Tíminn - 14.02.1995, Side 3

Tíminn - 14.02.1995, Side 3
Þribjudagur 14. febrúar 1995 <wil )f 3 Hjúkrunarfrœöingar viö Sjúkrahús Suöurlands og fleiri sjúkrahús telja sér hafa veriö sagt upp störfum meö uppsögn á sérkjarasamningi: Lausnar leitað hjá Sighvati velja íslenskt ef vör- ur eru sambærilegar Vestmannaeyjar: Vinnslustöðin kaupir Dranga- víkina Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum: Eftir margra vikna þóf var gengiö frá því í síðustu viku að Vinnslustöðin kaupir Drangavík VE af íslandsbanka með 600 þorskígildum, þrátt fyrir óvissu um að aflaheimildir fylgi bátn- um. Drangavík var slegin ís- landsbanka í desember sl.. og hafa mörg tilboð borist í bátinn. Nokkrum hefur verið hafnað, m.a. tilboði frá Noregi og nokkr- um aðilum í Eyjum, en loks gengið til samninga viö Vinnslu- stöðina. Sama áhöfn verður á Drangavík til að byrja með og eru skipverjar fengir að geta byrj- að á að róa á ný eftir að hafa ver- ib atvinnulausir á þribja mánuð. Málefni Drangavíkur eru hins vegar í dómskerfinu, en Sigurði Inga Ingólfssyni, fyrrverandi eig- anda bátsins, var stefnt af ís- landsbanka þar sem hann er krafinn um veibarfæri skipsins og ógreidd laun. Veiöarfærin em metin á 12 til 14 milljónir og launakröfur áhafnarinnar em um 18 milljónir. Átökin um Drangavík hafa svo flækst enn frekar, því Sigurbur Ingi ætlar að berjast fyrir dóm- stólum fyrir aflaheimildum skipsins, sem hann telur sig eiga rétt á, því ekki hafi veriö gert veö í þeim. íslandsbanki er ekki á sama máli, en fari svo að úr- skurður dómstóla verði að Sig- urður Ingi haldi aflaheimildum, verbur það íslandsbanka að finna lausn á aflaheimildum við Vinnslustöðina. Bebib er eftir dómsúrskurði með mikilli eftir- væntingu, því málið hefur for- dæmisgildi. ■ í nýrri viðhorfskönnun sem gerð var á vegum átaksins „ís- lenskt — Já takk" kemur fram að 80% af þeim sem spurðir voru velja íslenskt, þegar tvær sambærilegar vörur eru í boði, önnur íslensk og hin eriend. Lína Atladóttir, hjá Samtök- um iðnaðarins, segist vera mjög ánægð meö niðurstöð- urnar og segir að þetta gefi vísbendingu um að átakið, sem gert var fyrir síðustu jól, hafi heppnast vel. Hins vegar virðist slæm verðímynd á ís- lenskum framleiðsiuvörum vera föst í huga landsmanna ab sögn Línu og kemur þaö glöggt fram í könnuninni. Könnunin var unnin á vegum ÍM- Gallup í janúarmánuði síð- astliðnum. Það voru 81% sem völdu meðvitað íslensku vör- una ef um sambærilega vöru var að ræða, aðeins 0,4% völdu frekar þá erlendu ,og 18,6% spáðu lítið í það. Af þeim sem svöruðu að þeir veldu frekar innlendu vöruna sögbust um 60% gera það af þeim orsökum að það skapaði íslendingum at- vinnu og 18,7% sögðu að það mætti rekja beint til átaksins. Þá var spurt hvort almennt séð þætti viðkomandi íslenskar vörur betri að gæðum en þær er- lendu og voru 42,3 á þeirri skoð- un. 51% sögðu þær vera álíka að gæðum, en 6,7% sögbu þær verri. Ef teknar eru tölur úr sam- bærilegri könnun frá 1992, þá voru aðeins 29,9% á þeirri skob- un að íslensku vörurnar stæbu þeim erlendu framar að gæbum. Þegar spurt var út í verðþátt- inn kvað hins vegar við annað hljóð, því 72,8% þótti verð á ís- lenskum vörum lakara en á þeim erlendu. Lína Atladóttir sagði að sér kæmi þetta á óvart, því verðlag á íslenskum vörum hafi á undanförnum árum farið lækkandi miðað við þær er- lendu og lauslegar verbkannan- ir sýndu að verð á íslensku vör- unum standi þeim erlendu fylli- lega snúning. Hún sagbi að kannski mætti skýringa leita til verðkannanna, sem sagt hefði verið frá hér á landi og gerðar hafi verið í erlendum verslun- um. Slíkt væri hins vegar ekki sambærilegt. í könnuninni kemur einnig í ljós að yngra fólk velur síbur ís- lenskt, en hins vegar velja tekju- lágir frekar íslenskar vörur. Þab segir Lína að rekja megi til þess að láglaunafólk sé oft meðvit- aðra um gildi þess ab velja ís- lenskt með atvinnusjónarmið aö leiðarljósi og oft betur í tengslum við atvinnulífið. Það sama megi segja um lands- byggðarfólk. A blaðamannafundi, sem haldinn var í gær, kom fram að þessar niðurstöður væru hvatn- ing til ab áfram á þeirri braut sem Samtök iðnaðarins hafa verið á síðustu árum, en tvíveg- is hefur verið ráðist í átakið Is- lenskt — Já takk. Það þýddi þó ekki endilega að það yrði