Tíminn - 24.03.1995, Page 11

Tíminn - 24.03.1995, Page 11
HVlTA HÚSIÐ / SiA 10 Föstudagur 24. mars 1995 Föstudagur 24. marsl 995 11 djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn fá er£áííc)! BÓNDABRIE Með kexinu, brauðinu v' og ávöxtunum. Mjög góður djúp- eða smjörsteiktur. DALA BRIE Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. DALA BRIE 30 g Góður að grípa til! HVITLAUKS- OSTUR Við öll tækifæri og frábær í sósur. GRÁÐAOSTUR Tilvalinn til matargerðar - í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöt- og fiskrétti. Góður einn og sér! CAMEMBERT Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. LUXUSYRIA Mest notuð eins og hún kemur fyrir en er einkar góð sem fylling í kjöt- og fiskrétti, Bragðastmjög vel djúpsteikt. ''WN 0 -mP ymuvmostup' J&a%i DJUPSTEIKTUR CAMEMBERT Sem smáréttur eða eftirréttur. RIÓMAOS.TUR kexið, brauðið, í sósur . ogídýfur. OSTAKAKA Sem ábætisréttur, með kaffinu og á veisluborðið. PEPPERONEOSTUR Góður í ferða),agið. HVÍTUR KASTALI Með ferskum ávöxtum v> eða einn og sér. Fermingarbörn í Bessastabakirkju rétt upp úr 1960. Þab hefurjítib breyst Öbruvísi tíska. Sex stúlkur í fermdust í upphlut í ab stúlkurnar virbast alltaf eldri en strákarnir. Forsetahjónin, Ásgeir Ás- Reykjakirkju í Tungusveit í Skagafirbi árib 1979 og geirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir fylgjast meb. þab komst í fréttirnar á sínum tíma. Ferming í Neskirkju um mibjan sjöunda áratuginn. Strákarnir allir meb slaufu en stúlkurnar meb slöngulokka. fí ’i.jt' ! j Ferming í Bústabakirkju 1982 og flestir þekkja ab þarna er biskupinn ab ferma. Heldur hefur dregib úr slöngulokkum og uppsettu hári hjá stúlkun- um. Hér er mynd frá fermingu í Nes- kirkju 7 0 árum síbar en hin mynd- in úr kirkjunni. í sjálfu sér er ekki mikill munur á tískunni! Ferm- ingar í tímans rás Fermingatískan á hverj- um tíma er gríðarlega mikilvæg fermingarbörn- unum sjálfum sem og fjölskyldum þeirra. Hár- greiðslan og fermingar- fötin eru líka hausverkur hjá þeim sem eru að fermast og víst er að margar andvökunæturnar verða vegna þessa. Þegar hins vegar gamlar ferm- ingarmyndir eru skoðað- ar kemur í ljós að þrátt fyrir fjölbreytileikann er visst samhengi í hlutun- um, kannski vegna kyrt- ilsins, þannig að ferming- arbarn verður alltaf ferm- ingarbarn, hver svo sem tískan er. Hér á síðunni má sjá nokkur sýnishorn af fermingarmyndum frá liðnum áratugum. motorola ii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.