Tíminn - 21.02.1995, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 21. febrúar 1995
9
KRISTjAN CRIMSSON
R
Úrslitakeppnin í hand-
bolta karla:
Hefst á sunnudag
Úrslitakeppnin í handknatt-
leik karla, 8-liða úrslit, hefst á
sunnudaginn kemur með
tveimur leikjum. Þá leika ann-
arsvegar Valur og Haukar og
hinsvegar Afturelding og FH.
Tvo sigra þarf til að komast
áfram en sigurvegararnir úr
áðurnefndum leikjum mætast
í undanúrslitum sem hefjast
7. mars. Næstkomandi mánu-
dag, 27. febrúar, mætast í 8-
liða úrslitum, Stjarnan og KA
og Víkingur og ÍR og sigurveg-
ararnir úr þeim leikjum mæt-
ast í undanúrslitum 8. mars.
Man.Utd fékk QPR
Dregið var á sunnudag um
hvaða lið mætast í 8-liða úrslit-
um ensku bikarkeppninnar í
knattspyrnu en leikirnir fara
fram 11.-13. mars. Meistaralið-
ið Man. Utd fær heimaleik
gegn QPR en aðrir leikir eru: Li-
verpool/Wimbledon- Totten-
ham/Southampton, Everton-
Newcastle og Watford/C. Pal-
ace-Wolves. ■
Tímamynd BG
Valsmenn deildarmeistarar
Valsmenn unnu Stjörnuna í uppgjöri topplibanna í I. deild karla íhandbolta á laugardag og tryggbu sér um leib
deildarmeistaratitilinn og þátttöku í Evrópukeppninni íhaust. Lokatölur urbu 19-16 fyrir Val eftir ab Stjarnan
hafbi haft frumkvœbib ífyrri hálfleik. Cubmundur Hrafnkelsson var besti mabur Vals og varbi 22/2 skot en Ceir
Sveinsson og Ólafur Stefánsson gerbu flest mörk fyrir Val, fjögur hvor. Hjá Stjörnunni gerbi Dmitri Filippov 6/2
mörk og var skástur Stjörnumanna ásamt Ingvari Ragnarssyni, markverbi, sem varbi 16 skot. Á myndinni fagna
Valsarar árangrinum en hendurnar á lofti eiga þeir Sveinn Sigfinnsson, Finnur jóhannsson og jón Kristjánsson.
Brynjar Harbarson, formabur handknattleiksdeildar Vals, um ab libib skuli komib í Evrópukeppnina:
„Engum gleöiefni"
fjárhagslega séb
Valsmenn urðu deildarmeistarar
í handknattleik karla um helgina
og tryggðu sér um leið öruggt
sæti í Evrópukeppninni næsta
haust. Þátttaka í þeirri keppni
hefur ætíö reynst íslenskum lið-
um fjárhagslega erfið og oftar en
ekki eru heimaleikirnir seldir úr
landi til að endar nái saman.
„Það er engum gleðiefni," sagöi
Brynjar Harðarson, formaður
handknattleiksdeildar Vals, þegar
hann var inntur eftir því hvort
gott væri að vera kominn í Evr-
ópukeppnina, fjárhagslega séð. „í
sjálfu sér veit maður aldrei hvað
getur gerst en eins og þetta hefur
verið undanfarin ár þá höfum
við verið að selja leikina út til að
sleppa þokkalega frá þessu en
ætli það hafi ekki verið um hálf
milljón króna í tap í hverri um-
ferð að meðaltali þegar það hefur
ekki verið gert. Fyrir þessi lið sem
eru búin að vera í þessari keppni
ár eftir ár er þetta ekki nokkur
einasta leið. Þaö er helst að dæm-
ið gangi upp hjá liðum sem eru
sjaldan í Evrópukeppninni, eins
og kannski hjá Haukum en eins
og hjá Val þá er þab ekki mögu-
Jóhannes Eiríksson stóð sig
heldur betur vel á unglinga-
meistaramótinu í kraftlyfting-
um sem fór fram í Njarðvík á
laugardag en hann keppti í 60
kg flokki. Hann setti Islands-
met fullorðinna og unglinga í
bekkpressu, lyfti, 117,5 kg og
einnig í samanlögðu, lyfti þar
530 kg. Jóhannes lyfti svo 200
kg í hnébeygju og 215 kg í rétt-
stööulyftu. Jóhannes lyfti meira
samanlagt en margir mun
leiki. Fyrir handboltann, sem er
bara fjárvana íþrótt yfir höfuð,
þá er þetta ekkert til að hrópa
húrra fyrir."
