Tíminn - 21.02.1995, Blaðsíða 14
14
Þribjudagur 21. febrúar 1995
DAGBOK
Þribjudagur
21
febrúar
52. dagur ársins - 313 dagar eftir.
8. vlka
Sólris kl. 9.04
sólarlag kl. 18.20
Dagurinn lengist
um 6 mínútur.
Félag eldrl borgara í
Reykjavík og nágrenni
Þribjudagshópurinn kemur sam-
an í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi
stjórnar. Opib öllu eldra fólki.
Fyrirlestur í Norræna húsinu:
„Þjóbkirkjan og þjóbfé-
lagib"
Fjórbi fundur Vísindafélags ís-
lendinga á þessu starfsári verbur
haldinn í Norræna húsinu annab
kvöld, mibvikudag, og hefst kl.
20.30.
Þar mun prófessor Pétur Péturs-
son flytja erindi sem hann nefnir:
„Sekúlarisering og sjálfstæbisbar-
átta. Megindrættir í íslénskri þjób-
félagsþróun 1830- 1930." öllum
er heimill abgangur ab fyrirlestr-
um á fundum Vísindafélagsins.
í erindinu verbur fjallab um ab-
draganda nútímalegs þjóbfélags á
íslandi, stöbu kirkjunnar í samfé-
laginu og þátttöku presta í félags-
legum hreyfingum. Reynt verbur
ab leggja mat á þab hvernig félags-
legar breytingar hafa mótab trúar-
afstöbu íslendinga og sérkenni
trúarlífs og gubfræbilegrar um-
ræbu.
Háskólatónlelkar
Á háskólatónleikum mibviku-
daginn 22. febrúar kemur Há-
skólakórinn fram undir stjórn Há-
konar Leifssonar. Tónleikarnir eru
haldnir í Norræna húsinu og hefj-
ast kl. 12.30.
Á efnisskrá tónleikanna er:
„Únglíngurinn í skóginum",
tónlist Hákonar Leifssonar vib ljób
Halldórs Laxness. Verkib var sam-
ib í fyrra fyrir Háskólakórinn.
Fjögur þjóblög í útsetningu Haf-
liba Hallgrímssonar.
Þrjú þjóblög í útsetningu Johns
Hearne.
Abgangseyrir á tónleikana er
300 kr., en frítt fyrir handhafa
stúdentaskírteinis.
Góuglebi í Gjábakka
Mibvikudaginn 22. febrúar
verbur Góuglebi í Gjábakka, Fann-
borg 8.
Dagskráin hefst meb einsöng
Gubrúnar Lóu Jónsdóttur vib pí-
anóundirleik Kolbrúnar Óskar
Óskarsdóttur.
Ab því loknu kemur ágætur
bóndi, sem ekki vill láta nafns síns
getib, og sýnir gestum, meb og án
orba, hvernig hann gæti hugsab
sér ab húsbændur fögnubu þorr-
anum.
Ábur en gestum býbst ab njóta
veitinga, sem seldar verba á vægu
verbi, syngur kór Félagsstarfs aldr-
abra í Kópavogi, Söngvinir, undir
stjórn Sigurbar P. Bragasonar.
Eftir kaffib sýna nemendur úr
Dansskóla Hermanns Ragnars
samkvæmisdansa.
Fræbslufundur
Grikklandsvinafélagsins:
Hómer og James Joyce
Grikklandsvinafélagib HELLAS
heldur fræbslufund fimmtudaginn
23. febrúar n.k. kl. 20.30 í Litlu-
Brekku, en hún er vib hlibina á
Kornhlöbunni, bak vib veitinga-
húsib Lækjarbrekku, Bankastræti
2. Ab þessu sinni verbur fjallab
um sjálfan Hómer og söguhetju
hans Ódysseif, sem hlustendur
„Þjóbarþels" í Ríkisútvarpinu hafa
kynnst undanfarib meb lestri
Kristjáns Árnasonar, formanns
Grikklandsvinafélagsins. írski rit-
höfundurinn James Joyce nefndi
abalverk sitt „Ulysses", sem er lat-
neska myndin af nafninu Ódyssei-
fur.
Bókmenntafræbingarnir Ástráb-
ur Eysteinsson og Halldór Gub-
mundsson auk Sigurbar A. Magn-
ússonar rithöfundar, sem unnib
hefur þab stórvirki nýlega ab þýba
Ulysses, munu fjalla um Hómer og
James Joyce. Grikklandsvinir og
abrir unnendur bókmennta eru
hjartanlega velkomnir.
Hjálpræbisherinn:
Vaknlngarsamkomur og
Biblíuhelgi
Hjálpræbisherinn í Reykjavík
fær um þessar mundir til sín gób-
an gest, en þab er Norbmaburinn,
söngvarinn og predikarinn Jan
Öystein Knedal, en þetta er í fyrsta
sinn sem hann kemur til íslands.
