Tíminn - 27.01.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.01.1995, Blaðsíða 14
14 Wímtom Föstudagur 27. janúar 1995 DAGBOK Föstudagur 27 janúar X 27. dagur ársins - 338 dagar eftir. 4 .vika Sólris kl. 10.24 sólarlag kl. 16.58 Dagurinn lengist um 6 mínútur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara af stað frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist og dansað að Fannborg 8 (Gjá- bakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyr- ir dansi. Húsið öllum opið. Regnboginn grínmyndina PCU eða „Tryllingur í menntó". PCU er skammstöf- un fyrir Port Chester Univers- ity og fjallar myndin um hið ljúfa, en villta og tryllta líf sem tröllríður heimavist skól- ans. í kynningu á myndinni seg- ir m.a. „Lítið fer fyrir eigin- legu námi nemenda í PCU, en því meira er lagt upp úr pólit- ískri meðvitund. Vitlaus orð, röng skoðun, gamaldags sjón- arhorn eru ávísun á einelti og ofsóknir. Kaffibolli er ógnun við vistkerfið, kjöt kemur til af morðum á dýrum, bjór er góð- ur, rokkmúsík er yndisleg. Meðal bústaða á heimavist- inni er Pytturinn, þar er allt í niburníðslu, sér í lagi íbúarnir. íbúar Pyttsins segja pólitískri meðvitund stríð á hendur og þá er fjandinn laus." Handritshöfundar PCU, þeir Adam Leff og Zak Penn, þekkja vel til lífsins á Görðun- um, því þeir byggja ærsla- fengna frásögn sína á eigin reynslu. Leikstjóri myndarinn- ar er Hart Bochner og með að- alhlutverk fara þau Jeremy Pi- ven, Chris Young, David Spa- de, Megan Ward, Sarah Trig- ger og Jessica Walter. Breíðfirbingafélagib Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 29. jan. kl. 14 í Breiðfiröingabúð, Faxafeni 14. Þetta er 1. dagur í 4 daga keppni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Húnvetningafélagið Félagsvist á morgun, laugar- dag, kl. 14 í Húnabúb, Skeif- unni 17. Paravist. Allir vel- komnir. Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 29. jan. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Regnboginn sýnir: PCU (Tryllingur í menntó) I dag, föstudag, frumsýnir Ferðafélag Islands Sunnudagsferbir 29. janúar. 1. Kl. 10.30 Skíðaganga: Hellisheiði-Lakadalur-Þrengsli. Heimkoma um kl. 15.30. 2. Kl. 13 Strandganga: Bali-Bessa- staðir. Brottför frá BSÍ, austan- megin (stansað v. Mörkina). Ferðaáætlun 1995 er vænt- anleg um helgina. Helgarferö 4.-5. febrúar: Vættaferð undir Eyjafjöllum. Nánar auglýst síðar. Hard Rock Café: Bein útsending frá Superbowl Opið hús verður nk. sunnu- dagskvöld í Hard Rock Café, á vegum íslensk- Ameríska fé- lagsins, þar sem boðið verður upp á beina útsendingu á úr- slitaleik ameríska fótboltans, „Superbowl". Leikurinn hefst kl. 23.15, en húsið verður opnab kl. 22. Aðgangur verbur ókeypis fyrir félaga íslensk- Ameríska félagsins. Að þessu sinni leika San Francisco 49ers á móti San Di- ego Chargers. Þetta er í fyrsta sinn sem San Diego leikur til úrslita, en í fimmta sinn sem San Francisco mætir í úrslita- leikinn. Búist er við spenn- andi keppni í Superbowl að þessu sinni, þar sem þessi lið hafa leikið betur en nokkru sinni áður á keppnistímabil- inu. Ger C. Bout sýnir í Nýlistasafninu Á morgun, laugardag, verð- ur opnuð sýning í Setustofu Nýlistasafnsins á verki eftir hollenska arkitektinn og myndlistarmanninn Ger C. Bout. Ger C. Bout er búsettur í Rotterdam. Hann vinnur á mörkum arkitektúrs og mynd- listar og skilgreinir hann þetta verk, sem nú er til sýnis, sem þrívíða tilraun þar sem leitast er við ab fylla út í rýmið án þess að rýmið fyllist. Viöfangs- efni hans á liðnum árum hafa ýmist verið innsetningar, hönnun húsgagna, teikningar og uppfærsla leik- og danssýn- inga. Sýningin er opin daglega frá kl. 14- 18 og lýkur henni 12. febrúar. Nýlistasafnið er til húsa við Vatnsstíg 3b í Reykja- vík. Kristján jónsson sýnir í Hafnarhúsinu Kristján Jónsson opnar sína fyrstu málverkasýningu kl. 14 á morgun, laugardag, í sýn- ingarsalnum í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Á sýningunni verða u.