Tíminn - 24.03.1995, Page 1
SIMI 631600
Brautarholti 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur
Föstudagur 24. mars 1995
58. tölublað 1995
Slippstööin Oddi skilaöi 6 milljóna króna
hagnaöi á síöasta ári:
Nýr meirihluti
Slippstööin Oddi hf. á Akur-
eyri skilaöi 5,6 milljóna króna
hagnaöi af reglulegri starf-
semi á síöasta ári. Eiginfjár-
staöa fyrirtækisins hefur
styrkst verulega eftir að nýir
hluthafar keyptu meirihluta í
fyrirtækinu.
Ársreikningar Slippstöövar-
innar Odda hf. voru kynntir
fréttamönnum í gær og skýrt frá
kosningu nýrrar stjórnar félags-
ins. Slippstööin Oddi hf. velti
tæplega 600 milljónum króna á
árinu 1994, en eigiö fé er bók-
fært tæplega 106 milljónir
króna eftir hlutfjáraukningu.
í nýrri stjórn sitja: Birgir
Ómarsson formaöur, Aöalsteinn
Helgason, Friöfinnur Her-
mannsson, Valdimar Bergstað
og Kristján E. Jóhannsson. ■
Verkfallsbrot gegn flugfreyjum kann aö kalla á
aögeröir gegn Flugleiöum á Noröurlöndum:
Segja öryggi
farþega ógnaö
Erla Hatlemark, formaöur
Flugfreyjufélags íslands, segir
aö félagiö viðurkenni rétt yf-
irmanna aö ganga í störf
undirmanna í verkfalli. Fé-
lagiö telur hinsvegar aö bein-
ir yfirmenn flugfreyja séu aö-
eins forstjóri Flugleiöa og yf-
irmenn flugdeildar en ekki
aðrir.
Hún segir aö lögfræðingur sé
aö kanna réttmæti þessarar
túlkunar félagsins meö tilliti til
framkominna dóma. Ef niöur-
staðan veröur í samræmi við
skoöun félagsins er það talið
verkfallsbrot ef aörir en áöur-
nefndir yfirmenn ganga í störf
flugfreyja. Þá er viðbúið aö ASÍ
hafi samband við Norræna
flutningaverkamannasam-
bandiö sem mun þá væntan-
lega grípa til einhverra aðgerða
gegn Flugleiðum á Norður-
löndum. Flugfreyjufélag ís-
lands er aðildarfélag að ASÍ.
Flugfreyjufélagið telur jafn-
framt aö öryggi farþega sé aug-
ijóslega ógnað vegna lítillar
þjálfunar og reynsluleysis
þeirra yfirmanna sem ákveöið
hefur verið að muni ganga í
störf flugfreyja ef boðað þriggja
daga verkfall þeirra kemur til
framkvæmda í næstu viku.
Flugfreyjur telja að þeir fáu
Helga
hætt
Helga Sigur-
jónsdóttir, bæj-
arfulltrúi í
Kópavogi, hef-
ur sagt sig úr
Kvennalistan-
um með sérstöku úrsagnarbréfi.
Ástæðurnar segir hún vera
skipulag og starfshættir í
Kvennalistanum, m.a. vegna
vinnubragða við prófkjör á
Reykjanesi og stefnu Kvenna-
listans. ■
dagar sem þjálfun yfirmanna
stendur yfir séu ekki fullnægj-
andi og standi yfir í jafnlangan
tíma og árlegt upprifjunarnám-
skeið fyrir flugfreyjur og flug-
þjóna með áratuga reynslu.
Samninganefnd félagsins
vekur ennfremur athygli á því
að nefndin hvorki samþykkti
né hafnaði tilboði Flugleiða um
nýjan kjarasamning á sátta-
fundi déiluaöila í fyrradag. Auk
þess var undirskriftar ekki
óskað af hálfu Flugleiða né
lagðar fram nýjar tillögur til
sátta.
Nýr fundur hefur verið boð-
aður í deilunni hjá ríkissátta-1
semjara í dag, föstudag.
