Tíminn - 24.03.1995, Síða 6
6
iwlBTww
Föstudagur 24. mars 1995
UTLÖND . . . UTLOND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . .
Fjöldahandtaka
þýskra ný-nasista
Bonn - Reuter
Þýska lögreglan gerbi atlögu að
ný- nasistum á áttatíu stööum víðs-
vegar um landið í gær og gerði upp-
tæk vopn sprengjuefni og ólögleg-
an nasistaáróöur.
Það var í birtingu sem lögreglan
ákvab ab láta til skarar skríða sam-
tímis á áttatíu stöðum þar sem vitað
var að ný-nasistar hefðu bækistöbv-
ar. í öllum tilfellum er þar um að
Dran og át
jrap
iio bo
sjo Dorn sm
Lúsaka - Reuter
Kona á sjötugsaldri, sem segist
vera galdranorn, hefur viðurkennt
að hafa drepið sjö af börnum sín-
um, etib hold af sumum þeirra að
svo búnu og notiö vib það hjálpar
djöfulsins.
Konan kom fyrir rétt í gær og
kveðst nú hafa snúið frá villu síns
vegar. Hún sver og sárt við leggur
aö hún ætli að segja skilið við hin
illu öfl.
Nungu Sasassali, sem er lögreglu-
stjóri í norövesturhéruðum Zamb-
íu, segir ab það sé tilgangslaust að
ákæra konuna fyrir morð, þar sem
allt bendi til þess aö ódæðin hafi
verið framin fyrir mörgum árum og
útilokað sé að sanna eitt eða neitt í
þessu efni.
Konan, Fílíta Malísjípa að nafni,
lýsti athæfi sínu í löngu máli fyrir
réttinum og framvísaði margskonar
galdratólum og jurtagumsi sem á
að hafa yfirnáttúrlega eiginleika.
Að eigin sögn lét hún eiginmann
sig aðstoða sig við galdrana, en sá
ári sem á að hafa verib þeim einna
handgengnastur gekk undir nafn-
inu „tújóbela."
Fílíta Malísjípa er frá Solwesí sem
er afskekkt þorp þar sem menn trúa
á stokka og steina. ■
ræða íbúbir og handtók lögreglan
alls 76 ný-nasista, sem flestir eru á
aldrinum 16-20 ára.
Aðalsaksóknarinn í Hamburg tel-
ur að loks hafi tekist að handsama
þá sem stjórni hatursherferð ný-
nasista í Þýskalandi.
Útgefandi áróðursritanna er
Bandaríkjamabur að nafni Gary
Lauck, en hann hefur um tuttugu
ára skeib smyglab áróöri þar sem
gyðingahatur og öfgakenndar þjóð-
rembukenningar eru uppistaðan.
Þýskir ný-nasistar umgangast
Gary Lauck eins og hetju, enda hef-
ur hann að sögn lögreglunnar sýnt
ótrúlega hugkvæmni og seiglu vib
ibju sína.
Gary Lauck var handtekinn í
Hróarskeldu á mánudaginn var, en
um árabil hefur alþjóðleg hand-
tökuheimild verið í gildi vegna
þessa manns. Hann sat í fjóra mán-
uði í fangelsi í Vestur-Þýskalandi
fyrir að dreifa nasistaáróðri og er nú
leibtogi alþjóðadeildar flokks ný-
nasista.
Þýska stjórnin hefur farið fram á
það vib dönsk stjórnvöld að Gary
Lauck verði framseldur og hafa þau
orðib vib því. Gary Lauck á yfir
höföi sér fimm ára fangelsisdóm
fyrir athæfi sitt. ■
C* « r Keuw
JlrOi/íl UCll/r rarlO fyrir stjórnmálamönnum þegar andstæöingnum mislíkar
málflutningurinnjen Lee Sung-pan erþingforsetiíTaipeiog flokkur hans krefst þess aö bætur til
þeirra sem misstu ættingja sína í fjöldamoröum þjóöernissinna á Taiwan 1947 veröi hækkaöar. Svo
mikill var ágreiningurinn um máliö aö allt fór í háaloft íþingsalnum og bók var fleygt íþihgforsetann.
Dúdajev vill friösamlega lausn
Moskvu - Reuter
Dzhókhar Dúdajev, leiðtogi að-
skilnaðarsinna í Tsétsenju, sagði í
vibtali sem sjónvarpað var í gær,
að deila Tsétsena og Rússa yrði
ekki leyst með átökum heldur
yrði hún aðeins til lykta leidd
með samkomulagi. Dúdajev
kvaðst hafa fengið bréf frá Ramaz-
an Abdúlatípov, varaforseta efri
deildar rússneska þingsins, þar
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og útför
Siqfúsar Arnar Sigfússonar
verkfræðings
Margrét Jensdóttir
Elín Guðbjartsdóttir
Gerður Sigfúsdóttir
Viktor A. Ingólfsson Valgerður Geirsdóttir
Jens Ingólfsson Þóra Jensdóttir
Sigríður Sigfúsdóttir Björn Kjaran
Helga Sigfúsdóttir Hjalti Stefánsson
Guðbjartur Sigfússon Ragnheiður M. Ásgrímsdóttir
Astkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og
langafi
ingólfur Ingvarsson
frá Neðri-Dal
til heimilis að Hvolsvegi 9, Hvolsvelli
er lést 16. mars s.l. verður jarðsunginn frá Stóra-
Dalskirkju laugardaginn 25. jnars kl. 15.00.