Brynjar segir líka að Evrópu-
keppnin veki minni athygli hér
heima en áöur og bendir á þegar
Valur spilaði tvo leiki við Drott í
Svíþjóð fyrir nokkrum árum og
vann þá báða. „Það vakti nánast
enga athygli þótt Drott hefði tap-
að heimaleik í þrjú ár og við fær-
um og tækjum þá í tveimur leikj-
um." Aðspuröur hvort líklegt
væri, miðað við fjárhaginn, að
Valur spilaði sína leiki heima í
haust sagbi Brynjar að þab færi
eftir hvað stefnu félagið tæki í
keppninni. „Valur getur hugsan-
lega haft það á stefnuskránni að
ná langt í keppninni en það kost-
ar sitt og þá verða heimaleikirnir
ekki seldir út. Ég veit bara að
þetta pirrar marga sem eiga erfitt
með að sætta sig við þetta
ástand. Hitt er hinsvegar annað
mál að þau sjónarmið geta ekki
ríkt þegar fjárhagurinn er orðinn
þannig að það er kyrkingaról á
starfseminni," sagði Brynjar.
þyngri keppendur og það var
ekki fyrr en komið var í 100 kg
flokkinn, þar sem Völundur
Þorbjörnsson sigraði með 590
kg samtals, aö talan varb hærri.
Auðunn Jónsson setti nýtt ung-
lingamet í hnébeygju, 355 kg,
og í samanlögöu þar sem hann
lyfti 902kg og bætti met Hjalta
„Úrsusar" Árnasonar um heil
37 kg en Auöunn keppir í 125
kg flokki og sigraði þar að sjálf-
sögbu. ■
Líða hugsanlega fýrir
sigrana
En finnst Brynjari að yfirvöld
eigi að koma meira inn í og
hjálpa til með styrkjum?
„Þetta er spurning um stefnu.
Viljum við taka þátt eba ekki?"
spyr Brynjar og bendir á að dreg-
ið hafi úr ýmsum styrkjum. „Val-
„Það var mikið spurt í haust
þegar bókunarmibstöbin sá um
þessi mál en það er voöalega lít-
ið spurst fyrir um þetta núna.
Ég held reyndar að það hafi
t
VINNIN LAUGA (ý)( (í GSTÖLUR RDAGINN 18.2.1995
D® T*)
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5 al 5 2 2.442.850
o 4 af 5 d 41. Plús 0. mZ 123.590
3. 4 af 5 115 7.410
4. 3af 5 4.339 450
Heildarvinningsupphæö: 8.184.760
& ]m/7
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
ur fékk ekki styrk frá borginni til
ab verða íslandsmeistarar í fyrra,
ekki eina krónu. Nú átti að
styrkja eitthvað annað. Hugsan-
lega eru menn farnir að líða fyrir
þaö ab sigra mikib. KA fékk styrk
fyrir ab verða bikarmeistarar en
vib ekki, þannig ab menn sjá
sína sæng útbreidda í þessum
málum," sagði Brynjar. ■
verið gerð mikil mistök í þá
veru að miðarnir eru seldir sér
og ferbaskrifstofurnar geta því
ekki bobib upp á pakka saman
en það er náttúrulega þab sem
fólk er aö leita eftir, þ.e. miða
og hótelpakka saman. Þegar
það þarf að borga um þrjátíu
þúsund fyrir að fylgjast með
liöinu og síðan gistingu í
nokkrar vikur held ég að kostn-
aðurinn verði hreinlega alltof
mikill. Ég held að það verði
ekki margir áhorfendur erlendis
frá á HM en blaðamenn verða
örugglega margir en þeir hafa
spurst mikið fyrir um pláss upp
á síbkastið," sagði Þóra Bjarna-
dóttir, hótelstjóri á Hótel Óð-
insvéum í Reykjavík, en hótelið
er eitt þeirra sem býður upp á
gistingu vegna HM í hand-
knattleik. „Ég hef reyndar alltaf
haft áhyggjur af þessu og ég
held að ef við gerum einhver
mistök í þessu máli þá eigi það
eftir að hafa afdrifaríkar afleið-
