Tíminn - 29.12.1994, Síða 5
Fimmtudagur 29. desember 1994
5
Skyggnst í
hugardjúpin
Baltasar Kormákur og Hilmir Sncer Guönason í hlutverkum sínum í
Fávitanum.
Þjóbleikhúsib: FÁVITINN eftir Fjodor Do-
stojevskí. Leikgerb: Simon Grey. Endur-
skobub af Seppo Parkkinen og Kaisu
Korhonen. Þýbing: Ingibjörg Haralds-
dóttir. Lýsing: Esa Kyllönen. Leikmynd:
Eeva Ljas. Búningar: Þórunn Sigríbur
Þorgrímsdóttir. Leikstjórn: Kaisa Kor-
honen. Frumsýnt á Stóra svibi 26. des-
ember.
Jólasýning Þjóóleikhússins er
vegleg og vönduö. Þeir, sem
vilja sjá mikiö og djúpt skáld-
verk á leiksviöi og sleppa um
stund frá yfirborösglamri sam-
tímans, fá hér staögóöan kost.
Því Dostojevskí er fjarri öllu
glamri. Hann tekst vægöarlaust
á viö stórar spurningar og lýsir
beint niður í sálarfylgsnin. Þetta
sjá menn auðvitað best meö því
aö lesa sögur hans, sem góðu
heilli hafa komið út á íslensku
hver af annarri síöustu ár, ekki
vonum fyrr. Ingibjörg Haralds-
dóttir hefur unniö gott starf
meö því aö le'ggja bækur þessa
rússneska jöfurs á borð íslenskra
lesenda. Hún þýðir aö sjálf-
sögðu þessa leikgerð Fávitans,
sem er bresk aö uppruna. Leik-
stjóri, leikmyndarhönnuður og
lýsingarmeistari eru hins vegar
Finnar. Þaö er þetta leikhúsfólk
frá Finnlandi sem á mestan
heiöur af því hve vei sýningin
tekst og hversu ánægjulegt var
aö fylgjast með henni á frum-
sýningu annan jóladag. Þarna
er greinilega á ferö fólk sem
kann til verka og hefur í senn til
aö bera næmleik, skilning og
virðingu gagnvart viöfangsefn-
inu.
Fávitinn er löng saga og fyrir-
fram má það viröast næsta von-
laust aö koma henni á leiksvið í
heillegri mynd. En eftir því sem
ég man verkiö, tel ég ekki vafa á
að tekist hafi aö leiða kjarna
þess fram í sýningunni, sem öll
er haglega sett á sviö. Ytri bún-
aður er mjög stílhreinn, leik-
mynd og búningar, litirnir í
þeim: ég bendi aðeins á rauðan
og svartan kjól Natösju, sem
Tinna Gunnlaugsdóttir bar af
reisn. Sviöiö er haglega notaö
og atriðaskipti greið, enda þarf
þess: nógu löng er sýningin fyr-
ir því. Lýsingin er og mjög
markviss og varpar dularfullum
skuggablæ á sviöið. Loks er aö
telja tónlistina, sem undirstrik-
aði mikilvæg atriði.
Efni Fávitans hefur verið rakið
í stórum dráttum í fjölmiðlum. í
sem skemmstu máli segir hér af
Myshkin fursta, ungum manni
flogaveikum, sem kemur til Pét-
ursborgar af heilsuhæli í Sviss.
Hann er nánast heilagur maður,
góðvild og mannkærleikur
holdi klædd, en lendir í miðjum
svelg myrkra ástríðna hjá þeim
borgurum sem hann kynnist:
Flærö, ágirnd, afbrýöi, hund-
ingjaháttur, sjálfseyöileggingar-
fýsn: allt leikur þetta lausum
LEIKHÚS
GUNNAR STEFÁNSSON
hala í brjóstum fólksins sem
furstinn kynnist. Sterkasta mót-
vægi furstans, sem myndar ann-
an arm þríhyrnings með hon-
um, er hin fagra, ógæfusama og
sjálfstortímandi Natasja Fil-
ippovna. En fyrsti maður sem
furstinn hittir í lest á leiö til
borgarinnar er Rogozhín, sem
elskar Natösju af hömlulausri
ástríðu. Myshkin er gæddur
innsæi meiru en aðrir og sér aö
samband þeirra muni leiöa til
glötunar beggja. Hann hrífst
líka af hinni ungu Aglaju, en
samt er hann reiðubúinn aö
kvænast Natösju af góðsemi. í
kringum þessar persónur skipa
sér ýmsir fulltrúar hins fjöl-
breytilega mannlífs Rússlands:
Hershöföingi, kona hans sem
furstinn sér aö er barn, foreldrar
Aglaju, systur hennar tvær,
unnustar þeirra, lágstéttarmaö-
urinn fátæki Ívolgín sem Nata-
sja auömýkir skelfilega, hinn
sjúki, beiski menntamaöur Ip-
polít. Og eru þá ekki allir taldir.
