina.
„Ég á mikið af dömum,"
sagði Björn Theódórsson er
hann lagði upp blindan en
grand Símonar hafði lofað 13-
15 punktum. Norbur lagði af
stað með lauftvistinn, fjóröa
hæsta, og laufdrottningin var
vart komin á boröið þegar Sím-
on teygði sig í hana og henti á
borðið. Subur setti fimmið en
Símon sexuna. Næst leyfði
Símon tígulníunni að rúlla og
norbur drap með kóng. Eftir
umhugsun spilabi norður aftur
litlu laufi og gaf þar með sjálf-
um sér núllið en Símoni topp-
inn, þar sem hann fékk 9 slagi
alls í spilinu. En hvers vegna
spilaði norbur aftur laufi? Jú,
það gat ekki veriö „rétt" spila-
mennska með ÁGx heima ab
stinga upp laufdrottningunni.
Ef suður ætti kónginn, sem var
mögulegt ef útspil norðurs var
frá tíunni fjórðu, myndi Símon
vera búinn að opna litinn og
því ályktaði norður aö beiðni
Símonar um drottninguna í
fyrsta slag lýsti veikleika í litn-
um. Einföld blekking og áhrifa-
rík. Erfiður maður Símon.
Öryggib á oddinn
Annað áhugavert spil kom
upp í fyrstu lotunni í spili 9:
♦ G7642
V G83
♦ Á9
♦ Á84
N
S
* KT93
¥ ÁK
* K8
* KGTS3
Sagnir urðu heldur villtar á
einu borðinu og norður endaði
sem sagnhafi í sex spöðum:
Spilaáætlun eftir hjartaútspil?
Útlitið er ekki glæsilegt. Bæbi
misskilningur og létt
spaðaopnun norburs í spilinu
urðu til þess ab slemman var
sögð en ef menn eru í henni
veröur að reyna að vinna hana
Sagnhafi drap á hjarta, tók
hjartakóng og spilaði sig heim
á tígulás. Hvað svo?
Allt spilib:
A G7642
V G83
♦ Á9
* Á84
* -
V T742
♦ G76S432
* D9
N
V A
S
* ÁD8S
V D965
* DT
* 762
+ KT93
¥ ÁK
♦ K8
+ KGTS3
Nú urðu sagnhafa á afdrifa-
rík mistök. Hann spilaði spaða-
gosanum með þeim orðum að
það væri fróðlegt að vita hve
mörg prósent þessi slemma
væri. Austur drap á ás og og
þegar vestur sýndi eyðu byrjabi
sagnhafi að naga sig í handa-
bökin. Eins og lesendur sjá er
rétta spilamennskan til ab
vernda sig gegn 4-0 legunni að
spila litlum spaða að heiman.
Það gjörbreytir spilinu, því þá
er hægt ab spila gosanum næst
þegar sagnhafi er heima og
spila þriðja spaðanum. Með
því móti vinnst spilið ef sagn-
hafi tapar ekki slag á lauf en
hann hefur þrjár leiðir og tvær
leiða til vinnings, annað hvort
ab toppa laufið eða svína af
vestri. Sú leið er örlítið betri
þar sem vestur er líklegri til að
eiga lengd í laufinu vegna 0-lit-
arins í spaða.
En hægan hægan. Austur
spilaði tígli á kóng blinds eftir
að hafa drepib á spaðaás og
enn gat sagnhafi unnið spilið.
Einfaldlega með því að spila
lauftíunni, laufi á ás, svína
spaða, laufi á áttuna og svína
aftur spaða. Sú leib fannst hins
vegar ekki og sagnhafi fór einn
nibur. Það gaf tæran botn, þar
sem ekkert hinna paranna fór í
slemmuna, en hefði að sama
skapi gefið gulltopp ef öryggis-
spilamennskan hefbi verið
notuð í spaðaíferðinni.
Vetrarmitchell BSÍ
Föstudaginn 2. desember var
spilaður eins kvölds tölvu-
reiknaður mitchell með for-
gefnum spilum. 30 pör spil-
uðu, 10 umferðir með 3 spilum
og var meðalskor 270. Efstu
pör:
NS:
1. Halldór Þorvaldsson-Sveinn
R. Þorvaldsson 318
2. Sigurður Ámundason-Jón Þór
Karlsson 313
3. Una Árnadóttir-Kristján Jón-
asson 298
4. Andrés Ásgeirsson-Ásgeir H.
Sigurðsson 290
5. Björn Þorláksson-Þorsteinn
Guöbjörnsson 288
AV:
1. Guðlaugur Sveinsson-Magnús
Sverrisson 373
2. Kristinn Þórisson-Ómar Ol-
geirsson 316
3. Gottskálk Guðjónsson-Árni
H. Friðriksson 289
4. Erlendur Jónsson-Hjalti Berg-
mann 289
5. Elín Jónsdóttir-Lilja Guðna-
dóttir 286
Spilað er öll föstudagskvöld í
húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1.
Spilamennska hefst kl. 19.00.
Bridgefélag SÁÁ
Þriðjudaginn 29. nóvember
var spilaður eins kvölds tölvu-
reiknaður mitchell með for-
gefnum spilum. Meðalskor var
216. Efstu pör:
NS:
1. Páll Þór Bergsson-Eysteinn
Sigurðsson 270
2. Magnús Torfason-Guðni Kol-
beinsson 256
3. Magnús Þorsteinsson-Guð-
mundur Sigurbjörnsson 242
AV:
1. Rósmundur Guðmundsson-
Páll Sigurjónsson 266
2. Björn Björnsson-Nicolai Þor-
steinsson 256
3. Sturla Snæbjörnsson-Cecil
Haraldsson 242
Aðalsveitakeppni félagsins
fer fram á morgun, laugardag-
inn 10. desember. Spilaöir
verða sex 10-spila leikir með
monrad fyrirkomulagi og sil-
furstig í boði. Mótið hefst kl.
11.00. Spilasjabur Úlfaldinn
og Mýflugan, Ármúla.