þ.b. 25 málverk í ýmsum stærðum, sem öll eru unnin með bland- aðri tækni á striga. Flest verk- in voru unnin á síðasta ári. Kristján bjó um nokkurt skeið í Barselóna og stundaði myndlistarnám í listaskólan- um Escola Massena meðan á dvölinni stóð. Sýningin stendur yfir frá 28. janúar til 12. febrúar og er op- in alla daga, nema mánudaga, frá kl. 14-18. Tónleikar í Deiglunni á Akureyri Á morgun, laugardaginn 28. janúar, kl. 17 halda tvær ung- ar söngkonur tónleika í Deigl- unni, Akureyri. Þær stöllur heita Ágústa Sig- rún Ágústsdóttir og Harpa Harðardóttir, en þær luku söngkennaraprófi frá Söng- skólanum í Reykjavík síðast- liðið vor. Meðleikari þeirra á tónleikunum er Kolbrún Sæ- mundsdóttir. Efnisskráin samanstendur ab nrestu leyti af dúettum. Á fyrri hluta tónleikanna eru dúettar eftir Purcell, Brahms, Schumann og ljóðaflokkur fyrir 2 raddir eftir Britten. Á síðari hlutanum eru svo dúett- ar og einsöngslög í léttari kantinum eftir t.a.m. Satie, Delibes, Karl O. Runólfsson, Pál ísólfsson, Jónas Árnason og Jenna Jónsson. Harpa hefur á síðustu árum sungið í Kór Langholtskirkju og kór íslensku óperunnar ásamt því að koma fram sem einsöngvari vib ýmis tækifæri. Hún söng burtfararprófstón- leika sína í Langholtskirkju í október 1992. Ágústa Sigrún hefur sungið með Mótettukór Hallgríms- kirkju og kór íslensku óper- unnar ásamt því að taka þátt í 2 uppfærslum Óperusmiðj- unnar. Hún hélt sína burtfar- arprófstónleika í Hafnarborg í september 1992. Á síðasta misseri fór Ágústa með hlut- verk Madame Giry í uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Óperu- draugnum. Þær Harpa og Ágústa Sigrún fluttu þessa tónleika í Lista- safni Kópavogs — Geröarsafni í nóvember síðastliðnum við mjög góöar undirtektir áheyr- enda og vilja nú leyfa Akur- eyringum að heyra hvab þær hafa fram að færa. Daaskrá útvarps oa siónvarps Föstudagur 27. ianúar 6.45 Veourfregnir r—6.50 Bæn. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Maöurinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí&" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Fiádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Hæ& yfir Grænlandi" 13.20 Spurt og spjallaö 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" 14.30 Lengra en nefiö nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 1 7.03 RúRek - djass 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Odysseifskvi&a Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Siglingar eru nau&syn. 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Ma&uiinn á götunni 22.27 Orb kvöldsins: Haukur Ingi jónas- son. 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Píanótónlist frá Bandaríkjunum 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 27. janúar r~ 16.40 Þmgsjá U 1) 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (73) /T JV 17.50Táknmálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og jenna (23:26) 18.25 Úr ríki náttúrunnar 19.00 Fjör á fjölbraut (16:26) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón Sigrún- ar Stefánsdóttur. Dagskrárgerö: Anna Heibur Oddsdótt- ir. 21.10 Rá&gátur (7:24) (The X-Files) Bandarískur sakamálaflokkur byggöur á sönnum atbur&um. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar e&ilegar skýringar hafa fundist á. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. Atri&i í þættinum kunna a& vekja óhug barna. 22.05 Myndbanda-annáll 1994 Sýnd ver&a athyglisver&ustu tónlistar- myndbönd libins árs og veitt verblaun fyrir þau sem sköru&u fram úr. Um- sjón: Eva María jónsdóttir. Dagskrár- ger&: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 23.05 Skammgó&ur vermir (One Cup of Coffee) Bandarísk bíómynd frá 1990. Hafna- boltaleikari er or&inn til trafala í libi sínu enda rúmum 20 árum eldri en a&rir li&smenn. Ungur og efnilegur spilari gengur til li&s vib félagiö og meb þeim gamlingjanum tekst góbur vinskapur. Leikstjóri er Robin Arm- strong og aöalhlutverk leika William R,uss og Glenn Plummer. Þý&andi: Ólafur B. Gubnason. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 27. janúar 16.00 Popp og kók (e) 1 7.05 Nágrannar fMQTfifl-O 17.30 Myrkfælnu draugarni Lmf v/UUí 17 45 Ási einkaspæjari ^ 18.15 NBAtilþrif 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) Þab er enginn annar en go&sögnin Súperman sem er hér á fljúgandi ferö í spennandi, rómantískum og ævin- týralegum, nýjum bandarískum myndaflokki fyrir alla fjölskylduna. (1:20) 21.35 Benjamín í hernum (Private Benjamin) Vib kvebjum leikkonu mána&arins meb pompi og prakt og frumsýnum tvær kvikmyndir meb henni í kvöld. Sú fyrri er án nokkurs vafa fræcjasta mynd Goldie Hawn en hún sto& sjálf a& framleibslu hennar. Þessi spreng- hlægilega gamanmynd fjallar um Ijós- hærba dekurrófu sem stígur ekki í vit- i& en ákvebur a& ganga i bandaríska herinn meb ófyrirsjáanlegum afleib- ingum. Hún setur allt á annan endann hjá dátunum en eftir miklar hrakfarir nær hún þó loks áttum og ö&last í fyrsta skipti á ævinni örlitla sjálfsvirb- ingu. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abal- hlutverk: Goldie Hawn, Eileen Brenn- an, Armand Assante og Robert Webber. Leikstjóri: Howard Zieff. 1980. 23.15 Svikráö (Deceived) Sí&asta myndin sem vib sýnum a& sinni meb Goldie Hawn í abalhlut- verki. Hér leikur hún Adrienne Saund- ers sem vir&ist hafa allt til alls. Hún á ástkæran eiginmann, yndislega dóttur og er á framabraut í listaheimi New York borgar. En hér er ekki allt sem sýnist. Adrienne missir mann sinn í hörmulegu slysi en kemst þá ab því ab sá jack Saunders sem hún á sínum tíma giftist lét lífib mörgum árum á&ur. En hver var þá ma&urinn sem hún bjó meb undanfarin ár? Smám saman koma hrikalegar sta&reyndir upp á yfirbor&ib og lífi Adrienne sjálfr- arer ógnab. Auk Goldie Hawn fara |ohn Heard, Robin Bartlett og Ashley Peldon meb a&alhlutverk. Leikstjóri er Damian Harris. 1991. Stranglega bönnub börnum. 01.00 Saga Olivers North (Guts and Glory: The Rise and Fall of Óliver North) Ævintýraleg og umdeild saga Olivers North er rakin á hlutlausan og raun- sæjan hátt. Fylgst er me& ofurstanum frá því hann gekk fyrst í bandaríska herinn og þar til hann var ákær&ur fyrir a&ild sína a& íran/Kontra-vopna- söluhneykslinu ári& 1985. A&alhlut- verk: David Keith, Annette OToole og Peter Boyle. Leikstjóri: Mike Robe. 1989. 02.55 Ófreskjan II (Bud the Chud II) Nokkrir unglingar stela líki en hef&u betur látib þab ógert því líkib á þab til ab narta í fólk og þeir, sem verba fyrir biti, breytast í mannætur. Hér er á ferbinni lauflétt gamanmynd meb Bri- an Robbins og Triciu Leigh Fisher í a&- alhlutverkum. 1989. Bönnub börnum. 04.20 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík trá 27. ]an. tll 2. febr. er f Háaleltls- apótekl og Vesturbæjarapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. '10.00-12.00. Upptýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apðtek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Oplð virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar1995. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir................,...........11.096 Full tekjutrygging elliiífeyrisþega..........22.684 Fúll tekjutrygging örorkulifeyrisþega.....’..23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót.........:..............5.304 Barnalifeyrir v/1 barns .....................10.300 Meðlagv/1 barns ...................:........10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns............... 1.000 Mæðralaun/!eðralaunv/2ja barna................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3jábarna eða fleiri....10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ........,....15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur,12 mánaða ...;........11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur ........................... 25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ...........10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar..................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings............. 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 26. janúar 1995 kl. 10,48 Opinb. viðm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar......67,35 67,53 67,44 Sterlingspund........107,23 107,51 107,37 Kanadadollar..........47,59 47,77 47,68 Dönsk króna..........11,242 11,278 11,260 Norsk króna..........10,132 10,166 10,149 Sænsk króna...........8,978 9,010 8,994 Finnsktmark..........14,178 14,226 14,202 Franskur (ranki......12,825 12,869 12,847 Belglskur franki.....2,1504 2,1578 2,1541 Svissneskurfranki.....52,72 52,90 52,81 Hollenskt gyllini.....39,56 39,70 39,63 Þýsktmark.............44,37 44,49 44,43 ítölsk líra.........0,04198 0,04216 0,04207 Austurrískur sch......6,304 6,328 6,316 Portúg. escudo.......0,4290 0,4308 0,4299 Spánskur peseti......0,5097 0,5119 0,5108 Japanskt yen.........0,6772 0,6792 0,6782 írsktpund............105,93 106,37 106,15 Sérst. dráttarr.......99,07 99,47 99,27 ECU-Evrópumynt........83,88 84,18 84,03 Grísk drakma.........0,2848 0,2858 0,2853 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.