Tíminn - 24.03.1995, Qupperneq 3
Föstudagur 24. mars 1995
$£t)t§tftf
3
Ævilengd íslenskra kvenna aftur farin aö styttast en
íslenskir karlar orönir allra karla elstir:
Læknast
konur illa
af „karla-
lyfjum"?
. ---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Frá blabamannafundi þar sem útgáfan var kynnt ígœr. Á myndinni eru sitjandi frá vinstri, Ásgeir Gubmundsson
forstjóri Námsgagnastofnunar, Erna jessen, Peter Rassmussen og Páll Ólafsson. Standandi eru þau Tryggvi jak-
obsson og Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Tímamynd cs
Vib Norðurlandabúar
Rökstuddar grunsemdir hafa nú
vaknaö um þab ab verulega verri
batahorfur kvenna en karla eftir
hjartaabgerbir kunni ab stafa af
því ab framleibsla hjartalyfja
byggist á lyfjarannsóknum sem
ab mestu einangrast-vib karlkyn-
ib. En rannsóknir benda til ab
kynbundinn munur sé á verkun
lyfla. Þetta kemur m.a. fram í til-
kynningu frá heilbrigbisrábu-
neytinu. Athygli er vakin á því ab
ævilíkur íslenskra kvenna, sem
ábur urbu þær elstu í heiminum,
séu nú farnar ab styttast og
heilsufari þeirra ab hraka. Heil-
brigbisrábherra hefur því ákvebib
ab setja á laggirnar vinnuhóp sér-
fræbinga til ab gera úttekt á
heilsufari íslenskra kvenna og
skila tiilögum til úrbóta.
Athuganir Alþjóðaheilbrigbis-
stofnunarinnar og fleiri sýna að
heilsufari kvenna sé að hraka og ab
þær séu almennt við verri heilsu en
karlar. Ab hluta til sjáist þetta í því
ab fleiri og fleiri konur hrjáist af
sjúkdómum sem lengst af hafa að-
allega bitnab á körlum, á sama tíma
og tíbni þessara sjúkdóma hefur
dregist saman hjá körlum. Einkum
er hér um ab ræba hjarta- og æða-
sjúkdóma, krabbamein og alnæmi.
Bandaríkjamenn hafa á síðustu
árum hrundib af staö sérstöku átaki
og margfaldað fjárveitingar til
rannsókna á heilsufari kvenna. „í
ljós hefur komið að lyfjarannsóknir
eru að mestu einangrabar við karl-
kynið. Rannsóknir benda til að
kynbundinn munur sé á verkun
lyfja. Þannig munu t.d. hjartalyf
brotna mun hægar niður í konum
en körlum. Sama er aö segja um
krabbameinslyf. Kenningar eru
uppi um að þetta skýri m.a. þann
mun sem er á batahorfum kvenna".
Á Heilbrigðisþingi sem haldið var
hér í janúar s.l. bar fulltrúi Alþjóða-
heilbrigbisstofnunarinnar saman
heilsufar íslendinga og annarra
þjóða. Staðfest var að ungbarna-
dauði er hér með því lægsta sem
þekkist í heiminum og ab íslenskir
Leiðrétting
Þessi iðnskólanemi heitir Ró-
bert Fragapane, en ekki Róbert
Haraldsson, eins og ranghermt
var í „Tíminn spyr" í gær. Beðist
er velvirðingar á þessum leiðu
mistökum. ■
karlar eru nú orðnir allra karla
langlífastir. íslenskar konur eru aft-
ur á móti farnar að síga nibur á við
á langlífilista heimsins. Lungna-
krabbamein drepur hlutfallslega
fleiri konur á íslandi en í nokkru
öðru landi og dánartíbni kvenna
vegna annarra krabbameina er til-
tölulega há, m.a. vegna brjósta-
krabbameins. Áberandi þótti hvað
reykingar eru algengar meðal
kvenna hér á landi og algengari en
meðal karla. ■
„Við skoðuðum bara veru-
leikann. Og hann er: Engin
magnaukning á útflutningi
sjávarafurða héöan til EES
svæðanna. Engin 35-40%
verðlækkun á búvörum í Sví-
þjóð heldur tæplega 1%
hækkun frá inngöngunni í
ESB. Og ekki 35-40% lækkun
í Finnlandi heldur 4%" sagði
Ólafur Ragnar Grímsson, for-
maður Alþýðubandalagsins.