Andspænis öllu þessu mann-
lífi, hráu, miskunnarlausu,
stendur Myshkin. Mannúöar-
viðhorf hans er altækt, hann sér
hið góöa í öllum. Og allir bregð-.
ast við honum. „Hann er sá
stórviðburður sem hrekur hvern
og einn, um sinn að minnsta
kosti, út af því spori sem hann
hefur fylgt," segir Árni Berg-
mann í fróðlegri grein í leikskrá,
„hann er einskonar gulllykill aö
mennskum hjörtum. Hann er
öðruvísi en aðrir en um leiö
skyldur öörum aöalpersónum í
því að þær eru frábærar eins og
hann, frábærar í hamslausu ást-
arhatri, girnd, stolti..."
Það skortir þannig ekki dram-
atísk átök í þessu verki. Fólki
Dostojevskís má líkja við þan-
inn streng sem kveður við hátt
undan átökum. En í Myshkin
sjáum við ímynd Krists meðal
manna. Um það hefur ýmislegt
verið rætt fyrr og síðar, og
Gunnar Kristjánsson drepur á
það í annarri athyglisverðri leik-
skrárgrein. Minnist hann þar á
þá hugmynd sem að baki býr
hjá Dostojevskí og nefnist þján-
ingardulhyggja, „sem byggist á
þeirri hugsun að Guð sé með
þeim sem þjáist". Hinn floga-
veiki, hreinhjartaði Myshkin,
sem kemur lífinu í kringum sig
á hreyfingu, er nefndur fáviti,
en í rauninni er þab umhverfi
hans sem er viti firrt.
Allt er þetta meira mál en svo
aö rætt verði hér. En sýning
Þjóðleikhússins er svo vel af
Þórður Kárason, fræðimabur og
lögregluþjónn, sem nú er nýlát-
inn, var hagyröingur góður og
hraut mörg vísan úr penna hans
á 42 ára starfsævi í Reykjavíkur-
lögreglunni. Úrval úr þessum
vísum hans er nú komið út á
bók og nefnist hún Lögguljóð.
Vísunum fylgja margar
hnyttnar sögur, sem margar
hverjar út af fyrir sig eru aldar-
farslýsingar. Bókin er vel mynd-
hendi leyst að hún má verba til-
efni frjórra umþenkinga. Hinn
finnski leikstjóri undirstrikar
Kristsgervingu furstans með því
að nota á baksviði fræga og sér-
kennilega mynd af Kristi sem
hvílir á banabeði, eftir sextándu
aldar málarann Holbein. Sú
mynd kemur í ljós í lok hvors
hluta leiksins fyrir sig og átti
ásamt tónlistinni ríkan þátt í að
gefa sýningunni á þeim stöðum
sterkan blæ helgiathafnar, gubs-
þjónustu.
Stjarna sýningarinnar af leik-
araliðinu er hinn ungi og álit-
legi Hilmir Snær Guðnason.
Hann er sem sniðinn í hlutverk-
ið og skilar því einkar fallega
undir markvissri leiðsögn leik-
stjórans. Leikur Hilmis er blátt
áfram, innilegur og hófsamleg-
ur svo unun er á ab horfa. Balt-
asar Kormákur myndar æskileg-
an mótpól sem Rogozhín: dökk-
ur og upptendraður. Tinna
Gunnlaugsdóttir fer með hið
örðuga hlutverk Natösju Fil-
ippovnu af verulegum skaphita.
skreytt af ágætum teikningum,
sem falla að efninu.
Lögguljóð er ekki á almenn-
um bókamarkaöi, en hægt er að
nálgast hana hjá ekkju höfund-
ar, Elínu Gísladóttur, Sund-
laugavegi 28. Síminn er 32768.
Verði bókarinnar er í hóf stillt
og kostar hún aðeins þúsund
krónur, en er samt 143 blaðsíð-
ur að stærð.
Kveðskapur
um lögguna
Við áramót
Á næstu dögum birtast yfir-
gripsmiklar blaðagreinar þar
sem landsfeburnir gera okkur,
hinum almennu borgurum,
grein fyrir stöbu landsmálanna
og áformum sínum á komandi
ári.
Oft bera vangaveltur þessar
yfirskrift eins og þetta greinar-
korn mitt í dag og að sjálfsögðu
ætla ég aö velta því fyrir mér
hvað ég vildi helst sjá til lands-
feðranna á nýju ári, sem eins og
allir vita er kosningaár.
Mér hefur alltaf fundist þjóð-
in vera eins og ein stór fjöl-
skylda og hef ég þá gjarna litið á
stjórnmálaforingjana sem upp-
alendur, sem eiga að vera börn-
unum góð fyrirmynd.
Sú uppeldisaðferð gefst vel
inni á heimilunum og ég er ekki
í nokkrum vafa um að það gerir
hún líka á þjóðarheimilinu. Á
sinn hátt geta líka slæmar fyrir-
myndir alið af sér óknyttaung-
linga, sem verða heimilinu til
skammar og þjóbfélaginu til
ama.
Um langt skeið var jafnaðar-
maðurinn Tage Erlander forsæt-
isráðherra Svía. Ég man ekkert
til að segja af þeim mæta manni
utan eitt: Hann varö þekktur
fyrir alþýðlega framkomu og til
vinnu sinnar var sagt að hann
færi gjarna meb strætisvagni.
Oft hefur mér verib hugsab til
þessa jafnaðarmanns, þegar ég
hef í hneykslan minni fylgst
með starfsbræbrum hans hér á
landi, þegar leikaraskapurinn og
brublið virðist vera það sem lyft
getur stjórnmálamönnum í
hæstu hæðir vinsælda.
Það er nefnilega hyldýpi á
Frá
mínum
bæjar-
dyrum
LEÓ E. LÖVE
milli gamansemi og fíflsku.
Ég varð þeirrar gæfu aðnjót-
andi að kynnast Ólafi Jóhannes-
syni vel, ef til vill betur en flest-
ir aðrir. Þeir, sem muna þann
mæta mann, minnast þess ab
hann var alvörugefinn og fastur
fyrir, en gat brugöiö fyrir sig
glettnum tilsvörum og sá
spaugilegu hlibar málanna þeg-
ar sá gállinn var á honum.
Hiö sama má segja um fleiri
stjórnmálaforingja þeirra ára-
tuga sem ég man.
Þeir voru alvörumenn, enda
trúab fyrir alvarlegum mála-
flokkum, trúað fyrir forsjá og
uppeldi heillar þjóbar.
Þau áramótaheit sem vib, hin-
ir almennu borgarar þessa
lands, viljum sjá strengd og
efnd af leiðtogum þjóðarinnar
eru um heilindi, heiðarleika og
hollustu gagnvart okkur, okkur
sem erum í raun vinnuveitend-
ur jafnt og samverkamenn
þeirra.
Skítkast og skrípalæti færa
engum neitt. Ef til vill hlæjum
við að hnyttnum tilsvörum sem
falla í kappræöuþáttum eða á
fundum, en hvert leiðir það
þjóðina ef uppskafningar og
brandarakarlar eru leiddir til
Kannski hefði átt að leika Na-
tösju enn frekar á dökku nótun-
um, en Tinna sýnir þokka henn-
ar og reisn einkar vel. Steinunn
Ólína Þorsteinsdóttir fór einnig
af þokka með hlutverk Aglaju.
Önnur hlutverk eru minni og
var skilað eftir hætti, án þess ab
sérstökum tíðindum sætti. Þó
ber að nefna kraftmikinn leik
Stefáns Jónssonar sem Ippolít
og Hjálmar Hjálmarsson átti
sannfærandi leik sem hinn
aumkunarverði Ívolgín.
Eldri og yngri leikaralið Þjóð-
leikhússins náöi hér ágætlega
saman þannig að gott jafnvægi
var. Gunnar Eyjólfsson og
Helga Bachmann léku hershöfð-
ingjann og konu hans og Helgi
Skúlason Totskí, fjárhaldsmann
Natösju: öll nutu sín vel. Rand-
ver Þorláksson lék einna and-
styggilegustu persónuna, Le-
bedév, og skilaði peim náunga
svo sem hæfði. Ótalin eru þá
Halldóra Björnsdóttir, Edda
Arnljótsdóttir, Sigurður Skúla-
son, Valdimar Örn Flygenring
og Kristján Franklín Magnús.
Að ógleymdri Bríeti Héðinsdótt-
ur í hlutverki þögullar móður
Rogozhíns. Hún sýndi í þeim at-
riðum þar sem hún kom fram
að ekki þarf að tala til ab öölast
„sterka návist" á sviðinu. Ann-
ars er ástæða til að nefna hversu
sjónræn sýningin er alla jafna
og þáttur í því er að leikstjórinn
hefur næmt auga fyrir hópupp-
stillingu, sem sjá mátti í ýmsurn
atriðum umhverfis borðið.
Fávitinn er löng sýning. Hún
er hæggeng meb köflum og
kann vel að vera að einhverjum
finnist hún „þung". Allt um þab
er hún svo góður fengur í leik-
húslífi okkar, ber öll vott um
slíka fagmennsku og vöndug-
leik, að óhætt er aö hvetja fólk
til aö láta hana ekki fram hjá sér
fara. ■
áhrifa, bara af því að þeir eru
fyndnir?
Svari nú hver fyrir sig. Til
forna voru hirðfíflin höfð til
skemmtunar, en ekki látin taka
ákvarðanir eða hleypt í fjárhirsl-
ur. I þjóbmálunum eru það
verkin sem tala og sagan stað-
festir ab trúðarnir gleymast, en
alvörumennirnir geymast á
spjöldum hennar.
Fyrir okkur öll á ég þá frómu
ósk, að um þessi áramót og um
alla framtíö leggi leiötogar þjób-
arinnar á það áherslu, að tekið
verði á málum af festu, aðgát
höfð í hvívetna og menn geröir
ábyrgir gerba sinna.
Verbi alvara og festa metin
meira en ábyrgðarleysi og brubl,
megum við vænta góðs árang-
urs og heilbrigðs þjóðlífs.