Þelm, sem vildu minnast hins látna, er bent á aö
láta Stóra-Dalskirkju njóta þess.
Sætaferð verður frá Umferðarmiöstööinni kl. 12.00 oq Hlíöarenda á
Hvolsvelli kl. 14.15.
Þorbjörg Eggertsdóttir
Ingvar Ingólfsson Helga Fjóla Guðnadóttir
Lilja Ingólfsdóttir Viggó Pálsson
. _ Þórhallur Á. Guðjónsson
Tryggvi Ingólfsson Elísabet Andrésdóttir
Asta Gréta Björnsdóttir Baldvin Ólafsson
Barnabörn og barnabarnabörn
l
sem hann hafi lagt til ab friðsam-
leg lausn á málinu yrði fundin.
„Dymar eru opnar og við erum
reiðubúnir að leysa þetta mál með
friðsamlegum hætti," sagöi
Dúdajev.
í gær lauk tveggja daga viðræð-
um utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna og Rússlands án þess að
samkomulag tækist um mikilvæg
mál eins og vopnasölu Rússa til
írans, en það mál gæti átt eftir að
valda vandræðum þegar forsetar
Bandaríkjanna og Rússlands hitt-
ast í Moskvu í maímánuði.
, Stjórninni í Kreml er mjög í
mun ab Borís Jeltsín verði gert
hærra undir höfði en veriö hefur
á fundum þjóðarleiðtoga hingað
til, en heimildarmenn úr fylgdar-
liði Warrens Christophers, utan-
ríkisráöherra Bandaríkjanna, á
fundinum með Andrei Kózýrev í
Moskvu segja nú að vegna Tsét-
senju-málsins verði staða Jeltsíns
á fundi leiðtoga sjö helstu iðn-
ríkjaheims hin sama í ár og hún
var í fyrra. Þá fengu Rússar í fyrsta
sinn aö taka þátt í leiðtogafundi
ríkjanna sjö sem eru Bandaríkin,
Bretland, Frakkland, Ítalía, Kan-
ada, Ítalía, japan og Þýskaland.
Þátttaka Rússa í fundinum í fyrra
takmarkaðist við efnahagsmál, en
fundurinn í ár verður haldinn í
Kanada í júní.
Bandaríkjastjórn hefur veriö
undir miklum þrýstingi af hálfu
þingsins sem vill að stjórninni í
Kreml séu settir kostir vegna Tsét-
senjumálsins. Warren Christop-
her er sagður hafa gert hinum
rússneska starfsbróbur sínum
ljóst aö herförin til Tsétsenju ætti
eftir að verba Rússum dýrkeypt og
væri þeim ráðlegast að binda
enda á þann hildarleik sem allra
fyrst. ■
Geislavirk
mengun á Kóla
veldur áhyggj-
um í Noregi
Osló - Reuter
Norska stjórnin hefur skorað á
Bandaríldn og Evrópusambandið
ab aðstoða Rússa við hreinsun á
kjarnorkuúrgangi á Kólaskaga
jiar sem stærsti herskipafloti á
heimahöfn. Norski utanríkisráö-
herrann, Björn Tore Godal, segir
að vandinn sé að mestu leyti fjár-
hagslegur og Rússar rábi ekki við
þetta mikilvæga verkefni hjálp-
arlaust. Sjálfir ætla Norðmenn að
Vinningstölur
22.3.1995
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
n 63,6 2 23.280.000
n 5 af 6 LÆ+bónus 1 2.812.600
R1 5 af 6 3 87.850
jJJ 4af6 221 1.890
É1 3 af 6 C£|+bonus 771 230
Aðaltölur:
14 27 34
Heildarupphæð þessa viku:
50.231.170
áísi, 3.671.170
UPPLYSjNGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
fór til Danmerkur og Svíþjóöar
leggja fram ríflega 20 milljónir
bandaríkjadala í þessu skyni og
eiga þeir fjármunir m.a. að fara
til þess að afstýra geislavirkri
mengun hafsins í námunda við
helstu fiskimio Norbmanna.
Norsld iíanríkisráðherrann
kveður mikiivægt að vekja at-
hygli ráðamar na á Vesturlönd-
um á því mi.i'ja vandamáli sem
kjarnorkuúrgangur á Kóla sé,
enda snúi þetta vandamál ekki
síður að þeim en Norðmönnum
þótt þeir eigi landamæri að skag-
anum. Hann bendir á að þótt
þetta gífurlega vandamál krefjist
úrlausnar sé hér um ab ræba
verkefni sem taki langan tíma að
leysa og muni kostnaðurinn
nema milljörbum bandaríkja-
dala.
í norðurflota Rússa eru um 100
kjarnorkuknúnir kafbátar og her-
sídp, og af þeim fimmtíu sem
þegar er búið að leggja hefur
geislavirkur úrgangur aðeins ver-
ib fjarlægður úr fáeinum, en
ástæban er einkum sú ab vand-
ræði eru með ab koma honum
fyrir svo tryggt sé að hann valdi
ekki mengun. ■