Tíminn - 24.02.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.02.1995, Blaðsíða 1
79. árgangur Föstudagur 24. febrúar 1995 39. tölublaö 1995 SIMI 631600 Brautarholti 1 STOFNAÐUR 1917 Sýnist aö áfengið muni hækka í verði ÁTVR er kolólöglegt fyrirtæki. Þab er rökstutt álit eftirlits- stofnunar EFTA. Hefur stofnun- in, ESA, tilkynnt fjármálaráöu- neytinu um niburstööu sína sem er sú ab einkaréttur ÁTVR til innflutnings og heildsölu- dreifingar á áfengi sé brot á EES-samningnum. ESA gerir ekki athugasemdir vib einokunarverslun ríkisins á smá- sölu meb áfengi. íslensk stjórn- völd hafa 6 vikur til ab leiörétta kúrsinn í áfengissölumálum. Þrjú fmmvörp sem snerta máliö em fyrir Alþingi. Ekki eru þó taldar miklar líkur á ab þau verbi af- greidd sem lög frá þessu þingi, enda fyrirstaba þó nokkur. Rolf Johansen stórkaupmabur ' !' er einn þeirra sem veriö hefur umbobsmabur fyrir áfengi hér á landi um langt árabil. Hann segir ab til þessa hafi umbobsmenn áfengistegunda þegiö lítilsháttar umbobslaun, 5 til 7%. Nú blasi vib allt önnur vinnubrögö í áfengisinnflutningi. Umboös- menn munu breytast í heildsala og því fylgja ýmsar kvabir sem þeir hafa ekki þurft ab sinna til þessa. „Ég get ekki séb annaö en ab áfengi þurfi ab haekka í veröi, og er þab þó nógu hátt fyrir," sagöi Rolf í vibtali viö Tímann í gær. „Þetta er dýr vara sem innflytj- endur þurfa í framtíöinni aö hafa á lager. Þeir þurfa aö leysa vömna út úr tolli. Og eflaust munu menn þurfa aö lána til veitingahúsanna í þessu ótrygga ástandi sem nú er," sagöi Rolf Johansen og spáöi því ab nýir innkaupahættir boö- uöu hærra verö, ef ríkiö ætti af fá sama í kassann og áöur. Júlíus P. Guöjónsson innflytj- andi á u.þ.b. 240 þúsund flöskum af Smirnoff-vodka árlega, sagbi ab sér fyndist ab eblilegt væri ab lag- erhald áfengis flyttist til Tollvöm- geymslunnar í framtíöinni. Hann sagbi ennfremur aö hugsa mætti sér aö Tollvömgeymslan eignaöist núverandi lagerhúsnæöi ÁTVR, sem er út af fyrir sig tollvöru- geymsla af stærra taginu. „Ég vil nú ekkert tala fyrir abra, en ég held aö þar sem verib er ab tala um háar upphæöir í inn- heimtu fyrir hiö opinbera, komi ekki til greina ab tala um greiöslu- frest til vibskiptavina. Jafnvel samkeppnin á markaönum mundi ekki leyfa slíkt. Þessi vib- skipti yröu aö þessu leytinu eins og ÁTVR rekur þetta í dag," sagöi Júlíus. Júlíus sagði aö skattur af vodka eöa viskí væri einhvers staöar ná- lægt 2.000 krónur, en flaskan seld út úr Ríkisbúöunum á 2.280 krón- ur. Enginn heilvita maður gæti eöa vildi lána þessa fjármuni. „Þaö vita allir ab álagning hjá ÁTVR hefur verib 45%., þaö er þegar tekið er mib af innkaups- veröi ásamt flutningsgjöldum. Ég geri ekki ráö fyrir aö sú álagning breytist neitt, þótt ég viti ekki hvaö Áfengisverslunin ætlar aö gera," sagöi Júlíus P. Guöjónsson. Þrjú fmmvörp hafa verib lögb fram á Alþingi, sem snerta breyt- ingar á löggjöf um innflutning og sölu áfengra drykkja, tvö frá fjár- málaráðherra og eitt frá dóms- málaráöherra. í fyrra fmmvarpi fjármálaráöherra er lagt til að einkaréttur ÁTVR á innflutningi og heildsölu meö áfengi verði af- numinn. í seinna frumvarpinu er lagt til aö í staö þess aö ríkib afli tekna meö hagnaði af áfengissölu veröi lagt gjald á áfengi. Fmm- varp dómsmálarábherra gerir ráb fyrir þeim breytingum á áfengis- lögum aö afnuminn