Knedal hefur veitt forstöbu ýms-
um söfnubum Hjálpræbishersins í
Noregi, en nú starfar hann sem
farandpredikari og þykir koma
Hómer.
bobskap sínum til skila á skelegg-
an og skýran hátt.
í tilefni af heimsókn hans verba
haldnar vakningarsamkomur á
Hjálpræbishernum, Kirkjustræti 2.
Frá þribjudegi til föstudags verba
samkomur á hverju kvöldi ki.
20.30 og á sunnudaginn 26. febrú-
ar kl. 11 og 20. Auk Jjess verbur
bobib upp á Biblíutíma á laugar-
dag kl. 10 og 14 og sunnudag kl.
16.
Á samkomunum munu ýmsir
sönghópar taka þátt, m.a. Lof-
gjörbarhópur Fíladelfíu og Gospel-
kórinn. Allir eru bobnir hjartan-
lega velkomnir.
Ókeypis fræbsla fyrir
verbandi hundaeigend-
ur
Ertu ab hugsa um ab fá þér
hund?
Hundaræktarfélag íslands stend-
ur fyrir fræbslufundum í menn-
ingarmibstöbinni Gerbubergi sem
hér segir:
Fimmtudag 23. febrúar kl. 20.
Fimmtudag 23. mars kl. 20.
Fimmtudag 27. apríl kl. 20.
Fimmtudag 18. maí kl. 20.
Frekari upplýsingar í síma
625275 á milli kl. 16 og 18.
íslandsmót kvenna og
yngri spilara í bridge
Skráning er hafin í íslandsmót
kvenna og yngri spilara í sveita-
keppni, sem haldib verbur í
Þönglabakka 1, helgina 24.-26.
febrúar nk.
Mótib byrjar á föstudagskvöld
og stefnt er ab því ab spila ein-
falda umferb, allir vib alla, og fer
spilafjöldi milli sveita eftir þátt-
tökufjölda. Spilamennska hefst kl.
19 á föstudagskvöld og kl. 11 á
laugardag og sunnudag.
James loyce.
Spilafjöldi verbur á bilinu 110-
130 spil.
Keppnisgjald er 10.000 kr. á
sveit, sem greibist vib upphaf
móts.
„Knattspyrnuveisla ald-
arinnar" á Hótel íslandi
Gamlir refir og knattspyrnu-
kappar á öllum aldri taka fram
skóna laugardaginn 29. apríl og
taka þátt í mesta leik aldarinnar. Þá
mæta leikmenn á lakkskóm á Hótel
ísland. Ákvebib hefur verib ab efna
til. „Knattspyrnuveislu aldarinnar
— í þá gömlu góbu daga", sem
verbur á léttu nótunum.
Eins og á árum ábur verbur ekk-
ert til sparab, þegar flautab verbur
til leiks — bobib verbur upp á fjöl-
breytta dagskrá og frábær skemmti-
atribi. Knattspyrnuveislan er fyrir
alla, sem hafa tekib þátt í 1. deild-
arkeppninni frá því ab deildar-
keppnin var tekin upp 1955, og
öllum öbrum knattspyrnuvinum.
Dagskrá kvöldsins verbur afar
glæsileg. Gamlir kappar verba heib-
rabir fyrir unnin afrek. Á árum áb-
ur þekktist þab ekki ab leikmenn
ársins væru útnefndir, eins og nú
eba frá 1970. Úr því verbur bætt og
leikmenn ársins 1955 tii 1969 út-
nefndir. Þá veröa áratuga- úrvalslib
valin og kynnt.
Veislustjóri verbur gamla stór-
skyttan Hermann Gunnarsson,
miöherji úr Val, og Rúnar Júlíus-
son, hinn eitrabi sóknarleikmaöur
frá Keflavík, sér um hljóöfæraleik
og kallar til liös viö sig gamal-
kunna sólóleikara úr rööum knatt-
spymumanna, til ab leika meö og
taka lagiö.
Knattspyrnuveislan hefst kl.
18.30 meb forleik. Síöan hefst
borbhald, skemmtiatribi og viöur-
kenningar veröa veittar.