Að hans sögn hefur komið í
ljós að þær tölur sem gengið
hafa eins og raubur þrábur í
gegn um allar auglýsingar,
fokkakynningar, ræbur og
blabagreinar alþýbuflokks-
manna séu „einhverjar gróf-
ustu falsanir sem hér hafa
sést í kosningabaráttu lengi."
„Þeir hafa keyrt þessar full-
yrðingar um að matvöruverð
mundi lækka hér um 35-40%
við inngöngu í Evrópusam-
bandið í auglýsingum dagblaða
og sjónvarps, flokkakynning-
um, ræðum og blaöagreinum.
Þetta er bara einhver tala sem
þeir búa til úr skýrslu Hagfræði-
stofnunar og flenna svo upp
sem staðreind í öllum sínum
málflutningi, síöast í dag í DV
og Alþýðublaöinu, þar sem Sig-
urbjörn Gunnarsson fullyrðir:
„Vöruverb lækkar að öllum lík-
indum við inngöngu um 35 til
40 prósent — eins og sést hefur
í Finnlandi og Svíþjób."
„í stað þess ab leita í gamlar
spár sem byggðar eru á hæpn-
um grunni höfðum vib hug-
myndaflug til að fara og skoða
staðreyndir. Þá kemur þveröf-
ugt í ljós. Samkvæmt upplýs-
ingum frá Neytendadeild
sænska landbúnaðarrábuneyt-
isins, sem fylgist meö verðþró-
un búvara, þá hefur verð þeirra
hækkab um 0,8% frá áramót-
um, þegar þeir urðu abilar að
Námsgagnastofnun hefur gef-
ib út námsefni um Norður-
lönd, „Við Norðurlandabúar"
en efni þetta er framleitt af
frumkvæði skólasjónvarp-
stöðvanna í Finnlandi, Sví-
Evrópusambandinu. Og
sænska Neytendastofnunin
áætlar að „Útgjöld heimilanna"
muni vaxa um 2% á árinu
1995, fyrsta ári Svíþjóðar í ESB.
í Finnlandi er lækkunin ekki
35-40%, heldur 4%, eða helm-
ingi minni en sú 9,5% lækkun
sem þó hafði verið spáð, sam-
kvæmt upplýsingum finnsku
Neytendastofnunarinnar",
sagði Ólafur Ragnar.
Auglýsingar Alþýöuflokksins
um að hver fjöískylda hafi
hagnast um 44.000 kr. á EES
samningnum á árinu 1994 seg-
ir hann jafn rangar. „Sam-
kvæmt upplýsingum Þjóðhags-
þjóð og Noregi ásamt danska
menntamálaráðuneytinu. Um
er að ræða átján myndbönd,
fimm bækur um Norðurlönd-
in hvert og eitt, en þar af er ein
bókin um Grænland, ísland
stofnunar hefur engin aukning
á útflutningi sjávarafurða til
Evrópska efnahagssvæðisins á
árinu. Á sama tíma tvöfaldaöist
hins vegar útflutningur til Jap-
an, úr 8 milljörðum í 16 milli
ára".
Enn ein fölsunin feiist í aug-
lýsingum formanns Alþýðu-
flokksins, þar sem því sé haldið
fram að EES samningurinn
muni skila hverri fjögurra
manna fjölskyldu 44 þúsund
kr. á ári þegar samningurinn
um EES verði kominn „að fullu
til framkvæmda".
Hið rétta sé að útreikningar
þessir séu byggðir á fjögurra ára
og Færeyjar. Að auki hefur ver-
ið gefin út bók um Norður-
löndin í heild sinni eftir
Tryggva Jakobsson og ný
dönsk-íslensk orðabók handa
skólafólki. , ■
gamalli athugun Þjóðhags-
stofnunar á áhrifum abildar Is-
lands að EES. í athuguninni frá
1991 segi að um „reikniæfing-
ar" sé ab ræða og ab „fóðra
þurfi líkanið" meb mikilli
óvissu. Þetta hafi stofnunin
áréttað í minnisblaði til utan-
ríkisráðuneytisins í október s.l.
og segi að áhrif samninga af
þessu tagi sé ákaflega vandmet-
in.
„Þetta er stærsta kosninga-
málannars stjórnarflokksins og
það er bara óvart byggt á gróf-
ustu fölsunum sem maður hef-
ur séð lengi," sagði Ólafur
Ragnar Grímsson. ■
Ólafur Ragnar segir tölur Alþýöuflokksins einhverjar grófustu falsanir sem sést hafa í
kosningabaráttu mjög lengi:
Búvörar þvert á móti hækkaö
í Svíþjób um 1% frá ESB-aðild