ingar fyrir okkur í sambandi við
ferðamannaþjónustuna," sagði
Þóra að lokum. ■
Unglingameistaramótib í kraftlyftingum:
60 kg þungur og lyfti
samtals 530 kílóum
Lítil eftirspurn virbist vera eftir hótelherbergjum í
Reykjavík vegna HM í handbolta:
Mistök ab selja
miðana sér
segir hótelstjórinn á Hótel Óbinsvéum
Evrópuknatt-
spyman
England
Bikarkeppnin - 5. umferð
Everton-Norwich QPR-Millwall Tottenham-Southampt.... Watford-C.Palace Wolves-Leicester 5-0 1-0 1-1 .... 0-0 1-0
Liverpool-Wimbledon .... 1-1
Man.Utd-Leeds 3-1
Newcastle-Man.City 3-1
Úrvalsdeildin
Coventry-West Ham 2-0
Sheff. Wed-Aston Villa .... 1-2
Staban
Blackburn ..28 19 5 4 61-25 62
Man. Utd ..28 18 6 4 51-21 60
Newcastle ..28 14 9 5 47-30 51
Liverpool ...27 13 9 5 46-22 48
Forest....28 13 7 8 41-31 46
Tottenham 27 12 7 8 45-38 43
Leeds......26 10 9 7 34-28 39
Sheff. Wed 28 10 9 9 36-35 39
Aston Villa .29 9 10 10 41-38 37
Wimbled. ..27 10 6 11 32-47 36
Norwich ....27 9 8 10 27-31 35
Arsenal....28 8 10 10 31-31 34
Coventry ...29 8 10 11 29-45 34
Chelsea ...27 8 9 10 35-38 33
Man. City.,27 8 8 11 35-44 32
Southampt. 27 6 13 8 39-44 31
QPR........26 8 7 11 39-45 31
Everton ...28 7 10 11 29-38 31
C. Palace ...28 7 9 12 21-28 30
West Ham .28 8 5 15 26-37 29
Ipswich...27 5 5 17 29-55 20
Leicester.... 27 4 7 16 25-46 19
Ítalía
Cagliari-Parma ............2-0
Cremonese-Fiorentina.......0-0
Foggia-Sampdoria...........1-1
Genoa-Roma.................1-0
Inter-Brescia..............1-0
Juventus-Napoli.............1-0
Lazio-AC Mílan.............4-0
Padova-Torino .............4-2
Reggiana-Bari..............0-1
Staban
Staban
Juventus....20 14 3 3 35-20 45
Parma ..20 11 6 3 31-17 39
Roma ..20 97 4 26-14 35
Lazio . 20 10 4 6 41-24 34
Sampdoria.. .20 88 4 33-18 32
Fiorentina.. ..20 87 5 34-26 31
AC Mílan .. ..20 79 4 22-20 30
Cagliari .20 78 5 21-19 29
Bari ..20 92 9 23-27 29
Torino ..20 75 8 21-24 26
Inter M ..20 76 7 18-18 27
Foggia .20 67 7 21-26 25
Napoli .20 59 6 24-30 24
Genoa „20 56 9 22-30 21
Padova „20 6 2 12 22-32 20
Cremonese „20 5 4 11 16-23 19
Reggiana ... „20 3 3 14 14-27 12
Brescia „20 2 6 12 10-28 12
Þýskaland
Duisburg-Uerdingen........2-0
Köln-Frankfurt............3-0
Freiburg-Karlsruhe .......2-1
Bochum-B.Munchen .........1-2
Gladbach-Schalke..........0-1
1860 Munchen-Dortmund.....1-5
Hamburg-Stuttgart.........0-2
Bremen-Dresden............1-0
Kaisersl.-Leverkusen .....1-0
Staba efstu liba
Dortmund....18 13 4 1 45-15 30
Bremen .....18 11 4 3 32-19 26
Freiburg...18 11 3 4 37-22 25
Munchen .....18 8 8 2 33-23 24
Kaisers......18 9 6 3 26-20 24
Staba nebstu liba
Uerdingen...18 2 6 10 15-28 10
Dresden.....18 3 4 11 17-32 10
1860 Munch. .18 2 6 10 18-35 10-
Duisburg ...18 3 3 12 14-33 9
Bochum .....18 3 2 13 19-41 8
Spánn - helstu úrslit
Oviedo-Zaragoza............2-1
Coruna-Santander ..........3-0
Barcelona-Espanol .........3-0
Real Madrid-Albecate.......0-0
Staba efstu liba
RealMad.... 22 14 6 2 52-16 34
Coruna.....22 11 8 3 37-20 30
Barcelona ....22 12 5 5 38-29 29
Real Betis..22 8 10 4 27-13 26
Zaragoza....22 11 4 7 33-29 26