Tíminn - 24.03.1995, Page 12
12
Föstudagur 24. mars 1995
an mál foreldra og ættingja
sem efna til veislu vegna þess
aö barnið afréö aö játast gildum
hinnar almennu kristni. Veisl-
una leyfi ég mér að skoöa sem
útrás þess fagnaðar sem játn-
ingin gefur tilefni til. Þess
vegna finnst mér engin ástæöa
til að vera með nagg vegna
fermingargjafa, aöalatriðiö er
að fólk gleymi ekki tilefninu,"
segir Þórir.
„Ég finn mikla trúar- og til-
CASIO ÚR
Vinsælu CASIO G-Shock
úrin í miktu úrvaii!
Verð frá 5.800.
SANYO VASADISKÓ
Meö útvarpi.
PHILIPS FERÐAGEISLASPILARI
Góður feröafélagi.
Sr. Baldur Kristjánsson.
Sr. Baldur Kristjáns
son á Hornafirbi:
„Ab hafa
vitund
um kær-
leikann"
PHILIPS HEYRNARTÓL
Ný og vönduð heyrnartól.
SANYO FERDATÆKI
Meö geislaspilara.
Frábær hljómur.
SANYO FERDASAMSTÆÐA
Meö geislaspilara, Bassexpander og
lengi fyrir heyrnartól og „karaoke-mix".
„Fyrir fermingarbörnin hefur
fermingin þá þýöingu aö þú
staðfestir fyrir sjálfum þér og
öörum aö vera kristinn mað-
ur. Þá færö þú einnig í undir-
búningi fermingarinnar
nokkra fræöslu um trúmálin
og gildi þess aö vera kristinn
maöur," sagöi sr. Baldur
Kristjánsson, sóknarprestur á
Hornafiröi.
Baldur er sóknarprestur í
Bjarnarnesprestakalli, en því
tilheyra kirkjurnar á Höfn í
Hornafirði, í Bjarnarnesi og í
Stafafelli í Lóni. Fermingar-
börn Baldurs í ár eru um 40
talsins.
„Á fermingaraldrinum, 13 til
14 ára, er trúarlíf ungs fólks
falleg barnatrú, en einnig þaö
sem þau hafa lært af foreldrum
sínum eöa þá í sunnudaga-
skóla. Öll kunna þau faðirvor-.
iö. Þessi bakgrunnur hefur lagt
grunninn að trúarlífi þeirra:
því aö vera meövitaöur um siö-
feröisleg verömæti og kær-
leika," sagöi sr. Baldur Krist-
jánsson. ■
PHILIPS RAKVÉL
Tveggja hnífa rafmagnsrakvél á 5.390,
og meö hleöslu á 8.790, -
PHILIPS RAKVÉL
Meö rafhlööum.
PHILIPS HÁRBLÁSARI
1250W ferðahárblásari.
Taska fylgir með.
PHILIPS HLEÐSLURAKVÉL
Þriggja hnífa vönduð rakvél
sem hægt er aö hlaða
á skömmum tíma.
CASIO REIKNIVÉL
Reiknivét í hörðum kassa.
Úrval reiknivéla fyrirgrunn- og
framhaldsskólanema. Verð frá 1.995.
SANYO ÚTVARPSVEKJARI
Vekur með útvarpi og hringingu.
SUPERTECH VEKJARI
Rafmagnsvekjaraklukka
á mjög góðu verði.
PHILIPS ANDLITSLJÓS
Handhægt og þægilegt.
PHILIPS KRULLUBURSTI
Með blæstri og 4 fylgihlutum
á frábæru verði.
milistæki hf
Fullkomið hljómborð.
Umboösmenn um land allt.
\Fjöldi
útvarpsvekjara frá
PHILIPS, 'SUPERTECH,
SÁNYO.
Verð frá kr.
: Sw 2.390,-
1 9.900 stgr.
^ CASIO HLJÓMBORÐ
m n m • í '
f 3.720
Hverju
svarar
presturinn?
Tíminn hafði samband vi& þrjá presta á landsbyggð-
inni og ræddi við þá um ferminguna og þann undirbún-
ing sem ungmenni fá fyrir ferminguna hjá prestum.
Rætt var við þá sr. Þóri jökul Þorsteinsson á Selfossi, sr.
Baldur Kristjánsson á Höfn í Hornafirði og sr. Kristján
Björnsson, sem þjónar Hvammstangaprestakalli. Lagt var
út frá einni spurningu, þeirri hvaða gildi fermingin
hefur fyrir unglinga nútímans, en svörin voru þó al-
menn og ýmis eðlis.
Þórir Jökull Þorsteinsson á Selfossi:
„Ég finn mikla trú-
artilbeiðsluþörf"
„Unglingar á fjórtánda ald-
ursári eru misjafnlega undir
ferminguna búnir og þaö
hlutverk aö gerast þegnar
kirkjunnar vísvitandi. Þessu
veldur trúarlegt uppeldi og
bakgrunnur þeirra er einnig
mjög misjafn," segir sr. Þórir
Jökull Þorsteinsson, sóknar-
prestur á Selfossi.
Aö mati Þóris er nauðsynlegt
aö setja alla umræöu um ferm-
inguna í rétt samhengi viö trú
og almenna guðfræöi — og
skoða málin frá þeim sjónar-
hóli. „Fermingin er fyrst og
fremst játning ungrar mann-
eskju og hún er í raun og veru
byggö á þeim trúarlegu þekk-
ingarmolum og þeirri helgun
sem ungmenniö höndlast af í
undirbúninei fermingarinnar.
Hvert og eitt á aö hafa öölast
vitneskju um þaö hversvegna
foreldrarnir báru þaö til skírnar
í frumbernsku og hvaö skírnin
merkir. Játningin í fermingunni
merkir svo aftur það aö vilja
vera kristinn maöur," segir Þór-
ir.
„Fermingin er fyrst og fremsj
mál viðkomandi ungmennis og
safnaðarins á hverjum stað; síö-