veröi einka- rétmr ríkisins til innflutnings og heildsöludreifingar áfengis. ■ Nýta 50 m. kr. heimild á fjár- lögum til jöfnunar húshitun- arkostnabar: Ni&urgreiösla aukist um 8,3% Ákveðið hefur verið að nýta heimildir á fjárlögum þessa árs til að auka niðurgreiðslu á raf- orku til húshitunar um allt að 50 milljónir króna á ári. Talið er að þetta lækki hitunarkostnað hjá „meðalfjölskyldu" sem kyndir með rafmagni um 7.600 krónur á ári eða 8,3%. Þetta kom fram hjá iðnaðar- ráðherra í gær. Að undan- gengnum viðræðum milli ráðu- neytisins, Landsvirkjunar, Raf- magnsveitna ríkisins og Orku- búss Vestfjarða hefur verib samþykkt að ríkissjóður auki nibrugreiðslu á rafmagni til hit- unar íbúðarhúsnæðis á algeng- asta hitunartaxta um 0,12 kr./kWh. frá og með 1. mars. ■ Bjarni M. Sigmundsson, lagerstjóriÁTVR, stendur hér vib stœbur ýmissa ebalvína á lager fyrirtœkisins á Stublahálsi ígœr, eflaust hundrub milljóna virbi ___________________________ /' útsölu. Skipanir utan úr Evrópu boba nú afnám slíkra vörubirgba ríkisins, en heildsalar eiga ab annast um innflutning og birgbahald. Tímomynd cs ✓ ATVR veröur aö losa um innflutning áfengis. Umbobsmenn veröa heildsalar meö öllu sem því fylgir. Rolfjohansen stórkaupmaöur segist sjá miklar breytingar: Bankalán heimilanna hœkkuöu um 19 milljaröa en lán fyrirtcekja lœkkuöu um 9 milljaröa aö raungildi á 5 árum: Bankalán heimila hækkað 82% en fyrirtækjanna 14% Besta áriö í sögu fyrír- tcekisins Kaupþings hf.: Seldu fyrir 320 milljónir á dag Afkoma verðbréfafyrirtækis- ins Kaupþings hf., sem Bún- aöarbankinn og sparisjóðirnir eiga sameiginlega, var mjög gób á síbasta ári, betri en nokkru sinni í sögu fyrirtækis- ins. Hagnaður varð 44,3 millj- ónir króna, eða rúmlega 19% meiri en árið á undan. Rekstr- artekjur Kaupþings uxu um nærri 7% og umfang viðskipta um 57% og námu þau 73 milljörðum króna. Það þýbir að viðskiptin á hverjum vinnudegi námu um 300 milljónum króna. ■ Fyrir fimm ámm skulduðu heimilin 31,6 milljarða í bönkum og sparisjóðum. Framreiknab með lánskjaravísitölu samsvarar það 38,6 milljörðum nú. Raun- verulegar bankaskuldir heimil- anna eru hins vegar 57,5 millj- arðar og hafa því vaxið um nærri 50% að raungildi á aðeins 5 ár- um. Bankaskuldir fyrirtækja voru 107,5 milljarbar fyrir fimm árum, sem jafngildir 131,3 millj- örðum í lok síðasta árs. En þá voru bankaskuldir fyrirtækja að- eins 122,7 milljarðar og hafa því lækkað um hátt í §_ milljarða að raungildi, fyrst og fremst á síð- asta ári. ■ Á sama tima og skuldir heimil- anna í bönkunum hafa vaxib verulega ár frá ári hafa skuldir fyrirtækjanna minnkaö ab sama skapi. Þannig minnkuöu bankaskuldir fyrirtæjrja um 7,4 milljaröa í fyrra á sama tíma og bankalán tii heimilanna hækk- uöu um 4 milljaröa. í iok síö- asta árs voru skuldir fyrirtækj- anna aöeins 14% hærri en fimm árum ábur, sem þýbir nærri 9 milljaröa lækkun ab raungildi. Á sama árabili hækkuðu hins vegar skuldir heimilanna (ein- staklinga) um 82%, eba nærri 19 milljarða umfram lánskjaravísi- tölu. Á þessum árum hækkaði lánahlutfall heimilanna af heild- arútlánum bankanna ár frá ári, úr 21% í árslok 1989 upp í 27% nú fimm árum síbar. Á sama tíma lækkaði hlutfall fyritækjalána jafnt og þétt úr 70% heildarútlán- um í árslok 1989 niður í 58% um síðustu áramót.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.