Tímomynd CS
Borgarstjórinn í Breiöholtinu
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fór íheimsókn í Breibholtshverfi ígœr og heimsótti þá fjölmarga staöi og
stofnanir. Meöal þeirra staöa sem hún heimsótti var Seljakirkja og sýndu aöstoöarpresturinn og for-
maöur sóknarnefndar henni húsiö. Hér er borgarstjóri meö aöstoöarprestinum Irmu Sjöfn Óskarsdótt-
ur. í lok heimsóknarinnar í Breiöholtiö undirritaöi borgarstjóri samning um rafrœn greiöslukostaviö-
skipti viö VISA ísland en samningurinn hefur í för meö sér aö slíkur greiöslumáti er nú tiltœkur borgar-
■ stofnunum og borgarfyrirtœkjum.
Viöskiptavinir LÍN fá ekki framfcerslu í bönkum vegna verkfalls kennara:
Einstaka útibú hætt
að lána námsmönnum
Undanfarna daga hafa borist
tilkynningar til skrifstofa
Bandalags íslenskra sérskóla-
nema og Iönnemasambands-
ins um aö bankar séu hættir
aö veita námsmönnum fram-
færslulán vegna óvissu um
námslok.
Um 1400 nemendur innan
þessara samtaka eiga rétt á eftir-
ágreiddum námslánum frá LÍN.
Þeir eiga á hættu aö þurfa að
hrökklast frá námi og endur-
greiða bönkum hundruð þús-
unda.
Eftir því sem næst verður
komist er þar um ákvarðanir
einstakra útibússtjóra að ræða
fremur en að skipun hafi komi
frá aðalstöðvum bankanna um
aö hætta að veita fyrirgreiðslu.
„Þetta er alveg hræðilegt,"
sagði Ingunn Snædal, varafor-
maður BÍSN, í samtali við Tím-
ann í gær. „Sumir nemendur
fengu engin framfærslulán um
síöustu mánaðamót. Þegar svo
er, hefur fólk ekkert til að lifa af.
Hingað hringdi t.d. kona í gær
og tilkynnti að það hefði verið
lokað á greiðslur til einstæðrar
móður hjá einhverjum spari-
sjóðinum."
Stjórn LÍN fundaði sérstaklega
um þetta mál síðdegis í gær.
Námsmenn fá námslán greidd
eftir á, þegar þeir hafa lokið
prófum og sýnt fram á fullan
námsárangur. Nú hefur verkfall
kennara staðib yfir í fimm vikur
og nám þeirra sem verða fyrir
barðinu á afleiðingum þess
komið úr skoröum. Meirihluti
nema á námslánum fjármagnar
nám sitt og framfærslu með
bankalánum á meban bebið er
eftir námslánum að loknum
prófum. Nú þegar liggur fyrir að
stór hópur fólks nær ekki fullri
námsframvindu og fær þar af
leiðandi skert lán eða engin frá
LÍN. Þab er í ljósi þessa óvissu-
ástands sem einstaka útibús-
stjórar bankanna hafa neitað
námsfólki um frekari fyrir-
greibslu.
Engin kennsla hefur verið í
Fósturskólanum, Stýrimanna-
skólanum og Vélskólanum frá
því að verkfall hófst. Skert
kennsla er í íþróttaháskólanum,
Þroskaþjálfaskólanum og Kenn-
araháskólanum. Allir skólar á
svibi iðn- og verkmenntagreina
eru lokaðir og þar stefnir einnig
í alvarleg vandræði.
Hreinn Sigurðsson, formabur
Iðnnemasambands íslands,
sagði í samtali vib Tímann í gær
að jafnvel þótt verkfall kennara
leystist í dag, lægi fyrir að nem-
endur næðu ekki að skila fullri
námsframvindu eins og reglur
Lánasjóðsins krefjast til þess aö
nemar fái óskert lán. Hann
nefnir sem dæmi að hann sjálf-
ur sé meö um 240 þúsund króna
yfirdráttarlán í sparisjóði sem
eigi ab greiðast nibur þegar
námslán komi inn að loknum
prófum. Ef ekki semst, segist
hann standa frami fyrir því aö
þurfa að ganga frá yfirdrættin-
um í formi bankaláns og fara út
á vinnumarkabinn í 1-1 1/2 ár
og reyna að borga lánib upp áb-
ur en hann getur byrjab í námi
ab nýju. ■
FERMINGAR
Sjá bls. 7-14