Daqskrá útvaros oq siónvarps
Þribjudagur 21.febrúar 6.45 Veöurfregnir 6.50 Baen 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veöur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horniö 8.31 Tföindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segöu mér sögu, „Ævisaga Edisons" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veöurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggöalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Ffádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" 14.30 Hetjuljóö: Helgakviöa Hundingsbana I 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veöurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á slödegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - Odysseifskviöa Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Smugan - krakkarog dægradvöl 20.00 Myrkir músíkdagar 1995 21.00 Slagverk og fuglasöngur 21.30 Eríndaflokkur á vegum „(slenska málfræöifélagsins" 22.00 Fréttir 22.07 Pólitfska homiö 22.15 Hérog nú 22.30 Veöurfregnir 22.35 Sagan af Stefaníu 23.40 Búkolla 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þribjudagur 21. febrúar 13.30 Alþingi JA. Ir. 16.45 Viöskiptahorniö 17.00 Fréttaskeyti ’U’ 17.05 Leiöarljós (90) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Moldbúamýri (12:13) 18.30 SPK 19.00 Hollt og gott 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Lagarefjar (6:6) (Law and Disorder) Breskur gaman- myndaflokkur um málafærslukonu sem ýmist sækir eöa ver hin undar- legustu mál og á í stööugum útistöö- um viö samstarfs-menn sína. Aöal- hlutverk: Penelope Keith og Simon Williams. Þýöandi: Kristmann Eiös- son. 21.00 Háskaleikir (3:4) (Dangerous Games) Bresk/þýskur spennumyndaflokkur um leigumorö- ingja sem er talinn hafa farist í flug- slysi. Hann skákar í þvi skjólinu og skilur eftir sig blóöi drifna slóö hvar sem hann fer. Leikstjóri er Adolf Win- kelmann og aöalhlutverk leika Nathaniel Parker, Gudrun Landgrebe og |eremy Child. Þýöandi: Kristrún Þóröardóttir. Atriöi í þapttinum eru ekki viö hæfi barna. 22.00 Kraftaverk á vorum tímum (Modern Mirades) Bresk heimildar- mynd um yfirnáttúrleg fyrirbæri svo sem sáramerki Krists og kraftaverk. Þýöandi: jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þribjudagur 21.febrúar yæ 16.45 Nágrannar . 17.10 Glæstarvonir r*úIUirZ 17.30 PéturPan 17.50 Himinn og jörö 18.15 Ráöagóöir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmiö meö Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 VISASPORT 21.20 Framlag til framfara f þessum þriöja þætti eru konur í dreifbýli heimsóttar og atvinnuþátt- taka þeirra skoöuö og þá sérstaklega hvaö þær gera fyrir utan heföbundin bústörf. Umsjónarmenn þáttanna eru Karl Garöarsson og Kristján Már Unnarsson. Stöö 2 1995. 21.55 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (15:21) 22.45 ENG (5:18) 23.35 Öfund (She Woke Up) Þegar Claudia Parr vaknar upp af tveggja ára löngu meövitundarleysi man hún' ekki hver þaö var sem reyndi aö drekkja henni í baökerinu heima hjá henni. Allir, sem hún þekkir, liggja undir grun og hún er hrædd um líf sitt. Aöalhlut- verk: Lindsay Wagner, David Dukes og Frances Sternhagen. Leikstjóri: Waris Hussein. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuö börnum. 01.05 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apótef Reykja-
vfk frá 17. tll 23. febr. er f Garðs apótekl og Lyfja-
búólnnl Iðunnl. Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00
að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum.
Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefn-
ar f sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknaféfags islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari
681041.
Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar (símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apólekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sór um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frldaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu mifH kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið 61 kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið vvka daga 6I kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabar: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30. en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. febrúar 1995.
Mánaðargteiðslur
EHi/örorkulifeyrir (grurmlífeyrir)........ 12.329
1/2 hjónalífeyrir......................-....11.096
Full tekjutrygging ellilíleyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimiksuppbót.........................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlagv/1 bams.............................„.10.300
Mæðralaun/feðralaun v/.1 bams.................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Masðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbæhjr 6 mánaða..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.................jí.....12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) .................15.448
Fæðingarstyrkur............................ 25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkralrygginga...............10.170
Daggrelðslur
FuHir fæðingardagpeningar..................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings..........„.... 526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
20. febrúar 1995 kl. 10,55 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar
Bandarikjadollar 65,60 65,78 65,69
Sterlingspund ....103,86 104,14 104,00
Kanadadollar 46,66 46,84 46,75
Dðnsk króna ....11,259 11,295 11,277
Norsk króna ... 10,105 10,139 10,122
Sænsk króna 8,992 9,024 9,008
Finnsktmark ....14,313 14,361 14,337
Franskur franki ....12,788 12,830 12,808
Belgfskur franki ....2,1597 2,1671 2,1634
Svissneskur franki. 52,57 52,75 52,66
Hollenskt gyllinl 39,68 39,82 39,75
Þýskt mark 44,50 44,62 44,56
itðlsk lira ..0,04103 0,04121 6,344 0,04112 6,332
Austurrlskur sch ....16,320
Portúg. escudo ....0,4289 0,4307 0,4298
Spánskur peseti ....0,5091 0,5113 0,5102
Japanskt yen ....0,6756 0,6776 0,6766
irsktpund ....103,37 103,79 103,58
Sérst. dráttarr 97,78 98,16 97,97
ECU-Evrópumynt.... .83,45 83,73 83,59
Grlsk drakma ....0,2825 0,2835 0,2830
BILALEIGA
AKUREYRAR
•MEÐ ÚTIBÚ ALLT í'
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar