Tíminn - 04.01.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.01.1995, Blaðsíða 13
13 Miðvikudagur 4. janúar 1995__ ýdpRAMSÓKNARFLOKKURINN I. FUF-AN Almennur félagsfundur í Félagi ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni (FUF-AN) ver&ur haldinn á flokksskrifstofunni a& Hafnarstræti 90 næstkomandi föstudagskvöld 6. janúar kl. 21.00. Gestir fundarins ver&a: Gu&mundur Bjarnason, varaforma&ur Framsóknarflokksins. Framkvæmdastjórn SUF. Almennur fagna&ur a& fundi loknum. Allir velkomnir. Stjórnin II. Stofnfundur FUF-Þing- eyjarsýslum ver&ur haldinn í Garbari vi& Garbarsbraut á Húsavík, taugardaginn 7. janúar næstkomandi kl. 14.00. A fundinn mæta m.a. Gu&mundur Bjarnason, varaforma&ur Framsóknarflokksins, og Framkvæmdastjórn SUF. Fjölmennum. Undirbúningsnefnd III. FUF-Dalvík og nágrenni ver&ur haldinn sunnudaginn 8. janúar næstkomandi kl. 14.00 í Sæluhúsinu á Dalvík. A fundinn mæta m.a. Gubmundur Bjarnason, varaformabur Framsóknarflokksins, og Framkvæmdastjórn SUF. Fjölmennum. Undirbúningsnefnd UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupsta&ur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7, Njar&vík 92-12169 Njar&vík Katrín Sigur&ardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Abalhei&ur Malmquist Dalbraut 55 93-14261 Borgarnes Emil Þór jónsson Hrafnaklettur 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 93-81410 Grundarfjör&ur Anna Abalsteinsdóttir Gmndargata 15 93-86604 Hellissandur Gubni |. Brynjarsson Hjar&artún 10 93-61607 Bú&ardalur Inga C. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 93-47783 ísafjör&ur Petrína Georgsdóttir Hrannargata 2 94-3543 Su&ureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 94-6254 Patreksfjör&ur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 94-1373 Tálknafjör&ur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 94-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 94-2228 Þingeyri Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 94-8131 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 95-13390 Hvammstangi Hólmfri&ur Gu&mundsdóttir Fífusund 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Gu&rún Pálsdóttir Bogabraut 27 95-22722 Sau&árkrókur Gu&rún Kristófersdóttir Barmchlíb 13 95-35311 Siglufjör&ur Gubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 96-71841 Akureyri Sigrún Elva Hjaltadóttir Drekagil 19 96-27494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816 Ólafsfjör&ur Helga jónsdóttir Hrannarbyqqb 8 96-62308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 96-41620 Laugar, S-Þing. Rannveig H. Ólafsdóttir Hólavegi 3 96-43181 Reykjahlí& v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 96-44215 Raufarhöfn Sólrún Hvönn Indri&adóttir Ásgata 21 96-51179 Þórshöfn Matthildur jóhannsdóttir Austurvegur 14 96-81183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 97-31289 Egilssta&ir Sigurlaug Björnsdóttir Árskógar 13 97-11350 Sey&isfjör&ur MargrétVera Knútsdóttir Múlavegur 7 97-21136 Rey&arfjör&ur Ragnhei&ur Elmarsdóttir Hæ&arger&i 5 97-41374 Eskifjör&ur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 97-61366 Neskaupsta&ur Bryndfs Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682 Fáskrú&sfjör&ur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 97-51339 Stö&varfjör&ur Sunna K. jónsdóttir Einholt 97-58864 Brei&dalsvík Davib Skúlason Sólheimar 1 97-56669 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarland 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Nesjar Ásdís Marteinsdóttir Ártún 97-81451 Selfoss Bárbur Gu&mundsson Tryqqvaqata 11 98-23577 Hverager&i Þórbur Snæbjamarson Hei&mörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki jóhannes Erlingsson Túngata 28 98-31198 Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekkur 98-61218 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlager&i 10 98-78269 Vík í Mýrdal Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gu&geirsdóttir Skribuvellir 98-74624 Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 ÖKUMENN Athugið að til þess að við komumst ferða okkar þurfum við að losna við bifreiðar af gangstéttum. Kærar þakkir. Blindir og sjónskertir 1 Þaö er list aö daöra og finnst útlendingum oft sem íslendingar séu komnir stutt á veg íþeirri íþrótt. Daður 10 gób ráb til kverwa sem hyggjast bœta sig í listinni ab dabra 1. BROSTU Það er ekkert sem hefur jafn blóðörvandi áhrif á karlmenn og fallegt bros. Ósköp venju- legar konur geta orðið ómót- stæðilegar, ef bros þeirra er fal- legt. AUGNAGOTUR Þetta er yfirleitt fyrsta stigið í kynnum fólks, aö senda hvort öðru óvæntar augnagotur sem eru oftar en ekki ákveðin skila- boð. „Mér líst vel á þig." 3. HÁRIÐ Fallegt hár er sérkenni kon- unnar og hefur mikil áhrif á karlmenn. Mun meiri áhrif en flesta grunar. 4. RAKAR VARIR Þetta er gróf áskorun, sem er einkanlega beitt í tímahraki. Ef konan vætir varirnar, þá er hún reiðubúin fyrir koss og vill ekkert hangs. Hlutirnir gerast oft hratt upp úr því. 5. HORFST í AUGU Bein leið og hreinskilin til að ná athygli. Þarf nokkurt sjálfs- öryggi til, en er hreinlegt og kemur miklu til skila. 6. ÓÞÖRF FERÐALÖG Til dæmis ef kona á veitinga- stað tekur á sig krók, er hún fer á snyrtinguna, til þess eins að ganga framhjá borði þess sem hún hefur áhuga á. Eini til- gangurinn með ferðinni er að kanna viðbrögð draumaprins- ins. 7. HUGAÐ AÐ ÚTLITINU T.d. þegar kona strýkur burt ímyndað kusk, lagar hálsfest- ina eða annað slíkt. Athygli karlmannsins er þá dregin að viðkvæmum líkamshlutum og áhugi hans getur kviknað við það eitt. Rakar varír — gróf áskorun. 8. FLISS Ekki að skapi allra karlmanna, en það kitlar þó egóið hjá flest- um ef konan lætur sem henni finnist flest fyndið sem mað- urinn segir. 9. DANS ÁN DANSFÉLAGA Kona, sem stendur upp á veit- ingastað eða í samkvæmi og fer ein út á dansgólfið, gerir það ekki vegna þess að hún vilji ekki dansfélaga. Þvert á móti eru skilaboðin skýr: „Komiði ef þið þórið." 10. SAMSTUÐ Mjög vandmeðfarið til að til- gangurinn verði ekki augljós, en nánast ómótstæöilegt ef rétt er aö farið. Konan rekur sig „óvart" í manninn og biðst velvirðingar í leiöinni. Þar með er búið aö stofna til lík- amlegrar snertingar án þess að tilgangurinn sé augljós. (Heimihl N.E.) í SPEGLI TÍMANS Dudley Moore: Sextugur fabir „Ég hef aldrei verið jafn- spenntur fyrir neinu og því að veröa faðir nú um sextugt," segir Dudley Moore sem er að verða faðir í annað sinn, sex- tugur aða aldri. Dudley er himinlifandi meö þróun mála ásamt eiginkonunni Nicole. Dudley giftist í apríl sl. hinni þrítugu Nicole, þannig að 30 ár eru á milli foreldranna. Fyr- ir eiga þau bæði börn frá fyrri hjónaböndum, en sonur Dud- leys, Patrick, er orðinn 19 ára gamall, þannig að þetta verður honum eflaust merkileg reynsla. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.