með sama sniði og verið hefur. ■ íslenskir vinnuveitendur tilhliörunarsamir viö starfsmenn sína: Fuiltrúar rekstrarstjórna nokk- urra sjúkrahúsa á landsbyggð- inni áttu í gær fund með Sig- hvati Björgvinssyni heilbrigðis- ráðherra og hans mönnum, þar sem leitað var leiða í samnings- deilu vib hjúkrunarfræðinga á sjúkrahúsunum á Selfossi og Akranesi. Hjúkrunarfræöingar við Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi láta af störfum um næstu mán- aðamót. Þeir telja sér hafa verið sagt upp störfum með uppsögn rekstrarstjórnarinnar á sérkjara- samningi við sig í desemberbyrj- un. Miðað við eðlilegan þriggja mánaða uppsagnarfrest ætla þeir að óbreyttu að láta af störf- um 1. mars næstkomandi, hafi samningar ekki tekist þá. Sam- bærilegt mál er nú í gangi við Sjúkrahúsið á Akranesi. Stjórn sjúkrahússins þar sagði upp sér- kjarasamningi við hjúlaunar- fræðinga í nóvember sl. og hjúkrunarfræðingarnir ætlubu að hætta störfum þann 1. febrú- ar. Aðgerðum var hinsvegar frestað. Líklegt er að sama staða komi upp við nokkur önnur sjúkrahús út um land. Kristján Már Gunnarsson, for- mabur rekstarstjórnar Sjúkra- húss Suðurlands, sagði í samtali vib Tímann ab á fundinum í fyrradag með ráðherra og hans mönnum hefði verið farið vítt og breitt yfir stöbuna í þessu máli. Skipuð hefði verið nefnd rábuneytismanna og fram- kvæmdastjóra sjúkrahúsa til að móta heildstæða stefnu gagn- vart mótaðilanum, sem er Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. -SBS, Selfossi Frá blaöamannafundi á vegum átaksins „ísienskt — já takk". T.h. Helga Gubrún jónasdóttir, forstöbumabur upplýsingaþjónustu landbúnabarins og Lína Atladóttir frá Samtökum Ibnabarins. Tímamynd gs Viöhorfskönnun á vegum átaksins „íslenskt — Já takk": 81% landsmanna Um 83% karla og 68% kvenna „skreppa" oft úr vinnunni Abeins sjötti hver karl (tæp 17%) og þribjungur (32%) kvenna sagðist sjaldan eöa aldrei geta brugðib sér frá í vinnutíma, t.d. til ab skreppa í búb eba banka, samkvæmt nýrri skýrslu Jafnréttisrábs um launamyndun. Nærri 30% allra karla og 22% kvenna „skreppa" mjög eða frekar oft frá og 54% karla og 46% kvenna stundum. ÞesSar at- hygliveröu niðurstöbur bregða ljósi á hvernig þab get- ur gengiö upp að starfrækja heilu atvinnugreinarnar, í þjónustu sérstaklega, þannig ab þjónustu þeirra sé abeins hægt að nálgast eða kaupa á þeim tíma dagsins sem mikill meirihluti fólks er einmitt í vinnunni sinni. Skýrslan byggir á svörum hátt á sjöunda hundraðs starfs- manna átta opinberra og einka- fyrirtækja. Þetta fólk er bæði með litla menntun og mikla og í háum stöbum og lágum. Og þar kemur fram nokkuð áber- andi munur, sérstaklega milli kvennahópanna. Allflestir há- skólamenntabir og/eba í há- launuðum störfum geta greini- lega „skroppið" frá í vinnutím- anum (t.d. til rakarans, í bank- ann, með bílinn í skobun, til sýslumanns eftir vottorði, til læknasérfræbings o.sv.frv.). Raunar virðast allflestir karl- menn í öllum stéttum hafa svo frjálslegan vinnutíma ab þeir (70-95% þeirra) segjast stund- um geta „skroppið" frá. Það geta á hinn bóginn aðeins þær konur sem aflað hafa sér menntunar eða virðulegra starfa. Þeir sem sjaldan eða aldrei geta „skroppiö" úr vinnunni, eru fyrst og fremst lítt skóla- gengnar konur í láglaunastörf- um. Þannig sögðust 75% kvenna í iðnaðarstörfum sjald- an eða aldrei geta brugöið sér frá, þótt aðeins 20% starfs- bræðra þeirra væru svo bundn- ir. Það sama átti líka vib um helming verkakvenna en aöeins sjötta hvern verkakarl. Og þótt nærri 40% kvenna í þjón- ustu/afgreiðslustörfum gæti sjaldan eða aldrei skroppib frá, þá voru abeins 14% samstarfs- karla þeirra sem em svo ríg- bundnir í vinnunni. ■ Eggert Haukdal: Kynnir lista sinn í dag Eggert Haukdal mun kynna framboð sitt „Suburlands- lista — lista utan flokka" í dag. Boðað hefur verið til blaðamannafundar þar sem listinn verður kynntur. í samtali við Tímann stab- festi Eggert það sem greint var frá fyrir helgi hér í blab- inu, ab hann myndi sjálfur skipa efsta sæti listans, Sig- urður Ingi Ingólfsson út- gerbarmaður yrbi í öðru sæti og Móeiöur Ágústsdótt- ir á Stokkseyri í því þriðja. Um skipan listans að ööm leyti vísabi Eggert til fund- arins í dag. - SBS, Selfossi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.